Morgunblaðið - 09.05.1989, Page 36

Morgunblaðið - 09.05.1989, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1989 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Heilsurækt Á næstu dögum ætla ég að fjalla um merkin tólf útfrá heilsurækt og heilsufarsleg- um sjónarmiðum. í dag er það Hrúturinn (20. mars-19. apríl) og Nautið (20. apríl-20. maí). Hrúturinn Hrúturinn er það merkjanna sem einna helst þarf á því að halda að hreyfa sig. Kyrr- staða á alls ekki við hann og í raun verður hann daufur og þreyttur ef hann þarf að búa við vanabundin rólegheit. Hann þarf því nauðsynlega að stunda líkamsrækt. Það á sérstaklega við ef hann vinn- ur kyrrsetu- eða skrifstofu- störf. Sagt er um Hrútinn að hann hvílist meira af nýj- um athöfnum heldur en af því að hvfla líkamann. Það á því betur við hann eftir erfið- an vinnudag að drífa sig nið- ur í kjallara að taka til, heid- ur en að leggjast upp í sófa og gera ekki neitt. Lifandi íþróttir Þær tegundir líkamsæfinga sem eru líflegar eiga hvað best við Hrútinn. Það er einn- ig gott ef um einhvers konar keppni er að ræða, en Hrút- urinn þrífst á spennu og áskorunum. Líkamsæfingar sem eiga við Hrútinn mega ekki heldur vera einhæfar eða vanabundnar, því þá er hætt við að hann missi fljótt áhugann. HraÖi ogsnerpa Aðalsmerki Hrútsins er hraði og snerpa og því er vissara að um slíkt sé að ræða þegar íþróttir eru annars vegar. Spretthlaup og önnur hlaup geta átt ágætlega við hann, einnig handbolti, fótbolti, eróbikk, brun á skiðum sem og önnur lifandi íþróttaiðkun. Að sjálfsögðu fer það eftir heild kortsins hjá hveijum og einum hvað verður ofan á þegar Hrúturinn er annars vegar er mikilvægt að um vissa Qölbreytni sé að ræða. Því getur verið gott að skipta nokkuð reglulega um æf- ingakerfi og jafnvel að æfa fleira en eitt í einu. Þekktir íslenskir íþróttamenn í Hrútnum eru m.a. Jón Hjaltalín Magnússon, Pétur Pétursson og Jakob Sigurðs- son. Nautið Hið dæmigerða Naut er frek- ar latt líkamlega. Því hættir til að vilja hafa það náðugt og er yfirleitt meira fyrir að borða góðan mat heldur en það að djöfla sér út líkam- lega. Á þessu eru að sjálf- sögðu undantekningar. Vöðvarœkt Þar sem Nautið vill ná áþreif- anlegum árangri er líklegt að það stundi íþróttir sem byggja upp vöðva og skila sjáanlegum árangri. Lyfting- ar og æfingar með lóð ættu því að vera ágæt fyrir Nautið. Vanabinding Öfugt við Hrútinn getur það átt ágætlega við Nautið að stunda fastar og reglubundn- ar æfingar. Gönguferðir eru ágætar fyrir Nautið, gönguskíði o g almennar ferð- ir út í náttúruna. Líkamleg snerting Þar sem; Nautið er jarðar- irkr er þvi mikilvægt- að „ ‘ likáma-stnum. SÍíkt'eýil -uc á sjáifstraust Nautsins o gefur því nauðsynlegt jari samband. Meðal Nauta íþróttum má nefna Jón Pál Sigmarsson, Ásgeir Sigur- vinsson og Þorgils Óttar. GARPUR GRETTIR BRENDA STARR A1JÖ& \S/NSÆLL staðuz FyH/fS &ÍZÚ£> KA UPSTEfSBU?. FyfZlfZ /HÖ/Z0U/H /ntiNUB- u/v fzoDRiGuer. ALLA i'BUfZTu p/IÐAN. NÚ NOTAR. HAklN ENNA SBAf B/EKISTÖÐ ISM'/GU /VUL Ll SUE>UR-/)ME/ZlK.U i — OG SAfJDAfZÍKJ--/ OHO, KANNVa ANNA. (/CVMN/Sr ÞO LAGLBSUAA F~L UG- NN/ JmNNS/C/ QEfE/ST PAÐ ■■■ þET TA E/ZU /V/ÍN BÖfZN. /VU/2UEL,OG EKKEfZr KEMUfZ F-VfE/E ÞAU. KEA/UfZ EKKEfZT Fy/Z/R. p/G HELDUN. umnai y.v ^ cvri/tri 1 1 —■ 1 1 II 1 III LJUOKH ÖEKUA1 EiTrHvAB) TIL AÐ LÍRSA UPP 'A TIL\JEK- > UFGAR. ALLTAF (JPI , Atilveruwa hja ■ FERDINAND Gjörðu svo vel, herra... Þetta verður betri mynd ... „Mesta veiðikona heims með ný- veidda frosna fiskstauta." Ég þoli þetta ekki... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sveit Trésíldar frá Reyðarfirði fór með sigur af hólmi á Austur- landsmótinu, sem fram fór á Höfn í Homafírði um síðustu helgi. 21 sveit mætti til leiks, og voru spilaðar 9 umferðir eftir Monrad-fyrirkomulagi. Sigur- sveitina skipa: Kristján Krist- jánsson, Ásgeir Metúsalemsson, Friðjón Vigfússon, Jóhann Þor- steinsson og Ámi Guðmundsson. Síðasti leikur Trésíldar var gegn fyrrverandi Austurlandsmeist- umm, Eskfirðingi frá samnefnd- um stað. Spilið hér að neðan er frá þeirri viðureign: Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 65 ♦ G9654 ♦ 72 ♦ ÁKD4 Vestur Austur ♦ KD2 ...... ♦ G10873 VKD872 ♦ 103 ♦ 4 ♦ 965 ♦ 8652 +G97 Suður ♦ Á94 VÁ ♦ ÁKDG1083 ♦ 103 í opna salnum voru Kristján Kristjánsson og Ásgeir Metúsal- emsson í AV gegn Andrési Gunnlaugssyni og Þorbergi Haukssyni í NS: Vestur Norður Austur Suður — 1 hjarta Pass 2 tíglar Pass 3 lauf Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 5 grönd Pass 6 tíglar Pass 7 tíglar Pass Pass Pass Útspil: spaðadrottning. Að sögn Kristjáns var Andrés ekki sérlega bjartsýnn þegar hann skoðaði blindan eftir út- spilið, enda virðist 13. slagurinn mjög langt undan. Fyrir utan þann möguleika að hjartahjónin séu blönk getur spilið aðeins unnist ef vestur á lauflengdina og KD í hjarta. Þá lendir hann í kastþröng þegar síðasta tromp- inu er spilað. Sú lega var fyrir hendi svo alslemman vannst. Á hinu borðinu lentu NS í sagnmisskilningi og felldu niður sagnir í 3 tíglum. Austurlands- meistaramir stórtöpuðu því á þessu spili, en unnu samt leikinn 17-13. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á móti ungra meistara í Bams- dale í Englandi, í byijun ársins, kom þessi staða upp í skák þeirra Chris Ward og hins kunna stór- meistara Murray Chandler, sem hafði svart og átti leik. Hvítur var að enda við að leika slæmum leik, 29. Rf5 — e3?, honum yfirsást greinilega hótun svarts: 29. - Hxh2! 30. Rxg2 (Eftir 30. Kxh2? — Dh8+ er hvítur óveij- andi mát). 30. — Dh8, 31. Bg3 — Rh3+, 32. Kfl - Hhl+ 33. Ke2 — Rgl+ og hvítur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.