Morgunblaðið - 27.05.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.05.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1989 9.00 ► Mað Beggu frænku. Sýridarveröa teiknimyndirnar 10.36 ► Jógl.Teikni- 11.20 ► Fálkaeyjan. 12.00 ► Ljáðumár 12.60 ► Hátt uppi II (Airplane II). Aðal- Glóálfarnir, Snorkarnir, TaoTao, Litli töframaöurinn, Litli mynd. Ævintýramynd f 13 eyra ... Endursýndurtón- hlutverk: Robert Hays, Julie Hagerty og pönkarinn og Kiddi. Myndirnareru allar meö íslensku tali. Leikraddir: Arni PéturGuöjónsson, GuömundurÓlafsson, 10.66 ► Hinirum- hlutum fyrir börn og listarþáttur frá því í gær. Lloyd Bridges. Leikstjóri: Ken Finkleman. breyttu. Teiknimynd. unglinga. 12. hluti. 12.26 ► Lagt Pann. Endur- 14.10 ► Ættarveldið (Dynasty). Guörún Þóröardóttir, Helga JÓnsdóttir, Kristján Franklín 11.46 ► Myndrokk. tekinn frá síðastliðnum Magnús, Saga Jónsdóttir o.fl. þriðjudegi. 16.00 ► 16.30 ► Rauðarróslr(Rosesareforthe Rich). Endur- Bflaþáttur tekin framhaldsmynd f tveimur hlutum. 1. hluti. Sagan Stöðvar 2. fjallar um fagra stúlku sem staöráðin er f að ná sér niöri Endurt. þáttur á auöugum námubarón er hún sakar um aö vera vald- sem varádag- uraö dauða eiginmanns sfns. Aöalhlutverk: Lisa Hart- skrá 16. maf sl. man, Bruce Dern, Howard Duff og Betty Buckley. 17.00 ► íþróttirá laugardegl. Meóal efnis: Italskl fótboftlnn. Inter Mllan — Bologna. Elnn- Ig sýnt frá öflrum lelkjum 1. delldarlnnar. Seinnl hluti aflraunakeppnl Norðurlanda þar sem kepptu m.a. Hjatti Úrsus og Magnús Ver. fslandsmótlð, fyrsts delld. Svlpmyndlr frá leik Vals og fA og Fylkls og Þórs. Umsjónarmenn: Helmlr Karlsson og Blrgir Þór Bragason. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 19.30 ► Hrlngsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. SíðanfjallarSiguröurG. Tómasson um fréttirvikunnarog Jón örn Marinósson flytur þjóð- málapistil. 20:30 21:00 21:30 20.30 Lottó. 20.36 ► Ráttaná röngunni. Gesta- þraut. 21.05 ► Fyrlrmyndarfaðlr (Cosby Show). Bandarískur gamanmyndaflokkur. 21.30 ► Fólkiðflandlnu. Svipmyndiraf (slendingum í dagsins önn. 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 21.55 ► Höfrungurinn (The Day of the Dolphin). Bandarísk bló- mynd frá 1973. Leikstjóri Mike Nichols. Aðalhlutverk George C. Scott, Thris Van Devere, Paul Sorvino og Fritz Weaver. Banda- riskum vísindamanni hefur tekist að þjálfa höfrunga I að skilja „tungumár sem hann hefur búið til. Þessi tilraun virðist vekja litla athygli þar til óprúttnir aðilar hyggjast notfæra sér höfrungana. 23.40 ► Vera litla. Sovésk mynd frá 1988. Leikstjóri V. Pichul. 1.60 ► Útvarpsfráttir ( dagskrárlok. 19.19 ► 20.00 ► 20.30 ► Ruglukollar(Marblehead Manor). 21.45 ► Trúmennaka (Loyalties). Hvers vegna flyst þessi 23.26 ► Herskyldan. Spennuþátta- 19:19. Fréttir Helmameta- Bandarískir gamanþættir. breska millistéttarfjölskylda til einangraös smábæjar f Alberta? röö um herflokk í Víetnam. og fréttaum- bók Gulnn- 20.65 ► Frfða og dýrið (Beauty and the David Sutton þykirframúrskarandi læknir og konan hans hin 00.16 ► Blóðaugurnarsjö.Ævintýra- fjöllun. •ss. Beast). Bandarfskur framhaldsmyndaflokkur. yndislegasta og saman eiga þau fjögur myndarieg börn. Aöal- mynd um prófessorsem feröasttil Kfna Aöalhlutverk: Linda Hamilton og Ron Perl- hlutverk Kenneth Welsh, Tantoo Cardinal og Susanne Woold- áriö 1880. Alls ekki vlð hæfl barna. man. ridge. Ekkl vlð hasfi barna. 1.40 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Stína Gísla- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregn- ir kl. 8.15. Pétur Pétursson kynnir morg- unlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn: „Á Skipalóni" eftir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðsson les tólfta lestur. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir leitar svara við fyrirspurnum hlust- enda um dagskrá Rlkisútvarpsins. 9.30 Tónlist. 9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar. Píanókonsert I Es-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Alfred Brendel leikur með St. Martin-in- the-Fields-hljómsveitinni; Neville Marrin- er stjómar. (Af hljómdiski.) 11.00 Tilkynningar. 11.03 I liöinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur I vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.02 Sinna. Þáttur um listir og menningar- mál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á liðandi stund. Umsjón Berg- þóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Laugardagsútkall. Þáttur I umsjón Arnar Inga sendur út beint frá Akureyri. 17.30 Stúdíó 11. Sinfóníuhljómsveit fs- lands leikur; Frank Shipway stjórnar: — Fjórir skoskir dansar op. 59 eftir Malcolm Arnold. — Fantasía eftir P.alph Vaughan Williams um stef eftir Thomas Tallis. (Hljóðritanir útvarpsins.) 18.00 Gagn og gaman — Liljur málarans Claude Monet. Ferðasaga Lilju skrifuð af Kristiu Björk og Lenu Anderson. Sfðari þáttur. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Hvað skal segja? Umsjón: Ólafur Þórðarson. 20.00 Litli barnatíminn. Endurtekinn frá morgni. 20.15 Vísur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. Hildur Torfadóttir ræð- ir við Áskel Jónsson fyrrverandi organista og söngstjóra á Akureyri. (Frá Akureyri.) 21.30 (slenskir einsöngvarar. Jóhanna G. Möller syngur íslensk lög. Agnes Löve leikur með á píanó. (Hljóðritanir útvarps- ins.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld- skemmtun Útvarpsins á laugardags- kvöldi. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðar- dóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefn- inn. Jón Örn Marinósson kynnir. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00 og 8.00. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöðin og leikur banda- rfska sveitatónlist. Fréttir kl. 9 og 10. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarps og Sjón- varps. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 „Að loknum hádegisfréttum". Gísli Kristjánsson leikur tónlist og gluggar í gamlar bækur. 15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helga- son sér um þáttinn. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lisa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður lögum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífið. Georg Magnússon ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 2.05 Eftirlætislögin. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Jón Þorsteinsson söngvara, sem velur eftirlætislögin sfn. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi.) 3.00 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi f nætur- útvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Kristófer Helgason. 18.00 Bjarni Haukur Þórsson. 22.00 Sigursteinn Másson. 2.00 Næturdagskrá. RÓT FM 106,8 10.00 Útvarp Rót í hjarta borgarinnar. Bein útsending frá markaðinum í Kolaporti, lit- ið á mannlifið í miðborginni og leikin tón- list úr öllum áttum. 15.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. 17.00 Laust. 18.30 Ferill og „fan". Baldur Bragason fær til sfn gesti sem gera uppáhaldshljóm- sveit sinni skil. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Síbyljan meðJóhannesi K. Kristjáns- syni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. STJARNAN — FM 102,2 9.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. Loksins laug- ardagur. Fréttirkl. 10.00,12.00og 16.00. 18.00 Bjarni Haukur Þórsson. 22.00 Sigursteinn Másson á næturvakt- inni. 2.00 Næturstjörnur. ÚTVARP ALFA FM 102,9 17.00 Blessandi boðskapur í margvísleg- um tónum. 24.00 Dagskrárlok. CHIHl CRISIS DIARY OF A HOLLOW HORSE Þessi slórskemtilegi úúetl ei nú kominn allur á kreik mei liúla m þmgilega plúlu. Verslanir: Austurstræti 22 Rauðarárstfgur16 Glæsibær Strandgata 37 Póstkrafa: 91-11620 S T E l N A fl Til Ameríku? uríður Pálsdóttir söngkona og yfirkennari við Söngskólann í Reykjavík ritaði prýðilega hugvekju hér á miðopnu blaðsins í gærdag er hún nefndi „Skítverkin" og ekkj- uraar. Þar ræðir Þuríður meðal annars um hinn illræmda „ekkna- skatt“ er var lögfestur hér í skjóli umræðunnar um stóreignaskatt. En Þuríður kemur víðar við í grein sinni og ræðir almennt um ábyrgð íslenskra stjórnmálamanna er virð- ast óáreittir geta pínt hinn almenna borgara með fáránlegri skatt- heimtu. Þá spyr Þuríður hvort ástæða sé til að hlífa þessum stjóm- málamönnum í ljósvakamiðlunum eins og stundum er farið fram á í ræðu og riti? Svar Þuríðar Páls- dóttur má lesa út úr grein hennar er afhjúpar vanhæfni íslenskra stjórnmálamanna margra hveija. Enda vekur það sífellt meiri undrun að þessir sömu menn skuli sífellt vera kosnir á þing. Eltingarleikurinn við stjómmála- -mennina er að vísu oft á tíðum ansi þreytandi einsog þegar ónefnd- ur fréttamaður ríkissjónvarpsins skrapp í fyrrakveld uppí Hlégarð að mynda Steingrím. Steingrímur endurtók gamla tuggu og mggaði svo að engu var líkara en hann vildi velta þjóðarskútunni enda er hún orðin ansi völt eftir áratuga stjórn Framsóknar. En þótt þessi mynd- bútur hafi ekki verið frumlegur þá afhjúpaði hann örþreytt stjórn- málaafl. Þannig getur eltingarleik- urinn við stjórnmálamennina leitt nokkuð gott af sér. Á hinn bóginn mega sjónvarpsfréttamennimar vara sig á því að elta bara uppi stjómmálamenn í æsifréttaleik eins og gerðist í verkfalli BHMR þar sem sjaldan eða aldrei var rætt við hinn almenna verkfallsmann og frétta- pistlar vom stundum klipptir í sund- ur með það markmið í huga að æsa áhorfendur upp. Þessi æsifréttaár- átta kom líka vel í ljós í fyrrakveld þegar sagt var frá 60 ára afmælis- fagnaði Sjálfstæðisflokksins. Fréttamaður ríkissjónvarpsins hafði ekki minnsta áhuga á að ræða við hinn almenna flokksmann né for- ystumennina, hvað þá að hann hefði áhuga á að skoða sögu flokksins. Þess í stað smjattaði fréttamaður- inn á slúðurfregnum Pressunnar um leyniskýrslu þar sem flokknum og starfsmönnum hans var fundið flest til foráttu. Það skiptir í raun ekki máli hvaða flokkur á í hlut en svona vinnubrögð em heldur ómerkileg og í anda þeirra vinnu- bragða sem ónefndur fréttamaður ríkissjónvarpsins viðhafði í BHMR- verkfallinu og þá er alls ekki átt við Ólöfu Rún Skúladóttur sem hefír staðið sig býsna vel eftir að hún missteig sig á hinu hála BSRB- gólfi. En það verður að segja frétta- mönnum ríkissjónvarpsins til hróss að þeir hafa tekið myndarlega á verkfalli flugmanna og ekki verður annað sagt en að sá fréttamaður er fór með þá frétt hafi útskýrt prýðilega hinn nýja samning Flug- leiðaflugmanna. Þessi samningur leiðir reyndar hugann að grein Þur- íðar Pálsdóttur því þar kemur ber- lega í ljós að réttur hins sterka er jafnvel enn meiri á vom litla landi en víða úti í hinum stóra heimi. Þannig hafa nú flugstjórar hjá Flugleiðum í kringum 400 þús- und krónur í mánaðarlaun á sama tíma og skrifstofufólk hjá sama félagi hefur í lægsta þrepi í kringum 40 þúsund krónur á mánuði. Þessi óhugnanlegi launamunur í okkar litla samfélagi er að grafa undan sjálfum lífsgmndvelli þjóðarinnar og fréttamönnum ber skylda til að benda á hann rétt eins og aðrar meinsemdir samfélagsins áður en alþýða manna hrekst af landi brott líkt og á tímum Ameríkuflutning- anna nema hæfir útlendingar verði ráðnir í hálaunastörfin á eðlilegum launakjömm? Ólafur M. Jóhannesson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.