Morgunblaðið - 27.05.1989, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.05.1989, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MAI 1989 23 Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Jón Ragnar, kokkur á Ófeigi VE, við löndun á humri á þriðjudag. V estmannaeyjar: Humarver- tíðin hafin Vestmannaeyjum. Humarvertíðin er nú liafín. A mánudag og þriðjudag var fyrsta humrinum landað í Eyjum og er humarvinnsla nú hafín af krafti í frystihúsunum. Eyjabátarnir Sæfaxi, Ófeigur og Jökull lönduðu þokkalegum afla á mánudag. Á þriðjudag fékk síðan frystihúsið Frostver humar fluttan í gámum frá Hornafirði, en Frost- ver mun í sumar vinna humar frá tveimur Hornafjarðarbátum og verður aflinn fluttur til Eyja með gámum. Mestur hluti humars er nú heil- frystur, með haus og klóm, en ekki slitinn eins og mest hefur verið gert undanfarin ár. Grímur Páll Pampichler Pálsson Austurríki: Páll P. Páls- son fær próf- essorstitil FORSETI Austurríkis, Kurt Waldheim, veitti Páli P. Páls- syni, tónskáldi, prófessorstitil við hátíðlega athöfíi í menntamála- ráðuneytinu í Vín 19. maí síðast- liðinn, segir í fréttatilkynningu. Viðstaddir athöfnina voru, meðal annarra, Helmut Neumann formað- ur Austurrísk-íslenska félagsins í Vín og Werner Schulze ritari félags- ins. I heiðursræðunni voru meðal annars nefnd helstu verkefni Páls P. Pálssonar og þátttaka hans í menningarsamskiptum íslands og Austurríkis. Páll þakkaði heiðurinn og sagði að hann myndi áfram vinna að góðu menningarsambandi á milli íslands og Austurríkis. -------------|—- mmmm bHB iÍÍÍ i I GÓÐAN DAGINN HREINSUM BÆ.INN! í DAG BYRJAR SÉRSTÖK HREIN SUNARVIKA LÁTTU EKKI ÞITT EFTIR LIGGJA! Nú stendur yfir allsherjar hreinsunarátak í Reykjavík. Til að auðvelda starfið hefur borginni verið skipt í fjóra hluta. Megin þungi hreinsunarþjónustu á vegum borgarinnar verður í dag og næstu viku í Breiðholti. ÖFLUGT SAMSTARF ÍBÚA OG BORGAR Gripið verður til margvíslegra ráða til að ná settu marki m.a. í samvinnu við einstaklinga, íbúasamtök og félög sem hafa forystu um hreinsunarstarf í sínu hverfi. STUTTI NÆSTA RUSLAGÁM. Fólk getur gengið að ruslagámum vísum á 17 stöðum í borginni næstu vikur. Á fjórum þessara staða verða einnig gámar fyrir rafgeyma og rafhlöður eins og sést á kortinu. RUSL HIRT DAGLEGA AF GANGSTÉTTUM Ruslapoka er hægt að fá í hverfabækistöðum gatnamála- stjóra. Þeir verða hirtir daglega í þeim hluta borgarinnar þar sem hreinsunarvika stendur yfir. HVERFABÆKISTÖÐVAR ÞJÓNA BORGARBÚUM Hafið samband við hverfabækistöðvarnar ef ykkur vantar upplýsingar eða aðstoð vegna hreinsunarátaksins. Til þeirra er einnig hægt að koma ábendingum er varða um- hverfið í borginni: Skemmdir á yfirborði gatna og gang- stétta, ónýt umferðarmerki eða vöntun á götumerking- um, holræsastíflur, brottflutning bílgarma og hreinsun gatna og lóða. STAÐSETNING OG SÍMANÚMER HVERFABÆKl- STÖÐVA Vesturbær: Njarðargata, Skerjafirði, sími 29921. Miðbær: Miklatún við Flókagötu, sími 20572. Austurbær: Á horni Sigtúns og Nóatúns, sími 623742. Breiðholt: Við Jafnasel, sími 74482 & 73578. Árbær, Selás og Grafarvogur: Við Stórhöfða, sími 685049. ■■KðHKÍif'XiSi: Sléttuvegur Sundlaugavegur Vatnagaröar Bústaöavegur viö tjaldsvæöi við Holtaveg viö Fák Vikan13. -19. maf Sigtún Austurbæjarskóli Meistaravellir Hamrahlíö Njaröargata, Skerjafirði' Vikan 3. júni - 9. júnf Fjallkonuvegur viö Foldaskóla Stórhöföi' Rofabær viö Ársel Selásbraut viö Suðurás Vikan 27. maf - 2. júnf Austurberg -viö Hólabrekkuskóla Arnarbakki viö Breiöholtsskóla Öldusel við skólann Jafnasel * Kortið sýnir borgarhlutana, dagsetningar sérstakra hreinsunarvikna og staösetningu rusla- gáma meðan á hreinsunarvikunum stendur. Laugardagur er upphafsdagur og aðal hreins- unardagur sérstakrar hreinsunarviku í hverjum borgarhluta. * Gámar fyrir rafgeyma og rafhlöftur HREIN BORG, BETRI BORG! ARGUS/SIA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.