Morgunblaðið - 27.05.1989, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1989
33
ma ai /n:/
ÆWk M Ww M W W ^#AvU'vJ7L / O// vvJZAa/\
Ólafsvík
Umboðsmann vantar til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar í síma 91-83033.
Neskaupstaður
Umboðsmaður og blaðberi óskast á Nes-
kaupstað, í Innbæinn.
Upplýsingar í síma 91-83033.
Siglufjörður
Blaðbera vantar til að bera út á Hverfisgötu
og Háveg, syðri partinn.
Upplýsingar í síma 96-71489.
fHttgmiHafrife
Yfirvélstjóri
Yfirvélstjóra vantar á gott loðnuskip.
Upplýsingar í síma 93-12456.
Kennara vantar
Kennara vantar við Grunnskólann á Djúpa-
vogi. Meðal kennslugreina íslenska, sam-
félagsfræði og íþróttir.'
Upplýsingar í símum 91 -88970 og 91-88822.
Skrifstofustarf
Óska eftirskrifstofustarfi á Reykjavíkursvæð-
inu í haust. Hef 2ja ára starfsreynslu og
verslunarpróf.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10.
júní merkt: „A - 951“.
Grunnskólinná
Flateyri
Staða skólastjóra við Grunnskólann á Flat-
eyri er laus til umsóknar. Einnig kennarastöð-
ur við sama skóla. Almenn kennsla.
Upplýsingar í símum 94-7765 og 94-7670.
Laghentur maður
Laghentur maður óskast til starfa við ýmis
viðhaldstörf, húsvörslu o.fl. í stórhýsi í
Reykjavík.
Umsóknir sendist í pósthólf 3310,123 Reykjavík,
fyrir 1. júní nk. merktar: „Starfsmaður".
Kennarar!
Kennari óskast að Klébergsskóla, Kjalarnesi.
Æskilegar kennslugreinar: íslenska og
danska.
Upplýsingar í símum 30517, 666035 og
666083.
Skólastjóri.
Kennarar
Dönskukennara vantar að Alþýðuskólanum
á Eiðum.
Uppl. í símum 97-13820 eða 97-13821.
Skólastjóri.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI
Hjúkrunarfólk
Óskum að ráða strax eða eftir nánara sam-
komulagi til framtíðarstarfa:
★ Hjúkrunardeildarstjóra
★ Svæfingahjúkrunarfræðinga
★ Skurðstofuhjúkrunarfræðinga
★ Hjúkrunarfræðinga
★ Deildarljósmæður
★ Sjúkraþjálfa
Upplýsingar um framangreind störf veitir
hjúkrunarforstjóri alla virka daga í síma
94-4500 frá kl. 8.00 til 16.00
Ritari
Almenna verkfræðistofan hf. óskar að ráða
ritara til starfa frá 1. ágúst nk.
Góð enskukunnátta og reynsla í ritarastörf-
um nauðsynleg.
Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu okkar
í Fellsmúla 26.
Tölvuháskóli VI
Tölvuháskóli Verzlunarskóla íslands óskar
að ráða kennara í fulla stöðu frá og með 1.
september 1989.
Æskilegt er að umsækjandi hafi auk háskóla-
prófs reynslu af kerfisþróun, t.d. í tölvudeild-
um stórra fyrirtækja.
Nánari upplýsingar um fyrirkomulag náms
og kennslu við Tölvuháskólann veitir kennslu-
stjórinn Nikulás Hall.
Umsóknarfrestur er til 15. júni 1989.
Tölvuháskóli Verzlunarskóla íslands,
Ofanleitil, 103 Reykjavík.
MAM>AUGL YSINGAR
KENNSLA
Frá menntamálaráðuneytinu
Innritun nemenda ífram-
haldsskóla í Reykjavík
fer fram í Miðbæjarskólanum í Reykjavík
dagana 1. og 2. júní nk. frá kl. 9.00-18.00.
Umsóknum fylgi Ijósrit af prófskírteini.
Þeim nemendum 9. bekkjar sem þess óska
er gefinn kostur á persónulegri námsráðgjöf
fyrir og samhliða innrituninni. Námsráðgjöfin
fer fram í Miðbæjarskólanum og hefst mánu-
daginn 29. maí kl. 9.00 og stendur tii kl.
16.00 föstudaginn 2. júní.
Þeir, sem óska eftir að tala við námsráð-
gjafa þurfa að skrá sig í viðtal með nokkrum
fyrirvara. Skráning í viðtöl fer fram á sama
tíma og sama stað, sími 16491.
«
IÐNSKÓLINN í HAFNARFIRÐI
Innritun í allar deildir skólans stendur yfir
og lýkur föstudaginn 2. júní nk. Skrifstofa
skólans er opin alla virka daga frá kl. 9.00
til 13.00
Símar eru 51490 og 53190.
Burtfararvottorð verða afhent við skólaslit
föstudaginn 2. júní kl. 16.00.
Önnur prófvottorð verða afhent miðvikudag-
inn 31. maí kl. 16.00 og sama dag kl. 17.00
verður prófsýni.
TIL SÖLU
Steypustöð
Færanleg steypustöð, nýlega uppgerð, til
sölu.
0.5m3, 30m3/klst.
Upplýsingar í síma 46941.
ÝMISLEGT
„Sjáið manninn“
í Kef lavík
Listvinafélag Hallgrímskirkju sýnir „Sjáið
manninn" eftir dr. Jakob Jónsson í Keflavíkur-
kirkju í kvöld kl. 20.30. Leikstjóri verksins
er Jakob S. Jónsson, en sýningarstjóri Ólöf
Sverrisdóttir. Tónlist er eftir Hörð Áskelsson.
Leikendur eru Anna Kristín Arngrímsdóttir,
Erlingur Gíslason, Hákon Waage og Þórunn
Magnea Magnúsdóttir.
Miðasala verður við innganginn.
Sóknarprestur.
Umsvifamikið
matvælafyrirtæki
á Stór-Reykjavíkursvæðinu með góða árs-
veltu óskar eftir hluthafa með hug á samein-
ingu í rekstri á matvælasviði.
Tilboð merkt: „Góðar hugmyndir - 12646“
óskast send á auglýsingadeild Mbl. fyrir 30.
maí nk.
VEIÐI
Laxá íÁsum
Vegna óviðráðanlegra orsaka eru veiðidagar
lausir í Laxá í Ásum. Einn um miðjan ágúst
og tveir seinni hluta ágústmánaðar.
Uppiýsingar í síma 36073.
TILKYNNINGAR
FLUGMÁLASTJ ÓRN
Bóklegt atvinnuflugnám
Flugmálastjóm mun, í samstarfi við Fjöl-
brautaskóla Suðurnesja, standa fyrir bóklegu
atvinnuflugnámi á næsta skólaári, ef næg
þátttaka verður.
Inntökuskilyrði eru einkaflugmannsskírteini
og stúdentspróf (þar af a.m.k. 3 einingar í
eðlisfræði).
Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu flug-
málastjórnar í flugturninum á Reykjavíkur-
flugvelli. Umsóknir þurfa að hafa borist þang-
að fyrir 1. júlí nk.
Umsóknum skal fylgja:
Staðfest Ijósrit af stúdentsprófi, Ijósrit af
einkaflugmannsskírteini og 1. flokks heil-
brigðisvottorð frá trúnaðarlækni flugmála-
stjórnar.
Flugmálastjórn.