Morgunblaðið - 27.05.1989, Side 34
34
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1989
RADA UGL YSINGAR
TILBOÐ - ÚTBOÐ
Tíl sölu
Hér með er leitað tilboða í eignir þrotabús
Dalvers hf., sem rak bifreiðaverkstæði og
smurstöð í Búðardal.
Eignirnar eru m.a:
1 Fasteignin á Vesturbraut 18, Búðardal
(skemmuhúsæði).
2 Sprautuklefi fyrir bílasprautun, ca 30 fm
með útblástursbúnaði.
3 Bílalyfta, vökvapressa, standborvélar og
jafnvægisstillingarvél.
4 Allur lager verkstæðisins ásamt verk-
færum og öðrum áhöldum.
5 Tvær bifreiðar, Talbot Tagora árgerð 1981
og gömul Moskwitz sendibifreið.
Þeir, sem kynnu að hafa áhuga á ofantöldum
eignum, geta skoðað þær á Vesturbraut 18,
Búðardal, sunnudaginn 28. maí milli kl. 16
og 18 og mánudaginn 29. maí milli kl. 17
og 19.
Tilboðum skal skila til undirritaðs fyrir 10.
júní nk.
Áskilin er réttur til að taka hvaða tilboðum
sem er eða hafna öllum.
Ingimundur Einarsson hdl.,
bústjóri í þrotabúi Daivers hf.,
Eyrarvegi 29, Selfossi,
sími 98-22830.
HÚSNÆÐI í BOÐI
Til leigu
4ra herbergja íbúð í Vesturbænun. Leigist í
eitt ár. Fyrirframgreiðsla í 4 mán. æskileg.
Upplýsingar í síma 75011 milli kl. 17.00 og
19.00.
BÁTAR-SKIB
Kvóti
Viljum kaupa botnfiskkvóta.
Seljendur, sem hafa áhuga, vinsamlegast
hafið samband í símum 95-3209, 95-3203
og 95-3308.
Hólmadrangur hf.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
Annað og siðasta á mb. Sigurvon SH 121 þingl. eig. Ræjunes/Björg-
vin hf., fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins, Landsbanka
íslands, Ævars Guðmundssonar hdl., Vilhjálms H. Vilhjálmssonar
hrl. og Gísla Kjartanssoanr hdl. í dómsal embættisins, Aðalgötu 7,
Stykkishólmi, fimmtudaginn 1. júní 1989 kl. 15.00.
Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu,
Nauðungaruppboð
Annaö og síðasta á Andey SH 242, þingl. eig. Sigurjón Helgason,
fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, Landsbanka íslands,
Ingólfs Friðjónssonar hdl., Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hrl., Gísla
Kjartanssonar hdl. og Búnaðarbanka íslands í dómsal embættisins,
Aðalgötu 7, Stykkishólmi, fimmtudaginn 1. júní 1989 kl. 15.30.
Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu,
Nauðungaruppboð
Annað og siðasta á mb. Önnu SH 122, þingl. eig. Rækjunes hf.,
Stykkishólmi, fer fram eftir kröfu Tryggingstofnunar rikisins, Fisk-
veiðasjóðs íslands, Byggðastofnunar, Landsbanka íslands, Ingólfs
Friðjónssonar hdl., Innheimtu ríkissjóðs og Gísla Kjartanssonar hdl.
i dómsal embættisins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, fimmtudaginn 1.
júní 1989 kl. 14.30.
Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu,
Nauðungaruppboð
Þriðjudaginn 30. maí 1989,
fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum i dómsal
embættisins, Hafnarstræti 1 og hefjast þau kl. 14.00:
Aðalstræti 43, Þingeyri, þingl. eign Lina Hannesar Sigurðssonar,
eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara.
Hafnarstræti 1, Þingeyri, þingl. eign Hafnarkaffis sf., eftir kröfum
innheimtumanns ríkissjóðs og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og
síðara.
Hafnarstræti 11, Flateyri, þingl. eign Kaupfélags Önfirðinga, eftir
kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara.
Hafraholti 4, ísafirði, þingl. eign Karls Kristjánssonar, eftir kröfu
veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og siðara.
Hjallabyggð 7, Suðureyri, þingl. eign Unnar S. Ragnarsdóttur, eftir
kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara.
Hjallavegi 2, Flateyri, þingl. eign Guðmundar Kristjánssonar, eftir
kröfu veðdeildar Landsbanka íslands og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga.
Annað og síðara.
Hjallavegi 7, Suðureyri, þingl. eign Erlings Auðunnssonar, eftir kröf-
um innheimtumanns ríkissjóðs og Orkubús Vestfjarða. Annað og
síðara.
Slátur- og frystihúsi, Flateyri, þingl. eign Kaupfélags Önfirðinga, eft-
ir kröfu Lifeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara.
Ólafstúni 12, Flateyri, þingl. eign Hjálms hf., eftir kröfu veðdeildar
Landsbanka íslands. Annað og síðara.
Stórholti 11, 3.h.B., ísafirði, þingl. eign Sigurrósar Sigurðardóttur,
eftir kröfu Búnaðarbanka (slands Blönduósi.
Stórholti 13, 3.h.B., ísafirði, þingl. eign Sigurjóns Haraldssonar, eft-
ir kröfum Landsbanka íslands, Skrifstofuvéla hf., Lífeyrissjóðs Vest-
firðinga, Huga hf., ferðaskrifstofunnar Pólaris, Microtölvunnar og
veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara.
Sætúni 10, 1. hæð nr 2, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps,
eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Annað og síðara.
Sætúni 10, 1. hæð nr 4, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps,
eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Annað og síðara.
Sætúni 10, 2. hæð nr 3, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps,
eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Annað og síðara.
Sætúni 12, 1. hæð nr6, Suðureyri, þingl. eign Hannesar Alexanders-
sonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Annað og sfðara.
Sætúni 12, 1. hæð nr 8, Suðureyri, talinni eign Bergmundar Stefáns-
sonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og si'ðara.
Trésmíðaverkstæði og steinaverkstæði við Grænagarð, ísafirði,
þingl. eign Kaupfélags ísfirðinga, eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Annað
og síðara.
Verksmiðjuhúsi við Sundahöfn, ísafirði, þingl. eign Niðursuðuverk-
smiðjunnar, eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Annað og síðara.
Mánudaginn 29. maí 1989
fer fram þriðja og síðasta sala á eigninni sjálfri
Nesvegi 5, Súðavík, þingl. eign Auðunns Karlssonar, eftir kröfu
Súðavíkurhrepps, kl. 14.15.
Þriðjudaginn 30. maí 1989
fer fram þriðja og síðasta sala á eignunum sjálfum
Pólgötu 10, ísafirði, talinni eign Magnúsar Haukssonar, eftir kröfu
innheimtumanns ríkissjóðs, kl. 11.00.
Mánagötu 1, isafirði, þingl. eign Djúps hf., eftir kröfum Bæjarsjóðs
isafjarðar, Árna Hjaltasonar, Iðnaðarbankans og veðdeildar Útvegs-
banka íslands, kl. 11.30.
Miðvikudaginn 31. maí 1989
fer fram þriðja og síðasta sala á eigninni sjálfri
Hjallavegi 9, 1. h.t.h., Flateyri, talinni eign veðdeildar Landsbanka
íslands, eftir kröfu Brunabótafélags íslands, kl. 14.45.
Fimmtudaginn 1. júní 1989
fer fram þriðja og síðasta sala á eigninni sjálfri
Aðalgötu 22, neðri hæð, Suðureyri, þingl. eign Hjördísar Guðjóns-
dóttur, eftir kröfu veödeildar Landsbanka Islands, kl. 11.00.
Bæjarfógetinn á isafirði.
Sýsiumaðurinn i ísafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
fara fram á eftirtöldum fasteignum á skrifstofu embættisins, Hafn-
arbraut 25, Hólmavík, og hefjast kl. 14.00 miðvikudaginn 7. júni'
1989:
Kvennabragga, Djúpuvík, Árneshreppi, þingl. eigandi Hótel Djúpavik
hf., eftir kröfu Byggðastofnunar o.fl. Önnur sala.
Bær I, Kaldrananeshreppi, þingl. eigandi Ingólfur Adnrésson, eftir
kröfu Byggingasjóðs ríkisins. Önnur sala.
Kvíabala 5, Drangsnesi, þingl. eigandi Heimir Berg Gíslason, eftir
kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Önnur sala.
Sýslumaðurinn i Strandasýslu.
Nauðungaruppboð
Annað og síðasta á mb. Smára SH 221 þingl. eig. Rækjunes/Björg-
vin hf., fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, Hróbjarts
Jónatanssonar hdl. og Gísla Kjartanssonar hdl. i dómsal embættis-
ins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, fimmtudaginn 1. júní 1989 kl. 14.00.
Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu,
FUNDIR - MANNFA GNAÐIR
Félagsmenn Hins
íslenska kennarafélags á
höfuðborgarsvæðinu
Eftirfarandi fundir verða haldnir í Tækni-
garði, Háskóla íslands við Dunhaga, til að
kynna nýgerða kjarasamninga:
1. Sunnudaginn 28. maí nk. kl. 17.00 fyrir
kennara í framhaldsskólum utan
Reykjavíkur og alla kennara í grunnskólum.
2. Mánudaginn 29. maí nk. kl. 20.30 fyrir
kennara í framhaldsskólum í Reykjavík.
Svæðisfélög HÍK á höfuðborgarsvæðinu.
Aðalfundur (Berklavörn)
Reykjavíkurdeild SÍBS heldur aðalfund þriðju-
daginn 30. maí 1989 kl. 20.30 í Ármúla 34,
Múlabæ. Venjuleg aðalfundarstörf.
Fjölmennið.
Stjórnin.
Tilkynning til
Vopnfirðinga
Við minnum á kaffidaginn í safnaðarheimili
Bústaðakirkju sunnudaginn 28. maíkl. 14.00.
Mætum öll.
Nefndin.
Aðalfundur
svd Fiskakletts
verður haldinn laugardaginn 3. júní kl. 13.00
í Hjallahrauni 9.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
ATVINNUHÚSNÆÐI
REIÐHÖLLIN HE
Bændahöllin v./Hagatorg
107 Reykjavík, ísland, sími 91 -19200
Sýningar - skemmtanir
Stjóm Reiðhallarinnar hf. auglýsir hér með
Reiðhöllina til leigu um lengri eða skemmri
tíma frá 10. júní til 31. desember.
Vinsaml. hafið samband við framkvæmda-
stjóra í síma 673620.
Reiðhöllin hf.
Suðurlandsbraut - til leigu
Til leigu á jarðhæð við Suðurlandsbraut mjög
gott 150-270 fm skrifstofu-/verslunarhús-
næði. Einnig til leigu á sama stað 150 fm.
Stórir og góðir sýningargluggar.
Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 680780.
HÚSNÆÐIÓSKAST
4ra herb. íbúð óskast
Starfsmann okkar vantar til leigu 4ra herb.
íbúð til 2ja ára.
Vinsamlegast hafið samband við Torfa í síma
686566 og á kvöldin í síma 34985.
Hagkaup, starfsmannahald.