Morgunblaðið - 25.06.1989, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 25.06.1989, Blaðsíða 27
- MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1989 C 27' BIÓHOLI _ SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSYNLR GRÍNMYNDINA MEÐALLT ÍLAGI TOMSELLECKis Her Alibi ARomantícComedy IHX. WmTRBROSPRESENTS A KETTH RARISH PROOJCTiœ TOMSELLECK HERAUBl RMJNAPORJZKÍAA WEUAMMNIELS JAMESFAREMINO "SGEORGESDELERL'E ÍS.TJMARTINELFAND ""KCHARLŒPETERS ""SKETmBARJSH ""ÍBRUCEBERESFORD SPLUNKONÝ OG FRÁBÆR GRÍNMYND MEÐ ÞEIM TOM SELLECK OG NÝTU STTÖRNUNNI PAULINA PORIZKOVA SEM ER AÐ GERA Þ AÐ GOTT UM ÞESS AR MUNDIR AXLIR MUNA EFTIR TOM SELLECK í „THREE MEN ANÐ A BABT" ÞAR SEM HANN SLÖ RÆKILEGA í GEGN. HÉR ÞARF HANN AÐ TAKA Á HLUTUNUM OG VERA KLÁR í KOIXINUM. Skclltu þér á nýju Tom Selleck myndina! Aðalhlutverk: Tom Selleck, Faulina Porizkova, William Daniels, James Farentino. Framl.: Kcith Barish. — Leikstj.: Bruce Beresford. P Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. LOGREGLUSKOLINN 6 - UMSATURISTORBORGINNI FÐU HLÁTURTAUGARNAR í GÓÐU LAGI!! Sýndkl.3,5,7,9og11. „Ánægiulcg gamanmynd". Mbl NickNolte MartinShort THREE FUGITIVES ÞRJÚ Á FLÓTTA „fyrata flokks akemmtun". *** DV. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. UNGU BYSSUBOFARNIR SETIÐASVIKRAÐUM Sýndkl. 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Svnd kl. 9. EINUTIVINNANDI Sýnd kl. 5 og 7. FISKURINNWANDA fc rBSt' £3355 uvw 'mStmH OIU 1\1IH KUN» hWJH Sýndkl.5,7,9,11. BARNASÝNTNGAR KL. 3. - VERÐ KR. 150. HINNSTORKOSTUOI ( HVERSKELLTl SKULDINNIA MOONWALKER" KALLAKANINU Sýndkl.3. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 FRUMSÝNIR: HÖRKUKARLAR Ray McGuiraTS probkms tore hts family apart. His murder brought them back togetber... Forrevenge. NEW ŒNTURY ErJTERTAINMENT 00RPORAT1ON PtamK A WIZAN FILM PROPERTIES, INC Pmfattion CRAIG SHEFFER JEFF FAHEY JENmFER BFALS JOHN McLIAM mdGENEHACKMAN Ný hörkuspennandi mynd um þrjá ættliði boxara. Eldri son- urinn sem var atvinnuboxari var drepinn en það morð sam- einaði fjöskyldu hans til hefnda. Gene Hackmon fer á kostum sem þjálfari sona sinna. Aðalhl.: Craig Shef fer, Gene Hackman og Jef f Fahey. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára. Gamanmynd um karla og konur og það sem stendur á milli þeirra. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. FLETGH LIFIR • •• ALMbl. Sýnd í C-sal kl. 9 og 11. TVIBURAR • •• SV.Mbl. SýndíC-sal5og7. GUÐMUNDUR HAUKUR Leikur í kvöld #HOTEL# Frm mn rrnr W ?! 00 ¦ Aooangs«ynr W m VU 2100 FLUGHOTEL KEFLAVlK S(MI 92-15222 REGNBOGINN«i FRUMSÝNIR: *" SVEITARFORINGINN MICHAEL DUDIK0FF <&¦:..?-- WarlsHell. ThisWasWor plÆoon LEADER &CMNON HVAÐ GETTJR VERH> VERRA EN HELVfTI? ÞETTA STRÍÐ! Þegar nýi sveitarforinginn kemur til starfa býður hans ekki bara barátta við óvinaherinn. Hann verður líka að sanna sig innan sinna eigin manna sem flestir eru gamlir í hcttunni og eiga erfitt með að taka við skipunum frá ungum foringja frá WEST POINT. - Leikstjóri: Aaron Norris. Aðalhlutverk: Michael Dndikoff, Robert F. Lyons, Michael De Lorenso. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára. PRESIDIO-HERSTÖDIN BEINTÁSKÁ SeanCosneryMark Harmon m> THE xj sassfc X% V KMSMIOlC 3ýndkl.3,5,7,9,11.15 Sýndkl.3,5,7,9,11.15. Bönnuð inann 16 ára. DANSMEISTARINN Sýndkl.5,9,11.15. SYNDAGJOLD Sýndkl.7,9og11.15. Bönnuð innan 16 ára. GESTABOÐ BABEHU Sýndkl.3og7. Síðustu sýningart SKUGGINN HENNAREMMU Sýndkl.3ogS. Sauðárkrókur: Nýr Soroptimista- klúbbur í Skagafirði Sauðárkróki. Soroptimistaklúbbur Skagafjarðar var stofiiadur á Sauð- árkróki fyrir skömmu. Fyrsti íslenski klúbburinn var stofrt- aður fyrir 30 árum. Sauðárkróksklúbburinn er fjórtándi klúbburinn sem stofnaður er hér á landi. Stofnfélagar eru 20 konur á Sauðárkróki og úr Skagafirði og samkvæmt markmiði samtakanna eru þær úr mismunandi starfs- greinum. Formaður Soroptimistaklúbbs Skagafjarðar er Ingunn Sigurðardóttir kennari. Til að stofna SQroptimista- klúbb Skagafjarðar voru mættar forvígiskonur Sorop- timistasambands íslands, en að auki voru viðstaddar þrjár konur ítalskar sem starfa fyr- ir Evrópusamband Soroptim- ista. Meðal þeirra var formað- ur útbreiðslunefndar Evrópu- sambandsins dr. Maria Luisa Azzaroli-Puccetti, en hún vígði hinn nýja klúbb skag- firskra kvenna til starfa. Að lokinni vígsluathöfninni var boðið til hátíðarkvöldverð- ar á Hótel Áningu, þar sem snæddu rúmlega hundrað manns. Tilgangur Soroptimista er að vinna að mannúðarmálum, og setja klúbbarnir sér áætl- anir til fjögurra ára, auk þeirra verkefna sem skemmri tíma taka. Að sögn formanns hins nýja klúbbs Ingunnar Sigurðardóttur hefur Sorop- timistaklúbbur Skagafjarðar ekki enn ákveðið sér verk- efni, en það mun gert fljótlega og reyndar hefðu þegar komið fram uppástungur að verkefn- um. Sagði Ingunn að ljóst Morgunblaðið/Björn Bjðrnsson Soroptimistar sátu hátíðarkvSldverð á Hótel Áningu á Sauðárkróki til að fagna með kollegum sinum úr Skaga- firði. væri að full þörf virtist vera fyrir klúbb af þessu tagi, enda er markmið Soroptimista hvar sem er í heiminum að vinna að málefnum aldraðra og sjúkra og þeirra sem minna mega sín í þjóðfélaginu. Viðstaddar vígsluna voru einnig Guðrún Sigurðardóttir formaður útbreiðslunefndar Soroptimistasambands ís- lands, og guðmóðir hins nýja klúbbs, Steinunn Einarsdóttir forseti Soroptimistasambands íslands, og Halldóra Eggerts- dóttir heiðursfélagi Soroptim- ista á íslandi. - BB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.