Morgunblaðið - 25.06.1989, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.06.1989, Blaðsíða 31
Vr MORGUNBLAÐIÐ SAMSAFIMEÐ SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1989 C 31 Hér hef ur Johnson blandað sér í hóp alþýðu manna fyrir utan Háskólabíó, þar sem samkoma var haldin í tilefni af komu hans. Strák- arnirtaka spenntir í hönd vara- forsetans. Kona hans, Lady Bird Johnson, er til vinstri. J SIMTALIÐ... ER VIÐ JÓNASÞÓR STEINARSSON, FRAMKVÆMDASTJÓRA BÍLGREINASAMBANDSINS Fernra dyra bifreiðar 681550 góðan Bílgreinasambandið, dag... — Góðan daginn, gæti ég fengið samband við Jónas Þór Steinars- son? Augnablik... Já... — Jónas Þór Steinarsson? Já. — Komdu sæll, Jóhannes Kári heiti ég, blaðamaður á Morgun- blaðinu. Já, sæll. — Eg ætlaði aðeins að forvitn- ast um hlutverk Bílgreinasam- bandsins. Þau eru hagsmunasamtök þeirra sem að bílgreininni standa. Það eru hagsmunasamtök bif- reiðaeftirlita, varahlutasala, al- mennra verkstæða, bílamálara, hjólbarðaverkstæða og þess hátt- ar. Þetta er annars vegar eins konar meistarafélag í þeim iðn- greinum sem eru t bílgreininni og hins vegar samtök þeirra sem reka bifreiða- innflutningsfyrir- tæki. — Hefiir einhvern tíma komið til tals að auglýsa t.d. fjög- urra hurða bíla í staðinn fyrir fjög- urra dyra bíla, sam- anber að ekki má segja fjórar dyr. Nei..., ég myndi fremur vilja segja fernra dyra, tvennra dyra og svo fram- vegis. Eg gerði eitt sinn tilraun til að koma réttu íslensku málfari inn í auglýs- ingar og gerði til- raun m.a. á Morgun- Morgunblaðið/Einar Falur Jónas Þór Steinarsson blaðinu til að koma inn sérstökum bíladálkum eða þvíumlíku þar sem farið yrði rétt með nöfn og þess háttar... en það var nú ekki áhugi fyrir því þá. — Hvað er langt síðan að þetta var? Það er... ja, ætli það séu ekki um fimmtán ár síðan ... Við höf- um samt ekki staðið mikið í þess- um hlutum. Aftur á móti hafa margir sem sjá um auglýsingar fyrir bflaumboðin verið iðnir við nýyrðasmíði og við erum með aðila á okkar snærum til að þýða fyrir okkur úr tæknibókum og slíku. Um þetta einstaka atriði hefur hins vegar fremur lítið ver- ið fjallað. Þessi orðasambönd koma líka meira fyrir í sambandi við notaða bíla sem við höfum minna verið með, þó að nú selji mörg umboð líka notaða bíla. Við höfum haldið námskeið meðal annars fyrir bifvéla- virkja og varahluta- sala þar sem við fjöllum um þýðingar á ýmsum tækniorð- um, við höfum ekki verið mikið með námskeið fyrir sölu- menn en þetta væri mjög góður punktur inn í það ... Það gæti því vel orðið ofan á að við kæm- um upp einhverju íðorðasafni og þetta kæmi vel til greina sem efni í það. — Einmitt, ég þakka kærlega fyrir símtalið. Sömuleiðis. — Blessaður. Blessaður. 1 + 1QO/ barna 7-12 X U /Otalin Vfirlýsiiifl skufasfjóranna vegna rannsóknar á börnum í Melaskélaitum. É • nt- ar» hrr 1 lujkjavik. hrf- ur láll* 'ram fnra _rannsókn" i tkólanum * þvi hve mör( »1- brlcðlltf bírn Tteru I Þ«'um :!.:>(... — IK'ur télatM tekll iriiki. tyktun oj likýnlu um máliS of •¦¦¦»( IblÖBunurn. Ilafa Irt þrsur niltunlöour. Sifl uli i jter barif bUninii vlir undirrltuð nf ötlum lurli i ,l.f.l.ilin i I skúlasljora Mrl.i r ic(ir in.a. aA v.ir íri i utjoru r »V(thljúO-| DjBbliiBin hnfa í e^r og i ilac| birt ilarlfua skjrslu um ilhniiiiiij cðii „ranni.ikn", »t?in iH-'irt v»r i þvl »kyni iift ikvtAtl (ffla •fbriefflJ tcfra barnu i einum tiainmkólal Var ,jann«iknin" from-t kvjcmd á A dönum af tinhvei jnnij ánafngreindum kcnnura bjky viflkom i *k6ii uw Nær 5. Iivert bárn' afbrigðilegt sam- kvæmt rannsókn í Melasköíanum, 'jSlarfslið skólanna er að óbreyltu áslandij ekki færl um að forða þvi, að slór hópuri bama verði fyrir andlegu hnjaski. ára ekki eiga heima í al- mennum barnaskóla. Rannsókn kennara í Melaskólanum. Skorað á bæjarstjórn og fræðsluráð að koma afbrigðilegum börnum til hjálpar." Ekki uppsláttur Lesendur Tímans eru e.t.v. van— ir„frumlegum" fyrirsögnum en sennilega hefur þeim brugðið nokk- uð er þeir lásu ofangreinda fyrir- sögn, 8. maí árið 1955. Hér var annað og meira á ferðinni heldur en uppsláttur í æsifregnablaði. Samhljóða frétt var í Alþýðublað- inu þennan sama dag. „Nær 5. hvert barn afbrigðilegt samkvæmt FRÉTTALIÓS ÚR FORTIÐ Afbrigði- legir vest- urbæingar aðal íslenskrar kennarastéttar. Kennarafélag Melaskóla gekkst fyrir könnun meðal kennaranna í skólanum daganna 16. til 20. mars. Eftirfarandi spurningar voru lagð- ar fyrir hvern kennara varðandi þá bekki, þar sem hann var aðal- kennari. „1. Hve mðrg börn álítur þú að . skorti hæfileika til að stunda nám í almennum barnaskóla? (Hér er átt við börn, sem skortir greind til að fullnægja þeim námskrðfum, sem gerðar eru, en mundu geta 'náð nokkurri leikni í lestri, skrift og einföldum reikningi, ef námið væri miðað við getu þeirra.) 2. Hve mörg börn telur þú að dregist hafi aftur úr vegna annarra ástæðna en greindarskorts og þyrftu að fá íl9* 'eiga barna heima | Rannsókn kennara f Melaskúlaninn. Sltor |Kennarafélas skólans hel- sent blaðinu niðurstöður issar, svo oe tillögur frá Jundum, er haldnír [að :"i bæjarstjórn og fræðslnrsíð að koma afbrigðilcgnm börnnm til hjálpar Dr.Eaii* 1G.—20. marz fór fram I Mclaskólanum sérstuk annsókn a þvf, hversu !n«rn börn á aldrlnum 7—12 ára e? lám stunda f skólanum ættu ekki að állti kennara he'ma i lfnum almenna barnaskóla samkv. nild^ndl fræðslulagum. ¦ðurstaðan af þessarl athugun var sú, að 7,2% barna f planum a ofanfrrelndum »ldrl skortl hæflleika tll að not- . ser nám f almennum barnaskóla, 10,2% hefðu dregizt lur úr vlð nám sökum annarrn uBjttœðna en f;reiiidiir.skort.s J 1,6% barhanna spilltu góorl rri;lu 1 nkOlnuiiiit ug vtertt Iðtir heppileri fordæmt öðrum börnum. Samkvæmt þessit Bitist f þessnm skóla vera að álili kennara hans 19% barna f-12 ára f skóianum, sem þarfnast kennslu eða leiðbeiningar, 1 ekki er unnt að láta í té I hlnum almenna barnaskúla. Morgunblaðið/Emilfa tU hlálpar afbrlRaileBum börnum. Fræöslufulltrúl Reykjavikur. Jónas B. Jóns- son, mætti á rannsókn í Melaskólanum. Starfslið skólanna er að óbreyttu ástandi ekki fært um að forða því, að stór hópur barna verði fyrir andlegu hnjaski." Umhyggja fyrir nemendum og faglegur áhugi hefur löngum verið sérstaka aðstoð eða vera í sérstök- um hjálparbekkjum? 3. Hve mörg börn telur þú að spilli góðri reglu í skólanum og séu miður heppilegt fordæmi öðrum börnum?" Óhætt er að segja að niðurstöð- urnar voru ískyggilegar. 7,2% barnanna voru talin skorta hæfí- leika til að stunda nám í almennum barnaskóla. 10,2% voru talin þurfa aðstoð í hjálparbekkjum og að síðustu, 1,6% nemendanna voru tálín spilla góðri reglu. Ekki virðist hafa verið gert ráð fyrir að nem- andi gæti verið í fleiri en einum flokki „afbrigðilegra" og þar af leiddi að heildarhlutfallið reyndist vera 19% Marktæk? Þessar fréttir vöktu nokkra at- hygli og 11. maí birtist yfirlýsing frá öllum skólastjórum barnaskól- anna í Reykjavík. Þar var harmað að „rannsóknir" kennaranna voru birtar og látið að því liggja að var- lega bæri að treysta niðurstöðun- um. Kennarafélagið sá sig tilknúið að svara þessari ályktun og skýra sitt mál. I Alþýðublaðinu 24. maí, hörmuðu kennararnir „miður heppilegan fréttaflutning sumra dagblaða bæjarins", því var enn- fremur vísað á bug að athugunin hafi verið flausturslega unnin. „Kennari, sem hefur haft 1-6 vetra kynni af barni, getur þvi fyrirvaral- ítið og með nokkru öryggi sagt til um greind þess og námshæfileika." Nokkrum dálksentimetrum var varið til að ræða um greindarpróf og nauðsyn sérbekkja. „Það er því ljóst að, öllum sem börnum unna, ætti að vera það áhugamál, að þeim sé skipað í röð þar sem starfs- hæfni þeirra fær notið sín." Kenn- aranir við Melaskólann töldu ástandið þar — þótt slæmt væri — ekki verra en í öðrum skólum. Nemendunum í Melaskóla árið 1955 virðist hafa vegnað sæmilega í lífinu þrátt fyrir þá örðugleika og vandkvæði sem gerð voru að blaðamáli fyrir 34 árum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.