Morgunblaðið - 25.06.1989, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.06.1989, Blaðsíða 29
MO) ORGUNBLAÐIÐ VELVAKANDI SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1989 C 29 '$ji8m8& -«é#- wmm Sigurjón Halldórsson ásamt Farsæll SH 30 fékk viðurkenn- Heiðrúnu og Sindra. ingu Siglingamálastofhunar sem snyrtilegasti báturinn við Breiða- fjörð. Þetta er bæði lifandi starf og hressandi vinna, sögðu þær Linda og Jóhanna. spurt og svarað Kona í Reykjavík MEr einkvers staðar hægt að fó gert faglegan að linsmuni á kvarnaðist úr brún gamals postu- línsstjíika sem ég á og er það gam- all erföagripur. við postu- hátt? Það SVAR Kassabílar ásamt smiðum og ökumönnum. Morgunbladiö/Ragnheiöur Sæmundur Sigurðsson hefur verkstæði að Fetjuvogi 15 þar sem hann gerir við leirmuni og málar þá. Hann tekur einnig að sér að gera upp gömul húsgögn og kistur. HJ. Reykjavflc QPIIDT ^ð undanförnu hefur verið vitml rætt um endurvinnslu öl- dósa og las ég í DV að aðeins væri tckið við siéttum dósum en ekki beygluðum. Er þetta rétt? Verður tckið við ölluni öldósum og einnig undan tegundum sem ekki eru fli it t - ar inn? Eiríkur Hannesson, formaður stjóniar Endurvinnslunnar. OlflD Endurvinnslan tekur við öllum Ulnn dósum, bæði beygluðum og óbeygluðum. Tekið verður við öllum áldósum, eins þótt viðkomandi tegund sé ekki flutt inn. Einnig verða teknar plastflöskur undan öli og er gjaldið hið sama fyrir þær og áldósirnar, þ.e. 5 krónur. Umburðarlyndi Til Velvakanda. > Eg vil þakka Hope Knútsson fyr- ir góða grein sem birtist í Morg- unblaðinu fyrir skömmu. Þó ég að- hyllist ekki nein trúarbrögð hef ég tamið mér að virða skoðanir og trúar- brögð fólks enda er trúfrelsi hér á landi samkvæmt lögum. Margvíslegir trúarhópar fínnast hér á landi og það er eðlilegt því ekki eru allir steyptir í sama mót, sem betur fer. Við verð- urm að temja okkur umburðarlyndi gagnvart skoðunum annarra því þetta verður alltaf svona. Það má líka margt læra af þeim sem ekki hafa sömu skoðánir og maður sjálfur og eins má leiða hugann að því hvort nokkur einn situr uppi með allan sannleikann. Ekkert gott hlýst af einstrengingshætti í þessum málum, það sýnir mannkynssagan okkur. Páll Að lifa trúna til Mlnustu Til Víkverja. Þakka góð orð Víkverja í blað- inu hinn 21. júní síðastliðinn um ferminguna. Frá sjónarmiði kristinnar trúar er sú spurning auðvitað nokkuð glæfraleg, hvort kristnir menn vilji að börn þeirra fari á mis við kristni (sbr. ungbarnaskírn og fermingar- fræðsla). í augum kristinna manna getur varla orkað tvímælis, hvort menn eigi að velja tómleika eða innihald, merkingu eða meiningarleysi, ljós eða myrkur, himin eða hel, líf eða dauða. Kristnitöku fylgir ábyrgð. Þar sem kristni festir rætur í mannfé- lagi, verður hún hið nýjasta af öllu nýju, umbyltingarafl manns og heims. í því samhengi, sem kristnin býr við á Norðurlðndum og víðar nú á dögum, getur því verið ögn vara- samt að nota orðið arfieifð um kristni. Það orð hljómar, með leyfi að segja, dálítið eins og minnismerki, gamalt og ef til vill úrelt, sem við kjósum samt að sýna ræktarsemi að ákveðnu marki. Hálfvolg umgengni við kristna trú er kannski verri en engin og tjáði Kristur þau sannindi með því að hvetja ríka unglinginn til þess að láta af hendi allt, sem hann átti. Það verður ekki bæði sleppt og haldið. Vissulega getur orðið arf- leifð þó einnig búið yfír öðrum tón- um. En hvíli áhersla á orðinu arf- leifð, notuðu um kristnina, uggir mig að það minni um of á þá skrumskælingu kristinnar trúar, sem fólgin er í vara-játningu, án þess hugur fylgi máli, kirkju- og hátíðasiðum, sem ná ekki til hjarta mannsins, trúarlegum siðavenjum, sem megna þó ekki að umbreyta manneskjunni og veröld hennar. Sá, sem tekur við Kristi í skírn og fermingu, er óneitanlega að lýsa því yfir, að hann ætli að taka áhættuna af því að vera öðruvísi alveg inn úr, „hegða sér eigi eftir öld þessari," (Róm. 12:2). Önnur og ný sýn á mann og heim leysir hina viðteknu af híólmi. Einn þvílíkur maður er upphafið; tveir megna mikið; tólf slíkir breyttu heiminum forðum, svo að hann hefur ekki orðið samur síðan. Hvatning Jóhannesar Páls ann- ars, páfa, til íslenskrar æsku var í samræmi við það erindi, sem kirkjan hefur jafnan boðað. Því fylgir alvara að samsinna þessari hvatningu og taka hana til sín. Frammi fyrir henni finnum við þó til smæðar okkar, sjáum að jafn- aði annmarka á því að „tileinka okkur trúna og lifa hana til fulln- ustu", eins og páfi komst að orði. Lúther benti réttilega á, að því takmarki „að lifa trúna til fulln- ustu" næðum við ekki í þessu lífi, og því væri okkur af góðum Guði gefin réttlæting af trúnni einni saman. Sr. Gunnar Björnsson Afturrúðugrindur á stórlækkuðu verði. • B • *£. * úrval. BORGARTUNI 26 Sími 62 22 62. LD STAÐREYND! stórlækkað verð á takmörkuðu magnL. ...um er aö ræða heitt mál því með sérstökum samningi við GRAM verksmiðjunar t Danmörku bjóðum við nú þrjár gerðir GRArvl kæliskápa (sjá hén að neðan) á einstaklega hagstæðu verði. \^/§^£/ Gram býður 11 gerðir kæliskápa, með eða án frystis. Einnig 9 gerðir af frystiskápum og frystikistum. GRAM KF-250 GRAM KF-355 GRAM KF-344 180 Itr. kæiir + 70 ttr. trystir B'. 59,5 cm D: 62,1 cm H: 126,5-135,0 cm (stillanieg) verð áður 47.200 nú aðeins 42/J CO (stgr. 39.995) 285 Itr. kælir + 70 Itr. trystir B: 59,5 cm D: 62,1 cm H: 166,5-175,0 cm (stillanleg) verð dður , 59.010 > nú aðeins (stnr. 49.999) 198 itr. kælir+ 146 Itr. frystlr B: 59,5 cm D: 62,1 cm _ H: 166,5-175,0cm (stillanieg) verð áður 65.030 nú aðeins (stgr. 55.993) GOÐIR SKILMALAR, TRAUST ÞJÓNUSTA 3JA ÁRA ÁBYRÐ /rOmx HÁTÚNI6ASÍMI (91)24420

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.