Morgunblaðið - 25.08.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.08.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1989 9 HÍÍCIUPáfclílimr °ska e^*r góðum heimilum. nUulllClllulflUull við erum rúmlega 2 mánaða gamlir, alvan- ir á kassa og alveg sérstaklega frískir og skemmtilegir. Annar okkar er kolsvartur og mikið loðinn en hinn bráðskemmtilega marglitur og srtögghærður'. Ef einhver hefur áhuga á að eiga okkur þá fáumst við gefins, hafið bara samband í síma 16515 og við erum ykkar. UTSAIA - UTSALA IHikil verðlækkun GLUGGINN, Laugavegi40 Sovéskir dagar 1989: Tónleikar í Þjódleikhúsinu Lokatónleikar listafólksins frá Moldavíu, Kammerhljómsveitar moldaviska útvarpsins undir stjórn A. Samúile og óperu- söngvaranna Maríu Bieshú, sópran, og Mikhaíls Múntjans, tenor, verða í Þjóðleikhúsinu sunnudaginn 27. ágúst og hefjast kl. 16 - kl. fjögur síðdegis. Á efnisskránni eru hljóm- sveitarverk, óperuaríur, einsöngslög og þjóðleg tónlist. Miðasala í Þjóðleikhúsinu laugardag kl. 13-17 og sunnudag kl. 13-16. MIR. Stóraukin skattheimta ríkisins Samkvæmt upplýsing- um Þjóðhagsstofhunar, sem vitnað er til í grein Haildórs Blöndals al- þingismanns sem birtist hér í blaðinu fyrir skömmu, hefur heildar- skattheimta rikisins hækkað úr 29,4% af landsframleiðslu 1986 í 33,2% 1989, á sama túna og almenningi og at- vinnuvegum heftir verið gert að þrengja sultaró- lina vegna samdráttar í þjóðarbúskapnum. Mörður Arnason upp- lýsingafúlltrúi fjármála- ráðherra gagnrýnir fréttir „hægri pressuim- ar“ af hækkandi skatt- heimtu. Einkum og sér í lagi telur hann „út í hött að taka ekki svcitarfélög- in með eða gera ella sæmilega nákvæma grein fyrir verkaskipt- ingu ríkis og sveitarfé- laga í hverju landi fyrir sig“, þegar rikisskattar hér og annars staðar eru bomir saman. Nú kann það rétt að vera að verkaskipting ríkis og sveitarfélaga sé mismunandi eílir lönd- um. Og hófsemd sumra stærstu sveitarfélaganna hér á landi í skatttöku kann og að gera siíkan samfellu-samanburð hag- stæðari en ella fyrir skattatalsmann. Það breytir hinsvegar engu um þá staðreynd að ríkis- skattar hér hafa hækkað um sjö milljarði króna á samdráttarárinu 1989. Rikið hefiir engan veginn lagað útgjöld sin að sam- drætti í þjóðarbúskapn- um, á sama hátt og heim- ilin og atvinnulífið hafa orðið að gera, þvert á móti. Þrátt fyrir sjö miHj- arða aukna skattheimtu stefnir í fimm niilljarða halla á A-hluta rikissjóðs 1989, að sögn fjármála- ráðherrans sjálfs. Fjár- lagafyrirmæli um 630 m.kr. telguafgang 1989 Nokkur orð um skatta og opinber utgjöld í ýmsunSkjum: Af hafnarbót- um í Svisslandi Það skíptlr miklu máll fyrtr al menna umræðu og skoðanasklptí um pólltík að fyrtr hggl sem ná kvæmastar og réttastar upplyslng ar um staöreyndir tnáU Annars dettur botninn úr tunnunnl og lýð- ræðislegar leikreglur breytast f eintóm bolabrögö. Þetta er sérstaklega mikilvægt þegar rætt er um sjálfan kjama landsstjómarinnar. sameigmlega sjóöi okkar, um ríkisutgjöld og -tekjur. Þótt hægt sé aö deila um áherslur og framsetningu hefur DV siðustu misseri Outt lesendum sin- um fréttir og fræðslu ura þau mál umfram marga aðra Oölmiðla og ætti blaöið þvi gera til sjálfs sln þetm mun meirl kröfur um vðnduö vinnubrögð. Léttlr ekkl skattbyrðl —laugardacshlaðlnu siðasta er. Nýr starfskraftur; skattasættir! Pólitísk gjallarhorn Alþýðubandalagsins hafa sum hver verið að tínast inn í kerfið og á launaskrá skattgreiðenda. Mörður Arnason, áður á Þjóðvilja, hefur verið ráðinn upplýs- ingafulltrúi fjármálaráðherra, formanns Al- þýðbandalagsins. Hans hlutverk sýnist vera að sætta landslýðinn við hækkandi ríkisút- gjöid og nýlegar skattahækkanir. Staksteinar staldra lítillega við DV-grein upplýsingafulltrú- ans sem fjallar um ríkisumsvif og skattheimtu hérlendis og erlendis. virðast týnd og trölfum gefin. Herinn, fé- lagsmálin, vísindin og at- vinnuleysið! „Þá er það Ijóður á ráði DV-fréttarinnar“, segir Mörður Amason upplýsingafidltrúi, „að þar skortir allan rök- stuðning fyrir því að dreghi eru frá útgjöld til vamarmála" í saman- burði ríkisútgjalda hér og í ríkjum sem kosta miklu til vamarmála. Mörður tínir til sitt hvað til stuðnings því að herkostnaður eigi að vera inn í samanburði ríkisútgjalda hér og t.d. | vinnuleysingja krefðist í Bandarikjunum: * 1) „Þar hefúr herinn iðulega tekið undir sinn væng ýmis opinber um- svif sem við Islendingar tengjum yfirleitt ekki hemaðarbrölti, umsvif sem sjálfsagt er að meta tíl fjár þegar borin em saman opinber gjöld". * 2) „Sumir fuflyrða beinlínis að hlutí af fjár- veitingu Bandaríkja- þings tíl hersins sé eigin- lega ríkisframlag til vísindarannsókna, sem væntanlega fæm fram amiars staðar ef herinn yrði alft í einu lagður af‘. * 3) „Emi má nefiia að ineðal útgjalda til vamarmála í grannríkj- um okkar er í raun ýmis- legur félagslegur kostn- aður; það er t.d. hætt við að stuðningur við at- Kjallarinn Spánf um til dæmis opinberar byggingar og húshitun er nokkru gildari fjárlagaliður f Noregl en á Italíu. Og cr nokkuð óréttlátt aö sleppa bandariskum gelmferöum úr samanburðinum? Á ekkl aö þurrka landvinnlngakostnað Hol- lendinga burt úr dæmlnu? Og hvað meö útgjöld til hafnarbóta I Sviss? Þetta lendlr auövítaö f hreinni vitleysu og þess vegna er skyn- samlcgast að temja sér aö bera saman hið samanburðarhæfa. alft hlð samanburðarhada og ekkert nema hið samanburðarhæfa. Þegar þeirri reglu er fylgt fæst súlurit eins og þaö sem hér fylgir og leíöir til allt annarrar niður- stððu en f frétt DV frá þvi á laugar- dagmn. Það sýnir að aö heildar- útgjöld hlns oplnbera - ríkis og sveitarfélaga - voru ein hin lægstu enn meiri fjár en nú er ef friðarsiiuium tækist á morgun að leggja niður danska herinn eða þann norska". Oðm vísi hefúr ýmsum áður bmgðið, ef að likum lætur, við hermálaþanka Alþýðubandalagsins. Máske getur fjármála- ráðherra deilt upplýs- ingafuUtrúanum með vaniarmálaskrifstofú ut- anrikisráðuneytísins? Sjávarútveg- ur i Sviss og ríkisijármál á Islandi Grein Marðar upplýs- ingafulltrúa um saman- burð á skattheimtu hér- lendis og erlendis ber þá frumlegu yfirskrift: „Af hafnarbótum í Sviss“. Nafii greinarinnar minnir á skopsögu af fundi sjávarútvegsráð- herra Evrópuríkja sem haldmn var í því landlukta QaUariki Sviss. Skopsagan segir að í veizfu, að loknum fiindi ráðherranna, hafi sjávar- útvegsráðherrar Islands og Sviss hitzt — á öðm eða þriðja glasi. Þá liafi sá íslenzki spurt þann svissneska, sposkur á svip, hvað í ósköpunum þarlendir fjaUabúar hafi að sýsla með sjávarút- vegsráðherra! Svisslend- ingnum þóttí viðmæl- andinn kasta gijótí úr glerhúsi og gagnspurði: Hvemig er það hafið þið ekki fjármálaráðherra á ísfandi?! . Reyndar. Við höfum hefdur betur fjáimála- ráðherra á íslandi, eins og Qárlagahallinn talar skýra máli um. Við höf- um þar ofan í kaupið upplýsingaíúUtrúa tíl hfiðar við sjálfan (jár- málaráðherrann, sem stundum sinnir markaðs- setningu í Mexíkó og víðar. Af þeiin sökum emm við nokkm nær um hafúarbætur í Sviss. — ÁRMÚLA 16 - SÍMI: 686204 & 686337 AUGLYSIR Afgangaraf US Leisure rauðvlðargarOhúsgsgnum seldar með allt að 50% afslætti. Takmarkatar hirgðlr. Colman ratstððvar 1500 og 4000 w. * Osóttar pantanir seldar núna. Örfá Colman fellihýsi. af gasluktum og öðrum IjósaOtbúnaði. 10.00-12.30 00 13.00-10.00 Lokað á laugardaginn Ath. Vorleik '89 lýkur i næstu viku

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.