Morgunblaðið - 25.08.1989, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. ÁGIJST 1989
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Meyjan
í dag er röðin komin að hinni
dæmigerðu Meyju (23.
ágúst-23. sept.). Lesendur
eru minntir á að hver maður
á sér nokkur stjörnumerki
sem öll hafa áhrif. Hér er
einungis fjallað um sólar-
merkið.
Uppskerumerki
Meyjan er hiédrægt og
breytilegt jarðarmerki.
Árstími Meyjunnar, lok ágúst
og fyrri hluti september, seg-
ir töluvert um eðli hennar. í
fyrsta lagi er um árstíða-
skipti að ræða, sumri er að
ljúka og haust að nálgast. Á
þessum tíma hefst undirbún-
ingur fyrir haust og vetur.
Meyjartíminn er vinnutími,
uppskeru sumarsins er komið
fyrir, hausthreingerning er
framkvæmd í húsum, skóla-
töskur dregnar fram og rykið
dustað af heilasellunuin eftir
sumarfríið.
Vinna
Menn mótast eftir eðli nátt-
úrunnar á fæðingarstund
sinni. Lífið fyrir Meyjuna er
því athafasemi, vinna og und-
irbúningur fyrir það sem
koma skal. Það lýsir sér aftur
í ákveðinni varkárni og þeirri
spurningu sem Meyjan spyr
sig oft: „Er þessi hlutur
gagnlegur, kemur hann til
með að nýtast mér síðar?“
o.sv.frv.
Alvörugefni
Kannski er það öll sú athygli
sem beinist að alvöru lífsins
sem gerir að Meyjan er ekki
talin sérlega létt í skapi. Við-
horf hennar eru heldur al-
vörugefin, þó vissulega séu
til þær Meyjur sem eru gam-
ansamar. Álvaran lýsir sér
kannski best í því að sam-
viskusemi og ábyrgð eru
aldrei langt undan.
Gagnrýni
Meyjan er skörp og hefur
nokkuð þróaða athyglisgáfu.
Hún er því oft gagnrýnin og
þykir smámunasöm, þó skipt-
ar skoðanir séu um það hvað
séu smámunir og hvað ekki.
Það smáa og einstaka er
ekki síður mikilvægt en ann-
að. Þar sem Meyjan er raun-
sæ, tel ég að við verðum að
gefa henni uppreisn æru og
hætta að tala í tíma og ótíma
um smámunasemi!
Snyrtimennska
Hreinlæti og snyrtimennska
eru einkennandi fyrir Meyjar,
svo og það að vilja hafa röð
og reglu á málum sínum.
Þessi snyrtimennska og
regluþörf getur þó birst á
ýmsum sviðum. Verktaki í
Meyjarmerkinu gengur
snyrtilega frá eftir sig, þó
t.d. klæðaburður hans, sem
ekki er á áhugasviði hans,
sé ósköp venjulegur.
Slökun
Meðal veiklfeika Meyjunnar
er nöldur og tuð í garð vina
og samstarfsfélaga sem ekki
skilja fullkomnunarþörf
hennar _né hafa áhuga á
henni. Óhófleg sjálfsgagn-
rýni háir henni einnig oft og
tíðum. Hún hefur oft minni-
máttarkennd vegna sjálfs-
gagnrýni og fullkomnunar-
þarfar og þess að hún gerir
allt of miklar kröfur tl sín.
Það leikur enginn vafi á því
að Meyjan má vel við því að
slaka á og verða kærulausari
gágiwart sjálfri sér og verk-
úm sínum.
’ Raunsœi'
Styrkur Meyjarinnar liggur í
dugnaði og samviskusemi.
Hún hefur oft skarpa greind,
er eftirtektarsöm og yfirleitt
hagsýn og útsjónarsöm.
Meyjan er iðulega hjálpsöm
og greiðvikin. Hógværð og
raunsæi er einkennandi fyrir
dæmigerða Meyju.
GARPUR
þú HEFUK Ö/eMÐ /H'G
■T/L AB BrETrf !L /ylv/t TN/ Fy/Z/fi
/<A/tL/yi£/J/l V/B SN'/RTlV&KU/Z
/VtÍNAR..
ÉG K/tUA ÞAB
V/fi/EK /
HVAB F/NNST
þé/Z L/TL/i
\ HETCTA
þ/VSNA HAFIB ÞlÐ þAÐ-
NVHETJA 06 NýrT/L/HVATH
FyH/H HETJUH! þlSTTA
LEyS/K PEN1NGAVAH&%E&/
GAfZPS
GRETTIR
&ÓPUK STZÁKOK, JÓNSl.1 ÉGSÉ
APVIPHÖFQM LOKIÐAFPISKINOM
HEK/Nfl ðítSÁTLAST PAP OSTUK
ENGIMKJ KO/VllE> NIEXJR SPiT/U-A'
Pee>i, ne/ma Þ'a et til vili-
BRENDA STARR
LJOSKA
FERDINAND
SMAFOLK
I UJA5 UJRITING OURCLA55
CHRI5TMA5 PLAV, 5EE, ANP I
MAPETHI5 MI5TAKE..I PUT IN
GERONIMOIN5TEAP OF 6ABRIEL..
NOD THE KlP WHO‘5 PLAVIN5
6A5RIEL 15 UP5ET BECAU5E
ME CAN'T 5E 6ER0NIMQAN17
COME RIPIN6 ACR055 THE
5TA6E ON A 5TICK H0R5E!
UJELL, MAVBE BV
THI5 TIME HE'5
60TTEN OVER
BEIN6 UP5ET..
\~zt
WOU 5AIP I'
COULP 0E
6ERONIMOI
Ég var að skrifa jólaleikritið okkar,
sjáðu, og mér urðu á mistök ... ég
setti Geronimo í staðinn fyrir Gabr-
íel.
Nú er strákurinn sem á að leika
Gabríel æstur yfír því að geta ekki
verið Geronimo og riðið um sviðið
á kústskafti.
Jæja, kannske er hann ekki lengur
æstur...
Þú sagðir að ég gæti verið Geron-
ímo!
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Það er ekki daglegt brauð að
spila geimsamning í strögllit
andstæðinganna.
Norður gefur; NS á hættu.
Norður
♦ ÁK3
V D8
♦ 763
+ ÁKG85
Vestur Austur
♦ G108742 ... 4D95
¥- VÁK105
♦ KG92 ♦ D108
♦ 1064 ♦ D93
Suður
♦ 6
V G976432
♦ Á54
♦ 72
Vestur Norður Austur Suður
— 1 lauf 1 hjarta Pass
Pass 1 grand Pass 4 hjörtu
Pass Pass Pass
Útspil: spaðagosi.
Bandaríkjamaðurinn Marty
Bergen hélt á spilum suðurs og
varð svolítið undrandi þegar
makker tók upp á því að granda
ofan í hjartaströglið. Það þýddi
að austur var annað hvort að
blekkja, cða hann átti aðeins
fjórlit.
Bergen ákvað að treysta
ströglinu. Hann drap á spaðaás,
tók kónginn, henti tígli, og
trompaði spaða. Spilaði svo
tígulás og meiri tígli. í þeirri
stöðu fékk austur sitt tækifæri:
Hann varð að taka slaginn á
drottningu og leggja niður ÁK
í trompi. En hann leyfði makker
að eiga slaginn á tígulgosa.
Vestur spilaði laufí, sem gaf
Bergen svigrúm til að trompa
tígul og lauf og ná upp þessari
stöðu:
Norður
♦ -
▼ D8
♦ -
+ G8
Vestur Austur
♦ 1087 +T
II IAK105
▼ K. ▼ —
♦ - ♦-
Suður
♦ -
▼ G976
♦ -
♦ -
Nú var hjarta spilað á drottn-
ingu og austur fékk aðeins tvo
slagi á litinn.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Þessa bráðskemmtilegu skák
tefldu tveir stórmeistarar í B-
flokki hins árlega alþjóðamóts í
Biel í Sviss í júlí: Hvítt: Nemet,
Júgóslavíu (2.420) Svart: Klinger
(AusturrRi) (2.475), Sikileyjar-
vörn, 1. d4 - e6, 2. Rf3 - c5, 3.
e4 - cxd4, 4. Rxd4 - a6 (Eftir
mjög óvenjulega leikjaröð er
Paulsen-afbrigði Sikileyjarvarnar-
innar komið upp.) 5. Bd3 - Rf6,
6. 0-0 - Dc7, 7. f4 - Bc5, 8. c3
- Rc6, 9. e5 - Rd5, 10. Khl -
Rxd4, 11. cxd4 - Bxd4, 12. Be4
- Ba7, 13. Bxd5 - exd5, 14. Rc3
- b5, 15. f5 - Bb7, 16. Bf4? -
d4I, 17. Re2 - Dc6, 18. Hf3.
18. - Dxf3! og hvítur gafst upp,
eftir 19. gxf3 - Bxf3+, 20. Kgl
- d3+, 21. Kfl - dxe2+ vinnur
hvítur drottninguna til baka og
verður heilum hrók yfir.