Morgunblaðið - 25.08.1989, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 25.08.1989, Blaðsíða 37
37 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1989 Þessir hringdu . . . Kettir Grábröndóttur fressköttur með rauða ól og bjöllu er í óskilum hjá konu í Bustaðahverfinu. Eigandi hafi samband við Jónínu í síma 39073. Gulur og hvítur þriggja mánaða högni fæst gefíns. Upplýsingar gefur Alda í síma 641616. Tveir svartir og hvítir kettling- ar fást gefins. Upplýsingar í síma 686875 eftir kl. 19 á kvöldin. Ung svört læða, hvít á tánum, týndist í Safamýri fýrir stuttu. Hún var með rautt band og merkt í eyra með númerinu R-9104. Finnandi hringi í síma 30321. Prins, bröndóttur högni með hvíta bringu, týndist í Seláshverfi fýrir mánuði. Hann var merktur og með bláa hálsól. Finnandi hafi samband við Unni í síma 79898. Sólgleraugu Svört sólgleraugu af gerðinni Aiain Mikli töpuðust 15. ágúst. Finnandi hafi samband við Kol- brúnu í sírha 10677. Úr Úr með eirlitaða umgjörð og brúna leðuról fannst í Húsadal í Þórsmörk fyrir stuttu. Upplýsing- ar gefur Ásmundur í síma 36039. Hálsmen Hálsmen fannst í stigagangi í Borgartúni 31 fyrir um það bil viku. Eigandi getur haft samband við Sigríði í síma 627222. Telpuhjól Rautt telpuhjól með þremur lásum fannst á Víðimel fyrir tæp- um hálfum mánuði. Upplýsingar gefur Álda í síma 23441. Lyklakippa Lyklakippa með þremur Assa- lyklum, bíllykli og tveimur smærri lyklum tapaðist í Vatnsdal í Vatnsfirði mánudaginn 7. ágúst. Finnandi hafi samband við Svein í síma 91-10483. Lúga af sportbát Topplúga af sportbát tapaðist á leiðinni frá Mosfellsdal til Reykjavíkur fyrir rúmri viku. Finnandi hafi samband við Guð- laugu i síma 666958. Giftingarhringur Giftingarhringur fannst í Aust- urstræti fyrir rúmri viku. Upplýs- ingar gefur Svava í síma 10437. Reiðhjól Blátt karlmannsreiðhjól af gerðinni DBS týndist í Hlíðunum fyrir rúmri viku. Finnandi hafi samband við Þorstein í síma 13842. Um póstáritun Til Velvakanda. Arngrímur Sigurðsson Iagði það nýlega til í bréfi til þín, að tekin verði upp póstáritunin ísland í stað þess að nota þýðinguna Iceland eða frönsku útgáfuna Islande. Gæti það e.t.v. komið í veg fyrir, að bréf frá Ameríku til íslands bæri síður af leið, lentu til írlands, svo sem oft gerist. Mér finnst þetta góð hug- mynd, sem vel mætti reyna, þótt engan veginn sé víst, að hún bæri tilætlaðan árangur. Við hjónin höfðum staðið í stöðug- um bréfaskiptum við vandamenn og vini í Bandaríkjunum í meira en 40 ár. Það er þó fyrst á síðustu 10 árum eða svo, sem það hefur færst í vöxt, að bréf til okkar séu „Missent to Ireland", og nú er það orðið ótrúlega algengt, hvernig svo sem á breyting- unni stendur. Náttúrlega er munur- Kæri Velvakandi. Ég er mikill aðdáandi U2 og finnst alltof lítið spilað með hljóm- sveitinni og of lítið fjallað um hana. Ég vil taka undir með þeim, sem hafa skrifað áður um það sama. Mig langar að biðja Ríkissjónvarpið um að endursýna þættina um U2 og bæta meira efni við. Það heyrist alltof lítið í hljómsveitinni, bæði í inn á_ orðunum Iceland og Ireland lítill. I fyrra orðinu er annar stafur- inn c, í hinu r, annað ekki.. Þess vegna væri kannski í fljótu bragði hægt að villast á löndunum. Reynd- ar væri í þessu sambandi fróðlegt að vita, hvort einhver brögð væru að því, að amerísk bréf til írlands slæddust til íslands. En nú koma vondu fréttirnar. í sumar sá ég bréf frá Þýskalandi til íslands, áritað: IS — 600 Akureyri, Island. Hafði það, eins og amerísku bréf- in, villst til írlands, fengið sinn stimpil þar og tafist töluvert í túm- um, eins og að líkindum lætur. Má því með sanni segja, að nú séu góð ráð dýr Virðingarfyllst, Aðalsteinn Sigurðsson útvarpi og sjónvarpi, miðað við hvað hún á stóran aðdáendahóp hér á landi. Svo langar mig að taka undir með E.E., sem skrifaði grein 16.08 s.l. um að unglingar ættu að borga hálft gjald í strætó vegna þess hve lág laun þeir hafa. Aðdáandi U2 . Eigum fyrirliggjandi PASLODE loftverkfæri KAMBSAUMSBYSSUR NAGLABYSSUR DÚKKSAUMSBYSSUR HEFTIBYSSUR GASBYSSUR SALA-SALA-SALA-SALA LEIGA-LEIGA-LEIGA-LEIGA Pallar hf. Dalvegi 16 - 200 Kópavogi. Símar 42322-641020 Of lítið spilað af U2 Viö hjónin þökkam af alhug góðar gjafir og hlýjar kveðjur í tilefni 80 ára afmœlis míns þann 16. ágúst s/. Énnfremur þökkum við öll- um þeim, sem glöddu okkur með nœrveru sinni. Guð blessi ykkur öll. Sigurður Ingi Sigurðsson, Víðivöllum 4, Selfossi. Ég þakka af alhug öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á afmœlisdegi mínum þann 2. ágúst sl. Gœfan fylgi ykkur. Helgi Thorvaldsson. Sovéskir dagar 1989: Moldavía - land og þjóð Laugardaginn 26. ágúst kl. 16, á Vatnsstíg 10, munu gestir frá Sovétlýðveldinu Moldavíu spjalla um land og þjóð og sitthvað það, sem nú er að gerast í Sovétríkjunum. Allir sem áhuga hafa, eru velkomnir. MÍR r I ogsmáRÁÐ \ - aaákyei'in9arver 1 ^0*0-03*«^ s" Ife&u 1 * smaB^ 1 Hvuuow^r1 1 * taðten9> 1 \ „ QamhU&a- 09 \ »''uN5>^„t p-«"" *<-*' \ 1 15 6.0°°'' \ 39.900’- l Kynn'n • ruákynning^' \ ^—-— Tilkynning um skuldabréfaútboð Lýsing hf. 1. flokkur A 1989, gjalddagi 15. 05. 1992 kr. 50.000.000,- - krónur fimmtíu milljónir 00/100 - Bréfin eru gefín út í 100.000,- kr. einingum. Sala hefst 25. ágúst 1989. VerðbréfaviÓskipti Landsbankans Suðurlandsbraut 24, st'mi 606080 1. flokkur B 1989, gjalddagi 15- 05. 1993. kr. 50.000.000,- - krónur fimmtíu milljónir 00/100 -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.