Morgunblaðið - 25.08.1989, Blaðsíða 16
Í6
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1989
Eru stjórnmálin
komin að niðurlotum?
eftir Guðmund
Magnússon
I
Stjórnmál á íslandi eru um þessar
mundir í ógöngum í tvennum skiln-
ingi.
Annars vegar blasir við hreint
ófremdarástand í atvinriu- og efna-
hagslífi okkar. Úr því verður ekki
bætt nema með djarfri atlögu að
meinsemdunum ofskipulagi og of-
stjórn, sem hvort tveggja er raunar
verk stjórnmálamanna. Ég hef eink-
um í huga óhagkvæmt og ranglátt
miðstjómarkerfi í sjávarútvegi og
landbúnaði og úreltar reglur og
skipulag á fjármagnsmarkaðnum.
Þeir, sem nú ráða ferðinni í málefn-
um lands og þjóðar, stjómmála-
mennirnir sem kenna sig við félags-
hyggju, virðast því miður hvorki
hafa kjark né skynsemi til að horf-
ast í augu við þessa staðreynd.
Hins vegar er stjómmálastarfið
sjálft, hin daglegu stjómmál, komið
á villigötur. I fyrsta lagi em vinnu-
brögð og framganga margra helstu
forystumanna okkar í landstjóminni
með slíkum endemum um þessar
mundir, að lýðræði og góðri reglu
í landinu gæti beinlínis stafað hætta
af. Það virðist sem merkja megi
siðferðislega hnignum í stjómmála-
baráttunni. Í öðra lagi era stjórn-
málin orðin allt of fyrirferðarmikil
í þjóðlífinu. Ein mynd þess er að
stjómmálamenn, einkum ráðamenn
landsins, era í fjölmiðlum í tíma og
ótíma. Við höfum ekki einu sinni
frið fyrir þeim þegar við horfum á
Hemma Gunn Á tali eða Bibbu.
Hitt er þó sýnu alvarlegra, að stjóm-
málamenn eru sífellt að skipta sér
af málefnum sem þeir ættu ekki að
koma nálægt, málefnum sem ættu
ekki að vera viðfangsefni þeirra, en
margir stjómmálamenn virðast því
miður halda að stjómmálin snúist
um.
Þess er ennfremur að geta að
umræður íslenskra stjómmála-
manna um stjómmál hafa lengi ver-
ið heldur einhæfar og hugmynda-
snauðar. Það era eins og þeir haldi
að stjómmálin séu efnahagsmál og
fátt annað, og það efnahagsmál í
þröngum skilningi sem dægurbund-
in viðfangsefni. Þetta birtist í því,
að ýmis grundvallaratriði þjóðfé-
lagsmala, s.s. átök sérhagsmuna og
almannahagsmuna og framkvæ-
æmd stjórnarskrárinnar, era varla
rædd. Þetta birtist einnig í áhuga-
eða þekkingarleysi stjórnmála-
Guðmundur Magnússon
manna á -mikilvægum álitaefnum
þjóðlífsins er varða skóla og mennt-
ir, listir og menningu, vísindi og
tækniþróun, börn og uppeldi og trú
og siðferði svo nokkuð sé nefnt.
Mig langar til að gera þessi síðari
atriði, ógöngur stjórnmálastarfsins
og hugmyndavanda stjómmálanna,
að umtalsefni hér enda era þau,
þegar grannt er skoðað, rótin að
„Stjórnmálin eru orð-
in fyrirferðarmikil á
þeim vettvangi
þjóðlífsins, þar sem
þau eiga ekki heima.
Stundum er þetta
grátbroslegt og öllum
sýnilegt: Stjórnmála-
menn í hlutverki kjöt-
kaupmanna eins og *
nýlegt dæmi er um.
Hitt er alvarlegra og
færri ljóst, þegar
sljórnmálamenn eru
„með puttann á fyrir-
tækjunum“ eins og
frægasti sjóðakóngur
íslenskra stjórnmála
orðaði það síðastliðið
haust, án þess að
roðna.“
vandræðunum í atvinnu- og efna-
hagslífinu.
II
Þegar við beram saman liðna
daga og samtímann hættir okkur
einatt til að ýkja muninn sem þar
er á. Þetta era sjálfsögð sannindi
og þau gilda um stjórnmálin eins
Minning:
Lúðvík Jakobsson
Fæddur 12. desember 1944
Dáinn 20. ágústl989
Á hádegi síðastliðinn sunnudag
upplifði ég einkennilega stund í
heimabyggð tengdaforeldra minna á
Akranesi. Um tíma myrkvaðist allur
norður- og austurhiminninn þannig
að Akrafjallið hvarf í dimman mökk.
Skömmu síðar hreinsaðist Ioftið og
varð nánast hreint og tært. Ekki
hvarflaði að mér, þar sem ég stóð,
hvaða harmleikur átti sér stað í sama
mund suður á Seltjamamesi í húsi
tengdafólks míns. Skömmu síðar eða
um klukkan þijú þann sama dag var
mér tilkynnt að mágur minn, Lúðvík
Jakobsson væri dáinn. Ég var sem
lamaður og gat varla trúað því og
þurfti að heyra þessa harmafregn
oftar en einu sinni til að skynja
merkingu hennar. Maður í blóma
lífsins, sem aldrei kenndi sér meins
né lasleika, heldur var vinnuþjarkur
fram á síðusta lífsins augnablik.
Lúðvík Jakobsson eða Lúlli eins
og hann var kallaður fæddist 12.
desember 1944 í Ólafsvík og ólst upp
í foreldrahúsum í Grandarfirði. Hann
Fædd 5. júlí 1932
Dáin 15. ágúst 1989
í dag er til moldar borin frú Þór-
halla Ólöf Guðlaugsdóttir sem andað-
ist á heimili sínu þann 15. þ.m. að-
eins 57 ára að aldri.
Hún fæddist að Heiði í Holtum í
Rangárvallasýslu 5. júlí 1932, dóttir
hjónanna Guðlaugs Jónssonar bónda
frá Hárlaugsstöðum í Rangárvalla-
sýslu og konu hans, Höllu Sæmunds-
dóttur frá Stekkholti í Biskupstung-
um. Þau hjón eignuðust fimm böm
saman sem lifðu en þrjú fyrstu böm-
in misstu þau ung. Éinnig ólu þau
upp dóttur Höllu, Guðrúnu Kristjönu
Karlsdóttur, sem Guðlaugur gekk í
föðurstað.
Börn þeirra voru Þórmundur bú-
settur í Keflavík, kvæntur Guðfinnu
Valgeirsdóttur. Þá var Þórhalla,
síðan Jón Vilberg Ingi búsettur í
Garðabæ, kvæntur Jóhönnu Guð-
jónsdóttur, þá Guðlaug, búsett í
Reykjavík, gift Jóhannesi K. Guð-
mundssyni og yngst Anna Klara,
var annað bam hjónanna Rósbjargar
Önnu Hjartardóttur og Jakobs Kar-
els Þorvaldssonar. Seinna fæddust
inn í fjölskylduna þrjár dætur og
vora systkinin þá fimm. Elst var
Lína, þá Lúlli og svo komu Didda,
Svava og Addý. Lúðvík fetaði í fót-
spor föður síns og lagði stund á
smíðar og lauk síðar meir meistara-
prófi. Snemma sýndi hann að þar
var enginn aukvisi á ferð og fylgdu
í kjölfar hans alla ævi hagleiksverk
honum til sóma og honum og öðram
til gleði. Ekki var lífíð neinn sam-
felldur dans á rósum. Á unglingsá-
ram veiktist Jakob faðir hans í baki
og sýndi Lúlli þá hvers hann var
megnugur. Hann var stoð og stytta
fjölskyldunnar í strangri lífsbaráttu
og dró hvergi af.
Árið 1961 flutti íjölskyldan búferl-
um til Akraness og hefur sá staður
æ síðan verið þeirra heimabær, ýmist
í huga eða raun. Þar kynntist Lúlli
eftirlifandi konu sinni, Valgerði
Gísladóttur. Þau gengu í hjónaband
fyrir 24 áram, í desember 1965. Þau
áttu barnaláni að fagna og eignuð-
ust fjögur börn. Elst er Anna Ósk
búsett í Reykjavík, gift Garðari Jens-
syni.
Þórhalla ólst upp hjá foreldrum
sínum og þessum stóra systkinahóp,
fyrst að Heiði, síðan Bjömskoti á
Skeiðum og Vegatungu í Biskups-
tungum. Þórhalla hleypti ung heim-
draganum og fluttist til Guðrúnar
systur sinnar sem þá var búsett í
Hafnarfírði.
Hún giftist 5. júlí 1952 Krist-
mundi Guðmundssyni frá Jaðarkoti
í Flóa, Villingaholtshreppi, fæddur
6. febrúar 1908.
Böm þeirra era: Kristín Guð-
munda, f. 1952, gift Guðjóni Bergs-
syni búsett í Reykjavík. Guðlaugur
Hallur, f. 1954, kvæntur Jónínu H.
Þórðardóttur, búsett að Lækjarbotn-
um Landsveit. Halla Ólöf, f. 1957,
sambýlismaður hennar er Magnús
Þórðarson, búsett í Reykjavík.
Sigríður Áma, f. 1959, gift Guð-
mundi Guðmundssyni, búsett í
Reykjavík. Hugrún Alda, f. 1963,
sambýlismaður hennar er Láras G.
24 ára, þá Hjörtur 22 ára, næst
Bjarki 17 ára og yngst er Rósa Björk
8 ára. Lítið afabam leit dagsins ljós
fyir 5 áram og var það, Kári litli,
alla tíð heimagangur hjá afa og
ömmu. Þetta var hamingjusöm og
samstillt fjölskylda.
Lúlli var alla tíð framtakssamur.
Hann trúði á einkaframtakið og var
lítið fyrir það gefínn að láta aðra
segja sér fyrir verkum. Vegna vinnu
sinnar flutti fjölskyldan suður haust-
ið 1973. Fyrst lá leiðin til Þorláks-
hafnar og síðan á Reykjavíkursvæð-
ið. Árið 1979 fluttu þau aftur á
Birgisson, búsett á Bolungavík.
Bamabömin era nú orðin 12.
Kristmundur og Þórhalla slitu
samvistum árið 1967. Bjó hún ein
með bömum sínum þar til þau fluttu
að heiman en síðustu árin hefur hún
búið ein, hér í Reykjavík, en hér
hefur hún búið síðan 1952.
Þegar ég kom inn í þessa fjöl-
skyldu er ég kvæntist Guðlaugu syst-
heimaslóðir. Þar stofnaði Lúlli ásamt
Bimi félaga sínum verktakafyrir-
tæki, sem þeir ráku alla tíð síðan.
Það lýsir einmitt Lúlla að koma aftur
á heimaslóðir, í gamal-gróið sam-
félag, og hika ekki við að taka þátt
í hinni hörðu baráttu um uppbygg-
ingu og atvinnutækifæri.
Ekki gáfust honum margar
frístundir, en þá sjaldan þær gáfust
vora þær nýttar með fjölskyldunni
til ferðalaga á sumrin og skíðaiðkana
á vetram. Oft ríkti mikil ánægja og
gleði þegar þeir mágarnir Þorfinnur
og Lúlli tóku til hendinni við bygg-
ingu sumarkofa við Vesturhóp. Þar
vora allir velkomnir og greypt era í
hugann mörg atvik frá þeim slóðum,
sem aldrei verða endurtekin.
Þegar ég lít yfír farinn veg þá
koma fyrst upp í huga mér þær
ánægjulegu samverastundir, sem hin
stóra „Jakobsen“-fjölskylda átti. Þó
vora þær stundir allt of fáar þegar
litið er til þeirrar staðreyndar, að lífið
er hverfult og enginn veit sína ævi
fyrr en öll er. Vegir drottins era
órannsakanlegir og vona ég elsku
Valla mín að það, sem Lúlli lagði
fram í sínu lifanda lífi verði þér og
bömunum til ævarandi gæfu. Elsku
Rósbjörg og Jakob og allt mitt
tengdafólk, þó Lúlli sé horfinn okkur
sjónum í hinu jarðneska lífí þá mun
andi hans ávallt vera á meðal okkar.
Ási
ur Þórhöllu tók hún mér mjög vel
og urðum við fljótt góðir vinir og
hefur sú vinátta nú staðið í meira
en þijátíu ár, enda var hún mikill
vinur vina sinna. Henni þótti mjög
vænt um systkini sín og var það
gagnkvæmt því systur hennar dáðu
hana mjög, og bræður hennar einnig
enda var samkomulagið gott á milli
systkinanna. Bömum sínum var hún
góð og ástrík móðir og veitti þeim
gott uppeldi, einnig áttu bamabörnin
ást hennar ómælda.
Þeim sem manni finnst vænt um
man maður allt hið góða og skemmti-
lega. Ég man Þórhöllu sem mjög
laglega unga konu, skemmtilega og
hlýja þar sém alltaf var stutt í hlátur-
inn. Hún var hrókur alls fagnaðar
og vildi að fjölskyldur systkina sinna
hefðu sem mest samband.
Hin síðari ár hefur Þórhalla átt
við mikla vanheilsu að stríða, svo að
trúlega líður henni betur nú en henni
leið hér síðustu árin.
Þessi örfáu minningarorð era fyrst
og fremst til að þakka þá samfylgd
sem ég og fjölskylda mín höfðum
með Þórhöllu.
Börnum hennar, tengdabörnum og
barnabörnum svo og öðrum ástvinum
vottum við okkar dýpstu samúð.
Jóhannes K. Guðmundsson
Þórhalla ÓlöfGuð-
laugsdóttir - Minnhig
og annað. Þótt okkur mörgum
blöskri ástand stjómmála nú um
stundir er ekki þar með sagt, að
þau hafi verið í góðu lagi fyrr á
áram. Stjómmál eins og þau voru
iðkuð hér fyrir nokkrum áratugum
virðast eftirá jafnvel hafa verið enn
ómerkilegri í ýmsu tilliti en það sem
við eram vitni að. En þjóðfélagið
var öðravísi þá, og þar á meðal og
ekki síst fjölmiðlun, og menn gerðu
sér þess vegna ekki grein fyrir
brestunum í stjómmálunum með
sama hætti og nú. Stjómmálum hér
á landi og annars staðar í lýðræð-
isríkjum Vesturlanda hefur sannast
sagna að ýjnsu leyti farið fram á
undanfömum áratugum. Það sem
veldur hneykslan og áhyggjum
manna nú er sú öfugstefna sem
íslensk stjómmál hafa tekið á und-
anfömum mánuðum 0g misseram,
einkum eftir að félagshyggjan svo-
nefnda var leidd til öndvegis í stjórn-
arráðinu.
Framför stjórnmálanna, sem ég
nefndi, fólst einkum í þrennu. I
fyrsta lagi efldust málefnalegar rök-
ræður á kostnað illvígra persónu-
legra deilna. í öðru lagi komst auk-
in festa og samkvæmni á stjórn-
málastarfið^ löggjöf og stjórnvaldsá-
kvarðanir. í þriðja lagi dró úr af-
skiptum stjómmálamanna af at-
vinnu- og viðskiptalífinu svo sem
afnám haftabúskapara er eitt skýr-
asta dæmið um.
Afturför stjórnmála hér á landi
upp á síðkastið felst í tvísýnu. Hver
er „stíll“ þeirra stjórnmálamanna
sem nú fara með landstjórnina? Sá
þeirra sem vinsælastur er segir eitt
í dag og annað á morgun og virðist
ekki átta sig á ósamkvæmninni.
Hann steingleymir mikilvægum
ummælum sínum og jafnvel emb-
ættisákvörðunum. Hann kveður sér
hljóðs á Alþingi til að gefa áríðandi
yfirlýsingu um grundvallaratriði, en
þegar hann hefur lokið máli sínu
kemur í ljós, að hann hefur ekki
hugsað til enda það, sem hann ætl-
aði að segja. Óvissa eykst í stað
þess að úr henni dragi. Þetta er
gríni líkast og menn henda líka
gaman að þessu, en lengra virðist
það ekki ná.
Ráðherrar hafa uppi gífuryrði 0g
heitingar en þegar spurt er um
merkingu lykilorðanna sem þeir
nota í því sambandi, hvort sem það
err „fijálshyggja" eða „þjóðargjald-
þrot“, standa þeir á gati.
Sömu ráðherrar era sífelllt að
koma saman á mikilvægum „úr-
slita-“ og „vinnufundum", þar sem
leiða á efnahagsmálin til lykta og
það þykir auðvitað við hæfi að þeir
séu á sögufrægum stöðum eins og
Þingvöllum. „Það er vika til stefnu
áður en atvinnulífið hrynur,“ segja
þeir ábúðarmiklir einn daginn. Til
allrar hamingju getur svoleiðis vika
verið marga mánuði að líða 0g úr-
slitafundirnir verið svo margir og
langir að fjölmiðlarnir hætta jafnvel
að veita þeim athygli. En gengi orð-
anna hríðfellur. Þau eru hið eina
sem er ódýrara en áður undir vinstri
stjórn.
Stefnan sem allt snýst um í kosn-
ingabaráttunni eða stjórnarand-
stöðu er skiptimynt fyrir ráðherra-
stóla. Kollhnísarnir á því sviði hafa
sjaldan verið jafn sérkennilegir og
nú og er þarflaust að rekja dæmi á
þessum vettvangi: framsóknaríjós-
ið, matarskatturinn, kaupgjalds-
frystingin, samningsbannið, allt
ætti þetta að vera mönnum í fersku
minni.
Og stjómmálamenn era á ný að
verða óskammfeilnir í framkomu og
framgöngu. Ég man í fljótu bragði
eftir að minnsta kosti tveimur dæm-
um úr þinginu í vetur sem leið, þar
sem fjárkúgun átti sér beinlínis stað,
án þess að það vekti veralega at-
hygli eða hneykslan. Þingmenn úr
einum stjómarflokkanna lýstu því
yfir að fengju þeir ekki samþykkta
íjárveitingu til ákveðinna hugðar-
efna sinna myndu þeir hætta að
styðja ríkisstjórnina. í bæði skiptin
komu ráðherrar fram í sjónvarp og
sögðu að ekki kæmi til mála að
beygja sig fyrir svona ósvífni. Og
svo gerðu þeir það, beygðu sig, að
sjálfsögðu! '
Ég sagði áðan að festa og sam-
kvæmni væri á undanhaldi í stjóm-
málum. Hvemig birtist það? Meðal
annars í því að sömu lög eru sett
og numin úr gildi með stuttu milli-