Morgunblaðið - 31.08.1989, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 31.08.1989, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1989 n standby momo cancel Verið örugg með tvær stöðvar - TREYSTIÐ PHILIPS. cosMtta rocomer ’ Vf»W4fl Viö höfum fengiö nýja sendingu af hágæöamyndbandstækjunum frá PHILIPS sem slógu svo eftirminnilega í gegn í vetur. - Enn bjóöum viö þessi einstaklega góöu tæki á frábæru verði vegna hagstæðra samninga. • HQ kerfi tryggir fullkomin myndgæöi • Mjög góö kyrrmynd • Hægurhraöi • Leitarhnappur • Fullkomin sjálfvirkni í gangsetningu, endurspólun og útkasti snældu • Sjálfvirk endurstilling á teljara • Fjarstýring á upptökuminni • 365 daga upptökuminni. • Upptökuskráning i minni samtimis fyrir 8 dagskrárliöi Sextan stöðva geymslurymi 20 mínútna öryggisminni Ótal fleiri möguleikar sem aöeins Philips kann.tökin á Verðiö kemur þér á óvart. ár á óvart. 1 1 ÍÍ Heimilistæki hf Sætuni8 • Kringlunm SÍMI: 69 15 00 SIMI. 69 15 20 Vúð e/uwoSueáyh/dfegA L samuHyuttv ÍVÍÍSJ HQ Skellefteá: Tékkóslóvakía: I U L L L iii J feHMWÍim Friðsöm 13. umferð á heimsbikarmótinu Portisch T/z vinning, 6.-7. Salov og Andersson 7 vinninga, 8. Sax 614 vinning, 9.-11. Ehlvest, Tal og Ribii 6 vinninga, 12.-14. Hiibner, Kortsnoj og Nunn 5/ vinning, 15. Nikolic 5 vinninga og 16. Vaganj- an 4 vinninga. GARRÍ Kasparov heldur enn forystunni á heimsbikarmótinu í skák'en í gær gerði hann jafii- tefli við Seirawan. Urslitin í gær urðu þessi: Nunn — Tal 14-14, Ehlvest — Portisch 0 - 1, Vaganjan — Salov 1 - 0, Seiraw- an — Kasparov 14-14, Ribli — Sax '/2-14, Nikolic — Andersson ‘/2-14, Kortsnoj — Short 14-14, Karpov — Hiibner 14-14. Staðan að loknum 13 umferðum af 15 er þessi: 1. Kasparov með S4 vinning 2.-3. Karpov og Short 8 vinninga, 4.-5. Seirawan og 14. umferðin verður tefld í dag og sú 15. og síðasta á laugardag. Kasparov hefur þegar tryggt sér flest stig á heimsbikarmótunum. Karpov hefði þurft 3 „heimsbikar- stigum“ meira en Kasparov á mótinu í Skelefteá til að hreppa heimsbikarinn. Flóttinn frá Austur-Þýskalandi: Lestarslys íAusturríki Reuter Járnbrautarstarfsmaður stendur á þaki svissneskrar eimreiðar sem rakst á hraðlest í Bregenz í Austurríki í gær. Einn maður fórst í slysinu og 15 slösuðust. Borið til baka að Ungveijar hyggist opna landamærin Bonn. Reuter. HÁTTSETTUR, ónafhgreindur vestur-þýskur embættismaður sagði í gær að sljórnvöld í Ungverjalandi ætluðu að hleypa öllum austur- þýskum flóttamönnum yfir landamæri sín til vesturs. Vestur-þýska utanríkisráðuneytið hefiir vísað þessari staðhæfingu alfarið á bug. Vestur-Þjóðveijar eru að koma upp flóttamannabúðum fyrir hátt í 4.000 Austur-Þjóðverja, sem búist er við að fari yfir landamæri Ungverjalands til Austurríkis og þaðan til Vestur-Þýskalands. „Ungveijar eru reiðubúnir að staðhæfmgu til baka. „Það er ekki hleypa austur-þýskum þegnum jafnvel þeim sem hafa vestur-þýsk vegabréf útgefin í Ungverjalandi, yfir landamærin til Austurríkis,“ sagði embættismaðurinn við Reut- ers-fréttastofuna. Síðar bar tals- maður vestur-þýska utanríkisráðu- neytisins, Júrgen Chrobog, þessa flugufótur fyrir þessari frétt,“ sagði í yfirlýsingu ráðuneytisins. Embættismaðurinn sagði að 220.000 Austur-Þjóðveijar væru nú í sumarleyfi í Ungveijalandi. „Ríkisstjórn Vestur-Þýskalands er reiðubúin að hleypa 20.000 þeirra inn í landið," sagði hann. Hátt í 2.000 Austur-Þjóðveijar eru enn í flóttamannabúðum í Ung- veijalandi og enn aðrir hafast við í sendiráðsskrifstofum Vestur- Þýskalands í Austur-Berlín og Prag. Hans Klein, talsmaður vestur- þýsku ríkisstjórnarinnar, sagði að verið væri að reisa Tjórar flótta- mannabúðir með aðstoð Rauða krossins í suðurhluta landsins. Dag- blöð í Vestur-Þýskalandi segja að vænta megi hátt í 15.000, flótta- manna frá Ungveijalandi á' næst- unni. Talsmaður Rauða krossins í Múnchen sagði að von væri á 4.000 flóttamönnum. 4. september og sagði hann að flestir þeirra Austur- Þjóðverja sem væru í Ungveijalandi hefðu þá annaðhvort flúið vestur eða snúið aftur til heimalands síns. Heimildarmenn innan vestur- þýsku leyniþjónustunnar sögðust óttast að á meðal þeirra þúsunda Austur-Þjóðverja sem hefðu komið til Vestur-Þýskalands að undan- förnu leyndust njósnarar á snærum austur-þýskra stjórnvalda. Austur- þýska öryggismálaráðuneytið hefði áður sent þjálfaða njósnara undir því yfirskini að þær væru löglegir útflytjendur, sögðu þeir. Starfsemi stjórnarand- stöðuaflá áhyggjuefhi Prag, Búdapest. Reuter. JAN Fojtik, hugmyndafræðingur tékkneska kommúnistaflokksins, sagði á mánudag á fundi flokks- bræðra sinna, að hann hefði áhyggjur af starfsemi stjórnar- andstöðuafla í Póllandi og Ung- veijalandi. Hann sagði að þessi öfl drægju taum Vesturlanda, sem vildu koma kommúnísku stjórn- skipulagi í Austur-Evrópu á kné. Tveimur dögum áður viðurkenndi Fojtik í fyrsta sinn að stjórn- málaumbæturnar í Sovétríkjunum líktust í mörgu umbótunum í Tékkóslóvakíu árið 1968, sem kenndar voru við Vorið í Prag. „Starfsemi stjórnarandstöðu- flokka í þessum löndum, sem draga ekki dul á þá fyrirætlan sína að efna til ágreinings um sósíalismann, stundum með fulltingi borgaralegra stjórnmálamanna, sér í lagi frá Bandaríkjunum, er mikið áhyggju- efni,“ var haft eftir Fojtik í tékk- neska útvarpinu. „Auk þess hafa kapítalístaríkin sett þau skilyrði fyrir efnahagsaðstoð við Úngveija og Pól- veija, að stjórnmálaumbætur verði í þessum löndum, og í því tilliti treysta þau á hægfara upplausn sósíalis- mans,“ sagði Fojtik ennfremur. •Á mánudag bar Gyula Horn, ut- anríkisráðherra Ungveijalands, fram mótmæli við tékkneska sendiráðsrit- arann í Búdapest, vegna handtöku tveggja Ungveija sem sakaðir hafa verið um ólæti á almannafæri á mótmælafundi í Prag í síðustu viku. Þá var þess minnst að 21 ár var lið- ið frá innrás Varsjárbandalagsheija í Tékkóslóvakíu. Hin opinbera ungverska frétta- stofa MTI hafði það eftir Horn að þátttakendum í mótmælafundinum sem handteknir voru, hefði öllum verið sleppt að Ungveijunum tveimur undanskildum. PHILIPS VR-6448 MYNDBANDSTÆKIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.