Morgunblaðið - 31.08.1989, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 31.08.1989, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1989 félk f fréttum VEIÐIMENN SKA Gæsaveiðin hafin Gæsaveiðitímabilið er hafið að nýju og menn eru búnir að taka til byssur og önnur áhöld sem tilheyra. Lítið hefur frést af veiði á Suðureyri enn sem komið er og talið er að hún hafi verið lítil fyrstu dagana en ungarnir eru enn þá mjög litlir. Fyrir vestan hefur verið lítið af gæs síðustu árin, að sögn bænda við Ísaíjarðardjúp. Varla sjást gæsir á túnum en fáeinir hópar sjást á stöku stað inn í dölum og við flæðarmál. Þær fáu gæsir sem sjást eru mjög styggar svo erfitt er að koma á þær skoti. Á fyrsta veiðidegi fóru nokkrir kunningjar akandi inn í Djúp, snemma morguns. En þegar kom- ið var á áfangastað sáust aðeins 30-40 gæsir sem héldu sig við vatn eitt. Vinirnir óku upp að bænum og fengu veiðileyfi. Því næst var farið í felugallana og læðst af stað. Eftir að hafa skrið- ið nokkur hundruð metra á fjórum fótum voru þeir komnir nálægt hópnum. En þá flugu allar gæsirn- ar upp og hurfu skyttunum sjón- um, áður en þremur hleðslum var komið í loftið. Sluppu þær allar lifandi. Vonsviknir héldu veiði- mennirnir að bíl sínum og sáu þá miða undir rúðuþurrkunni sem á stóð: „Strákar, ég var búinn að gleyma að það er stranglega bann- að að skjóta í dalnum ... Landeig- andi.“ Þá var haldið burt úr dalnum og á aðrar slóðir en alls staðar var sama sagan. Lítið af gæs og bannað að skjóta. Félagarnir brugðu því á það ráð að skjóta skarf í staðinn. Eftir daginn lágu sex vænir skarfar í skottinu og gæsaveiðimennirnir voru ánægðir eftir allt saman. Þeir fengu mjög gott veður og sáu margt áhuga- vert þennan dag, hnísur á sundi og seli sem sóluðu sig á steinunum í tugatali. Stundum er hægt að vera ánægður þótt allt gangi ekki eftir áætlun. — R. Schmidt. Morgunblaðið/Róbert Schmidt. Tveir úr gæsaveiðihópnum, Ellert Guðmundsson og Arnar Guð- mundsson. Það lá vel á þeim þótt lítið hafi farið fyrir gæsaveiðinni. Teppí, dúkur, parket og flísar Nú sláum við öll met. Stórglæsilegtúrval af gólfefnum á ótrúlega lágu verði. Útsalan er á tveimur hæðum. í kjallaranum er Dúkaland með gólfdúk, flísar, parket og kork. En i Teppalandi, á fyrstu hæðlnni, eru gólfteppin og motturnar í glæsilegu úrvali. allt að 60% afsláttur Gólfteppi SmttB Eitt glæsiiegasta úrval teppa og búta á útsöiu til þessa. Margir gæðaflokkar og allir veröflokkar. Bútar allt aö 30 fermetrar aö stærö meö 50% afslætti. Dæml: Uppúrklippt teppi með sígildu mynstri úr 100% polyamid. Tveir litir. Verð áður 1.219- AFSLÁTTUR 27% Qgg__ Lykkjuteppi (Berber) úr gerviefni með viður- kenndri óhreinindavörn. Fallegt og efnismikið teppi í tveimur litum; Ijósgráu og „beige". Einstakt tilboð. Verð áður 1729- afsláttur3S% 1.297“ Grimmsterkt teppi á skrifstofur, stofnanir og stigahús. Fajlegt mynstur. Verð áður 2.350- AFSLÁTTUR 35% 1,534“ Fallegt einlitt teppi með „velúr"áferð úr 80% ull og 20% nælon. Endingargott heimilisteppi í háum gæðallokki. Verð áður 2.732- AFSLÁTTUR 22% 2.156“ AFSLÁTTUR AF GÓLFTEPPUM ER 10-50% Búkar - sértitboð Mikiö af gólfteppum i fultri breidd í heilum rúllum sem eru allt aö 70-80 fermetrar. Heitar dúkarúllur með 40-60% afslætti. Haföu málin meö þér og þú getur gert ótrúleg kaup I heilu gólfteppa- og gólfdúka- rúllunum fyrir heimlliö eöa vinnustaðlnn. AFSLÁTTUR 40-60% Gólfdúkur I S Fjölbreytt mynstur og margar þykktir. Ýmsar brelddir. Bútar á heilu herbergin meö 50% afslætti. Dæmi: Parket Afgangar í ýmsum viðartegundum meö allt aö 30% afslætti. Úrvalsparket frá ýmsum framleiðendum á lækkuðu verði. Dæmi: „Gerflor" 2ja metra breiður dúkur sem er 2,2 mm að þykkt í frísklegum litum. Verð áður 898- AFSLÁTTUR24% 665“ „Gerflor" 3ja metra breiður dúkur sem ekki þart að líma. Verð áður 1.365- AFSLÁTTUR 30% 955“ „Gerflex" 2ja metra breiður dúkur á heimili, verslanir og sknfstofur. Slitþoliinn dúkur. Verð áður 1.376- AFSLÁTTUR 28% 996“ AFSLÁTTUR AF GÓLFDÚK ER 10-50% Eitt glæsilegasta úrval landsins af stökum teppum í mörgum stærðum úr bæði ull og gerviefnum. Klassisk og nýtiskuleg mynstur við allra hæfl. AFSLÁTTUR 10-25% Börnin fá Emmess-ís og Hi-Ci. Þau una sér í Boltalandi meðan foreldrarnir spara stórar upphæðir. Góðir greiðsluskilmálar. Euro og Visa afborgunarsamningar. Greiðslukort. | m Beykiparket í tveimur gerðum og eikarparket í tveimur gerðum frá Káhrs AFSLÁTTUR 10% Vestur-þýskt gæðaparket frá Haro i úrvali. Antik-eik. Verð áður 3.462- afsláttur22% 2.769— „Kambala" Verð áður 3.353- AFSLÁTTURi0% 3.018“ AFSLÁTTUR af parketi ER 10-30% " ■■ , ' j uy ",. Keramikflísar Mikiö úrval af heimitisflísum á gólf og veggl. Dæmi: Eínlitar veggflísar i stærðinni 15x20 sm. Verð áður 1.876- afsláttuR20% 1.499. Léttmynstraðar veggflísar og einlitar i þessum litum: hvítu, „beige", Ijósgráu og rós. Stærðin er 20x25 sm. Verð áður 1.525- afsláttur17% 1.195— afsláttur af flísum ER 10-40% OHB LAUGAROAGA FRÁ10 Tlt 14. Teppaland * Dúkaland '*"imlm""mmmmmmmmmmmmm^^mmmmmmmm mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm öii vorð oru uppgefin i fermotrum Grensásvegi 13, sími 83577, Rvik. COSPER Það er alveg sama hvaða ráð þú notar, þú færð ekki launahækkun. ROLLIN nsnmt nArnm nnrSnm 5R7B

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.