Morgunblaðið - 03.09.1989, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.09.1989, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1989 C 21 f KE.VII Hobby Háþrýstidælan Ðíllinn þveginn og bónaöur á tíu mínútum. Fyrir alvöru bíleigendur sem vilja fara vel með lakkið á bílnum sínum en rispa það ekki með drullugum þvottakúst. Sjálfvirkur sápu- og bónskammtari fylgir. Einnig getur þú þrifið: Húsið, rúðurn- ar, stéttina, veröndina og sandblásið málningu, sprungur og m. fl. með þessu undratæki sem kostar nú aðeins kr. 21.696,- staðgreitt. REKSTRARVORUR Draghálsi 14-16 «110 Rvík • Símar: 31956 - 685554 * Pappír • Vélar • Áhöld • Einnota vörur • Vinnufatnaður • Ráðgjöf • O.fl. o.fl. ÞÚ FÆRÐ STÓRA QUELLE-VÖRUUSTANN SENDAN MEÐ PÓSTIGEGN kr. 400.- GJALDI... Inneignarseðlar, allsað verdgildikr. Þú þarft aðeins aó setja krossinn (réttan reit á meófylgjandi pöntunarseóli! ■ ■ KYNNINGAR-PONTUNARSEÐILL NAFN HEIMILISFANG PÓSTNR. STAÐUR FMLLKOMIÐ SIMAKERFI ÁMJÖGGÓÐU VERM Bíður fyrir þig og gerir viðvart, man og minnir á, sendir skilaboð og svarar þeim. Eitt handtak leysir mörg af hólmi Yfirlitsmynd af notkunar- og tengi- möguleikum með HYBREX - Tal tón- list og texta er hægt að flytja með kerfinu á fjölbreyti- legan hátt. HYBREX - ÓDÝRT, FJÖLHÆFT OG FULLKOMIÐ SÍMAKERFI <tþ Heimilistæki hf LEITIÐ UPPLÝSINGA ÁTÆKNIDEILD HEIMILISTÆKJA. Tæknideild • Sætúni8 SÍMI: 69 15 00 íSOMUHgUAt, • Með því að ýta á hnapp er hægt að láta tæki sitt gera viðvart þegar inninhúss- númer á tali er laust - og þegar lína losnar. • Éndurhringing með einum hnappi. • Hægt er að senda skilaboð á innanhússnúmer sem svarar ekki - og hringja úr því með einu handtaki í þann sem sendi þau. • Sé venjulegi mótttökusíminn upptekinn má beina hringing- unni sjáltvirkt á annan. MINNIÐ: • 90 númera sameiginlegt minni og 26 númera einka- minni á hvert tæki. • Margs konar skilaboð skilin eftir á símtæki sjást á skjánum á innanhússíma sem hringir í það. • Með aukabúnaði má auk þess skrá og prenta út yfirlit um notkun á kerfinu, s.s. hvaðan hringt og hvert og tímalengd símtala. FJÖLHÆFNIN: • Innbyggt kallkerfi gerir kleift að kalla í ákveðið tæki, af- markaðan fjölda tækja eða um allt húsnæðið í einu. • Þrír geta fundað með kerfinu, innan húss sem utan. • Hægt er að svara áríðandi símtali í hljóðnema án þess að rjúfa símtal sem er í gangi. • Á annatímum má nota hjálpar- sima með skiptiborðinu. • Hægt er að hringja í ákveðin númer með beinu innvali. • Hægt er að nota eina línu fyrir Telefax/Modem. • Ýmis tónlistar- og útvarpsnot, næturtenging í aðra síma en notaðir eru i móttöku á daginn, dyrasímatenging o.m.fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.