Morgunblaðið - 03.09.1989, Side 25
—
SEPTEMBER 1989
MORpUNBLAÐIÐ
i -?■- '•' ; 1 I '-1
NÝR SKÓLI
cu
INNRITUN HAFIN!
Kennsla hefst mánudaginn 18. september.
\$VAz
við Rauðarárstíg
Það þarf að skoða mikið
af listaverkum af öllu tagi, áður en
gæðin taka að skína í gegn.
Líkt og perlur bókmenntanna eru
skærari eftir lestur á raðframleiddum
Morgan Kane — og ísfólks-bókum,
verður heiðarleiki og einlægni margra
vanmetinna listamanna ljósari eftir
skoðun á stórum sýningum á stofu-
markaðsmyndum af sólsetrum og trill-
um í ijörunni.
mikið almennar vin-
sældir sveitarinnar, því
hún hefur öllu myrkara
yfirbragð en In My
Tribe og tónlistin krefst
meiri íhygli. Textarnir
fjalla um ýmis mál sem
brenna á Bandaríkja-
mönnum (og ekki síður
á öðrum jarðarbúum);
efnamengun (Poison in
the Well), trúarofstæki
(Jubilee), eftirmála Vi-
etnam- stríðsins (The
Big Parade), Iran-
Contra málið (Please
Forgive Us) ofl. Na-
talie, sem segist alltaf
vera að skrifa, segir það
hafa verið ætlun sína
að gera nýju plötuna
samfelldari og þyngri
en In My Tribe. Niður-
staðan, Blind Man’s
Zoo, er metnaðarfull
plata sem getur ekki
annað aukið á virðingu
sveitarinnar, þó hún
eigi kannski ekki eftir
að seljast í tugmilljón-
um eintaka.
JÓNS PÉTURS OG KÖRU
□
INNRITUNÍSÍMA
77010og74695
ALLADAGAKL. 10.00-20.00.
verður heiðarleiki og einlægni
margra vanmetinna listamanna
ljósari eftir skoðun á stórum sýning-
um á stofumarkaðsmyndum af sól-
setrum og trillum í fjörunni.
Mikil skoðun gefur yfirsýn, en
nákvæm skoðun gefur innsýn.
Nægur tími er mælanlegt verð-
mæti, sem listaverk krefur unnanda
andi þá lífsánægju, sem sóst er eft-
ir. Menn nota fleiri daga og jafnvel
nætur til að lesa góða bók; það
tekur heila kvöldstund að hlusta á
óperu eða góða tónleika; hvað segir
listunnandinn um að horfa á, velta
vöngum yfir, og njóta sama lista-
verksins í hálftíma, klukkustund —
já, því ekki tvo tíma?
Hér er komið verðugt verkefni
fyrir næstu sýningarferð!
Ótrúlegur munur er á verðlagningu ísbúða á höfuðborgarsvæðinu eða allt
að 218%, miðað við verðkönnun sent Verðlagsstofnun stóð fyrir í júlí sl.
Verð var kannað í 46 ísbúðum og söluturnum. I ljós kom að ísinn frá okkur
á Rauðarárstígnum er á verði sem er með því lægsta sem þekkist, sama hvort
um er að ræða ísrétti eða þann sívinsæla í brauðformi.
Niðurstaða Verðlagsstofnunar er okkur mikið ánægjuefni því okkar stefna
er og hefur alltaf verið að selja glimrandi bragðgóðan ís á eins lágu verði og
hægt er, án þess að slaka á gæðakröfum. Þetta er stórt mál fyrir sælkerana
og þegar keypt er fyrir t.d. iteila fjölskyldu í sunnudagsbíltúrnum.
Skíiteini afhent í Bolholti 6 laugardagirín 16. september
kl. 13.00-17.00.
FÍÐ — Félag íslenskra danskennara.
DÍ — Dansráð íslands.
Bolholtó, 105 Reykjavík, sími: 36645
og þeir hinir sömu leita sér ekki gæðin taka að skína í gegn. Líkt
frekari fræðslu um það sem fyrir og perlur bókmenntanna eru skær-
augu ber. Það þarf að skoða mikið ari eftir lestur á raðframleiddum
af listaverkum af öllu tagi, áður en Morgan Kane — og ísfólks-bókum,
□
Kennum alla almenna dansa, s.s. barnadansa, gömlu
dansana og samkvæmisdansa (standard dansar og
suður-amerískir dansar).
□
ALLIR ALDURSHÓPAR VELKOMNIR
Byrjendur- Framhald - Hóptímar- Einkatímar
Kennslustaðir:
Bolholt 6, Reykjavík.
Kirkjuhvoll, Garðabæ.
Tíu þús-
und brjál-
æðingar
-ekki
fyrir
dekkja-
verk-
stæði og
lyftur.