Morgunblaðið - 03.09.1989, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 03.09.1989, Qupperneq 34
V rOREST WHITAKFR BEST ACTOR CANNES ANNAÐ SVIÐ ____SÝNIR: STÚKÍÁST eftir Sam Shepard. í leikhúsi Frú Emilíu, Skeifunni 3c. QD [K 6. sýn. í kvöld kl. 20.30. Uppselt. 7. sýn. þrið. 5/9 kl. 20.30. Uppselt. Aðrar sýn. augl. síðar! Miðasala í Frú Emilíu, Skeifunni 3c, frá kl. 17.00-20.30 alla sýningar- daga. Miðapantanir allan sólar- hringinn í síma 681125. Ósóttar miðapantanir verða seld- ar 1 klst. fyrir sýningu! OSK ARSVERÐLAUN AMYNDIN SVEIFLAN SIGRAR ::....V There are no second acts. i Amencan lives .. ★ SV.MBL.- ★★★1/2 SV.MBL. FRUMSÝNUM HINA FRÁBÆRU ÓSKARSVERÐ-I LAUNAMYND „BIRD", SEM GERÐ ER AF CLINT EASTWOOD. MYNDIN FJALLAR UM HINN FRÆGA JAZZISTA CHARLIE PARKER, SEM | GEKK UNDIR GÆLUNAFNINU „BIRD". STÓRKOSTLEG ÚRVALSMYND! Aðalhl.: Forest Whitaker, Diane Venora, Michaell Zelniker, Keith David. Léikstjóri: Clint Eastwood. | Sýnd kl. 4.30,7.20 og 10.10. — Bönnuð innan 12 ára. MIDLER HERSHEY ALLTAF VINIR ★ ★★ Mbl. ★ ★★V2 DV. f BANDARÍKJUNUM, ÁSTRALÍU OG ENG- LANDI HEFUR MYND- IN VERIÐ MEÐ MESTU AÐSÓKNINA f SUMAR! Aðalhl.: Bette Midler og Barbara Hershey. Sýnd 4.30,6.45,9,11.15. BARNASÝNENGAR KL. 3 - VERÐ KR. 150. SAGAN FURÐULEGA tl Sýnd kl. 3. LEYNILOGGU- MÚSIN BASIL Sýnd kl. 3. HUNDALIF Sýnd kl. 3 HÁSKÓLABÍÚ SÍMI22140. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1989 SIMI 22140 Sherlock og ÉG FRÁBÆR GAMANMYND UM HINAR ÓDAUÐ- LEGU SÖGUPERSÓNUR, SHERLOCK HOLMES OG DR. WATSON. ER ÞETTA HIN RÉTTA MYND AF ÞEIM FÉLÖGUM? MICHAEL CAINE (Dirty Rotten Scoundrels) og BEN KINGSLEY (Gandhi) leika þá félaga Holmes og Watson og eru hreint út sagt STÓRKOSTLEGA GÓÐIR. GAMANMYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ OG ÞAÐ STRAX. Leikstjóri TOM EBERHARDT. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. éfaatÍSKf 'KtMHJÍHAlP PÍKSÓtfUR! ÆVINTÝRI MUNCHAUSEIMS ★ ★ ★ ★ LA Times. ★ ★ ★ ★ New York Times. Leikstjóri: Terry Gilliam (Monthy Python, Brazil). Sýnd kl. 2.30,4.45, 6.55, 9.05 og 11.20. Börn undir 10 ára í fylgd með fullorðnum. „Magnús er besta kvikniynd Þráins Bertelssonar hingað til, og að mörgu leyti besta íslenska kvikmyndin til þessa". Ingólfur Margeirsson, Alþýðublaðið. „...heilsteypt kvikmyndaverk sem er bæði skemmtilegt og vekur mann uni leið til umhugsunar..." „...vel heppnaður gálgahúmor". Hilmar Karlsson, DV. Ný gamanmynd eftir Þráiu Bertelsson um lögfræðinginn Magnús og fjölskyldu hans; listakonuna Helenu, Tedda leigubílstjóra og Laufeyju konu hans og Ólaf bónda á Heims- enda - um borgarstarfsmenn, kjólakaupmann, guðfræði- ncma, mótorhjólagæja og sjúklinga - að ógleymdum snilling- unum HRÍMNI FRÁ HRAFNAGILI og SNATA. Sprell fjörug og spennandi mynd um lífsháska,' náttúruvcrnd, skriffinnsku, framhjáhald, unglingavapdamál og ógleyman- legar persónur. ÓVENJULEG MYND UM VENJULEGT FÓLK! Aðalhlutverk: Egill Ólafsson, Laddi o.fl. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11 SHUSIÖ 'ce&i&œ,— SUNNUDAGUR: BÍCBCECl SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSYNIR TOPPMYND ARSINS: TVEIRÁT0PPNUM2 SHERLOCK OG EG Frábær gamanmynd. Er þetta virkilega hin rétta mynd af þeim félögum Sherlock Holmes og Dr. Watson? Michael Caine (Dirty Rotten Scoundrels) og Ben Kingsley (Ghandi) leika þá félaga og eru hreint út sagt stór- kostlega góðir. Sýnd kl. 5-7-9 og 11 1111 ii n 11 ■ ■ ■ ■ ■ ■ ★ ^★ uv. —xmnt u\. TOPPMYND MEÐ TOPPLEIKURUM! Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Peschi, Joss Ackland. Framl.: Joel Silver. — Leikstj.: Richard Donnar. Sýnd kl. 4.30, 6.45,9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Nú byrjum við aftur með gömlu dansana í kvöld með Hjördísi Geirs og hljómsveit. Hermann Ragnar Stefánsson verður leiðbeinandi okkar. Þar sem landsfundur danskennarafélags íslands er haldinn þessa dagana, ætla þeir að heiðra okkur með nærveru sinni í kvöld. Húsið opnað kl. 21.00 og dansað verðurtil 01.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.