Morgunblaðið - 05.09.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.09.1989, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIUVARP ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1989 SJÓIMVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 Tf 0 STOÐ2 17.50 ► Freddi og 18.30 ► Kalli kanína (Kalle kanins félagar (27) (Ferdy). áventyr). Teiknimynd. Þýskteiknimynd. 18.45 ► Táknmálsfréttir. 18.15 ► Múmíndal- 18.55 ► Fagri-Blakkur. urinn(4)(Mumindal- 19.20 ► Leðurblökumaðurinn en). Teiknimynd. (Batman). 16.45 ► Santa Barb- 17.30 ► Bylmingur. 18.25 ► íslandsmótið i knattspyrnu. ara. 18.00 ► Elsku Hobo (The Littl- Umsjón: Heimir Karlsson. est Hobo). Framhaldsmynd um 19.19 ► 19:19. / hundinn Hobo. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.20 ► 20.00 ► 20.30 ► Nýj- 21.00 ► Eyðing (Wipe Out) — 22.00 ► Stefnan til styrjaldar 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. Leðurblöku- Fréttir og asta tækni og Þriðji þáttur — Breskur spennu- (The Road to War). Þýskaland. Nýr maðurinn. veður. vísindi. Um- myndaflokkur í fimm þáttum. Sál- breskur heimildamyndaflokkur í átta 19.50 ► sjón: Sigurður fræðingur sem vinnur að leynilegu þáttum um heimsstyrjöldina síðari Tommi og Richter. verkefni í fangelsi fyrir geðsjúka og aðdraganda hennar. Þýðandi Jenni. glæpamenn hverfur. og þulur Gylfi Pálsson. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttatengt efni. 20.00 ► Opin lína. Jón Óttar Ragnarsson sjónvarps- 21.30 ► 22.00 ► Taflið (Die Grunstein-Variante). Myndin gerist á árum 23.40 ► Andvökunætur stjóri situr fyrir svörum um dagskrá Stöðvar 2. Áhorfend- Óvænt enda- siðari heimsstyrjaldarinnar og fjallar um þrjá fanga, alla af ólík- (Nightwatch). Kona sérfórn- um og áhugafólki gefst tækifæri til að hringja og segja lok(Tales of um toga og uppruna. Þeireru ífangelsiskjallara ÍÞýskalandi arlamb morðingja í næsta álit sitt. the Unexpec- og bíða þess að fá vegabréfin sín aftur. Til að drepa tímann húsi. Maltin gefur * ★)!.. 20.30^ Visa-sport. Blandaðuríþróttaþáttur. Umsjón: ted) Rang- gera þeir taflmenn úr brauði og fara að tefla. Einn þeirra þre- Bönnuð börnum. Heimir Karlsson. færsla. menninga býryfirmjög miklum skákhæfileikum. 1.25 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. ArnfríðurGuð- mundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 (morgunsárið með Randveri Þorláks- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.Í5. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forystugreinun dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Júlíus Blom veit sínu viti" eftir Bo Carperlan. Gunnar Stef- ánsson les þýðingu sína (6). (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- uröardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn — Matur er mannsins megin. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Ein á ferö og með öðrum" eftir Mörthu Gellhorn. Anna María Þórisdóttir þýddi. Sigrún Björns- dóttir les (10). 14.00 Fréttir. Tilkynriingar. 14.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Bjartmar Guðlaugsson sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig út- varpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00. Áður á dagskrá 8. ágúst sl.) eir ríkissjónvarpsmenn gerðu hinu margumrædda Patreks- fjarðarmáli prýðileg skil í Kastljósi sunnudagsins. Fyrst fór Jón Ólafs- son á vettvang í almennum fréttum og ræddi við ýmsa heimamenn um atvinnukreppuna á staðnum. Því næst kallaði Páll Benediktsson fréttamaður á Vestfirðinginn, Sig- hvat Björgvinsson, og Austfirðing- inn, Halldór Ásgrímsson, að ræða máiin. Þessi verkháttur varð til þess að bæði komu fram sjónarmið hins almenna borgara á Patreks- firði og ráðamannanna í kastala- borginni við sundin blá. Fjármagn- ið er víst afl þeirra hluta sem gera skal og forsenda „framsóknarinn- ar“, en nú segjum við bara sís og brosum út í annað og svo ekki orð meir um þetta mál. Bréf Laugardaginn 2. september sl. birtist í Velvakanda bréf frá Andr- 15.00 Fréttir. 15.03 Með múrskeiö að vopní. Fylgst með fornleifauppgeftri á Stóru-Borg undir Eyja- fjöllum. Fyrri þáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn annar þáttur frá sunnudegi). 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Hvenær eru frímínútur? Fjallað um skólamál. Umsjón: Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Dvorák, Brahms og Strauss. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Eínnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. • Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Ljóðasöngur. 21.00 Heimsreisufarar. Umsjón: Margrét Thorarensen og Valgerður Benedikts- dóttir. (Endurtekinn úr þáttaröðinni „(. dagsins önn" frá 21. f.m.) 21.30 Útvarpssagan: „Vörnin" eftir Vladimir Nabokov. Illugi Jökkulsson les þýðingu sína (9). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Ráðgátan Van Dyke" eftir Francis Durbridge. Fram- ési Magnússyni, er bar yfirskriftina, Nokkrar vel valdar spurningar til ríkisútvarpsins. I bréfinu segir Andrés meðal annars: Mér finnst það vægast sagt undarlegt hvernig tekjum ríkisútvarpsins er háttað. I fyrsta lagi fær stofnunin fyrrnefnd afnotagjöld... í öðru lagi selur stofnunin auglýsingar og uppsker þar í nokkru samræmi við óvinsæld- ir hinna ýmsu deilda sinna... í þriðja lagi er stofnunin farin að láta fyrirtæki úti í bæ kosta einstak- ar útsendingar. Hvar er samræmið í þessu? Stofnunin nýtur þeirra for- réttinda umfram fijálsu fjöl- miðlana, að fá afnotagjöldin, en síðan keppir hún líka við þá um auglýsingar og kostun á hinum ftjálsa markaði. Flokkast þetta undir lögmæta viðskiptahætti? Viðskiptahœttirnir Það er óþarfi að tala um . . .óvin- sældir hinna ýmsu deilda... en að haldsleikrit í átta þáttum. Lokaþá.ttur. Herra Van Dyke kynntur. Þýðandi: Elías Mar. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leikend- ur: Ævar Kvaran, Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir, Flosi Ólafsson, Gestur Pálsson, Róbert Arnfinnson, Haraldur Björnsson, Lárus Pálsson og Jón Aðils. (Áður útvarp- að 1963.) 23.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emils- son kynnir íslensk samtímaverk, að þessu sinni verk eftir Fjölni Stefánsson, Sigurð E. Garðarsson og Hafliða Hallgrímsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpiö. Vaknið til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þóröarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00 og 9.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Óskar Páll Sveinsson. Neytendahorn kl. 10.05. — Afmælis- kveðjur kl. 10.30. — Þarfaþing Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggaö í heims- blöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Margréti Blöndal. Fréttir kl. 14.00. 14.05 Milli mála. Magnús Einarsson leikur nýju lögin. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Lísa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Auö- ur Haralds talar frá Róm. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. Fréttir kl. 18.00. öðru leyti er athugasemd bréfritar- ans athyglisverð ekki síst um hina . . .lögmætu viðskiptahætti. Gáum að því lesendur góðir að til- vera ríkisútvarpsins byggir ekki síst á því að það er sameign þjóðarinn- ar og í senn menningar- og öryggis- tæki eins og margsinnis hefur verið bent á. Með afnámi einkaréttar RÚV á útvarps- og sjónvarpsrekstri var til þess ætlast að það hæfi sig að nokkru yfír viðskiptalífíð og sinnti sem fyrr menningu og skemmtan og hverskyns fræðslu að ógieymdum veðurfregnum er til- heyra öryggisþættinum. Hinum lögbundnu afnotagjöldum var ætlað að standa vörð um sjálfstæða og óháða menningar- og öryggisstofn- un allra lar.dsmanna. Þannig var rekstur ríkisútvarpsins tryggður, en því jafnframt gefinn kostur á að flytja auglýsingar, sem eru sjálf- sögð þjónusta við fólk í upplýsinga- og markaðssamfélaginu. En svo gerist það að þeir ríkisútvarpsmenn 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu. 19.00 Kvöldfréltir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. Fréttir kl. 22.00. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann eru Sigrún Sigurðardóttir og Oddný Eir Ævarsdóttir. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. Fréttir kl. 24.00. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.10 „Blítt og létt. . ." Ólafur Þórðarson. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1 í umsjá Svanhildar Jak- obsdóttur. 3.00 Næturnótur. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðju- dagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn frá Rás 1 kl. 18.10.) 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt". Endurtekinn sjó- mannaþáttur Ólafs Þórðarsonar á nýrri vakt. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Páll Þorsteinsson með morgunþátt. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. fara inn á svið sem menn telja jafn- vel að einkastöðvunum beri að forð- ast. Hér er að sjálfsögðu átt við „kostunina“ sem svo er nefnd í daglegu tali. Að mati þess er hér ritar hefir ríkisútvarpið veikt mjög stöðu sína með þessari ákvörðun því þar með tekur það þátt í hinum óbeina aug- lýsingaleik er leiðir fyrr eða síðar til þess að viðskiptahagsmunirnir verða mikilvægari en krafan um hlutleysið því menn eru ætíð skuld- bundnir á einn eða annan hátt þeim sem útvegar fjármagnið . Það er líka álitamál hvort á að skikka hinn almenna borgara til að greiða fyrir þætti sem eru kostaðir af fyrirtækj- um. Geta afnotagjaldendur ekki krafist þess að fá gjöldin lækkuð til samræmis við aukna þátttöku fyrirtækja í dagskrárgerðinni? Ólafur M. Jóhannesson 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba í heims- reisu kl. 10.30. Fréttayfirlit kl. 11.00, 12.00, 13.00 og 14.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Allt á strium stað, óskalögin og afmæliskveðjur allan daginn. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Fréttirkl. 15.00, 16.00,'17.00 og 18.00. 18.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Hann er í stöðugu sambandi við íþróttadeildina þegar við á. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 13.30 Kvennaútvarpið. E. 14.30 í hreinskilni sagt. E. 16.00 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Samtök Græningja. 17.30 Mormónar. 18.00 Tilraun. Sara, Kata og Sara leika af fingrum fram á grammófón. 19.00 Yfir höfuð. Valgeir Sævarsson leikur tónlist. 20.00 Það erum við! Umsjón: Kalli og Kalli. 21.00 Heitt kakó. Árni Kristinsson. 22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar og Jó- hanns Eiríkssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. Björn Steinberg Kristins- son. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00, stjörnuskot kl. 9.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Léttleiki og ný tónlist, leikir hádegisverðarpottur Stjörnunnar. Fréttayfirlit kl. 11.00, fréttir kl. 12.00og 14.00. Bibbaásínumstað. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Lögin við vinn- una, Stjörnuskáldið valið kl. 16.30. Eftir sexfréttir geta hlustendur talað út um hvað sem er í 30 sekúndur. Bibba í heims- reisu kl. 17.30 19.00 Kristófer Helgason. 20.00 Bandaríski, breski og evrópski listinn. Stjórnandi Gunnlaugur Helgason. 24.00 Næturstjörnur. EFFEMM FM 95,7 7.00 Hörður Arnarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Árnason. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Steingrímur Halldórs. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 1 .OOPáll Sævar Guðjónsson. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 Ókynnt tónlist. 16.00 MH 18.00 FB 20.00 IR 22.00 MS 01.00 Dagskrárlok. Tilverurétturinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.