Morgunblaðið - 05.09.1989, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 05.09.1989, Blaðsíða 51
51 TT MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1989 Brifls Arnór Ragnarsson Mót á Sig'luílrði um helgina Laugardaginn 9. sept. nk. verður kjör- dæmismót n-vestra í tvímenningi haldið á Siglufirði. Mótið hefst á Hótel Höfn kl. 10.00 árdegis og eru mótslok áætluð um kvöldmatarleytið. Þátttökuréttur er bundinn við búsetu í kjördæminu. Spilaður verður „barómeter'1 og verða spiluð 2 spil á milli para. Þátttökugjald verður kr. 2.200 pr. spilara og er hádegisverður og miðdag- skaffi innifalið í verðinu. Vakin skal at- hygli á því að kjördæmamót gefur flest sil- furstig allra móta. Auk þess úthlutar Brids- sambandið aukastigum fyrir 1 mót á ári í hvert kjördæmi og bætast þau við í þessu móti. Núverandi kjördæmismeistarar eru As- grímur og Jón Sigurbjörnssynir frá Siglu- firði. Þátttökutilkynningar þurfa að berast fyr- ir 4. sept. til Jóns Sigurbjörnssonar í heim- asíma 96-71411 (vinnus. 96-71350) eða Sigurðar Hafliðasonar í heimasíma 96-71650 (vinnus. 96-71305). Hjördís og Jakob sigruðu á Hallormsstað Hjördís Eyþórsdóttir og Jakob Kristins- son úr Reykjavík sigruðu Opna stórmótið á Hallormsstað um síðustu helgi. 28 pör tóku þátt í mótinu, sem var með barometer-sniði og 3 spilum milli para. Þar með varð Hjördís fyrst spilakvenna til að sigra í Opnu stórmóti hér á landi og brýtur þar með blað í bridssögunni. Eftir fyrri keppnisdag leiddu gömlu kempurnar, Aðalsteinn Jónsson og Sölvi Sigurðsson, en á hælum þeirra komu Sig- urður Vilhjálmsson og Rúnar Magnússon og Hjördís og Jakob. Síðari keppnisdaginn má segja að Hjördís og Jakob hafi aldrei litið um öxl og er upp var staðið var yfir- ourðarsigur þeirra staðreynd. Efstu pör rrðu: 1. Hjördís Eyþórsdóttir — Jakob Kristinsson, Reykjavík 309 2. Sigurður Vilhjálmsson — RúnarMagnússon, Reykjavik 190 3. Anna Þóra Jónsdóttir — ísak Örn Sigurðsson, Reykjavík 163 4. Sverriri Ármannsson — Svavar Björnsson, Kóp./Reykjavík 110 5. Guðmundur Pálsson — Pálmi Kristmannsson, Egilsstöðum 90 6. Aðalsteinn Jónsson — Sölvi Sigurðsson, Eskifirði 72 7. Soffía Guðmundsdóttir — Alfreð Kristjánsson, Akureyri/ Akranesi 70 Mótið fór afar vel fram undir öruggri stjórn Hermanns Lárussonar. Tölvuútreikn- ing annaðist Kristján Hauksson. Sumarbrids Mjög góð þátttaka var í Sumarbrids, þriðjudaginn 29. ágúst. Alls mættu 52 pör til leiks og var spilað í 4 riðlum. Úrslit urðu (efstu pör): A) Sigurður Ivarsson — Unnar A. Guðmundsson 266 Hörður Pálsson — Þráinn Sigurðsson 254 Steinþór Ásgeirsson — ’ Sveínn Sigurgeirsson Jón Stefánsson — 241 Ragnar Þorvaldsson Steingrímur Þórisson — 237 Þórir Leifsson B) Matthías Þorealdsson — 226 Murat Serdar Ragnar Jónsson — 204 ÞórðurBjörnsson 202 Bernódus Kristinsson — Þröstur Ingimarsson Kristín Guðbjörnsson — 174 Björn Arnórsson Baldur Bjartmarsson — 167 Jón Andrésson C) Guðjón Sigurðsson — 164 Páll Bergsson Erla Ellertsdóttir — 205 Hálfdán Helgason Árni Loftsson — 193 Steingrímur G. Pétursson Hulda Hjálmarsdóttir — 182 Þórarinn Andrewsson Ari Konráðsson — 167 Kj artan Ingvársson 165 D) Oðinn Þórarinsson — Siguijón Harðarson 103 Cecil Haraldsson — Guðjón Jónsson 94 Erla Siguijónsdóttir — Sigurður Siguijónsson 93 Og eftir 33 spilakvöld er staða efstu spil- ara orðin þessi: Þórður Björnsson 375, Murat Serdar 329, Lárus Hermannsson 310, Anton R. Gunnarsson 303, Jakob Kristinsson 268, Óskar Karlsson 235, Sig- urður B. Þorsteinsson 223, Gylfi Baldursson 210, Hjördís Eyþórsdóttir 194. Sum- arbrids lýkur fimmtudaginn 14. september. Þá verða veitt verðlaun fyrir árangur sum- arsins. Bridsfélag Kópavogs Vetrarstarf félagsins hefst, nk. fimmtu- dag, 7. sept, með eins kvölds tvimennings- keppni. Spilað verður í Þinghól, Álfhólsvegi 11, þriðju hæð. Keppnisstjóri verður Hermann Lárusson. SIEMENS -gceði GÓÐUR ÖRBYLGJUOFN FRÁ SIEMENS! • Fjórar stillingar fyrir örbylgjustyrk: 90, 180, 360 og 600 W • Tímarofi meö hámarkstíma = 30 mín. • Snúningsdiskur • Tekur 21 lítra • Góöur leiðarvísir og íslensk matreiðslubók. Verð: 23.480,- SMITH&NORLAND NÓATÚNI 4 • SlMI 28300 Við eigum til nokkrar Skutlur, sem við seljum í dag og næstu daga á SÉRSTÖKU VERÐI til að rýma til fyrir 1990 árgerðinni, sem er væntanleg í haust. Skutlan er fyrir þá, sem kjósa íburðarmikinn og rúmgóðan smábíl sem er ótrúlega sparneytinn og ber lægstu tryggingaiðgjöld og skatt. Dæmi um verð Fullt verð Verð nú Þú sparar Skutla DeLuxe 501.000 416.000 85.000 Skutla ,,FILA“ 515.000 429.000 86.000 Greiðslukjör við allra hæfi Lánstími allt upp í 3 árit BÍLABORG HF áSasáÞ FOSSHÁLSI 1, S. 68 12 99 ÚIPUB peysur buxub T KB. 4.490.' KB. I-B90" KB. KOSTUR FYRIR ÞIG KAUPFÉLÖGIN UM LAND ALLT!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.