Morgunblaðið - 07.09.1989, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ
UTVARP/ S JONVARP FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1989
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
jQfc
TT
í'
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
17.50 ► Ég heiti Ellen. Sænsk
barnamynd um litla telpu sem
týnir peningunum á leið frá búð.
18.20 ► Unglingarniríhverf-
inu. Myndaflokkur um unglinga.
19:00
18.45 ► Táknmáls-
fréttir.
18.55 ► Hverá að
ráða. Gamanmynda-
flokkur.
19.20 ► Ambátt. Sögul.
STOÐ-2
16.45 ►
Santa Barbara.
17.30 ► Með Beggu frænku. Endurtekinn þáttur frá
síðastliðnum laugardegi. Umsjón og dagskrárgerð: Elfa
Gísladóttirog Guðrún Þórðardóttir.
19.00 ►
Myndrokk.
19.19 ►
19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
TF 19.20 ► Ambátt. 19.50 ► Tommi og Jenni. 20.00 ► Fréttirog veður. 20.30 ► Gönguleiðir, Þáttaröð um þekktar og óþekktar gönguleið- ir. Tröllaskagi. 20.50 ► íþróttir. Handknattleik- ur. Island — Austur-Þýskaland. Bein útsending. 21.30 ► Valkyrjur. Banda- rískur myndaflokkur um lög- reglukonurnar Cacney og Lacey sem koma glæpa- mönnum bak við lás og slá. 22.20 ► Leiðintil Esperanto. Esper- antistaráttu þann draumaðsameina allt mannkynumeitt tungumál. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok.
STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttatengt efni. 20.00 ► Brakúla grelfi. Breskteikni- mynd. 20.30 ► Þaðkemur íljós. Spilafélagarnir ætla að heiðra „slykjupoppið" frá 6. áratugnum. RíóTríó. 21.10 ► Þorparar(Minder). Terry og Arthurmega hafa sig alla við því í þessum þætti eru þeir að fást við fjárhættuspilara. Aðalhlutverk: Dennis Waterman og George Cole. 22.05 ► Fuglarnir (The Birds). Mynd sem fjallar um íbúa yið Bodegaflóa sem verða fyrir þviaðfriðsæld þeirra er rofin með þvíaðfuglarfara aðangra þá ítima og ótíma. Þetta verður brátt martröð. Maltin gefur ★ ★ 00.00 ► Heiti potturinn. Djass, blúss og rokktónlist. 00.30 ► Ærsladraugurinn II (Poltergeist II). Maltin gefur ★ •k'h 2.00 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
©
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Arnfríður
Guðmundsdóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Randveri Þorláks-
syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir
á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30.
Ólafur Oddsson talar um daglegt mál
laust fyrir kl. 8.00. Lesið úr forystugrein-
um dagblaðanna að loknu fréttyfírliti kl.
8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30. og 9.00.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.03 Litli barnatíminn „Júlfus Blom veit
sínu viti" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stef-
ánsson les þýðingu sína (8). (Einnig út-
varpað um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Með Halldóru
Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn. Umsjón: Einar Krist-
jánsson.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins-
son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum
á miðnætti).
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 ( dagsins önn — Félagsstarf aldr-
aðra. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Ein á ferð og með
öðrum'' eftir Mörthu Gejlhorn. Anna
María Þórisdóttir þýddi. Slgrún Björns-
dóttir les (12).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Miðdegislögun — Snorri Guðvarðar-
son blandar. (Frá Akureyri). (Einnig út-
varpað aðfaranótt þriðjudags að loknum
fréttum kl. 2.00).
Kompásinn
*
Akrepputímum verða menn svo
sannarlega varir við skatt-
heimtu ríkisins og sveitarfélaganna.
Þessi skattheimta rýrir ráðstöfun-
arféð og því vilja menn gjaman að
skattpeningarnir -nýtist til góðra
verka er ekki verða unnin nema
fyrir almannafé. Það er því ósköp
eðlilegt að sú spurning vakni hvort
það sé við hæfí að skipa mönnum
að greiða fyrir útvarp og sjónvarp
þegar hér starfa útvarpsstöðvar er
lifa eingöngu á auglýsingatekjum
og sjónvarpsstöð er skikkar ekki
nokkum mann til að greiða afnota-
gjaldið?
Greinarhöfundur hefir fjallað um
afnotagjaldið og stöðu ríkisfjölmiðl-
anna í markaðssamfélaginu í tveim-
ur síðustu greinum og lagt út af
bréfi Andrésar Magnússonar er
birtist í Velvakanda 2. sept. sl.
Lesendur verða bara að lesa þær
greinar til að ná samhenginu en
að þessu sinni verður fjallað um
ríkissjónvarpið og leitast við að
15.00 Fréttir.
15.03 Það er drjúgt sem drýpur. Vatnið í
íslenskum Ijóðum. Umsjón: Valgerður
Benediktsdóttir. Lesari: Guðrún S. Gísla-
dóttir. (Endurtekinn frá 24. ágúst).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Sigurlaug
Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Mendelson og
Schumann.
— Fiölusónata í f-moll op. 4 eftir Felix
Mendelssohn-Bartholdy. Shlomo Mintz
leikur á fiðlu og Paul Ostrovsky á píanó.
— Húmoreska í B-dúr op. 20 eftir Ro-
bert Schumann. Wilhelm Kempff leikur á
píanó.
(Af hljómdiskum og plötu).
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um kl. 22.07).
18.10 Ávettvangi. Umsjón Páll HeiðarJóns-
son og Bjarni Sigtryggsson.
18.45 Veðurfreanir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni í umsjá Ólafs Oddssonar.
19.37 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir og Þorgeir Ólafsson. (Einnig
útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10).
20.00 Litli barnatímínn. (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Tónlistakvöld Útvarpsins.
Tónleikar Miami-strengjakvartettsins í ís-
lensku óperunni 15. ágúst sl. Kvartettinn
skipa: Sigrún Eðvaldsdótiir fiðlu, Cathy
May Robinson fiðlu, -Ásdís Valdimars-
dóttir lágfiðlu og Keith Robihson selló. Á
efnisskránni eru Kvartett op. 7 nr. 1 eftir
Béla Bartok, Kvartett nr. 2 eftir Leif Þórar-
insson og Kvartett op. 108 nr. 7 eftir
Dmitri Sjostakovits.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
svara þeirri spurningpt hvort það
sé kominn tími til að endurskoða
afnotagjöld ríkissjónvarpsins í ljósi
breyttra aðstæðna?
Ný sjónarmið
í fyrrakveld sátu þeir Jón Óttar
og Helgi Pétursson fyrir svörum á
Stöð 2 og tóku við ábendingum frá
áhorfendum. Þeir félagar skrifuðu
niður í gríð og erg athugasemdir
áhorfenda og virtust allir af vilja
gerðir til að uppfylla óskimar. Und-
irritaður minnist þess ekki að for-
svarsmenn ríkissjónvarpsins hafi
mætt í sjónvarpssal með minnis-
blokkir. Þar sigla menn eftir heim-
asmíðuðum kompás er ratar vænt-
anlega eftir jákvæðum segul-
straumum.
En hér opinberast stefnumark
sjónvarpsstöðvanna: Stöð 2 leitast
við að uppfylla óskir áskriftargjald-
enda þótt þær séu kannski ekki
málefni. (Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Hirohito keisari er kona á himnum.
Sagt frá breska blaðinu „The Sunday
Sport". Umsjón: Þorsteinn j. Vilhjálms-
son. Lesari: Hallur Helgason.
23.10 Gestaspjall — Furðusögur úr leikhús-
heiminum. Fyrri þáttur. Umsjón: Signý
Pálsdóttir. (Einnig útvarpað mánudag kl.
15.03.)
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar-
insson. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
wíítt
7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl.
8.00, maöur dagsins kl. 8.15 og leiðarar
dagblaðanna kl. 8.30.
9.03 Morgunsyrpa. Óskar Páll Sveinsson.
Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur
kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harð-
ardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin
kl. 11.55. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið með Margréti
Blöndal. Fréttir kl. 15.00 og 16.00.
14.05 Milli mála. Magnús Einarsson leikur
nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir
þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson,
Lísa Pálsdóttirog SigurðurG. Tómasson.
Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stór-
mál dagsins á sjötta tímanum. Mein-
hornið. Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
alltaf í takt við smekk sjónvarps-
stjóra. Ríkissjónvarpaið leitast hins
vegar við að bjóða upp á menning-
arlega dagskrá með skemmtiívafi
og er þá byggt á óljósum forsend-
um, væntanlega dómi reynslunnar
og niðurstöðum skoðanakannana?
Bæði sjónarmiðin eru fullgild að
mati þess er hér ritar, það er að
segja ef við teljum að það sé brýn
þörf á sjónvarpsmenningarstofnun
er bjargar þjóðinni frá því að sökkva
í hyldýpi fjöldaframleiðslunnar.
Gallinn er bara sá að það er ekki
endilega víst að hinn almenni sjón-
varpsáhorfandi hafí sömu skoðun
og yfirmenn ríkissjónvarpsins á því
hvað sé menning og hvað ómenn-
ing. Þess vegna er það ósköp eðli-
legt að þeir sem hafa annan sjón-
varpssmekk en dagskrárstjórar
ríkissjónvarpsins kinoki sér við að
greiða hið lögbundna afnotagjald.
Tökum dæmi: Verslunareigandi
nokkur hér í Reykjavík er vinnur
að jafnaði fram eftir í búð sinni við
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út-
sendingu.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram Island. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem-
ann eru Sigrún Sigurðardóttir og Oddný
Eir Ævarsdóttir.
22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis-
dóttir leikur þungarokk á ellefta timanum.
Fréttir kl. 22.00 og 24.00.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 „Blítt og létt. . .“ Ólafur Þórðarson.
(Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01.)
2.00 Fréttir.
2.05 Eric Clapton og tónlist hans. Skúli
Helgason rekur tónlistarferil hans í tali
og tónum. (Endurtekinn þátturfrá sunnu-
degi.)
3.00 Næturnótur.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umpjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur-
tekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10.)
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
5.01 Áfram island. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 „Blítt og létt..." Endurtekínn sjó-
mannaþáttur Ólafs Þórðarsonar á nýrri
vakt.
7.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og
10.00.
uppgjör, útstillingar og önnur verk
er taka við hjá búðareigendum þá
búðardyr lokast að kveldi er einlæg-
ur aðdáandi Dallas-þáttanna líkt
og Ingmar Bergman. Þessi ágæti
maður bjó reyndar um tíma í
Svíþjóð o g fékk ofnæmi fyrir
sænskum myndum. Hann horfir
annars örsjaldan á sjónvarp en
sækir stöku sinnum nýleg mynd-
bönd út í næstu leigu. Bróðir þessa
ágæta verslunarmanns rekur hins
vegar verslun í litlu þorpi vestur á
fjörðum. í þessu litla þorpi næst
aðeins ríkissjónvarpið og því borgar
Reykjavíkurbróðirinn afnotagjaldið
með glöðu geði. En hvað gerist
þegar Stöð 2 er komin út um allt
land líkt og ríkissjónvarpið? Er þá
ekki hætt við að hinn reykvíski
verslunarmaður hnykli brýr þegar
innheimtuseðillinn skoppar í póst-
kassann?
Ólafur M.
Jóhannesson
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba í heims-
reisu kl. 10.30. Fréttir kl. 11.00, 12.00,
13.00 og 14.
14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Bibba
í heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. 14.00
og 16.00, 17.00 og 18.
18.10 Hallgrimur Thorsteinsson, Reykjavík
síðdegis.
19.00 Snjólfur Teitsson. Tónlist.
24.00 Næturvakt Bylgjunnar.
^O^ÚTVARP
9.00 Rótartónar.
13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna
síðari daga heilögu.
14.00 Laust.
14.30 Elds er þörf. E.
15.30 Umrót. Tónlist, fréttir o.fl.
17.00 í hreinskilni sagt. PéturGuðjónsson.
18.00 Kvennaútvarpið — Ýmis kvennasam-
tök.
19.00 Neðanjarðargöngin 7-9-13. Óháður
vinsældarlisti.
21.00 Úr takt — Tónlistarþáttur Hafliða
Skúlasonar og Arnars Gunnars Hjálmtýs-
sonar.
22.00 Tvífarinn — Tónlistarþáttur. Umsjón:
Ásvaldur Kristjánsson.
23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur.
24.00 Næturvakt.
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8 og
10. Stjörnuskot kl. 9. og 11.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Hádegisverð-
arpottur. Bibba á sínum stað ásamt leikj-
um. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 14.00
14.00 Margrét Hrafnsdóttif. Bibba í heims-
reisukl. 17.30. Kl. 16.30 er Stjörnuskáld- )
ið valið og eldhúsdagsumræðurnar talað
út eftir sexfréttir. Fréttir kl. 16.00 og
18.00. Stjörnuskot kl. 15 og 17.
19.00 Snorri Sturluson. Nýr liðsmaður á )
Stjörnunni leikur nokkur gullaldarlög.
24.00 Næturstjörnur.
7.00 Hörður Arnarson
9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
11.00 Steingrímur Ólafsson.
13.00 Hörður Arnarson.
15.00 Siguröur Gröndal og Richard Scobie.
17.00 Steingrímur Ólafsson.
19.00 Steinunn Halldórs.
22.00 Sigurður Ragnarsson.
1.00 Páll Sævar Guðnason.
ÚTRÁS
FM 104,8
12.00 Ókynnt tónlist.
16.00 MR
18.00 IR
20.00 FA
22.00 FG
01.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.10— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands.