Morgunblaðið - 07.09.1989, Side 9

Morgunblaðið - 07.09.1989, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1989 9 KRISTINN GUÐMUNDSSON, VERKFRÆÐINGUR SPYR: VERÐBRÉFASALA OG RÁÐGJÖF, DÓRÓTHEA E. JÓHANNSDÓTTIR SVARAR: „Lífeyrisbréf eru spamaðarform þar sem gerður er sérstakur samn- ingur um reglulegan spamað til ákveðins árafjölda. Þú fcerð sendan gíróseðil mánaðarlega og safnar þannig smám saman þínum eigin lífeyrissjóði. Upphœð innborgunar rceður þú sjálfur og getur þvt hverju sinni hagað greiðslutn í samrcemi við greiðslugetu þína. Efþú t.d. /eggurjyrir 5.000 kr. á mánuði í20 árþá áttþú 2.863.000 kr. að þeim tíma liðnutn (m.v. 8% raunvexti). Við þessa upphceð bcetast að sjálfsögðu allar verðbaetur sem verða á tímabilinu. Þessar tcepu 3 milljónir hefurþú til frjálsrar ráðstöfunar hvencer sem eroggetur tekið þœr allar út í einu eða mánaðarlega á t.d. 15 árum oghefur þá um 28.000 kr. á mánuði í hreinar tekjur. Þetta form er mjög hentugt til að viðhalda föstum spamaði. Fjármunirþínir em óskipt eigtt þín ogþú getur tekið út-hœtt við - eða breytt upphceð innborg- ana, allt eftir þínum hentugleikum. Lífeyrisbréf gjlda ekki sem al- mennur lífeyrissjóður heldur mynda ftjálsan lífeyrisspamað. Lífeyr- isbréf gefa í dag um 12% ávöxtun umfram verðbólgu. “ SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 7. SEPT. 1989 EININGABRÉF 1 4.161,- EININGABRÉF 2 2.297,- EININGABRÉF 3 2.728,- LlFEYRISBRÉF 2.092,- SKAMMTlMABRÉF 1.427,- GENGI HLUTABRÉFA HJÁ KAUPÞINGI 7. SEPT. 1989 Kaupgengi Sölugengi Eimskipafélag íslands 3,60 3,78 Flugleiðir 1,56 1,66 Hampiðjan 1,55 1,63 Hávöxtunatfélagjb 7,10 7,45 Hlutabréfasjóðurinn 1,24 1,31 Iðnáðarbankinn 1,56 1,64 Sjóvá-A/mennar 3,00 3,12 Skagstrendingur 1,98 2,07 Skeljungur 3,15 3,25 Tollvórugeymslan 1,00 1,05 Verslunarbankinn 1,40 1,46 Kaupþing hf. stadgrciðir hlutabréf ofangreindra félaga sé um lœgri upphœð en 2 milljónir króna að rceða. Sé uppha ðin hcerri tekur afgreiðsla hins vegar 1-2 daga. KAUPÞING HF Húsi verslunaritmar. sími 686988 Fleiri stóla -færri stóla - bara stóla Birna Þórðardóttir skrifar: Leiðaraskrifarí Pjóðviljans ar Alþýðubandalagsins vélaður á framkvxn.dasljómar Alþýðu- (ótilgreindur) veltir þvf fyrir sér sínum tlma. En nú er langt um bandalagsins hefur komið fram þann 29. ágúst sl. hvort ríkis- liðið og engin ásteða til að rifja mikil oghðrð andstaða við það að stjðmin sé á vetur setjandi. Er upp fyrri heitstrengingar. mynduð verði ný ríkisstjóm með greinilegt að skrifara þykir hargt Pegar þetta greinarkom birtist þátttóku Borgaraflokksins. ganga ( jöfnunarátt og. vísar til verður trúlega búið að mynda Einnig hefur komið fram opin- skoðanakannana að svo þyki nýja ríkisstjóra með þátttöku bcrlega að ekki eru allir þing- fleirum. „Pað má þvf telja Borgaraflokksins, enda getur rík- menn flokksins sammála þvf að fullvfst," stendur f leiðara, að ~ „rfkisstjómin njóti ekki fylgis hjá , öllum stuðningsmönnum stjóra- arflokkanna." Það hefur hún reyndar aidrei gert. .Astandið er orðið eins og í stjórnartíð mtkií'aniAtaða'gc^gn'þv ^að'^akí Gunnars Thor-stjómarinnar: Öllu varðarað ‘ ríkisstjóm sem héidi verka- halda í rádherrastólana, tilfjandans með tjðtrum^1virtí""kki sammngsrétt fögru fyrirheitin (hafieinhver verið), hvaðþá SSS samþykkta stefnu og aðra slíka smámuni." Alþýðubandalagsins var kölluð saman fyrir txpu ári til að taka afstöðu til stjómarmyndunar var Um ráðherrastóla Öllum almenningi er Ijóst, að þrefið undanfarnar vikur og mán- uði um aðild Borgaraflokksins að ríkisstjórn Steingríms Her- mannssonar hefur snúist um ráðherrastóla. Spurninguna um það, hverjir yrðu ráðherrar fyrir flokkinn og hvaða embáetti þeir fengju. í fyrstu var Alþýðubandalagið á móti því að Albert Guð- mundsson yrði ráðherra en hann svaraði og sagðist aldrei myndu fara í stjórn með kommúnistum. Þegar hann var kominn til Parísar átti eftirleikurinn að verðá auðveldari en þá koma það babb í bátinn, að engir af þeim sem fyrir voru reyndust fúsir til að láta af ráðherraembættum sínum. reka puttann f þewa gjðrð fot- mannsins fremur en aðrat. Reyndar bárust fréttir af þvf afdar að á samc tfma og afboðaður framkvxmdastjómarfundur átti að vera, gátu ýmsir framkvxmda- stjómarmenn fundið sér tfma til að mxta ( kvöldverðarboð krata f áfram f stjóm? Ekki er það til bjargar la byggðinni þótt hluti áróðurs fyrir stjórnarmyndun hafi gcnpð f þá vtru. Vartaem Patreksfirðingar, fbúar Hofaóss eða Hvammstanga sammála þvf, þanntg að einhver j- ir staðir séu nefndir Ekki er það ul að bjarga hús- nxðismálunum. Ekki er það til að stððva hem- aðarframkvxmdir. hvað þá að ðosna við herinn og Nató. Ekki til að forða stóriðjufram- kvxmdum með crlendu fjár- Astandið er oröið e Stólar í stað hugsjóna Afráðið er að Halldór Ásgrímsson gefi eftir embætti dóms- og kirkju- málaráðherra svo að Óli Þ. Guðbjartsson geti orð- ið ráðherra. Meiri spurn- ing hefur verið um það, hvað ætti að gera við Júlíus Sólnes, formann Borgaraflokksins, sem hefur síðustu daga lagt áherslu á, að hann væri hugsjónamaður í stjóm- málum og hugsaði því ekki um titla eða emb- ætti. Fyrir kosningamar 1987 var JúlíUs Sólnes þeirrar skoðunar, að koma þyrfti á fót stjórn- málaafli til hægri við SjálfsUeðisílokkinn, vinstrimennskan væri að ná tökum á sjálfstæðis- mönnum. Nú er Júlíus að verða ráðherra Hag- stofu Islands í einhverri verstu vinstri stjóm sem hér hefur setið. Aldrei fyrr hefiir verið skipaður hagstofuráðherra enda er þetta gert nú til að komast hjá því að bijóta lög um stjómarráð ís- lands með myndun hhm- ar nýju stjómar. Þannig hefúr verið búinn til nýr titill, nýtt ráðherraemb- ætti og vafalaust nýtt skrifstofuhúsnæði með öllu því sem til þess þarf fyrir hiim nýja ráðherra. Borgaraflokksmenn em upp með sér af aðild sinni að rikisstjóminm og nú þurfa þeir bara að ákveða hvort Aðalheiður Bjamfreðsdóttir eða As- geir Hannes Eiriksson verður forseti neðri deildar Alþingis. Verður öðram sfjómarþing- mönnum áreiðanlega (júft að veita hvom þeirra sem er stuðning til að gegna þeirri virð- ingarstöðu eins og þeir fágna því, hvemig að myndun hinnar nýju ríkissfjómar hefúr verið staðið og hvílík reisn er yfir öllum gangi málsins. Á meðan gleðin yfir framhaldslífi ríkissfjóm- arinnar ræður ferðinni hjá ráðhermnum og þingliði þeirra, verður vart æ meiri ókyrrðar meðal almennra stuðn- ingsmanna stjómarinn- ar. Baráttufólk á borð við Bimu Þórðardóttur í framkvæmdastjóm Al- þýðubandalagsins getur ekki lengur orða bundist vegna hneykslunar og reiði. Hún segir í Þjóð- viljanum í gær. „Eftir stendur að um- ræðan um stjómarþátt- töku Borgaraflokksins sem staðið hefúr undan- gengnar vikur, er með því lágkúrulegasta sem maður hefúr orðið vitni að í hérlendri pólitik, og hefúr þó á ýmsu gengið. Málið hefiir aðeins snúist um kaupverð Borgara- flokksins. DeUt hefur ver- ið um prísinn. Með hvaða stólurn á að borga? For- ystumönnum stjómar- flokkanna virðist þetta sjálfeagt og ekki er gerð minnsta tilraun til að leyna subbuskapnum. Með orðum formanns Alþýðubandalagsms á fundi framkvæmda- stjómar flokksins: Eng- inn stefúulegur ágrein- ingur er við Borgara- flokkinn, aðeins spuming um valdahlutfoll." Tvískinn- ungur Olafs Ragnars Lesendur Staksteina geta gert sér i hugarlund hvemig valdsmaður Ólafur Ragnar Grimsson, formaður Alþýðubanda- lagsms, hefúr staðið frammi fyrir fram- kvæmdastjóm flokksins, þegar hann ræddi um valdahlutfollin og Borg- araflokkinn. Þeir sem hlýddu á hann þar hafa vafalaust margir rifjað upp í huga sinum, hvem- ig Ólafiir Ragnar talaði um valdsmennina og for- ystu þeirra í flokknum, þegar hann var ekki orð- inn ráðherra. Þá var hann í svipuðum stelling- um og Júlíus Sólnes, hann var bara í stjóm- málum vegna hugsjón- anna, þeir sem fómuðu þeim fyrir ráðherrastóla vom erkifjendur eigin flokks. Þetta var mest áberandi á þeim ámm, þegar tók að halla undan stjóm Gunnars Tlior- oddsens, en þeir Ragnar Amalds, Hjörleifur Gutt- ormsson og Svavar Gestsson sátu í henni fyr- ir Alþýðubandalagið. Bima Þórðardóttir bein- ir því spjóti sínu að Ólafi Ragnari, þegar hún segir í Þjóðviljagrein sinni i gær: „Ástandið er orðið eins og í stjóraartíð Gunnars Thors-stjórnarinnar: Öllu varðar að halda í ráðherrastólana, til fjandans með fogm fyrir- heitin (hafi einhver ver- ið), hvað þá samþykkta stefiiu og aðra slíka smá- muni. Ekki virðist valda aimað en hið vana- bundna. Aðstaða og völd. Ýmsir sem nú liafa kom- ist nálægt kjötkötlunum vilja síst af öllu lenda aft- ur í kuldanum, völdin geta líka reynst ljúf: Að fa að ráða, deila og drottna. Eitt af siðustu útspilunum vom gal- gopalegar yfirlýsingar fjármálaráðherra [Ólafe Ragnars Grímssonar] um það, að ef til vill verði ekki staðið við kjara- samninga opinberra starfemanna, vegna þess að til að uppfylla þá þurfi aukafjárveitingu, hana verði að leggja fyrir þing, sem alls ekki sé vist að muni samþykkja hana!“ Bima Þórðardóttir hefúr skipað sér i þann arm innan Alþýðubanda- lagsins, sem er harðastur í andstöðu sinni við Ólaf Ragnar Grímsson; hún hefúr löngum verið tals- maður heimsbyltingar kommúnista en Alþýðu- bandalagið taldi það mik- inn áfanga þegar það gleypti þann hóp og er Már Guðmundsson helsti efiialiagsráðgjafi Ólafs Ragnars í flármálaráðu- neytinu úr honum. Stuðn- ingsmenn Ólafe Ragnars í flokknum em í nýstofii- uðu félagi, Birtingu. Hvað skyldu þeir segja um aðild Borgaraflokks- ins að ríkisstjóminni? 'PpRITUB$A?fTþRF '89-90 SUÐURVER Vönduö kennsla tryggir þinn árangur. Tímar fyrir alla aldurshópa. Byrjendur - framhald. Góð alhliða þjálfun. • Morgun-, dag- og kvöldtímar. • "LOKAÐIR" flokkar, hafið samband strax • Byrjendur - framhald, • Miserfiðír tímar • "LAUSIR" tímar. \H' INNRITUN \ SUÐURVER ^^G\ð3730 Þ>s. Kennr * vetrarkorti N Raðgreiðslur lletskóli Báru

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.