Morgunblaðið - 07.09.1989, Page 11

Morgunblaðið - 07.09.1989, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1989 11 Sparifé verður ekki skattlagt Athugasemd við leiðara Morgunblaðsins eftir ÓlafRagnar Grímsson Miðvikudaginn 6. september birti Morgunblaðið leiðara sem bar heitið „Skattur á sparifé." Vegna þess að Morgunblaðið leitast yfirleitt við að vanda málflutning sinn finnst mér nauðsynlegt að leiðrétta þann grundvallarmisskilning sem fram kemur í leiðaranum. Sú leiðrétting er sérstaklega brýn þar eð blaðið vitnar í Þorstein Pálsson, formann Sjálfstæðisflokksins en ummæli hans um skattlagningu flármagns- tekna hafa alfarið byggst á hreinum útúrsnúningum. Reyndar hafa víðar í íjölmiðlum komið fram margvís- legar ranghugmyndir og furðulegar fullyrðingar um tillögur stjórnskip- aðrar nefndar um skattlagningu á fj ármagnstekjum. Til þess að umræðan verði á mál- efnalegum grundvelli er nauðsynlegt að koma eftirfarandi leiðréttingum á framfæri: 1. Engin áform eru um að skatt- leggja sparifé. Eign sparifjáreigenda verður algerlega óskert. Tillögur nefndarinnar snerta aðeins fjár- magnstekjur í formi raunvaxta yfir ákveðnu marki. Spariféð sjálft og eignaaukning spariljáreigenda í formi tiltekinna raunvaxta verður skattfijálst. Hræðsluáróður um skattlagningu á sparifé er því alger- lega úr lausu lofti gripinn. 2. Nauðsynlegt er að gera grein- armun á sparifé annars vegar og fjármagnstekjum hins vegar. Spari- féð felur í sér ákveðna eign sem engin áform eru uppi um að skerða. Fjármagnstekjur eru hins vegar þeir raunvextir sem íjármagnið skapar sjálft. Þær eru að því leyti hliðstæð- ar atvinnutekjum og eignatekjum. í umræðunni er nauðsynlegt að gera skýran greinarmun á þessum ólíku grundvallarhugtökum, sparifé og fjármagnstekjum. 3. Allar fullyrðingar um að tvísköttun sparifjár felist í tillögum nefndarinnar eru rangar. Engar til- lögur eru um slíka tvísköttun. 4. Grundvallarstefnan við endur- skoðun skattlagningar á Vestur- löndum á undanförnum árum hefur falið 'í sér að samræmi og jöfnuður eigi að gilda í skattlagningu óháð því hverjar tegundir tekna eða eigna eru. Á sama hátt hefur endurskoðun á skattlagningu fyrirtækja miðast við að þau sitji við sama borð óháð því í hvaða atvinnugreinum fyrir- tækin eru. Tillögur nefndarinnar um skattlagningu fjármagnstekna fela í sér að á íslandi sé tekið upp sams konar jafnræði í skattlagningu eins og tíðkast í velflestum löndum Vest- ur-Evrópu. 5. Morgunblaðið og fleiri hafa ein- dregið bent á nauðsyn þess að sam- ræma fjármagnsmarkað á Islandi við þróun fjármagnsmarkaðar í Evr- ópu og annars staðar á Vesturlönd- um. Lykilatriði í slíkri samræmingu fjármagnsmarkaðar er að sams kon- ar skattakerfi sé rikjandi í löndunum öllum. Tillögur nefndarinnar um skattlagningu fjármagnstekna eru þess vegna lykilatriði í því að sam- ræma íslenska ljármagnsmarkaðinn íjármagnsmarkaði Evrópulandanna. 6. Það er rangt að í tillögum nefndarinnar felist að í framtíðinni verði gerður mismunur á spariskír- teinum ríkisins og öðrum sparnaðar- formum. Tillögur nefndarinnar fela einmitt í sér að jafnræði verði á - þeim sviðum. Það er því rangt sem segir í leiðara Morgunblaðsins að S: 685009-685988 ÁRMÚLA 21 DAN V. S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR, ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI. 2ja herb. íbúðir Hólmgarður. 65 fm íb. á jarðh. í fjórb. Sérinng. Sérhiti. Nýtt rafmagn. Éign í góðu ástandi. Verð 4,5 millj. Ath. œskll. skipti á 3ja-4ra herb. íb í Bústaðahverfi. Kaplaskjólsvegur. íb. í góðu ástandi á 2. hæð. Parket á gólfum. Góðar innr. Þvottah. á hæðinni. Asparfell. Rúmg. íb. á 3. hæð. Suð- ursv. Parket á gólfum. Ákv. sala. Þvottahús á hæðinni. Verð 4,2 millj. Ugluhólar. Rúmg. íb. á 3. hæð í átta íb. húsi, 63 fm nettó. Lítið áhv. V. 4,2 m. Súluhólar. íb. í góðu ástandi á. 3. hæð. Stórar svalir. Gott útsýni. Verð 3,9 m. Vesturbær. Endurn. íb. á 3. hæð við Hringbraut. Ekkert áhv. Laus strax. Efstasund. Risíb. í þríbh. Björt og vönduð íb. Mikiö endurn. Fallegt útsýni. Áhv. 1500 þús. Verð 4,3 millj. 3ja herb. íbúðir Dvergabakki. Endaib. á 2. hæð. Stærð 79 fm. Tvennar svalir. Laus strax. Verð 4,9 millj. Mjóahlíð. Kjíb. tæpir 70 fm í góðu ástandi. Afh. samkomul. Laus strax. Hverfisgata. íb. í góðu steinhúsi. Talsvert endurn. Mikið útsýni. Verð 4,5 millj. Vallarbraut - Seltjn. Nýi. ib. á 2. hæð í fjórbhúsi. Þvottahús í íb. Afh. sam- komulag. Bílsk. Verð 6,5 nrtillj. Ljósheimar. íb. í góðu ástandi í lyftuh. Ekkert áhv. Gott útsýni. Verð 4,6 m. Flúðasel. 5 herb. endaib. í góðu ástandi á 3. hæð. Suðursvalir. Stærð 120 fm brúttó. Parket. 4 svefnherb. Bilskýli. Ákv. sala. Vesturberg. góó iu á 6. hæð í lyftuh. Gott útsýni. Laus. V. 4,6 m. Karfavogur. íb. á 1. hæð í góðu steinh. Nýl. gler. Laus strax. Framnesvegur. Nýi. íb.'á 1. hæð í fjórbhúsi. Bílskýli. Verð 6 millj. Suðurgata - Hf. Neðrihæðíeldra timburh. ásamt kj. Sérinng. Stór lóð. Laus strax. Verð 3,6 millj. Engjasel. 3ja-4ra herb. vönduð ib. á 1. hæð. Fallegt útsýni. Suðursv. Bílskýli. Laus strax. 4ra-6 herb. íbúðir Kvisthagi. Góð risíb. í fjórbh. Svalir. Mikið útsýni. Verð 5,3 millj. Stóragerði. Rúm'g. og vönduð 4ra herb. íb. á 2. hæð í enda. íb. fylgir tvöf. bilsk. Verð 7,7 millj. Hraunbær. íb. í góðu ástandi á 2. hæð. Sérþvottah. Nýl. eldhinnr. Hús og sameign í góðu ástandi. Verð 6,1 millj. Asparfell. Glæsil. íb. á tveimur hæð- um. 4 svefnherb. Bílsk. fylgir. Verð 7,5 millj. Kóngsbakki. íb. í mjög góðu ástandi á 2. hæð. Stórar suðursv. Ný innr. í eld- húsi. Hús og sameign í góðu lagi. Hægt aö hafa 4 svefnherb. Verð 6 millj. Seljahverfi. íb. í góðu ástandi á efstu hæð. Þvherb..í íb. Suðursvalir. Ný gólfefni. Bílskýli. Sameign yfirfarin. Laus strax. Verð 6,2 millj. Arahólar. 106 fm íb. á 4. hæð. Falleg útsýni. Bílsk. Verð 7 millj. Laugarnesvegur. íb. á 1. hæð i enda. Snyrtil. eign. Hús í góðu ástandi. Verð 5,5 millj. Kaplaskjólsvegur. Vönduð íb. á 2. hæð. Tvennar svalir. Nýtt parket á stofu. Nýl. eldhinnr. Bílskýli. Laus strax. Sérhæðir Vesturbær. 156 fm neðri hæð. Sér- inng. Sérhiti. Nýl. eign í góðu ástandi. Fráb. staðs. Bílsk. Snorrabraut: 4ra herb. íb. á 1. hæð í fjórbh. Sérinng. Sérhiti. Eignin er mikiö endurn. og í góðu ástandi. Bílsk. m. að- keyrslu frá Auðarstræti. Frakkastígur. 120 fm íb. m. sérþvh. 2 snyrt. í íb. íb. er talsv. endurn. Húsiö þarfn. stands. að utan. Hagst. verð. Hverfisgata. Húseign á tveimur hæðum auk rishæðar samt. 130 fm. Mögul. að skipta eigninni í 2 íb. Afh. strax. Verð 6,5 millj. Hólmgarður. Efri hæð ásamt risi. Sérinng. Eignin er til afh. strax. V. 5,7 m. Langholtsvegur. 100 fm ib. á 1. hæð. Mikið endum. og í mjög góðu ástandi. Áhv. 2,1 millj. veðd. Bílskúr. V. 6,9 m. Hjallabrekka - Kóp. Efri sér- hæð í tvíbýlish. Sér inng., sérhiti. Eign i góðu ástandi. Góð staðsetn. Bílskúr á jarð- hæð fylgir. Verð 8,5 millj. Gnoðarvogur. ib. á 1. hæð ca 140 fm. Sérhiti. Tvennar svalir. Góður bílsk. Ekkert áhv. Verð 8,5 mlllj. Mosfellsbær. 165 fm efri hæð auk þess innb. tvöf. bílsk. Glæsil. eign á góðum stað. Inng., hiti og þvhús sér. Skjólbraut - Kóp. Neðri hæð i góðu steinhúsi. Sérinng, -hiti og -þvhús. Fráb. staðsetn. Verð 7,3 millj. Einbýlishús Kópavogur. Glæsil. vandað hús viö Hrauntungu. Húsið stendur ofan við götu. Frábært útsýni. Afh. fljótl. Stærð ca 300 fm m/bilsk. Teikn. og Ijósmyndir á skrifst. Klyfjasel. Fullb. vandað hús tæpir 300 fm. Tvöf. innb. bílsk. Lítil íb. á jarðh. Góður frág. Eignask. hugsanl. Vesturbær. Nýl. glæsil. hús, kj., hæð og rishæð. Litil íb. í kj. Ákv. sala. Vandaðar innr. Stór lóð. Heildarstærð ca 310 fm. Hafnarfjörður. Nýl. hús á fráb. stað. Mögul. á tveimur séríb. Útsýni. Arinn. Hægt að hafa séríb. á neðri hæð. Álftanes. Vandað hús á einni hæð með bílsk. Góð staðsetn. Nuddpottur. Eignaskipti möguleg. Alfaheiði - Kóp. Nýtt hús á tveim- ur hæðum ásamt bílsk. Eignin er ekki fullb. Til afh. strax. Nýtt veðdeildarlán. I smíðum Leiðhamrar. Parh. á einni hæð, stærð 140 fm m. bílsk. Fráb. staðs. Til afh. frág. utan en í fokh. ástandi að innan. Afh. í nóv. Verð aðeins 5,9 millj. Grafarvogur. Parh. á tveimur hæð- um ca 200 fm ásamt innb. bílsk. Húsin afh. tilb. að utan og fokh. innan. Teikn. á skrifst. Aflagrandi. Parh. til afh. strax 215 fm með bílsk. og gróðurskála. Glæsil. teikn. Kolbeinsstaðamýri. Raðhús á byggstigi. Teikn. og uppl. á skrifst. Artúnsholt. Glæsil. hús, hæð og ris, ásamt bílsk. Til afh. strax á byggstigi. Vesturgata - nýjar íbúðir Til sölu 2 íb. í nýju húsi við Vestur- götu. Aðeins ein íb. á hverri hæð. Stærð hverrar íb. er 91,5 fm nettó. Húsinu verður skilað fullfrág. að utan, en, íb. afh. tilbúnar undir trév. og máln. að innan. Hverri íb. fylgir sér bílastæði. Byggingaraðili er Jóhannes Guðbjartsson. Afh. verður væntanl. í sept. 1989. Teikn. og uppl. á skrifst. Raðhús Framnesvegur. 148 fm endurnýj- að parhús (steinhús), tvær hæðir og kj. Eign í góðu ástandi. Laus í okt. Verð 5950 þús. Garðabær. 3ja herb. vandað raðhús á tveimur hæðum (hringstigi). Bílsk. fylgir. Verð 6,8 millj. Mosfellsbær. Raðhús á einni hæö við Byggðarholt. Fallegur garður. Gott fyrir- komulag. Ákv. sala. Verð 10,5 millj. Grafarvogur. Nýjar íb. afh. i april- maí ’90. Byggingaraðili Mótás hf. Teikn. og uppl. á skrifst. Ymislegt Brautarholt. Höfum tvær hæðir til sölu i góðu steinhúsi. Hæðirnar eru til afh. strax og eru í góöu ástandi. Hagst. skilmál- ar. Góð staðsetn. Byggingarlóð. Lóð undir einbhús til söiu ó Seitjarnarnesi. Gert er ráð fyrir húsi á elnni hæð með risl. Frekari uppl. á skrifst. Vantar 4ra-5 herb. íb. í Austurbæ Höfum fjórsterkan kaupanda að 4ra-5 herb. ib. eða sérh. í Austurbæ. Gjarn- an Nýja miöbænum. Aðeins vönduð eign kemur til greina. Bilsk. er skllyrði. Góðar greiðslur eða staðgreiðsla fyrir rétta eign. taka eigi upp aðrar reglur um sparn- að sem gagnast ríkinu en sparnað á öðrum vettvangi. 7. Það er mikil nauðsyn að efla eiginflármyndun í atvinnulífi og stuðla að því að auknu hlutafé verði varið til uppbyggingar fyrirtækja. Tillögur nefndarinnar miða að því að skattkerfið í landinu feli í sér hvata til að einstaklingar fjárfesti beint í atvinnulífinu og kaupi hluta- bréf í atvinnurekstri. Þannig verði sköpuð ný hlutföll á fjármagnsmark- aðinum átvinnulífinu í hag. í stuttri athugasemd er ekki hægt að fjalla ítarlegar um þær merku tillögur sem nefndin hefur sett fram. Ég vil hins vegar eindregið hvetja ritstjóra Morgunblaðsins og alla les- endur blaðsins til þess að fjalla um tillögurnar án hleypidóma og of- stækis. Þær eru tvímælalaust mikil- vægt skref í þá átt að færa íslenskt skattakerfi og fjármagnskerfi nær þeim nútíma sem þróast hefur ann- ars staðar í Evrópulöndum. Þeir sem vilja hafna tillögunum alfarið eru um leið að mæla gegn því að ísland taki mið af jákvæðri þróun fjármagnsmarkaðar og at- vinnulífs í öllum helstu nágranna- löndum okkar. Það er því ósk mín að um þessar tillögur fari fram vön- duð og ítarleg umræða. Sérstaklega ættu þeir sem vilja láta taka mark á sér í umræðunni um framtíðar- þróun atvinnuvega og fjármagn- skerfís á íslandi að gaumgæfa vel þá dóma sem þeir láta falla um tillög- ur nefndarinnar. Þess má geta að lokum að í nefnd- inni sátu Már Guðmundsson hag- fræðingur, Birgir Árnason hagfræð- ingur, Bjarpi Bragi Jónsson aðstoð- Ólafúr Ragnar Grímsson „Eg vil hins vegar ein- dregið hvetja ritstjóra Morgnnblaðsins og alla lesendur blaðsins til þess að Qalla um tillög- urnar án hleypidóma og ofstækis. arbankastjóri Seðlabankans, Garðar Valdimarsson ríkisskattstjóri, Ind- riði H. Þorláksson hagsýslustjóri og Jón Sveinsson lögfræðingur. Vona ég að fáir verði til að draga í efa fræðilega hæfni og vönduð vinnu- brögð þessara manna. Höfundur er (jármálaráðherra. n IIIÍSVANGIJK BORGARTUNI29.2. HÆÐ. 62-17-17 Stærri eignir Einbýli - Sogavegi Ca. 127 fm gott hús, hæð og ris. Bílskúr. Fallegur garður. Verð 7,9 millj. Einb. - Hraunbergi Ca 300 fm glæsil. einb. auk ca 90 fm bilsk. og vinnuaðstöðu. V. 15,5-16 m. Breiðvangur Ca 117 fm falleg íb. á 1. hæð. Góðar innr. Ákv. sala. Veðr 6-6,1 millj. Flúðasel m. brtag. 100 fm glæsil. íb. í blokk. Ný Ijós innr. Þvottaherb. innan íb. Verð 6,3 millj. Grettisgata - laus Ca 109 fm falleg íb. á 2. hæð. Nýtt þak og rafmagn. Skipti á minni eign mögul. Sigtún Ca 76 fm nettó 4ra-5 herb. gullfalleg jarðh./kj. Sérhiti. Fallegur garður. Hagst. lán áhv. Verð 5,5 millj. 1 3ja herb. Eldri borgarar! Eigum aðeins eftir eitt 75 fm parhús í síðari áfanga eldri borg- ara við Vogatungu í Kópavogi. Afh. fullb. í des. 1989. Lóð - Seltjarnarnesi Ca 905 fm einbhúsalóð við Bollagarða. Samþykktar útlitsteikn. af tvílyftu húsi geta fylgt. Einb. - Álfhólsvegi, Kóp. Ca 201 fm fallegt einb. á góðum útsýn- isst. Góð lóð. Verð 9,5 millj. Einbýli - Hraunbrún Hf. Ca 246 fm glæsil. einb. Tvöf. bílsk. Selst tilb. u. trév., fullb. að utan. Íbhæð - Skipholti Ca 112 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. Þvherb. innaf eldh. Suðursv. V. 6,9 m. Sérh. - Langholtsv. Ca 155 fm vönduð hæð og ris auk hluta í kj. Mikiö endurn. eign. Suðursv. Bílsk. Verð 8,5 millj. Sérh. - Ásbúð, Gb. 205 fm falleg efri sérh. í parh. Tvöf. bílsk. Blómaskáli í suður frá stofu. Verð 9,7 millj. 4ra-5 herb. Njörvasund Ca. 70 fm gullfalleg efri hæð í tvíb. Auka herb. í kj. með aðg. að snyrtingu og sérinng. Bílskúr. Verð 6,2 millj. Vesturberg Ca. 70 fm falleg íb. á 6. hæö í lyftu- blokk. Frábært útsýni yfir borgina. Verð 4,6 millj. Álfatún - Kóp. 97 fm falleg jarðh. í þríb. Sérþvotta- .herb. innan íb. Glæsil. innr. V. 6,4 m. Vantar eignir með nýjum húsnlánum Höfum fjölda kaupenda að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. með nýjum húsnæðislánum og öðrum lán- um. Mikil eftirspurn. Skúlagata Góð íb. á 3. hæð í steinh. Laus fljótl. Langholtsvegur Ca 104 fm björt og falleg neöri hæð i tvíb. Ný eldhúsinnr. o.fi. Aukah. í kj. Verð 5,3 millj. 2ja herb. Bólstaðarhlíð Ca. 112 fm björt og cfalleg íb. á 3. hæð. Parket. Rúmg. herb. Verð 6,7 millj. Furugrund - Kóp. Falleg ib. á 1. hæð. auk kjallararýmis sem hægt er að samtengja íb. Engjasel m. bílgeymslu Ca 98 fm gullfalleg íb. á efstu hæð. Þvottaherb. innan íb. Verð 6,3 millj Kelduland/ákv. sala Ca 80 fm nettó falleg ib. á 2. hæð. Suöursv. V. 6,2-6,4 m. Grettisgata Ca 60 fm mjög góð íb. á 2. hæð í timbur- húsi. Verð 4,1 millj. Skipasund Ca 66 fm góð íb. á 1. hæð. Verð 4,2 m. Dalsel m. risi Ca 73 fm gullfalleg íb. á 3. hæð. Óinnr. ris fylgir. Bílgeymsla. Suðursv. V. 5,2 m. Mávahlíð Ca 40 fm nettó falleg risib. Smekkl. endurn. eign. Verð 3,1 millj. Snorrabraut - ákv. sala 50 fm góð ib. á 1. hæð. Áhv. veðdeild 650 þús. Verð 3,1 millj. Engjasel Ca 42 fm góð kjíb. við Engjasel. V. 2,8 m. Ódýrar íbúðir Höfum ódýrar íb. við Skarphéðinsgötu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.