Morgunblaðið - 07.09.1989, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. SIOPTEMBER 1989
39-
Þau héldu hlutaveltu fyrir Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands.
Þar komu inn tæplega 8.400 kr. Krakkarnir heita: Elín Steinars-
dóttir, Axel Steinarsson, Sverrir Gunnarsson, Ágúst E. Hjartarson
og Anna Elísabet Hjartardóttir.
Þetta eru Guðrún Grímsdóttir og Berglind Hafsteinsdóttir. Þær söfii-
uðu 900 kr. til Hjálparsjóðs Rauða kross íslands, en það var ágóði
af hlutaveltu.
Stöllurnar María Sigrún Hilmarsdóttir og Anna Jóhannesdóttir héldu
hlutaveltu til ágóða fyrir Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands. Þar
söfiiuðust 850 kr.
aeo
Carrera Vefðírá
-margar
vélar í einni
Carrera er fullkomin ritvél
meö ótal sjálfvirkum
vinnslum. Virkareinnig sem
gæðaletursprentari sem tengja má við allar samhæfðar IBM-tölvur:
Sannkölluð atvinnu-, heimilis-, ferða- og skólavél sem notuð er við
kennslu í fjölmörgum skólum landsins.
Carrera og Carrera S i eru fisléttar og fjölhæfar ritvélar sem hlotið hafa
hin alþjóðlegu H]-hönnunarverðlaun fyrir útlit og notagildi.
E
KJARAN
Síðumúla 14,108 Rvík, s: 83022
Útsölustaðir: Bókabúð Brynjars, Sauðárkróki. Bókabúð Böðvars, Hafnarfirði. Bókabúðin Edda,
Akureyri. Bókabúð Jónasar, Isafirði. Bókaskemman, Akranesi. Fyrirtækjaþjónustan, Hvolsvelli.
Kaupf. A-Skaftfelllnga, Höfn. Kaupf. Árnesinga, Selfossi. Kaupf. Borgfirðinga, Borgarnesi.
Penninn, Hallarmúla 2, Austurstræti 10 og Kringlunni, Rvfk. Prentverk Austurlands, Egilsstöðum.
Stapafelí, Keflavík.
Sumif vaKna
OQ
, Dun\oP»tt° «* ""a
sSÆl
♦Sveigjanleiki gúmmísins
tryggir rétta fjöðrun.
, HtLatex gúmmíið bœgir
♦Loftrœstikerfi heldur frá ^ og sýk|um.
loftinu hreinu og raka-
• Fallegt áklœði stiginu réttu.
að eigin vali.
''i
Of hörð dýna.
Of mjúk dýna.
Latex dýna
Latex dýnan er eina dýnan á markaðnum
sem gerð er úr elcta náttúrugúmmíi.
Latex dýnan fjaðrar vel og veitir Ifkamanum
góðan stuðning. Þyngri líkamshlutar sökkva hœfi-
lega djúpt í dýnuna en hún veitir jafnframt stuðning
undir hina léttari.
Stabiflex rúmbotn
Stabiflex er einstaklega traustur og vandaður
rúmbotn sem hentar sérstaklega vel undir Latex
dýnuna. Samspil dýnu og rúmbotns er þar í full-
komnu samrœmi við hreyfingar og þyngd líkamans.
♦Hryggsúlan helst bein •Stabiflex rúmbotninn er sniðinn undir Latex
og það slaknar á vöðvum. dýnuna — samvirkandi og hljóðlaust kerfi.
I s
Latex dýnan: Dýnan lagar sig að
Ifkamanum - hryggsúlan er bein.
LYbLÍibliLC
Skútuvogur 11, sími 84655.
iBotnramminn er gerður
úr ntðsterku límtré.
• Þverrimlamir eru gerðir úr límfré •Fverrimlamir hvíla á veltiörmum
og bogna upp á við um miðjuna úr gúmmíi sem hreyfast eftir
- eru sveigjanlegir. þrýstingi.
• Hœgt er að hœkka rúmþotninn
undir höfði.