Morgunblaðið - 07.09.1989, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 07.09.1989, Blaðsíða 40
to MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1989 VÖRUHAPPDRÆTTI 9. flokkur 1989 VINNINGA SKRA Kr. 1.000.000 Kr. 250.000 35742 Kr. 50.000 23640 10362 23387 36539 38091 51740 55069 •61290 64508 69999 71975 Aukavinningar kr. 75.000 35741 35743 407 8914 14858 23483 Kr. 20.000 30083 36639 48724 54339 62462 69908 2186 8989 15804 24412 30549 37049 48991 55085 63690 70369 2657 9029 17326 24527 30925 38148 49521 55253 63801 71154 3199 9062 19239 24959 31148 39423 50278 56163 64504 71333 3465 10372 19346 27563 31656 40946 50468 57427 65903 73552 4019 10591 19971 27968 32690 43765 51282 57495 66770 73603 5636 10730 20065 28642 34186 44865 51406 58582 67139 73677 5882 10934 20493 29082 34449 47174 51857 58917 68102 74166 6927 11478 20603 29673 34555 48089 51896 59114 68948 74477 7217 13141 22670 29677 34961 48449 53744 61412 69652 74809 20 2152 3727 5549 7508 9378 Kr. 6.500 11280 13281 14666 16224 17506 19153 20316 21739 78 2194 3826 5667 7521 9431 11292 13285 14678 16238 17630 19156 20318 21773 82 2206 3848 5779 7536 9464 11302 13327 14690 16252 17661 19163 20?37 21816 100 2234 3862 5802 7574 9489 11314 13413 14710 16265 17678 19168 20338 21845 125 2344 3864 5821 7904 9495 11401 13428 14731 16272 17700 19200 20471 21914 219 2361 3908 5856 7964 9524 11468 13440 14869 16324 17716 19223 20566 21936 300 2406 3911 5886 7973 9528 11488 13460 14894 16328 17721 19304 20578 22085 380 2455 3985 5897 8198 9577 11517 13472 14953 16358 17885 19308 20736 22176 421 2467 4006 5952 8202 9579 11539 13473 14969 16376 17920 19322 20759 22271 433 2470 4145 6029 8239 9585 11585 13475 15013 16392 17925 19330 20763 22302 446 2548 4271 6032 8256 9619 11639 13501 15020 16436 17931 19345 20824 22307 493 2603 4295 6120 8278 9648 11667 13566 15021 16481 17957 19356 20866 22357 626 2667 4394 6144 8306 9692 11801 13604 15086 16486 18002 19429 20904 22375 770 2730 4454 6208 8332 9699 11854 13661 15130 16540 18014 19436 20934 22423 773 2771 4495 6251 8370 9731 11859 13662 15139 16561 18025 19491 20951 22543 837 2806 4569 6367 8409 9922 11873 13673 15166 16573 18059 19498 20996 22568 870 2811 4627 6377 8420 9978 11906 13728 15210 16638 18076 19512 21025 22666 886 2830 4652 6381 8449 10041 11933 13766 15270 16651 18120 19548 21044 22674 904 2843 4653 6434 8494 10053 11953 13869 15281 16694 18172 19598 21075 22700 948 2883 4674 6437 8550 10222 11960 13883 15311 16701 18186 19645 21081 22789 968 2980 4726 6558 8562 10243 11993 13945 15322 16703 18197 19681 21092 22792 1000 3051 4731 6589 8581 10279 12120 14033 15356 16752 18241 19687 21119 22805 1018 3092 4743 6602 8617 10318 12192 14045 15374 16800 18247 19691 21141 22852 1038 3118 4776 6673 8638 10329 12234 14055 15418 16803 18333 19744 21163 22859 1108 3151 4783 6676 8673 10339 12247 14056 15596 16805 18337 19748 21195 22884 1135 3174 4790 6776 8714 10437 12266 14134 15727 16806 18384 19762 21210 22928 1141 3175 4791 6794 8817 10503 12375 14150 15740 16952 18385 19778 21219 23034 1149 3176 4793 6803 8831 10536 12380 14151 15746 16963 18467 19793 21307 23059 1178 3216 4832 6855 8862 10542 12442 14172 15748 17094 18480 19893 21342 23065 1218 3221 4879 6897 8879 10589 12486 14182 15754 17098 18548 19896 21367 23068 1222 3289 4900 6911 8882 10638 12616 14214 15758 17173 18557 19925 21368 23135 1231 3365 4911 6917 8915 10672 12622 14347 15829 17198 18587 19992 21403 23138 1291 3370 5015 6963 8991 10722 12625 14371 15862 17202 18605 20000 21409 23310 1295 3389 5029 7011 9102 10726 12637 14386 15957 17284 18629 20035 21410 23333 1403 3406 5037 7062 9126 10761 12643 14410 15959 17314 18714 20057 21417 23347 1405 3436 5118 7080 9133 10864 12694 14444 16047 17335 18777 20099 21431 23421 1489 3475 5172 7157 9139 10923 12870 14449 16057 17383 18872 20125 21446 23439 1597 3478 5210 7263 9161 10925 13054 14476 16077 17407 18911 20162 21455 23476 1678 3549 5298 7274 9212 10993 13064 14510 16098 17411 18931 20186 21460 23501 1778 3553 5306 7386 9230 11024 13092 14605 16135 17448 19036 20241 21474 23510 2049 3567 5405 7463 9239 11109 13138 14614 16136 17472 19072 20260 21542 23550 2080 3589 5460 7476 9282 11156 13187 14622 16153 17476 19094 20312 21562 23622 2103 3624 5510 7492 9374 11273 13275 14632 16188 17483 19126 20313 21724 23680 23683 27758 31895 35773 38980 42900 47167 51188 54792 57878 61084 64331 68662 71991 23708 27786 31899 35832 39061 42917 47168 51194 54847 57912 61170 64388 68697 72088 23777 27808 31962 35855 39115 43160 47333 51224 54853 57933 61211 64393 68725 72113 23789 27826 31993 35876 39125 43172 47337 51256 54919 57934 61226 64431 68736 72136 23807 27936 32014 35906 39159 43180 47375 51290 54939 57950 61278 64498 68744 72137 23905 27970 32085 35982 39183 43216 47389 51316 54972 57966 61400 64529 68766 72161 23960 28099 32090 36088 39218 43233 47417 51439 54999 58015 61422 64612 68857 72224 24103 28153 32093 36135 39239 43269 47433 51516 55132 58031 61443 64637 68875 72279 24142 28160 32096 36191 39244 43294 47478 51517 55149 58064 61553 64661 68878 72372 24155 28176 32131 36237 39259 43372 47607 51523 55191 58118 61561 64705 68889 72387 24170 28230 32154 36271 39386 43412 47617 51537 55238 58123 61574 64716 68890 72404 24346 28231 32170 36358 39432 43415 47698 51555 55249 58127 61589 64718 68909 72434 24371 28254 32233 36365 39493 43650 47807 51585 55269 58155 61631 64810 68927 72471 24383 28317 32280 36377 39676 43653 47850 51588 55359 58229 61645 64846 68947 72549 24389 28327 32353 36390 39705 43683 47854 51596 55381 58230 61646 64907 68956 72566 24404 28339 32416 36404 39712 43700 47893 51619 55420 58254 61658 64917 68979 72610 24460 28390 32444 36448 39723 43711 47912 51694 55439 58325 61670 64928 69060 72638 24506 28556 32486 36463 39809 43726 47933 51726 55442 58546 61740 64954 69093 72676 24512 28571 32556 36478 39832 43747 47983 51770 55462 58565 61759 64956 69106 72691 24557 28617 32645 36536 39884 43755 48027 51843 55489 58594 61764 64996 69113 72715 24575 28635 32648 36545 39894 43763 48084 51942 55493 58605 61778 65043 69180 72733 24666 28636 32763 36588 39991 43789 48094 52032 55528 58641 61814 65097 69231 72735 24672 28738 32769 36598 40044 43816 48105 52047 55590 58671 61817 65153 69239 72791 24703 28811 32774 36615 40082 43892 48181 52055 55597 58719 61857 65228 69419 72868 24708 28839 32846 36634 40124 43918 48257 52152 55621 58759 61872 65318 69502 72936 24712 28899 32860 36672 40137 43945 48296 52159 55633 58761 61899 65347 69636 72981 24757 28907 32882 36694 40196 43956 48303 52181 55643 58813 61919 65362 69645 73081 24819 28939 33029 36720 40207 43969 48310 52190 55649 58818 61945 65496 69681 73099 24850 28964 33102 36741 40209 44035 48324 52209 55658 58862 61951 65503 69695 73127 24954 28974 33111 36745 40217 44043 48336 52237 55679 58868 61953 65513 69705 73163 24998 29005 33135 36806 40282 44150 48438 52298 55690 58909 61955 65525 69740 73180 25021 29024 33177 36842 40285 44153 48471 52363 55716 58924 61977 65570 69742 73192 25059 29074 33235 36848 40316 44372 48477 52394 55784 58978 61983 65610 69751 73277 25082 29107 33246 36861 40350 44453 48607 52416 55798 59017 62138 65612 69784 73332 25284 29155 33312 36952 40393 44469 48624 52461 5Ö870 59061 62170 65669 69815 73343 25288 29177 33386 36985 40396 44576 48632 52596 55876 59161 62222 65783 69871 73367 25297 29179 33428 37114 40457 44625 48731 52636 55941 59199 62227 65791 69872 73388 25320 29258 33457 37220 40463 44725 48752 52711 55971 59363 62245 65841 69896 73389 25359 29272 33505 37240 40483 44853 48796 52725 55972 59385 62250 65888 69960 73412 25442 29308 33507 37253 40513 44902 48858 52732 56061 59419 62282 65889 69961 73419 25544 29324 33519 37286 40521 44923 48012 52809 56128 59430 62301 65972 70019 73452 25574 29343 33540 37287 40532 44948 49072 52857 56162 59431 62330 65996 70023 73459 25579 29386 33570 37317 40536 44953 49139 52906 56195 59446 62395 66135 70028 73593 25599 29452 33685 37366 40555 44956 49218 52947 56254 59448 62420 66139 70031 73631 25725 29462 33686 37417 40608 45020 49239 52958 56327 59455 62476 66177 70038 73676 25735 29529 33725 37467 40634 45035 49249 52971 56430 59493 62495 66201 70045 73696 25740 29622 33745 37513 40697 45036 49309 52993 56457 59510 62511 66217 70131 73723 25782 29666 33852 37520 40719 45141 49332 52999 56463 59717 62577 66267 70143 73770 25819 29681 33902 37620 40924 45273 49339 53037 56475 59749 62583 66357 70331 73831 25861 29797 33909 37642 40951 45307 49346 53052 56566 59804 62723 66368 70360 73853 25913 29870 34109 37652 40969 45317 49358 53058 56572 59844 62774 66389 70366 73886 25924 29912 54119 37657 40993 45337 49479 53168 56619 59846 62821 66444 70396 73893 25944 29941 34130 37666 41006 45427 49519 53232 56711 59940 62839 66486 70403 73901 26047 30066 34292 37724 41010 45448 49573 53259 56719 59945 62855 66510 70506 73929 26050 30075 34340 37743 41040 45451 49669 53273 56721 59985 62900 66515 70524 73930 26128 30106 34346 37770 41080 45532 49704 53277 56735 60Ö20 62911 66545 70532 73989 26156 30265 34385 37881 41229 45678 49717 53344 56775 60108 • 62930 66583 70553 74004 26178 30269 34562 37900 41241 45711 49755 53375 56849 60114 63012 66631 70567 74115 26190 30322 34655 37924 41248 45715 49761 53379 56878 60118 63035 66722 70604 74119 26204 30324 34659 37929 41321 45734 49882 53404 56897 60198 63061 66779 70642 74152 26208 30366 34691 37978 41334 45837 49969 53406 56905 60215 63072 66873 70677 74153 26250 30369 34710 38064 41368 45842 49970 53445 56908 60230 63151 66918 70750 74158 26312 30385 34771 38066 41377 45865 50048 53540 56947 60238 63254 66927 70779 74172 26337 30537 34800 38072 41460 45926 50110 53621 56967 60371 63367 66932 70783 74184 26420 30552 34841 38106 41495 45985 50128 53633 57057 60414 63374 66984 70865 74242 26460 30618 34910 38111 41533 46076 50135 • 53666 57073 60416 63419 67010 70874 74261 26601 30658 34987 38128 41549 46102 50166 53694 57083 60422 63444 67179 70876 74299 26603 30740 34997 38192 41604 46121 50169 53725 57109 60455 63531 67209 70878 74321 26662 30803 35078 38355 41614 46172 50190 53772 57117 60502 63540 67251 70913 74340 26667 30835 35090 38377 41667 46189 50206 53773 57131 60524 63602 67270 71011 74373 26682 30866 350^6 38380 41768 46221 50232 53794 57226 60558 63609 67430 71044 74376 26683 30880 35101 38404 41781 46287 50261 53796 57237 60562 63612 67475 71069 74425 26767 30923 35107 38429 41869 46336 50272 53918 57251 60569 63647 67551 71124 74520 26799 30951 35109 38468 41875 46381 50284 53925 57252 60607 63714 67588 71128 74535 26823 30954 35133 38485 41971 46476 50320 53949 57265 60635 63727 67597 71161 74573 26852 30974 35144 38531 42005 46499 50337 54253 57324 60723 63760 67788 71164 74669 26918 31008 35150 38600 42013 46515 50370 54314 57398 60737 63788 67894 71172 74685 26962 31066 35161 38633 42023 46593 50377 54334 57464 60757 63841 67905 71175 74746 26988 31117 35182 38634 42031 46624 50423 54337 57497 60788 63936 67980 71201 74763 27036 31137 35203 38672 42155 46658 50448 54375 57503 60829 63939 68092 71225 74773 27038 31164 35207 38705 42187 46688 50678 54392 57508 60848 64004 68104 71239 74776 27048 31185 35327 38773 42253 46731 50689 54439 57551 60855 64027 68150 71320 74860 27068 31385 35337 38808 42311 46741 50729 54442 57591 60873 64046 68181 71396 74866 27100 31458 35377 38809 42352 46780 50733 54461 57645 60900 64079 68217 71465 74869 27153 31463 35417 38810 42446 46801 50760 54479 57741 60916 64081 68321 71623 74881 27337 31486 35444 38829 42499 46911 50800 54487 57762 60920 64171 68352 71758 74897 27387 31549 35471 38859 42590 46912 50810 54589 57809 60964 64204 68360 71769 74958 27403 31557 35492 38861 42653 47026 50831 54608 57827 60972 64247 68367 71776 74964 27569 31616 35594 38878 42705 47073 50838 54612 57830 60975 64259 68402 71826 27579 31700 35597 38893 42749 47085 50998 54714 57831 60983 64268 68591 71944 27610 31804 35732 38942 42766 47101 51069 54749 57832 61003 64271 68597 71964 27613 31844 35749 38963 42885 47139 51173 54765 57867 61021 64294 68647 71971 Ragnhildur A. Jóns- dóttir - Minning Fædd 1. ágúst 1912 Dáin 28. ági'ist 1989 Eftir nokkurra daga sumarveður hér sunnanlands kom haustblærinn aftur á mánudegi. Þann dag lést frændkona okkar Ragnhildur Ágústa Jónsdóttir. Andlát hennar kom okkur á óvart þrátt fyrir und- angengin veikindi. Við vorum að vonast til þess að fá að njóta sam- vista við hana lengur. Ragnhildur var fædd á Grettis- götu 35B í Reykjavík, þann 1. ágúst Dyrasímar frá Smekklegt útlit og gæði dyrasíma- búnaðarins frá Siedle er óþarfi að kynna hér eftir áratuga frábæra reynslu íslendinga af honum. Þau þægindi og það öryggi sem hon- um er samfara réttlæta það að klippir út þessa auglýsingu og hafir samband við okkur. Þar færðu greinargóðar upplýsingar og myndabæklinga. RsnFfTrrnTQ1; SMITH OG NORLAND Nóatúni 4, s. 28300. 1912. Foreldrar hennar voru þau Jón Ólafsson rafvirkjameistari og kona hans, Jóhanna Jónsdóttir, og var Ragnhildur elst þriggja barna þeirra. Jón faðir hennar var ættað- ur úr Holtunum í Rangárvallasýslu og var hann af svokallaðri Ferjuætt sem rómuð er fyrir listfengi og fag- urt handbragð. Jóhanna móðir hennar var ættuð af Álftanesi, þannig að frænka okk- ar var Sunnlendingur í húð og hár. Ung að árum missti Ragnhildur móður sína. Ólst hún eftir það upp BÁTAVÉLAR Vióeigum til á lager og til afgreiöslu STRAX 4JH bátavélar ásamt öllum fylgihlutum í stærðunum 41, 52, 63 og 74 hö á sér- lega hagstæöu verði. Ráögjöf — Þjónusta BI'LABORG H.F. FOSSHALS11 ,SlMI 68 12 99 hjá föður sínum og föðurforeldrum," þeim Ragnhildi Filippusdóttur og Ólafi Einarssyni. Naut hún hjá þeim góðs atlætis í hvívetna og margt var þar haft fyrir henni sem síðar átti eftir að reynast henni vel á lífsleiðinni. Amma hennar var mikil hannyrðakona og brýndi hún vand- virkni mjög fyrir nöfnu sinni, enda reyndist hún ávallt vandvirk með afbirgðum og nákvæm í störfum sínum. Ung að árum giftst Ragna frænka okkar, en svo var hún ávallt kölluð, Guðna N. Sigurðssyni verslunarmanni. Þau eignuðust tvö börn, Jón Sigurhans arkitekt og Fríði hárgreiðslumeistara, sém nú eru bæði látin langt um aldur fram. Ragna og Guðni höfðu áhuga á að búa sem best í haginn fyrir börn sín og sinntu þau þeim af mikilli alúð. Guðni var söngelskur mjög og spilaði vel á píanó. Þessa naut heimilisfólk hans í ríku mæli. Þó Ragna spilaði ekki sjálf hafði hún mikið yndi af tónlist og stuðlaði að því að börnin hennar fengju að læra á hljóðfæri. Bæði voru þau hjón félagslynd og höfðu af því mikla ánægju að fá gesti á heimili sitt. Frænka okkar var meistari í matargerð og á gamlárskvöld, á afmæli húsbóndans, komu vinir og vandamenn gjarnan saman á heim- ili þeirra, kvöddu gamla árið og fögnuðu því nýja. Var þá jafnan mikil gleði ríkjandi og voru hús- bændur hrókar alls fagnaðar. Ragna gaf sér alltaf góðan tíma til þess að sinna þeim gestum sem að garði bar þannig að þeir fóru glaðir af hennar fundi, virtu hana og mátu. Hún hafði lag á því og reyndar þau Guðni bæði að skapa þann heimilisbrag sem einkenndist af léttleika, en jafnframt reglu og góðri stjórn. Á meðan börnin voru að vaxa úr grasi vann Ragna ekki utan heimilis, heldur var hún vakin og sofin í því að gæta að velferð síns fólks, en síðar tók við vinna utan heimilis og stundaði Ragna þá verslunarstörf og þar nýttust henni vel lipurðin og greiðviknin sem ein- kenndu hana svo mjög. Ragna vildi jafnan greiða götu viðskiptavinanna sem mest hún mátti og fyrir það naut hún þakklætis þeirra. Meðal annarra verslaði meistari Kjarval við hana og af myndum hans sem héngu í stofu Rögnu upp frá því og prýddu veggina mátti vel marka hve vel honum hafði líkað við af- greiðsludömuna. Ragna var ávallt ræðin og þægileg í viðmóti og hafði af því mikla ánægju að umgangast fólk, naut hún þess einnig að ferð- ast með góðu fólki, en töluvert gerði hún af því eftir að börnin hennar voru úppkomin. Ragna var trygg- lynd með afbrigðum og hafði ein- stakt lag á því að halda sambandi við vini sína. Einnig var hún frænd- rækin og vildi eftir megni hlúa að sínu fóiki. Þess nutum við sem oft áður á afmæli hennar, 1. ágúst sem leið. Þá bauð hún okkur til veglegr- ar afmælisveislu og veitti af mikilli rausn. Dóttursynir hennar tveir hjálpuðiu henni m.a. við baksturinn og fóru létt með að reiða fram hin- ar gómsætustu krásir. Sjálf gekk hún um beina og vildi fullvissa sig um að allir hefðu nógan ijóma út í súkkulaðið, spurði svo hvort kaff- ið væri ekki betra úr hreinum boll- um og þannig sinnti hún sérþörfum hvers og eins. Smáfólkið mátti ráð- ast á skonsurnar að vild og þannig hafði hún lag á því að kankast á við gesti sína og Iáta öllum líða vel. Allt þetta vildi hún og gat þó svo að lífsbaráttan hafí oft verið hörð. Hún fór ekki varhluta af fátækt, húsnæðisvandræðum, veikindum og ástvinamissi. Fyrst missti hún Guðna, manninn sinn, síðan Vil- hjálm Jónasson hinn ágætasta dreng, seinni mann sinn, sem hún giftist mörgum árum eftir lát Guðna, og svo börnin sín Fríði og síðan Jón Sigurhans ári síðar á 75 ára afmælinu sínu, fyrir tveimur árum. Þessum áföllum stóð hún undir, vissulega gengu þau nærri henni og beygðu hana, en hún brotnaði ekki. Þrátt fyrir allt þetta gat hún haft ánægju af lífinu og miðlað öðrum af því sem hún sjálf átti eftir. Fyrir það erum við frænd- konur hennar þakklátar. Við leiðarlok leitar margt á hug- ann frá liðinni tíð. Jarðneskt líf tek- ur enda og eðlilegt er að vegferð sé lokið eftir langa göngu. En þó svo sé býr samt söknuðurí huga er við kveðjum nákominn ættingja hinstu kveðju. Megi frænka okkar hvíla í Guðs friði. Afkomendum hennar sendum við einlægar samúðarkveðjur. Þórunn, Sigríður og Þórhildur • Lilgrelm 0 Snyrtieámskeli m Fatastill og Irmkoeimámkeiú Tekiðvið bókunum virka dagafrá kl. 14-16, annars símsvari. Heiðar Jónsson, snyrti- og tískuhús, Vesturgötu 19, 101 Reykjavík, sími623160.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.