Morgunblaðið - 07.09.1989, Page 42
42
MORGUNBLAÐIB FIMMTUQAGjUR/7- SEPTEMBER 1989
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
I dag er röðin komin að um-
fjöllun um ástalíf hins dæmi-
gerða Bogmanns (22. nóvem-
ber — 21. desember) og
Steingeitar (21. desember —
20. janúar).
Haftaleysi
Tilfmningar Bogmannsins
eru opinskáar og jákvæðar
og hann er að öllu jöfnu hress
og bjartsýnn. Hann hefur
þörf fyrir tilfmningalega og
félagslega fjölbreytni og vill
því ekki vera of bundinn af
öðru fólki. Hann þolir ekki
höft í mannlegum samskipt-
um né heldur fólk sem gerir
of miklar kröfur eða ætlast
til þess að hann hegði sér á
ákveðinn hátt en láti annað
ógert.
Þekkingarleit
Þar sem Bogmaðurinn er for-
vitinn og leitar þekkingar
laðast hann oft að fólki sem
víkkar sjóndeildarhring hans.
Astvinir hans verða því að
vera áhugaverðir og helst
öðruvísi en hann sjálfur og
það fólk sem hann hefur áður
þekkt. Hann laðast einnig að
jákvæðu fólki.
Hreinn ogbeinn
Bogmaðurinn er hreinn og
beinn og oftast laus við bæl-
ingar í ástarlífinu. Fyrir hann
er ástin oft leikur og því vill
hann að umnhverfí ástar-
leikjanna sé létt og jákvætt.
Bogmaðurinn er einlægur og
vill gleði í umhverfí sitt.
Hann þolir ekki niðurdrep-
andi aðstæður, nöldur og tuð,
eða falska og eigingjama
ást. Hann staðnæmist þar
sem hann fær notið raun-
verulegrar ástar, en ella leit-
ar hann áfram.
Varkárni
Steingeitin er lítið fyrir að
sýna ást sína á opinskáan
hátt eða jafnvel með því að
segja svo einfalda hluti sem:
„Eg elska þig ástin mín.“
Hún er hinn þöguli elskhugi.
Þú átt að skilja að það að
hann fór út í búð fyrir þig
táknar að hann elskar þig.
Eftirvinna til að þéna fyrir
stærra húsi er einnig til
merkis um ást. Ástkona
Steihgeitar sem bíður eftir
tunglskinsorðum eða því að
hann kyssi sig í Hagkaupum
getur því þurft að bíða lengi.
Þegar eitthvað bjátar á og
bjarga þarf málinu er Stein-
geitin hins vegar fyrst á vett-
vang. Þar bregst ekki hin
fræga ábyrgðarkennd. Enda
þykir hún tryggur vinur vina
sinna.
Samviskuelskhugi
Vegna þess að Steingeitin er
oft öguð og heldur köld á
yfirborðinu halda menn að
hún sé ekkert sérstök í hlut-
verki elskhugans. Það er ekki
rétt. Hún á til að halda aftur
af sér, en þess meiri verður
krafturinn þegar á hólminn
er komið. Reyndar má skipta
Steingeitum í tvo flokka. í
fyrsta lagi er það stífa Stein-
geitin sem ekki getur slappað
af. Sem elskhugi getur hún
vissulega verið samviskusöm
og traust, en oft full vana-
bundin. Hið jákvæða er þó
að samviskusemin gerir að
hún hugsar til þess að félag-
inn fái sitt, jafnvel á eigin
kostnað.
ÁstríðumaÖur
í öðru lagi og það sem færri
vita, er að inn við beinið er
Steingeitin töluverðör
nautnamaður. Þær Steingeit-
ur eru því til sem njóta ásta
af miklum krafti og ástríðu-
hita. Það er því svo að þegar
hin járnbenta orka Steingeit-
arinnar losnar úr læðingi,
kemur i ljós að hún er jarðar-
merki, er líkamlega næm og
ber gott skynbragð á nautnir
og líkamlegan unað.
GARPUR
lÆPfi HOSiFtN L PR/NSESSA,
SLeSSAÐOfS. /þAD EKENG.
/OS/NN... [ /NN Ti’Mi EF
'fi&H FVRJfí ?! J þú 1/U.THJMlPA
^^/ne/e að f/mna
~/l/epu l'attu /h*e
Þ'/t FA FEGRjUNAR.-
KEEMIB.
//LTU EA Kf?EM>P ? GS VE>T
AÐ þAE> SEAA PÚSERJR.! EINKA -
L/F/ þ/NU ERþlTT /yiAL'ADAM.i
EN þETTA EROFLANGTGENGh
YÐAR H'ATIGT.
T/Ze/stu /hé/z
BARA /' pETTASNN
T/ETA, ENEFþÖ ÞAtZFT EINHVERN.
T//HA AÐT/LA V/B /HIG, þA MUNOO
A£> V/TUR DRÖTTNARj GETUf? ÞEGIÐ
hjAlp Þegar haun Þaefnæt hem
GRETTIR
BRENDA STARR
AFHVERTU S/C/LD/ BLOSS/N//
Efata AÐ RÚDA /U/G?
EG HEF EEWSLU EG
HJAlpa Þér? v/ðfang-
ELS/S FfZéTTABLAB/e^/'
Ju, JU,
þú STJÓ/SNAR
CJÓSE/TUK/aR-
t/éL/KJN/.
FVtZ/R UTAN ÞAB
A£> FALSA
'AV/SANHZ.,
ESETU WA/Zi-A
LÆPS.
LJOSKA
FERDINAND
' 1 ( o Wfe
rm
Æ- - / £y/
Íaf- y Æ.
SMAFOLK
IM AFRAlP IF I 6IVE THIS BOX
OF CANPY TO THAT LITTLE
REP HAIREP GIRL, SHE'LL
JU5T LAUGH IN MV FACE.,
Z-IA
Ég er hræddur um að ef ég gef litlu
rauðhærðu stelpunni þetta sælgæt-
isbox hlægi hún bara upp í opið
geðið á mér...
Kannski get ég falið mig á bak við
þetta tré og þegar hún kemur hjá
getur hún tekið það úr hendi
minni...
Ástin fær mann til að gera ýmislegt
furðulegt...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
í sæti vesturs sat einn af
bestu spilurum Breta síðustu tvo
áratugi, Bob Sheehan.
Suður gefur; allir á hættu.
Norður
♦ 1074
VÁ10
♦ Á832
♦ ÁD104
Vestur Austur
♦ K6 ♦ G9832
♦ K854 VG9
♦ DG109 4 54
♦ K63 ♦ 9875
Suður
♦ ÁD5
VD7632
♦ K76
♦ G2
Vestur Norður Austur Suður
— — —• 1 hjarta
Pass 2 lauf Pass 2 grönd
Pass Pass 3 grönd Pass Pass
Útspil: tíguldrottning.
Sagnhafí dúkkaði fyrsta slag-
inn, drap þann næsta á tígul-
kóng og sneri sér strax að hjart-
anu, tók ásinn og spilaði tíunni,
gosi, drottning og kóngur.
Sheehan hélt áfram með
tígulinn. Sagnhafi drap á ás
blinds, spilaði sig út á tígli og
kastaði spaða heima. Austur
henti fyrst spaðatvisti (frávísun)
og svo spaðaníu (talning).
Og nú var komið að Sheehan
að leggjast undir feld. Hann átti
fjóra slagi á rauðu litina og
þurfti einhvem veginn að
tryggja sér slag á spaðakóng.
Hönd sagnhafa var sem opin
bók. Hann hlaut að eiga ÁD í
spaða og sennilega Gx í laufi.
Sem sagt, auðveldir níu slagir,
ef hann fengi tíma til að fría
hjartað: spaðaás, þrír á hjarta,
tveir á tígul og þrír á lauf.
Að þessu athuguðu spilaði
Sheehan laufkóng, og sleit sam-
ganginn til að fría hjartað og
taka þijá laufslagi.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á alþjóðlegu móti í Moskvu
júní kom þessi staða upp í skál
Sovétmannanna Alexander;
Goldins (2.535) og hins gamal
reynda stórmeistara Efims Gell
ers, (2.480) sem hafði svart oj
átti leik. —
36. - Hxe2! 37. Hxe2 - Hxd4+
38. Ka3 - Bxb5 39. He7+ - K18
40. Hfel - Ba5 41. Hle5 -
Hd2! og hvítur gafst upp.
Geller, sem er 64 ára, lætur
engan bilbug á sér fínna við tafl-
mennsku. í vor sigraði hann á
nokkuð öflugu móti í Dortmund í
V-Þýzkalandi og á þessu móti í
Moskvu hlaut hann 7 v. af 11
mögulegum, slapp taplaus. Að
auki er Geller n\jög iðinn við
skriftir og þjálfun, hann var t.dr
með ólympíulið Grikkja, fyrir og
á meðan síðasta ólympíumóti stóð.