Morgunblaðið - 07.09.1989, Síða 48
48
MORGyNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1989
^ SIMI189V
LAUGAVEGI 94
MAG
í fcvnþi&K Wteð u«i »e(y<íí«gt í6tfe^
ÍSnsniaKi
PttMutJJuiAu>
MÁTfúsuvmna
Smmka
f émgMMtniSJM
„Magnús er besta kvikmynd Þráins
Bertelssonar hingað til, og að mörgu leyti
besta íslenska kvikniyndin til þessa".
Ingólfur Margeirsson, Alþýðublaðið.
„...heilsteypt kvikmyndaverk sem er
bæði skemmtilegt og vckur mann um
leið til umhugsunar..."
„...vel heppnaður gálgahúmor".
Hilmar Karlsson, DV.
ÓVENJULEG MYND UM VENJULEGT FÓLK!
Aðalhlutverk: Egill Ólafsson, Laddi o.fl.
Leikstjóri: Þráinn Berteísson.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
FRÁBÆR GAMANMYND UM HINAR ÓDAUÐ-
LEGU SÖGUPERSÓNUR, SHERLOCK HOLMES OG
DR. WATSON. ER ÞETTA HIN RÉTTA MYND AF
ÞEIM FÉLÖGUM!
MICHAEL CAINE (Dirty Rotten Scoundrels) og BEN
KINGSLEY (Gandhi) leika þá félaga Holmes og Watson og
eru hreint út sagt STÓRKOSTLEGA GÓÐIR.
GAMANMYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ OG ÞAÐ STRAX.
Leikstjóri TOM EBERHARDT.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
/;Ef þú tekur hana ekki of
alvarlega ættiröu aö geta
skemmt þér dægilega á þess-
ari furðulegu, hugmynda-
ríku og oft sprenghlægilegu
gamanmynd...".
★ ★ ★ AI. Mbl.
Sýnd kl. 11.15.
iHróóleikur og
JL skemmtun
fyrirháa semlága!
^ symr 1
ÍSLENSKU ÓPERUNNI
GAMLA BÍÓI
Sýnd kl. 4.45,6.55,9.05.
Böm undir 10 ára í fylgd með fullorðnum.
FORSALA AÐGONGUMIÐA
ERHAFIN
Sýn. sunnud. 24/9 kl. 20.30.
Miðapantanir í síma 11-123 allan
sólarhringinn. Munið síma-
greiðslur Euro og Visa.
ílt last
•Atí.kuc.stor>-
T cari.be told!
★ ★★Vz sv. MBL. - ★★★1/2 sv. MBL.
FRUMSÝNUM HINA FRÁBÆRU ÓSKARSVERÐ-
LAUNAMYND „BIRD", SEM GERÐ ER AE CLINT
EASTWOOD. MYNDIN FJALLAR UM HINN
FRÆGA JAZZISTA CHARLIE PARKER, SEM
GEKK UNDIR GÆLUNAFNINU „BIRD".
STÓRKOSTLEG ÚRVALSMYND!
Aðalhl.: Forest Whitaker, Diane Venora, Michacl
Zelniker, Keith David. Leikstjóri: Clint Eastwood.
Sýnd kl. 6.30. — Bönnuð innan 12 ára.
ALLTAF VINIR
★ ★★ Mbl.
★ ★★ 1/2 DV.
í BANDARÍKJUNUM,
ÁSTRALÍU OG ENG-
LANDI HEFUR MYND-
IN VERIÐ MEÐ MESTU
AÐSÓKNINA í SUMAR!
Aðalhl.: Bette Midler
og Barbara Hershey.
Sýnd 9.1 Oog 11.20.
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSYNIR TOPPMYND ARSINS:
TVEIRAT0PPNUM2
BETTE
BARBARA
MIDLER HFRSHEY
FOREVER
★ ★★★ D V. — ★ ★ ★ ★ DV.
TOPPMYND MEÐ TOPPLEIKURUM!
Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover,
Joe Peschi, Joss Ackland.
Framl.: Joel Silver. — Leikstj.: Richard Donnar.
Sýnd kl. 4.30,6.45, 9 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
DSKA KSVER DL A l JN A M Y NDIN
SVEIFLAN SIGRAR
Farandsýning fornra mynda
Kvikmyndir
Arnaldur Indriðason
Á vegum Kvikmyndasafns íslands
hófst í gær í Regnboganum far-
andsýning Alþjóðasamtaka kvik-
myndasafna á nokkrum frægum
og fomum myndum kvikmynda-
sögunnar víðs vegar að úr heimin-
um. Um er að ræða alls tíu mynd-
ir, sú elsta frá 1908 en yngsta frá
1963. Hér er um kærkominn og
mjög sjaldgæfan viðburð að ræða
fyrir kvikmyndaáhugafólk en sýn-
ingarnar standa frá 6. til 12. sept.
Frægasta myndin í hópnum er
án efa Horfin sjónarmið eða „Lost
Horizon“ eftir Frank Capra með
Ronald Colman í aðalhlutverki, um
fyrirheitna landið Shangri-La í
Tíbet (ruglist ekki saman við
hrapalega endurgerð með Peter
Finch og Liv Ullman).
Meirihluti myndanna á farand-
sýningunni eru frá því fyrir 1930
og því þöglar. Elsta myndin er
frönsk eftir André Calmettes og
heitir Morðið á greifanum af Gu-
ise, 18 mínútur að lengd með
frönskum texta en hér er um að
ræða fyrstu meðvituðu tilraunir
kvikmyndagerðarmanna til að
gera „listrænar" kvikmyndir. Frá
Argentínu kemur Síðasta árás ind-
íánanna eftir Alcides Garca en hún
er frá 1917 og segir, í heimildar-
myndaslíl, frá árás indíána á lítið
þorp árið 1904. Þessar tvær verða
sýndar saman.
Frá Kanada kemur Aftur til
lands guðs eftir David M. Hartford
frá 1919 og frá Nýja Sjálandi,
Myndir úr lífi Maóra á austur-
ströndinni frá 1923, heimildar-
mynd um líf og störf frumbyggja
á austurströnd Nýja Sjálands. Þær
verða sýndar saman.
Þá verður sýnd myndin „Erotik-
on“ eftir Mauritz Stiller frá 1920.
Stiller fæddist í Finnlandi en flúði
yfir til Sviþjóðar þar sem hann
varð, ásamt Victor Sjöström,
fremsti leikstjóri „gullaldarskeiðs-
ins“ í sænskri kvikmyndagerð
þögla tímans. Hann uppgötvaði
Garbo og fylgdi henni vestur um
haf en á meðan hún varð stjarna
fékk hann varla nokkuð að gera,
leikstýrði tveimur myndum og
hrökklaðist aftur til Evrópu þar
sem hann lést 1928 aðeins 45 ára
gamall.
Rauði hálfmáninn er ungversk
frá 1919 eftir Alexander Korda,
sem seinna náði heimsfrægð í
Bretlandi, Hin gömlu lög er þýsk
frá 1923 eftir E. A. Dupont um
rabbínason sem fer að heiman til
að gerast leikari gegn vilja föður
síns, Skósmiður þorpsins er ftnnsk
frá 1923 eftir Erkki Karu um pip-
arsveininn Esko sem fær ekki
stúlkuna sem hann elskar og ein-
semdin verður hlutskipti hans æfi-
langt og loks „Acto De Primavera“
frá Portúgal eftir Manoel de Oli-
veira en hún stingur nokkuð í stúf
við hinar þar sem hún er frá sjö-
unda áratugnum. Hún er að hluta
byggð á 17. aldar leikriti um píslar-
sögu Krists og að hluta á frétta-
myndum samtímans.