Morgunblaðið - 13.09.1989, Side 9

Morgunblaðið - 13.09.1989, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR13. SEPTUMBER 1989 9 Músíkleikfimin hefst 25. september. Styrkjandi og liðkandi æfingarfyrir konur á öllum aldri. Byrjenda- og fram- haidstímar. Kennsla fer fram í íþrótta- húsi Melaskóla. Kennari Gígja Hermannsdóttir. Upplýsingar og innritun i síma 13022 um helgar og virka daga í sama síma eftirkl. 14. SPENNANDI NÁMSKEIÐ um einstæða nóttúru Ákveðið er að halda eitt námskeið til viðbótar í AROMATHERAPY (þrýstinuddi með náttúrulegum olíum). Leiðbeinandi verður dr. Anna Edström, lífefnafræðingur, sem haldið hefur fjölda slíkra námskeiða erlendis. Námskeið þetta stendur yfir í næstu 8 mán- uði (ein-helgi í mánuði), og byrjar þann 16. september nk. Örfáum plássum óráðstafað. Allar frekari upplýsingar veittar í síma 680630 milli kl. 09.00 og 17.00 á daginn. Ráöstefnur og fundir af öllum stæröum er sérgrein okkar á Hótel Sögu. Við önnumst allan undirbúning, skipulag og veitingar, útvegum þann tækjakost sem á þarf aö halda og sjáum til þess aö ekkert fari úrskeiðis. Hafðu samband í síma 29900. — lofar góöu! VIPHORF I hádegishléi milli ríkisstjóma _ r t • •• I ___ ilurOar. Pcil vlll riliðkik. 'eifur Guttormsson skrifar að Uta reyna 1 stuðning við hóUrur ______’. Peir ytnertiðleikar: við ei að fást i þjððarbiiínu gera Ijðu þrð- það enn brVnna að menn vand. góð ot nauðiynleg mllefni og unar i alþjóðamálum *tti nú að ug við ráðatöfun ukmarkaðt rjúfa nikUutt þing og efna til vera hír unnið að þvi af f|ármagn.ogleit.JeiðatJaukmn- kosmnga. ef Mjómaranórtaðan Mjómvöldum að lou landið við ai Ukjuöflunar. Mikrð akortrr á aameinuð hefði brugðið fyrtr þau erkndar bemððvar o. t alþjóða að tiglingaljóvm tem rflu«jómui farti. Ukurnar á þvi að það gerft- vcttvangi artti ltiand að lcggjait á *«Ur að fylgja varðandr nk»- fjármál og umncysiu tóu tkýr og yfirveguð Fyrir vinstn og Alþýðubandalapð petn fyrir af- ttóftu minniog heutu rokum tem búa á bak við. Cg minni á. að ég ttuddistióm- armyndunina hauitið 1988 og vanti nokkurt af þeirri Mjóm. Þeui ttjóm Steingríms Her- manntsonar kom nokkru til lciftar af xtlunarverkum tlnum þaðurpaártem hún varviðvöld. en mikið vantaði þó á að bún rucfti bvf fiugi tcm vonir ttóftu til. Aturftumar em margþctur, en mcttu skipti þó að ekki var hðfft- aft til baklandtint. tem átti aft ,Jiin sáluga ríkissljórn Steingríms Hermannssonar átti þann kostað fylkja liði sínu um málefni og ganga glaðbeitt tilþings með sœmilegt veganesti. Par átti hún að láta reyna á þingstyrk, tala út tilfólksins f landinu og afhjúpa holhljóminn í málflutningi Sjálfstœðisflokksins." Óbreytt stjóm nflnaiiM itt vore Utlar, en ityrkur ttjómar- innar var ekki tltt að tefia út frá naumum þingmeirihluU og tttlla ttjórnarandttðftunni upp fyrir málefnum Sjálftueðitfiokkunnn er afar bertkjaldaður og tafnar nú fytgi úl á lýöaknimiö eitt og treyttir á að fólk U ekki Ung- mikið I húfi að vel Ukrtl ul og að I tjónarmrð jafnaðar. mennta og ■ menningar ráði (erðinni Yfirlýt- I ingar eint og heyra márti á dög- I unum frá foraunni Alþýðufiok- I kwnt um að itytta artU (ramhaldt- I tkðlann um eitt ár I spamaðar- I tkyni. eni daemi um hátkalega | vegvUlu og fávfti, Meirihluti um hvað? Styrkur meirihluti að baki I tveif með afvopnun á ðllum rvið- Undmtjðminni ergott vcganetti. I ef menn ná að ttUla taman og | ávrnna tér trautt. Ég v" hreintkilinn við þá tem ciga um itjöravöhnn I nýrri rfkit- I lingatðkum af ttjómvöldum urr ' * Unga hrtð. Alltof lluð var þar al gert aftiðutiu rikitttjórn og en- ' Byggftamálin. t byegöamál- um haltar ttöðugl undan fcti. ■iMun eiga um ttjóravölinn I ným ttjórn með þvl að benda þ vciluraar og hcttuna á að fjarað | lan þeim fyn et Þriðja ríkisstjórnin á kjörtímabilinu! Þriðja ríkisstjórnin á einu og sama kjörtímabilinu hefur litið dags- ins Ijós. Ný að nafninu til en gamalkunnug og ellihrum í sjón og raun. Óánægjan með hana nær langt inn í raðir stjórnarflokk- anna — og ristir þar djúpt. Staksteinar vitna — þessari staðhæfingu til stuðnings — í niðurstöður skoðanakönnunar félagsvísindastofnunar háskólans — sem og til Hjörleifs Guttormssonar, sem reisir ríkisstjórninni eins konar níðstöng í Þjóðviljanum í gær. Minnihluti krata stjórn- arsinnar!s Samkvæmt skoðana- köimun félagsvísinda- stolhunar, sem gerð var fyrir Morgunblaðið, nýt- ur ríkisstjórnin aðeins stuðnings 25,4% að- spurðra sem afstöðu tóku — eða fjórðungs íands- manna. Sá hefitr að vísu nóg sér nægja lætur. Og litlu verður Vöggur feg- inn! Óánægjan nær langt inn í stjómarilokkana. Aðeins 47,3% þeirra, sem sögðust kjósendur Al- þýðudokks, studdu ríkis- stjómina. 52,8% krata var annað tveggja hlut- lausir gagnvart sljóm- inni (25,5%) eða beinlínis andvígir henni (27,3%)! 36,4% framsóknarmanna settu og upp hálfgerðan hundshaus; hlutlausir 25,5%, andvígir 10,9%. Minnst var óánægjan þjá allabölium. 68,8% þeirra studdu stjómina, 19% vóm hlutlausir, 12,7% andvigir. „Um margt hefiir þeim tekizt eins og Bakkabræðr- um“! Hjörleifur Guttorms- son, þingmaður Alþýðu- bandalags, segir í Þjóð- viljamnn í gær: „Ummyndmi ríkis- stjómar Steingríms Her- mannssonar með aðild Borgaraflokksins gætu orðið einhver westu mis- tök sem gerð hitfit verið í stjómmálum um langt skeið. Arkitektar þessar- ar nýju sljómar em for- menn stjómarflokkanna þriggja, Steingrímur, Jón og Ólafitr, og um margt hefur þeim tekizt eins og Bakkabræðmm i viðleitni við að tryggja völdin. Þar eð ég greiddi atkvæði i miðstjóm Al- þýðubandalagsins gegn þessari ráðagerð og hafði gert það áður margsinnis í þingflokki, tel ég rétt að gera lesendum Þjóð- viljans grein fyrir afstöðu minni...“ Kvöldfimdir, leynifundir og veiðisögur! Hjörleifur lýsir stand- inu á Goddastöðum „fé- lagshyggjuflokkanna“ svo: „Það var hins vegar með öUu ástæðulaust og hið mesta óráð að fara að snúa sér að þessum höfitðlausa her sem flokki og bjóða honum þátttöku í ríkisstjóra landsins. Hvers átti Stef- án Valgeirsson að gjalda og samtök hans, að fá ekki i sinn hlut ráðherra- stól sem einn af burðar- ásum ríkisstjómarinnar, en snúa sér að flaka- trússi eins og Borgara- flokknum og bjóða hon- um jafhvel þijá ráðherra- stóla?!... í stað þess að nota fyrrihluta þessa árs og sumarið i það að fylkja baklandinu um brúklega sljómarstcftm gegn ihaldsöflunum í landinu, sáu oddvitar rikisstjóm- arinnar sálugu (jölmiðl- um fyrir langri fram- haldssögu. Efiú hennar var endalaus * þæfing; kaffifundir, kvöldfúndir, leynifundir og veiðsögur, þar sem „hugsjóna“for- ysta Borgaraflokksins var að máta hina og þessa stóla, og er nú und- ir haustið koniin niður á tvo þeirra. Það er ekki við reytumar af Borg- araflokknum að sakast þótt þær leiti sér skjöls undir vetur. Þetta er verk forystumanna stjórnarflokkanna, sem skutu yfir þá skjólshúsi.“ „Sérkennileg- asta viðrinið“ Enn segir þingmaður Alþýðubandalagsins: „Vegna bónorðanna í sumar hækkaði hins veg- ar pundið í Borgumnum og þeim var gefið tæki- færi til að fara að líta á sig sem „flokk“ á ný og jafiivel með hlutverk. Þetta sérkennilegasta viðrini í íslenzkum sljóm- málum ... er þannig búið að fá tækifæri til að sprikla enn um sinn með fótfestu í Stjómarráðinu. Nú munu færast upp á himininn ýmsar nýjar sljömur úr öskustó Borg- araflokksins og jafnvel gamlir simastaurar gætu farið að syngja og ímynda sér að þeir verði grænir afiur, iíkt og Tómas kvað forðum." Málefhin týndust! Loks segir þessi „sljómarþingmaður": „I öllu kappinu við að safiia þessu liði hefur hins vegar orðið útundan iyá forystu sljómarflokk- anna að átta sig á þeim málum sem stuðningsliði ríkisstjómarinnar er ætl- að að fylgja fram. Ný ríkisstjóm tckur við óuppgerðum stórmálum, sem vanrækt var að fjalla um og leita samkomulags um í hhtni fyrri. Halda menn að það verði auð- leystara verk nú, eftir að burðarásamir á stjómar- hcimilinu em orðnir fimm að formi til“? ÁTTIR ÞÚ SPARISKÍRTEINI ÁINNLAUSN 10. SEPT? lO.septemberkomuflokkarnir 1977/2,1978/2,1984/2 og 1985/2A til innlausnar. Flokkarnir 1977/2 og 1978/2 bera aðeins 3,5% vexti yflr verðbólgu að meðaltali og því borgar sig að innleysa þá. Við sjáiim nm innlausn Spari- skírteina á gjalddaga og veitum ráðgjöf um hvernig best er að ávaxta spariféð áfram. Við bjóðum m.a. skuldabréf Iðnlánasjóðs með 7% vöxt- um yfír verðbólgu, Sjóðsbréf 1 með 9-9,5% vöxtum og Spariskí rteini ríkissjóðs með 5,5 - 6% vöxtum yfir verðbólgu. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.