Morgunblaðið - 13.09.1989, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 13.09.1989, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUd'aGUR 13. SEPTEMBER 1939 25 ATVINNUAIJGL YSINGAR Staðgreiðsla skatta Staðgreiðsludeild RSK vill ráða sem fyrst starfsfólk í eftirtalin störf: Starf á tölvusviði Starfssvið: Aðstoð við umsjón tölvukerfis RSK, skilgreiningar á nýjum verkþáttum, upplýsingar og ráðgjöf til notenda tölvukerfisins o.fl. Leitað er að talnaglöggum aðila með stað- góða þekkingu á tölvuvinnslu. Störf á rekstrar- og þjónustusviði Starfssvið: Umsjón með vélrænum skilum launagreiðenda, samskipti við SKÝRR, tölvu- innsláttur, upplýsingagjöf o.fl. Leitað er að talnaglöggum aðilum með ein- hverja tölvuþekkingu. Umsóknir sendist staðgreiðsludeild RSK fyr- ir 21. september nk. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Gunnars- son, rekstrarstjóri RSK í síma 91-623300. RSK STAÐGREIÐSLUDEILD Kennarar Kennara vantar að Héraðsskólanum J Skóg- um. Kennslugreinar: íþróttir og danska. Góð vinnuaðstaða. Góð kjör. Upplýsingar í síma 98-78880 alla daga. Skólastjóri. OAGVI8T BAKIVA Fóstrur, þroska- þjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk! Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar Ægisborg, barna, sími 27277: VESTURBÆR Ægissíðu104, s. 14810 Hraunborg, BREIÐHOLT Hraunbergi 10, s. 79770 Sölumaður Fyrirtæki sem selur þekkt hreinsiefni og til- heyrandi þjónustu til stóreldhúsa og mat- vælaiðnaðarins, óskar eftir góðum starfs- krafti til sölu- og þjónustustarfa. Viðkomandi þarf að vera laghentur og enskumælandi vegna námsskeiða erlendis. Goð laun í boði fyrir réttan mann. Tilboð leggist inn á auglýsingad. Mbl., merkt: „Sölumaður-7124“ fyrir 20. sept. Matsmaður Óskum að ráða matsmann til starfa í Vest- mannaeyjum. Starfið er að mestu fólgið í ferskfiskmati fyrir þrjú frystihús. Nánari upplýsingar veitir Arnar Sigurmunds- son, framkvæmdastjóri, í síma 98-11950, Vestmannaeyjum. Laust strax ★Afgreiðslustúlka^ Traust sérverslun í Kringlunni, vinnutími 10.00-19.00 og annanhvern laugardag. ★ Sölumaður^ Heildverslun í Reykjavík. Sölumaðurinn þarf að hafa haldgóða þekkingu á vélbúnað og/eða raftæknibúnað fyrir fiskvinnslufyrirtæki. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu okkar kl. 10.00-12.00 og 13.00-15.00. Skriflegum umsóknum skal skilað hið fyrsta. Starfsmannastjómun ■V|M| Ráöningaþjónusta Sundaborg 1 - 104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 BÁTAR-SKIP Kvóti - kvóti Okkur vantar kvóta fyrir togarana okkar Arn- ar og Örvar. Staðgreiðum hæsta gangverð. Upplýsingar í símum 95-22690, 95-22620 og 95-22761. . Skagstrendingur hf., Skagaströnd. Frá Sjávarútvegsráðu- neytinu vegna vanskila á kvótaskýrslum til Fiskifé- lags íslands Að gefnu tilefni vekur ráðuneytið athygli út- gerðarmanna og skipstjóra á gildandi reglum í botnfiskveiðileyfum um skýrsluskil til Fiski- félags íslands. Ráðuneytið mun á næstunni kanna hvernig skýrslur hafa borist um afla og sókn einstakra skipa og verða þeir, sem ekki hafa skilað skýrslum samkvæmt gild- andi reglum, sviptir veiðileyfi án frekari fyrir- vara og allar veiðar skipa þeirra stöðvaðar. Sjávarútvegsráðuneytið, 11. september 1989. Tilkynning Hér með tilkynnist að kveðinn hefur verið upp almennur lögtaksúrskurður við embætti bæjarfógetans á Seyðisfirði og sýslumanns- ins í Norður-Múlasýslu, fyrir vangoldnum opinberum gjöldum álögðum 1989 á einstakl- inga og lögaðila á Seyðisfirði og í Norður- Múlasýslu. Úrskurðurinn nær einnig til við- bótar og aukaálagningar opinberra gjalda vegna fyrri tímabila. Lögtök fara fram án frekari fyrirvara en að ofan greinir á kostnað viðkomandi gerðar- þola, en á ábyrgð gjaldheimtu Austurlands. Seyðisfirði 31. ágúst 1989. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði, Sýslumaður Norður-Múlasýslu. ÓSKASTKEYPT Kaupi málma Kaupi málma, svo sem aliminium, ryðfrítt stál, kopar og eir (ekki járn.) Tilboð og flutn- ingur ykkur að kostnaðarlausu. Upplýsingar gefur Alda í síma 667273. TILKYNNINGAR Tilkynning til launa- skattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi launaskatts fyrir mánuðina júlí og ágúst er 15. september nk. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Viðvörun til telex- og telefax notenda Póst- og símamálastofnunin vill að gefnu til- efni taka fram: Telex- og telefaxnotendur sem fengið hafa reikninga fyrir skráningu í telex- og telefax- skrám frá erlendum útgáfufyrirtækjum sem ekki tengjast Símastjórnum, eru varaðir við að greiða slíka reikninga nema þeir hafi ósk- að eða óski sérstaklega eftir skráningu. Póst- og símamálstofnunin tekur einungis að sér að panta síma- , telex- og telefax- skrár frá Símastjórnum og sendir notendum reikning þar að lútandi, en aðrar útgáfur síma-, telex- og telefaxskráa eru stofuninni óviðkomandi. Póst- og símamálastofnunin. Tll SÖLU Fyrirtæki til sölu Litið fyrirtæki á sviði prentþjónustu og aug- lýsingaöflunar er til sölu. Til greina getur komið að taka meðeiganda inn í fyrirtækið. Starfsemin er í góðu húsnæði. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl., merkt: „Fyrirtæki - 7123“. Fullum trúnaði heitið. Skagafjörður - jörð til sölu Garðhús, Seyluhreppi er til sölu. Jörðin er 60 hektarar að stærð, helmingur ræktað land. íbúðarhús, 34 hesta hesthús, hitaveita og veiðiréttindi. Tilvalið fyrir hestamenn eða félagasamtök. Upplýsingar í síma 95-35649 eða 95-37382.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.