Morgunblaðið - 17.09.1989, Page 1
IIWKAIJVM)
LÓGFRÆDI
13
KflDTiKIW
Sigurdur Haraldsson, bóndi á
Kirkjubœ á Rangárvöllum, er
þjódkunnurfyrir hrossareekt sína
16
FRELSI
TILAÐ VELJA VIÐ
FÆÐINGU
Gudrútt ÓlöfJónsdóttir og
Hrefna Einarsdóttir hafa
kynnt nýjungar Q
ífreó ingarhjálp/ O
SUNNUDAGUR
SUNNUDAGUR
17. SEPTEMBER1989
jHttrgnnft
SEXTAH
Bílstjónnn
Rúnar
Gunnarsson
AFRAM
j eftir Pól Lúðvík Einarsson/myndir: Einar Falur Ingólfsson
II íslondi eru tvær áttir, „út á land" og „suður". Rúnar Gunnarsson hefur í áratug ekið vöruflutningabíl milli
Neskaupstaðar og Reykjavíkur. Síðustu sjö árin hefur hann alltaf keyrt sömu leiðina suður firðina og um
Suðurlandið. „Þetta er aldrei sama leiðin. Umferðin er mismunandi, fragtin er breytileg, vegurinn og færðin
breytist. Túrarnir eru misjafnlega erfiðir. Og veðrið breytist; það yrði leiðgjarnt ef það væri sól alla leiðina en
maður kemst í rigningu fyrir sunnan." Sennilega er ekki fjarri lagi að óætla að um hundrað og fimmtíu bílstjórar
og vöruflutningabílar aki með margháttaðan varning landsmanna um ísland þvert og endilangt. Örugglega er sú
leið sem Rúnar ekur með þeim lengri og erfiðari. Aksturinn milli Norðfjarðar og Reykjavíkur suður um firði og
um Suðurland er rúmlega átta hundruð kílómetrar. En með öllum aukasnúningum er það ekki ótrúleg ágiskun að
Rúnar keyri rúmlega áttatíu þúsundir kílómetra árlega í starfi sínu.
I Kambanesskriðum.
■HER FIHNST HUNDLEIÐIHIEGT AÐ KEYRA BIL. EN MER FINHST EHN VERRA AD GERA ÞAÐ EKKI,“ SEGIR RUNAR GUNNARS-
SDN, EINN AF UM150 VORUFLUTNINGABILST JORUM SEM FLYTJA VARNING UM ALLTISLAND. MORGUNBLADID GERÐIST HLUTI
AF FARMINUM í EINNIAF FEROUM RÚNARS FRÁ HESKAUPSTAD TIL REYKJAVIKUR