Morgunblaðið - 17.09.1989, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ MANNUFSSTRAUMAR SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1989
C 11
1 kg afvatnaður saltfiskur / 1 kg
kartöflur / 2 laukar eða púrrur / 4
stórir tómatar (eða lítil dós afniður-
soðnum) / 4 hvítlauksrif / þurrkað-
ar kryddjurtir, s.s. basil, timjan og
marjoram / 1/2-1 dl ólífuolía /
10-20 svartar ólífur (eftir smekk)
/ svartur nýmalaður pipar / 1 glas
af hvítvíni eða mysu /1 dl rjómi.
1. Áður en þið matreiðið afvatnaðan
saltfiskinn er vatnið látið drjúpa vel
af honum, roð og bein fjarlægð og
hann skorinn í jafnstóra bita.
2. Afhýðið kartöflurnar og skerið í
vænar sneiðar. Afhýðið laukinn og
saxið (eða sneiðið púrrurnar). Þvoið
tómatana og skerið þá í fjórðuparta.
3. Hitið olíuna í potti, látið lauk-
inn/púrruna meyrna í heitri olí-
unni, bætið síðan kartöflum og tó-
mötunum út í, minnkið hitann og
leyfið þessu að malla í 10 mínútur
og hrærið kröftuglega í af og til.
4. Setjið nú fiskbitana í pottinn
ásamt mörðum hvítlauknum og
kryddblöndunni, piprið vel. Hellið
hvítvíninu/mysunni saman við
ásamt dálitlu vatni (ef þið notið
nýja tómata). Látið malla í u.þ.b.
20 mínútur.
5. Þá er rjómanum bætt út í, svo
og ólífum, og rétturinn kryddaður
frekar ef þurfa þykir. Berið fram
með heitu hvítlauksbrauði eða rist-
uðu brauði og smjöri.
Salat úr hráum saltfiski —
Esqueixada de Bacall’a
Þá er það hrái saitfiskurinn sem
Spánveijar nota mikið í salöt. Þetta
er líkast til það þekktasta, ættað
frá Katalóníu. Uppskrift handa fjór-
um.
600 g afvatnaður saltfiskur / 200
g tómatar / 1 harðsoðið egg /
300-400 g laukur / 100 g svai-tar
ólífur / 4 msk. ólífuolía / 1 msk.
vínedik / 3 steinseljugreinar.
1. Getur ekki einfaldara verið. Þvo-
ið saltfiskinn vel upp úr köldu vatni,
látið drjúpa vel af honum, fjarlægið
roð og bein og skerið í munnbita.
Setjið í skál og hrærið helmingnum
af olíunni saman við.
2. Afhýðið laukinn og saxið, eggið
sömuleiðis. Skerið tómatana í litla
bita og hrærið saman við afgangn-
um af olíunni og edikinu.
3. Komið saitfiski, lauk og tómötum
snyrtilega fyrir í salatskál eða fati,
setjið yfir ólífur og að lokum stein-
selju 'og egg. Berið fram með
franskbrauði og rétt er að hafa pip-
arstauk innan seilingar.
Mörg afbrigði eru til af þessu
salati. Eitt þeirra er Remojón -
Ensalada de bacalao con naranjas.
Það er frábrugðið að því leyti að
við bætast 2-3 appelsínur, skornar
í þunnar sneiðar og síðan í bita og
1-2 hvítlauksrif. Auk þess er gert
ráð fyrir meiri olíu og ediki, svo og
eggi til viðbótar. Þá er 1 dl af vatni
hellt yfir tilbúið salatið, ef vill. En
þessa uppskrift verður hver og einn
að þróa eftir smekk.
MINOUA
Ljósritunar-
vélar
Nettar, sterkarog vandaðarvél-
ar sem nánast ekkert fer fyrir.
IVbiotta D-10
Lítil einföld og traust.
Sú ódýrasta á markaðnum!
tVlnoíta EP-30
Þægileg og sterk vél sem skilar
hámarksgæðum.
Ekjaran
Síðumúla 14,108 Reykjavík, s:(91) 83022
] s CJöföar til LXfólksíöllum tarfsgreinum!
Jlt tfgmijHfifeffe
GARÐASTAL
Lausn á steypuskemmdum
= HÉÐINN =
STÓRÁSI 6, GARÐABÆ SÍMI 52000
KYUDO
Japönsk
bogfími
Kennsla hefst 24. septemb-
er nk. Getum bætt við tak-
mörkuðum fjölda byrjenda.
Upplýsingar og skráning í
símum 33431 og 38111.
Leiðbeinandi: Tryggvi Sig-
urðsson 5. dan ZNKR (jap-
anska kyudosambandið).
Aldurstakmark 18 ár.
\EG _
oltw\p\á 0
Cartera
-margar
vélar í einni
Carrera erfullkomin ritvél
með ótal sjálfvirkum
vinnslum. Virkar einnig sem
gæðaletursprentari sem tengja má við allar samhæfðar IBM-tölvur.
Sannkölluð atvinnu-, heimilis-, ferða- og skólavél sem notuð er við
kennslu í fjölmörgum skólum landsins.
Carrera og Carrera S i eru fisléttar og fjölhæfar ritvélar sem hlotið hafa
hin alþjóðlegu Q|f]-hönnunarverðlaun fyrir útlit og notagildi.
E
KJARAN
Síðumúla14,108 Rvík.s: 83022
Útsölustaðlr: Bókabúð Brynjars, Sauðárkróki. Bókabúð Böðvars, Hafnarfirði. Bókabúðin Edda,
Akureyrí. Bókabúð Jónasar, Isafirði. Bókaskemman, Akranesi. Fyrlrtœkjaþjónustan, Hvolsvelli.
Kaupf. A-Skaftfellinga, Höfn. Kaupf. Árnesinga, Selfossi. Kaupf. Borgfirðinga, Borgarnesi.
Penninn, Hallarmúla 2, Austurstræti 10 og Kringlunni, Rvík. Prentverk Austuriands, Egilsstöðum.
Stapafell, Keflavík.