Morgunblaðið - 17.09.1989, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1989 C 19
SJkyndihjálparnámskeið
þáttt.: Námskeiðin eru öllum opin, 15 ára og eldri.
markm.: Að þátttakendur verði hæfir til að veita
fyrstu hjálp á slysstað.
dagsk.: Grundvallarreglur skyndihjálparmannsins,
endurlífgun, meðvitundarleysi, lost, blæð-
ing, sár, beinbrot, brunasár, rafmagnsslys,
kal, ofkæling, ofhitnun, bráðir sjúkdómar,
aðskotahlutir í hálsi, sálræn hjálp, umbúðir,
flutningur slasaðra.
gögn: Skyndihjálp, kennslubók útgefin af RKI '87.
verð: Kr. 3.500.- Námsgögn innifalin.
kst.: 16 kennslustundir.
F RÆÐSLUMIÐSTÖÐ
^ RAUÐA KROSS ÍSLANDS
H AUSTÖNN 1989
REYKJA VÍKURDEILD
tImi: 3. - 11. október
21.- 28. nóvember
Kennt er frá kl. 20:00 til 23:00
uppl.: Skrifstofa Reykjavíkurdeildar,
sími: 91 - 28222.
KÓPAVOGSDEILD
tími: 14,- 21. september
1,- 13. nóvember
Kennt er frá kj. 20:00 til 23:00
uppl.: Skrifstofa RKÍ, sími: 91 -26722.
HAFNARFJARÐARDEILD
uppl.: Skrifstofa RKÍ, sími: 91 -26722
tImi: Október
AKRANESDEILD
uppl.: Ævar Sigurðsson, sími 93-11370/12243
tími: Október
ÓLAFSVÍKURDEILD
uppl.: Anna Valdimarsdóttir, sími: 93 - 61443
tími: Október
GRUNDARFJARDARDEILD
uppl.: Hildur Sæmundsdóttir, sími: 93 - 86711
tími: Október
FRAMHALDSNAMSKEIÐ - Nóvember
SÚGANDAFJARÐARDEILD
uppl.: Helga Guðný Kristjánsd., sími: 94-6112
tími: Október
HVAMMSTANGADEILD
uppl.: Gunnar Konráðsson, sími: 95 - 12377
tími: Desember
leiðb.: Guðmundur Jóhannesson
RK-DEILD A- HÚNAVATNSSÝSLU
ENDURLÍFGUN - 2ja kvölda námskeið:
uppl.: Ingvi Þór Guðjónsson, s: 95-24168/24206
tímí: Nóvember
SIGL UFJA RÐA RDEILD
uppl.: Gestur Fanndal, sími: 96 - 71265
tImi: Október
leiðb.: Skarphéðinn Guðmundsson og
Guðni Sveinsson
ÓLA FSFJA RÐA RDEIL D
uppl.: Guðlaug Gunnlaugsdóttir, sími: 96 - 62269
tími: Október
DAL VÍKURDEILD
uppl.: Friðbjörg Jóhannsdóttir, sími: 96 - 61312
tími: Október
leiðb.: Lína Gunnarsdóttir
AKUREYRARDEILD
uppl.: Skrifstofa Akureyrardeildar, s: 96 - 24402
tImi: Nóvember
leiðb.: Jón Knudsen
RK-DEILD FLJÓTSDALSHÉRADS
OG BORGARFJARÐAR EYSTRI
uppl.: Þorsteinn P. Gústafsson, sími: 97 - 11582
staður: Egilsstaðir
tImi: Október
leiðb.: Emil Björnsson
RK-DEILD Á SUDURNESJUM
uppl.: Gísli Viðar Harðarson, sími: 92-11195
staður: Keflavík
tImi: Október
LYSA BORNUM
&
FORVARNIR - SKYNDIHJALP
þáttt.: Námskeiðið er opið öllum.
markm.: Að vekja athygli á hver eru algengustu
slysin og hvernig eigi að bregðast við þeim.
Fjallað verður um algengustu slys á börnum
til 16 ára aldurs, varnir gegn þeim og kennd
verður skyndihjálp.
kst.: 20 kennslustundir.
tími: 13.14. 20. 21. og 22. nóvember
leiðb.: Herdís Storgaard og Margrét Gunnarsdóttir.
verð: Kr. 4.000.- Námsgögn innifalin
uppl.: Skrifstofa RKÍ, sími: 91-26722
S jKYNDIHJÁLP
FYRIR FERÐAMENN
þáttt.: Námskeiðið er opið öllum 15 ára og eldri.
dagsk.: Fjallað um algengustu slys sem verða á
ferðalögum innanlands, forvarnir og
skyndihjálp með tilliti til þessara slysa.
kst.: 16 kennslustundir:
tími: 9.10.11. og 12. október.
leiðb.: Herdís Storgaard og Oddur Eiríksson
verð: Kr. 3.500,- Námsgögn innifalin.
uppl.: Skrifstofa RKÍ, sími: 91-26722
N ÁMSKEIÐ FYRIR
FORELDRA UNGRA BARNA
N EYÐARVARNANÁMSSTEFNA
þáttt.: Stjórnendur í fjöldahjálparstöðvum RKf
og stjórnarfólk í RK deildum.
markm.: Að þjálfa stjórnendur í fjöldahjálp og
félagslegu hjálparstarfi og stjórnendur í
fjöldahjálparstöðvum RKI til að starfa
samkvæmt skipu.lagi Almannavarna ríkisins
og Rauða kross Islands.
Þátttakendur útskrifast sem flokkstjórar í
fjöldahjálparstöðvum.
dagsk.: Fjallað um samkomuiag um heildarskipulag
hjálparliðs almannavarna milli Almannavarna
ríkisins,, Rauða kross íslands, Slysavarna-
félags Islands, Landssambands hjálparsveita
skáta og Landssambands flugbjörgunar-
sveita. Kynning á Almannavörnum ríkisins,
kynning á stgrfi og verkþætti SVFÍ, LHS,
LFBS og RKI innan almannavarna.
Skipulag fjöldahjálparstöðva og starf
í RK-deildum,
uppl.: Skrifstofa RKI, sími: 91 -26722
þáttt.: Foreldrar barna á aldrinum 0 - 6 ára.
dagsk.: Slysavarnir og skyndihjálp, samskipti
foreldra og barna, málþroski, barna-
sjúkdómar, heilsuvernd.
kst.: 17 kennslustundir.
leiðb.: Fagfólk á viðkomandi sviðum.
verð: Kr. 4.000,- Námsgögn innifalin.
AKUREYRI
tími: 4. nóvember, kl. 09:45 - 17:20
REYKJAVÍK
tími: I. 2. 4. 9. og 11. október
II. 16.18. 23. og 25. október
Kennt er frá kl. 20:00 - 23:00
uppl.: Skrifstofa RKÍ, sími: 91 - 26722
/aIðhlynning
ALDRAÐRA OG SJÚKRA
þáttt.: Þeir sem annast aldraða og sjúka i heima-
húsum eða á stofnunum.
markm.: Að auka færni þátttakenda í að annast
aldraða og sjúka einstaklinga bæði heima
fyrir og á stofnunum.
dagsk.: Andlegar og líkamlegar þarfir, næringar-
þarfir, lyf og lyfjagjafir, munnur og munn-
hirða, félagsleg aðstoð/tómstundir,
rúmlega og fylgikvillar hennar, starfs-
stellingar, samskipti við aldraða, hjálpar-
tæki, að koma í veg fyrir slys, skyndihjálp.
kst.: 18 kennslustundir.
leiðb.: Fagfólk á viðkomandi sviðum.
AKUREYRARDEILD
uppl.: Skrifstofa Akureyrardeildar, sími:96-24402
tími: Október
RK-DEILDÁ SUÐURNESJUM
uppl.: Gísli Viðar Harðarson, sími: 92-11195
staður: Keflavik
tími: Nóvember
NÁMSSTEFNA:
A LNÆMI
STUÐNINGUR - FRÆÐSLA
Námsstefnan er haldin í samvinnu
Rauða kross íslands, Landsnefndar um
alnæmisvarnir og Samtaka áhugafólks
um alnæmisvandann.
þáttt.: Námsstefnan er öllum opin.
markm.: Að fjölga aðilum á landinu sem geta veitt
nauðsynlegar upplýsingar, fræðslu og
ráðgjöf viðvíkjandi alnæmi.
dagsk.: Meðferðarmöguleikar alnæmis, samkyn-
hneigð og alnæmi, lög og reglugerðir
viðvíkjandi alnæmi, félagslegur stuðningur
við smitaða, kynning á aætlun Landsnefndar
um alnæmisvarnir, alnæmi frá sjónarhóli
aðstandenda, sýning á nýjumnorskum
myndböndum.
staður: Hotel Lind, Rauðarárstig 18.
tími: 27. septemberfrá kl. 09:00 til 17:00
uppl.: Skrifstofa RKÍ, sími: 91 - 26722
fyrirl.: Starfsfólk Rauða kross Islands,
Landsnefpdar um alnæmisvarnir og
Samtaka áhugafólks um alnæmisvandann.
Gestafyrirlesari, Sten Pettersson
frá Stokkhólmi.
verð: Kr. 2.500.-
RJauða kross hreyfingin
SAGAOG STORF
þáttt.: Námskeiðið er opið öllum, en er sérstaklega
ætlað sjálfbo.ðaliðum og leiðbeinendum
á vegum RKÍ.
markm.: Að fræða um sögu, störf og hugsjónir
Rauða kross hreyfingarinnar.
oagsk.: Henry Dunant, saga Rauða krossins,
Genfarsáttmálarnir, störf og uppbygging
Alþjóðasambands Rauða krossins,
Rauða hálfmánans og Alþjóðaráðs
Rauða krossins (ICRC). Saga, uppbygging
og störf Rauða kross Islands.
tImi: I. I.desember
II. 8. desember
leiðb.: Starfsfólk Ragða kross Islands
uppl.: Skrifstofa RKI, sími: 91 -26722
/IJeiðbeinendanámskeið
ISKYNDIHJALP
þáttt.: Læknar, læknanemar, hjúkrunarfræðingar,
hjúkrunarfræðinemar, líffræðingar,
sjúkraflutningamenn og fplagar í hjálpar-
og björgunarsveitum.
dagsk.: Kennslufræði, endurlífgun, lost, höfuð-
áverkar, kuldi/kal, fyrirbygging slysa,
alnæmi, kynning á starfi
Rauða kross íslands.
kst.: 81 kennslustund.
staður: Hótel Lind
tími: 29.september til 7. október.
leiðb.: Margrét Gunnarsdóttir og
Elín Birna Hjö.rleifsdóttir.
uppl.: Skrifstofa RKI, sími: 91-26722
verð: Kr. 16.000,-
NÁMSKEIÐ FYRIR FOLK MEÐ
KENNARAMENNHJN
VERÐUR HALDIÐ I LOK MAÍ
ATH ! Öllum leiðbeinendum í skyndihjálp
er boðið að sækja fyrirlestra sem haldnir
eru á námskeiðunum.
ISJamskipti unglinga
OG FULLORÐINNA
þáttt.: 14 -16 ára unglingar.
dagsk.: Samskipti unglinga og fullorðinna, hlutverk
og tengsl, afleiðingar vimuefnaneyslu,
kynferðismál, lög og reglugerðir er varða
ungt fólk, grundvallaratriði Rauða krossins.
kst.: 15 kennslustundir. Námskeiðið er haldið í
samvinnu við.Félagsmiðstöðvar.
uppl.: Skrifstofa RKÍ, sími: 91 - 26722
Næst... Auglýsingastofa
. NÁMSSTEFNA:
E NDURMENNTUN
FYRIR LEIÐBEINENDUR
ÍSKYNDIHJÁLP
þáttt.: Leiðbeinendur í skyndihjálp.
markm.: Að viðhalda, endurnýja og auka þekkingu
leiðbeinenda.
dagsk.: Endurlífgun, hjartasjúkdómar, ofkæling,
sálræn skyndihjálp, slys og slysavarnir,
íþróttaslys.
staður: Hótel Lind
tImi: 28. og 29. október.
uppl.: Skrifstofa RKÍ, sími: 91 - 26722
fyrirl.: Qestur Þorgerisson læknir
Olöf Jónsdóttir læknir
Sigriður Jakobinudóttir hjúkrunarfræðingur ..
Páll Eiríksson læknir
Herdis Storgaard hjúkrunarfræðingur
Gunnar Þór Jónsson prófessor
Kristín Einarsdóttir, lífeðlisfræðingur
verð: Kr. 2.500. -
UUKRAFL UTNINGA -
NÁMSKEID
HALDIÐ í SAMVINNU
BORGARSPÍTALANS OG RKÍ
þáttt.: Starfandi sjúkraflutningamenn.
staður: Borgarspítalinn í Reykjavík.
tími: 30. október -10. nóvember.
verð: Kr. 35.000.-
leiðb.: Fagfólk á viðkomandi sviðum.
uppl.: Skrifstofa RKI, sími: 91 - 26722
Hjálparstörf
- GRUNNNAMSKEID -
ÞÁTTT.: Fólká aldrinum 15-25 ára.
MARKM.: Að þjálfa ungt fólk til sjálfboðaliðastarfa innanlands og utan.
kst.: 15 kennslustundir.
staður: Reykjavík
tími: Október - Nóvember.
uppl.: Skrifstofa RKÍ, sími: 91 -26722
F ÉLA GSMÁLANÁMSKEIÐ
þáttt.: Unglingar á aldrinum 15-17 ára.
dagsk.: Mannleg samskipti, fundarsköp, framkoma
ræðumennska, skipulag og áætlanagerð,
bókhald, fjölmiðlar.
kst.: 15 kennslustundir.
staour: Tjarnargata 35
tími: 22. - 24. september.
uppl.: Skrifstofa RKÍ, sími: 91 -26722
FORRÁÐAMENN
FYRIRTÆKJA OG STOFNANA!
Raudi kross íslands útvegar
leiðbeinendur og námsgögn fyrir
skyndihjálparnámskeið.
UPPLÝSINGAR:
Nánari upplýsingar um námsefni og
námskeið á vegum Fræðslumið-
stöðvar RKÍ eru veittar á skrifstofu
Rauða kross íslands,
Rauðarárstíg 18, sími 91-267 22.
Fræðslumiðstöð RKÍ áskilur sér rétt
til að fella niður námskeið verði
þátttaka ekki nægjanleg.