Morgunblaðið - 17.09.1989, Page 22

Morgunblaðið - 17.09.1989, Page 22
& .e5 áo&fiSMssM MENNINGARS IíWcUWÍÁII^tIíÍmIIMM^/^eptember mr DÆGURTÓNLIST //iv7 hagnast á íslenskum plötum? PLÖTU- REGN ÞEIR eru ekki margir sem hagnast á því að gefa út plötur á Islandi, ef það eru þá nokkrir. Eina vonin til að plata skili nægu til að borga gerð hennar (hvað þá að skila hagnaði) virðist vera að gefa hana út rétt fyrir jólin og eyða síðan stórfé í að sannfæra þá sem eru að kaupa jólagjaSr um hver sé, jólagjöfin í ár“. Gildir þá einu hvaða tónlist er að finna á plötunni, enda er verið að höfða til plötukaup- enda fyrst og fremst en síður til hlustenda. Ekki verður hér fjasað frekar um það hve skaðlegt þetta skipulag er íslenskri dægurtónlist (og hvort það sé yfirleitt skaðlegt), en reynt að gefa einhverja mynd af því á hvetju menn mega eiga von þegar plötu- regnið brestur á í byijun október. Við fyrstu taln- ingu eru það um tuttugu plötur sem koma út fyrir þessi jól og sú fyrsta eftir Árna Matthíasson reyndar þegar komin út, en það er Hallbjörn Hjartarson sem ríður á vaðið með útgáfu á plötu sinni Kántrý 5. Það eru „stóru“ útgáfu- fyrirtækin Steinar og Skífan sem flestar plötumar senda frá sér, eins og yfirleitt áður. Steinar Steinar eru afkastamestir þetta árið í íslensku útgáfunni og að þessu sinni sendir fyrirtækið frá sér átta hljómplötur hið minnsta: Ný dönsk sendir frá sér sína fyrstu breiðskífu, en sveitin átti lög á safn- SÍGILD TÓNLIST/Getur söngur samrýmst bókaútgáfu? Viðar til Vínar Nýlega barst mér til eyrna að Viðar Gunnarsson bassasöngvari væri á leið til Vínarborgar, því þar hefði honum verið boðið að syngja í Kammeróperunni hlut- verk Sarastros í Töfraflautu Moz- arts. Þetta kom skemmtilega á óvart og gaman hefúr verið að fylgjast með þessum vaxandi söngvara síðustu árin. Viðar var 28 ára er hann hóf nám við Söngskólann hjá Garð- ari Cortez 1978 en þá hafði hann smitast söngdellunni í kór Lang- holtskirkju undir stjórn Jóns Stef- ánssonar. Viðar nam í 3 ár við Söngskólann en síðan lá leiðin til Stokkhólms; þangað dreif hann alla fjölskylduna og var í námi næstu 3 ár. Kenn- hans var dr. eftir Jóhönnu V. Þórhallsdóttur arr hans var Folke Sállström en Viðar telur hann tvímælalaust hafa haft mest áhrif á sig sem söngvara öðrum fremur. Þegar Viðar kom heim frá Svíþjóð beið hans óöryggi í söng- framanum svo hann fór að vinna við bókaútgáfu hjá Vöku-Helga- felli. Jafnframt því fór hann í kór íslensku óperunnar og fékk sitt fyrsta gestahlutverk, en það var Zuniga liðsforingi í Carmen 1984. Það má segja að síðan hafi varla verið sett upp ópera á ís'landi án Viðars. Hann hefur þó alltaf unnið hjá Vöku-Helgafelli og hafa sam- starfsmenn hans þar sýnt honum fullan skilning og leyft honum að hlaupa á æfingar eftir þörfum. Við- ar hefur aðallega sungið í óperum og einnig oratóríum en núna síðast söng hann í Vikivaka, nýju sjón- varpsóperunni hans Atla Heimis Sveinssonar. En hvaða hlutverk skyldi vera minnistæðast? „Án efa var það í Don Giovanni Viðar Gunnarsson — Mozart- hlutverkin komu á óvart. eftir Mozart. Þá lék ég tvö hlut- verk, Masetto og Hershöfðingjann. Hershöfðinginn þóttist vera stytta og ég þurfti að vera hreyfingarlaus í 25 mínútur en samt að syngja strófur inn á milli og svo hafði ég eina og hálfa mínútu til að skipta um gervi og vera Masetto. Mér er það einnig minnnisstætt að við Kristinn Sigurmundsson sungumst á rétt áður en Don Giovanni fór til vítis. Þessi samsöngur orkaði mjög sterkt á mig og ég hafði mjög gam- an af honum. Það kom mér á óvart hversu gott mér þótti að syngja hlutverk í óperum eftir Mozart. Áður en ég prófaði að syngja þessi hlutverk hafði ég sungið í þremur óperum eftir Verdi og var nokkuð viss um að þær óperur hentuðu mér betur, en það var nú öðru nær.“ Og nú eru tvö hlutverk eftir Mozart sem bíða Viðars. I haust verða sýningar á Brúðkaupi Fíagrós og síðan fer hann til Vínar í desem- ber og heQast þá æfingar á Töfra- flautunni. Sýningar verða svo fram í miðjan mars. Við óskum Viðari til hamingju og alls hins besta. Bubbi Morthens og samstarfsmenn við gerð væntanlegrar plötu. flokkurinn snýr aftur með nýrri breiðskífu; Bjartmar Guðlaugsson sendir nú frá sér þriðju breiðskífu sínaá þremur árum með þriðja út- gefandanum; Geirmundur Valtýs- son sendir frá sér breiðskífu og Jasssveit Tómasar R. Einarssonar sendir frá sér plötu, sem tekin var upp á tveimur dögum í Sýrlandi. Sveitina skipa auk Tómasar þeir Pétur Östlund, sem leikur í fyrsta sinn á íslenskri jassplötu, Jens Winter, Sigurður Flosason og Eyþór Gunnarsson. Loks eru Mannakorns- menn að bræða með sér hvort þeir ljúki breiðskífu fyrir jólin, eða hvort þeir bíði fram á næsta ár. Hinir Grammið gefur út eina plötu á þessu ári; plötu með Bubba Morth- ens. Bubbi átti söluhæstu plötur áranna 1987 og 1988 og gerði þriðju söluhæstu plötu síðasta árs með Megasi. Væntanlega plötu Síðan skein sól Vinnur með Tony Clark. Langi Seli og Skuggarnir Fyrsta breiðskífan. íjjosmynu/Djorg ovemsuoiur Lengi von á einum Eiríkur Hauksson sendir frá sér rokkskífu. vann hann með Christian Falk, sem gerði með honum plötuna Frelsi til sölu, og Hilmari Erni Hilmarssyni. Smekkleysa gefur að þessu sinni aðeins út eina plötu, fyrstu breið- skífu rokksveitarinnar Bootlegs, en fyrirtækið sendir einnig frá sér bók- ina Miðnætursólborgin eftir Jón Gnarr. Ég hef svo fyrir því öruggar heimildir að Hálfur heimur, fyrir- tæki Langa Sela og Skugganna muni gefa út í samvinnu við Smekk- leysu fyrstu breiðskífu sveitarinnar, en hún hefur áður sent frá sér tvær tólftommur. Óhætt er að telja breska fyrir- tækið One Little Indian með íslensku fyrirtækjunum, því það gefur út tvær hljómplötur með íslenskum hljómsveitum, Sykurmol- unum og Ham. Væntanleg breið- skífa Sykurmolanna er önnur breið- skífa sveitarinnar og hefur verið alllengi í bígerð. Ham sendi frá sér tólftommuna Hold á vegum Smekk- leysu síðasta sumar, en komst á samning hjá One Little Indian er sveitin hitaði upp fyrir Sykurmol- ana í Þýskalandi stuttu fyrir síðustu jól. Væntanlega hljómplötu, Buffalo Virgins, tók sveitin svo upp snemma á þessu ári. Við þetta er svo að því að bæta að One Little Indian gefur út safnplötu til að kynna fyrirtækið og munu Sykurmolarnir og Ham eiga lög á þeirri plötu auk einnar annarrar íslenskra sveitar. Af gamalli reynslu varasamt að ætla sér að setja saman tæmandi lista yfir jólaútgáfuna þetta löngu fyrir jól, því það eru alltaf ein- hverjir sem bætast við: margur á síðustu stundu. Þetta ætti þó að gefa einhverja mynd af plötuhaust- inu, en allir spádómar um sölu eru ótímabærir að svo komnu. plötu Steina, Frostlög, fyrir síðustu jól og einnig á safnplötunni Banda- lög sem kom út í sumar; Todmobile er í sömu sporum og Ný dönsk og sendir frá sér fyrstu breiðskífu sína en Todmobile átti einnig lög á Frostlög og Bandalög. Þess má geta að sveitin hefur einnig unnið lög sín á ensku til útgáfu ytra; Bítla- vinafélagið sendir frá sér sína aðra breiðskífu, sem er um leið fyrsta skífa sveitarinnar með frumsömd- um lögum, en eins og menn rekur eflaust minni til átti sveitin sölu- hæstu jólaplötuna á síðasta ári; Sálin hans Jóns míns sendir einnig frá sér sína aðra breiðskífu. Manna- breytingar í sveitinni hafa verið það miklar að líklega er réttara er að telja væntanlega plötu fyrstu breiðskífu sveitarinnar; Eiríkur Hauksson sendir frá sér fyrstu breiðskífu sína sem verið hefur í vinnslu í á annað ár. Eiríkur var langt kominn með plötuna á síðasta ári, en annir vegna starfa hans í norsku þungarokksveitinni Artch (sem er um þessar mundir að hefja vinnslu á annarri breiðskífu sinni) urðu til þess, m.a., að platan klárað- ist ekki. Hún hefur svo verið unnin nær upp á nýtt á þessu ári og Eirík- ur hefur bætt við nýjum lögum og gert hana rokkaðri en hún var í frumgerð sinni; Valgeir Guðjónsson náði ágætum árangri með síðustu plötu sinni, Góðir Islendingar, sem var fyrsta „alvöru" sólóskífa hans og sendir nú frá sér aðra plötu sem hann vinnur með Eyþóri Gunnars- syni og Ríó er á ferðinni með plötu, en í lið með Ríódrengjum eru þeir Gunnar Þórðarson, sem semur öll lög, og Magnús Einarsson, sem leik- ur á ýmis strengjahljóðfæri. Allir textar á plötunni verða eftir Jónas Friðrik, „hirðskáld“ þeirra Ríótríós- ins. Þessu til viðbótar koma svo plata harmonikkuleikarans snjalla Órvars Kristjánssonar og, að öllum líkum, sólóplata Friðrik Karlssonar, sem slær gítar með Mezzoforte. Skífan Skífan gefur út í það minnsta sex hljómplötur fyrir þessi jól: Síðan skein sól sendir frá sér aðra breið- skífu sína, sem sveitin vinnur nú að með Tony Clark, þeim er tók upp með sveitinni síðustu plötu hennar; Hilmar Oddsson, sem lék eitt sinn með Melchior og samdi lög í kvikmynd sína Eins og skepnan deyr, sendir frá sér fyrstu breiðsk- ífu sína sem Skífan dreifir; HLH-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.