Morgunblaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 25
MORpy^liLAfilD ATVINNA/RAÐ/Siyi^fMii^ h OKTOBER 1989 25 ATVINNUAUGiyS/NGAR BORGARSPÍTAllNN Lausar Stödur Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Nýdeild Fyrirhugað er að opna nýja 27 rúma deild, B-4, í nóvember 1989. Á deildinni verða 14 rúm ætluð fyrir bæklunarskurðlækningar fyr- ir aldraða og 13 rúm fyrir almennar öldrunar- lækningar. Lausar eru til umsóknar stöður hjúkrunar- fræðinga og sjúkraliða. Nánari upplýsingar veitir Anna Birna Jens- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 696358. LANDSPITALINN Fulltrúi óskast á kvennadeild Landspítala, félags- ráðgjöf, nú þegar. Um framtíðarstarf er að ræða eftir reynslutíma. Starfið er 50%, vinnu- tími er eftir samkomulagi. í starfinu felst m.a. umsjón með móttöku félagsráðgjafa. Skrán- ingar- og.vélritunarstörf, skjalavarsla, meðferð og frágangur trúnaðargagna. Æskilegt er að umsækjandi hafi stúdents- próf eða framhaldsskólamenntun af heilsu- gæslu- eða félagssviði eða reynslu af ritara- og móttökustarfi í h'eilbrigðisþjónustu. Upplýsingar gefur Svava Stefánsdóttir, yfir- félagsráðgjafi, í síma 60 1166 og 60 1165. Umsóknir sendist yfirfélagsráðgjafa kvenna- deild Landspítalans. RÍKISSPÍTALAR Reykjavík, 1. otkóber 1989. LANDSPITALINN Eldhús Vífilsstaðaspítala auglýsir eftir matartækni til framtíðarstarfa. Staðan er laus nú þegar. Um er að ræða 80-100% starf, þar sem vinnutími er frá kl. 7.30 til 15.30. í starfinu felst m.a. almenn matreiðsla og matreiðsla á sérfæði. Skilyrði er að umsækjandi hafi matartæknipróf. Einníg vantar starfsmann í 60-100% vinnu frá október til frambúðar. Vinnutími er frá kl. 7.30 til 15.30. Um öll almenn störf í eld- húsi er að ræða. Upplýsingar um ofangreind störf gefur Frið- gerður Guðnadóttir í síma 60 2805. Umsóknir sendist eldhúsi Vífilsstaða. RÍKISSPÍTALAR Reykjavík, 1. otkóber 1989. Mötuneyti Félagasamtök í miðbæ Reykjavíkur óska að ráða starfsmann í mötuneyti til að sjá um létt fæði í hádegi, auk annarra starf í eldhúsi. Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu snyrti- legir og reglusamir. Æskilegt er að umsækj- endur séu búsettir sem næst miðbæ Reykjavíkur. Vinnutími er frá kl. 10.30-13.30 alla virka daga. Umsóknarfrestur er til og með 5. október nk. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Alleysmga- og ráðnmgaþjónusta Lidsauki hf. Skolavördustig la - Wi Reykjavik - Simi 621355 Reykjavík Aðstoðardeildar stjóri /sjúkraliðar/starfstúikur Aðstoðardeildarstjóri óskast í fullt starf eða hlutastarf í október. Sérnám í öldrunarhjúkr- un æskilegt og/eða góð starfsreynsla. Hjúkrunarfræðinga vantar í hlutastörf. Sjúkraliða/starfstúlkur vantar í fullt starf, vinnutími 8-16 virka daga í afleysingastöðu til lengri tíma. Einnig vantar á stuttar kvöld- vaktir kl. 17-22 (43%,75%o vinna). Á Hrafnistu á sér nú stað mikil uppbygging og bætt aðstaða fyrir vistmenn og starfs- fólk. Stefnt er að aukinni fræðslu fyrir starfs- fólk og markvissri notkun hjúkrunarferlis. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, ída Atladóttir, í síma 35262 eða 689500. V DAGVI8T BARNA Fóstrur, þroska- þjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk! Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki ígefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277: VESTURBÆR Grænaborg Eiríksgötu 2 s. 14470 Ægisborg Ægisíðu 104 s. 14810 Steinahlíð AUSTURBÆR v/Suðurlands- s. 33280 Múlaborg braut Ármúla 8a s. 33617 Tjarnarborg Tjarnargötu s. 15798 Stakkakot Bólstaðarhlíð s. 84776 BREIÐHOLT Hálsaborg Hálsaseli 27 s. 78360 Jöklaborg Jöklaseli s. 71099 Langholt HEIMAR Dyngjuvegi 18 s. 31105 Foldaborg GRAFARVOGUR Frostafold 33 s. 673138 Skrifstofustarf Ritari vanur vélritun, með góða kunnáttu í íslensku, óskast til starfa í opinberri stofnun (fullt starf eða hlutastarf). Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „Skrifstofustarf - 9050“. Verksmiðjustarf Óskum eftir að ráða strax starfskraft, til að sjá um miðaálímingu og vörumiðalager. Starfskrafturinn má gjarnan vera kvenkyns og yfir þrítugt. Vinnan fer fram á Funahöfða 9, því ákjósanlegur starður fyrir fólk úr Árbæ og Grafarvogi. Upplýsingar um starfið eru veittar á Funa- höfða 9, milli kl. 13.00 og 15.00 eða í síma 685577. málninghlf LANDSPITALINN Aðstoðarlæknir óskast á taugalækningadeild til 6 mánaða. Staðan er laus 1. nóvember nk. Upplýsingar gefur yfirlæknir í síma 601660. Umsóknir á umsóknareyðublaði lækna sendist yfirlækni fyrir 20. október. Reykjavík3. september. RÍKISSPÍTALAR Sölustjóri Stórt og traust fyrirtæki á matvæla- sviði óskar eftir að ráða sölustjóra Upplýsingar um starfið: • Þátttaka í endurskipulagningu og upp- byggingu á sölu matvæla og dagleg stjórnun hennar í framtíðinni. • Stjórnun og eftirlit með sölumönnum. • Þátttaka í skipulagningu markaðsátaks. • Þátttaka í auglýsingamálum. • Þátttaka í vöruþróun. • Samvinna við aðra starfsmenn fyrirtækis- ins varðandi sölu- og markaðsmál. • Laun að hluta bundin starfsárangri (sölu- bónus). • Spennandi starf með mikla framtíðar- möguleika fyrir réttan aðila. Æskilegir eiginleikar umsækjanda: • Frumkvæði, dugnaður og skipulagshæfi- leikar. • Mikill áhugi á markaðs- og sölumálum. • Hafa einhverja reynslu í stjórnun. • Hafa þekkingu á matvælamarkaðinum og reynslu í sölumennsku á matvælum. • Vera lipur í mannlegum samskiptum. • Hafa nokkra tungumálakunnáttu. • Þarf að geta hafið störf fljótlega. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Alleysmga- og radmngaþionusta Lidsauki hf. Skúlavörðustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.