Morgunblaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 29
MQRGUNBLAÐIÐ ATVIMMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 1. OKTQBER 198? M Samkór TR Söngfólk vantar í tenór- og altraddir. Hafið samband við formann í síma 31189 eftir kl. 20.00. Auglýsing um tillögu að deiliskipulagi lóðar Flata- skóla í Garðabæ Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Garða- bæjar og skipulagsstjórnar ríkisins og með vísan til greinar 4.41. í skipulagsreglugerð er hér með lýst eftir athugasemdum við til- lögu að deiluskipulagi lóðar Flataskóla í Garðabæ. Um er að ræða byggingareit fyrir stækkun skólans til austurs svo og lóðarmörk skólans. Tillagan liggur frammi á bæjarskrifstofunum í Garðabæ, Sveinatungu við Vífilsstaðaveg, frá 2. október 1989 til 30. október 1989 á skrifstofutíma alla virka daga. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila til undirritaðs fyrir 13. nóvember 1989 og skulu þær vera skriflegar. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests teljast samþykkir tillögunni. Bæjarverkfræðingurinn í Garðbæ. Skfðaæfingar fyrir börn Þrekæfingar til undirbúnings skíðaáefingum í vetur fyrir börn 12 ára og yngri eru á þriðju- dögum og fimmtudögum kl. 18.00. Æft er á grasvellinum við Laugardalslaugina. Allir krakkar velkomnir. Nánari upplýsingar gefur Þórður Hjörleifs- son, þjálfari, í síma 34459 á kvöldin. Módel Okkur vantar módel vegna hársnyrtinám- skeiðs. Viltu ekki nota tækifærið og láta snill- ing frá „The Sebastian artistic team“ klippa nýjustu línuna í hár þitt? Komdu og láttu skrá þig. Sebastian-umboðið á íslandi: Krista í Kringlunni. Fyrirtæki óskast! Innflutningsfyrirtæki sem stundar umboðs- og heildverslun óskar að komast í samband við fyrirtæki á véla- eða málmiðnaðarsviði, með kaup eða sameiningu í huga. Algjörum trúnaði heitið. Listhafendur sendi upplýsingar til auglýs- ingadeildar Mbl., merktar:,, Trúnaðarmál- 4447“, fyrir 10. október 1989. ATVINNUHUSNÆÐI Mosfellsbær Ca 60 fm skrifstofu-, geymslu- eða iðnaðar- húsnæði til ieigu í Mosfellsbæ. Upplýsingar í síma 666416. Kópavogur - til leigu 260 fm iðnaðarhúsnæði sem leigist í einu eða tvennu lagi. Upplýsingar í símum 40367 og 41002 eftir kl. 18.00. Til leigu atvinnuhúsnæði á 2. hæð á Laugavegi 178. 220 fm með inn- keyrsludyrum, 50 og 30 fm fyrir skrifstofur. Lyfta í húsinu. Upplýsingar í símum 84633 og 31770 á skrif- stofutíma. Rey kja víku rveg u r Til leigu nú þegar 345 fm verslunarhúsnæði sem leigist í einu lagi eða í hlutum. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Strandgötu 28, Hafnarfirði, símar 50318 og 54699. Fatahreinsun til sölu Efnalaugin Kvikk, Hafnargötu 30, Keflavík, er til sölu. Gott fjölskyldufyrirtæki á góðum stað. Nánari upplýsingar um söluverð og greiðslu- skilmála á Fasteignasölunni Hafnargötu 27, Keflavík, s. 92-11420. Til leigu Um 100 m2 húsnæði er til leigu á 3. hæð í húsi Verkfræðingafélags íslands á Engjateigi 9, 105 Reykjavík. Húsnæðið hentar vel til ýmiss konar skrif- stofu- eða þjónustustarfsemi. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu VFÍ á Engjateigi 9, 2. hæð. Einstakt tækifæri Vegna sérstakra aðstæðna er til sölu þekkt barnafata- og tískuvöruverslun í vel staðsettu, nýinnréttuðu húsi. Miklirframtíðarmöguleikar. Upplýsingar aðeins gefnar á skrifstofunni. Fjárfesting, fasteignasala, Borgartúni 31, sími 624250. Bíldshöfði Til leigu er góð jarðhæð með innkeyrsludyr- um, alls 550 m2. Laus strax. Upplýsingar í símum 26467 og 686810. Múlahverfi Til leigu 2 x 450 fm verslunar- og skrifstofu- hús. Tilboð merkt: „Síðumúli - 9051“ sendist auglýsingadeild Mbl. HUSNÆÐIIBOÐI Húsá Eyrarbakka Til sölu er eitt þassara litlu, sætu, gömlu húsa rétt við sjávarkambinn á Eyrarbakka. Útihús fylgir. Góð lóð. Upplýsingar í síma 12710 og 29720. Vesturbær - íbúð til leigu Til leigu 120 fm sérhæð á 1. hæð, 4 her- bergi og eldhús. Tilboð, merkt: „Vesturbær - 7744“, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir nk. fimmtudag. LÖGTÖK Lögtök Eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara á kostnað gjald- enda, en á ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar, fyr- ir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti fyrir júlí 1989 svo og söluskatts- hækkunum álögðum 12. júlí til 29. sept. 1989; gjaldföllnum launaskatti; gjaldföllnu vörugjaldi; gjaldföllnum þungaskatti; gjald- föllnum skemmtanaskatti; og ógreiddum aðflutningsgjöldum. Reykjavík 1. október 1989 Borgarfógetaembættið í Reykjavík. UPPBOÐ Uppboð sunnudaginn 8. otkóber Næsta málverkauppboð Gallerí Borgar verð- ur sunnudaginn 8. október 1989 og hefst kl. 16.30 á Hótel Borg. Við óskum eftir góðum verkum á uppboðið. Vinsamlegast hafið samband við okkur sem fyrst. Myndirnar verða sýndar dagana 4.-7. októ- ber í sýningarsalnum, Pósthússtræti 9. Athugið! Síðustu forvöð að koma með mynd- ir á upppboðið þriðjudaginn 3. október. Opið daglega frá kl. 10.00-18.00 og frá kl. 14.00-18.00 um helgar. BORGr Pósthússtræti 9, 101 Reykjavík Sími 9(1)24211 BATAR-SKIP Þorskanetateinar til sölu 16 mm ásamt búnaði. Gott verð. Upplýsingar í síma 54496. Fiskiskiptilsölu 63 rúmlesta eikarskip byggt í Danmörku 1956, aðalvél 425 hk. Caterpillar frá 1974. Skipið er búið góðum tækjum, nýkomið úr dráttarbraut og í góðu ásigkomulagi. Skipið selt án veiðiheimilda. Fiskiskip - skipasala, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, sími 22475. Sölum. Skarphéðinn Bjarnason, Gunnar I. Hafsteinsson hdl. Útgerðarmenn Til sölu Abbas kraftblökk nýyfirfarin, Rapp fiskidæla og síldarskiljari. Upplýsingar í símum 98-12966 og 98-12066. Fiskeldi - bleikja í haust veður til sölu talsvert magn af bleikju- hrognum af góðum eldisstofni. Upplýsingar verða veittar í síma 98-21829 eftir kl. 20.00 næstu kvöld. Kvóti - kvóti Okkur vantar kvóta fyrir togarana okkar Arn- ar og Örvar. Staðgreiðum hæsta gangverð. Upplýsingar í símum 95-22690, 95-22620 og 95-22761. Skagstrendingur hf., Skagaströnd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.