Morgunblaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNÚDAGUR l; OKTÓBER 1989 VINNUVÉLAR Jarðýta til leigu Caterpillar D4E jarðýta til leigu í lengri eða skemmri tíma. Nánari upplýsingar í síma 93-41475 eftir kl. 20.00 á kvöldin. . TIL SÖLU Lifandi kúfiskur óskast í miklu magni. Samið verður um fast verð og mikið magn. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merkt: „íslenskar afurðir-7130“, eigi síðar en 17.október 1989. Takið eftir! Til sölu er nýleg Flott-form bekkjasamstæða (7 bekkir). Einnig er til sölu 600 kílóa þrek- stöð sem býður upp á ótal möguleika. Upplýsingar í símum 98-33872 og 98-33962 á kvöldin. Apple Macintosh llx Til sölu er tölva af gerðinni Apple Macintosh llx með 4MB innra minni, 80MB ytra minni, stóru lyklaborði og litaskjá. Einnig ImageW- riter II prentari með arkamatara. ánari upp- lýsingar veitir Sigurður St. Hjálmarsson í símum 694943 og 23494. Til sölu Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar býður til kaups tvö gömul gæsluvallarhús úr timbri. Húsin eru staðsett við gæsluvöll við Rauða- læk og við gæsluvöll við Ljósheima (aðkoma frá Glaðheimum). Húsin eru seld til brottflutnings án lóðar. Stærð hvors húss er um 21 fm, þau hvíla á steyptum undirstöðum en eru með timbur- gólfi. Húsin skal fjarlægja innan 7 daga frá samþykki verðtilboðs. Húsin eru tii sýnis mánudaginn 2. október milli kl. 13.00-14.00. Tilboðum sé skilað til Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, 101 Reykjavík, eigi síðar en miðvikudaginn 4. október 1989. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Póls tímaskráningakerfi er til sölu, kerfið hefur verið í notkun í rúmt ár. Innsláttarklukkur og tengibox eru í góðu ásigkomulagi, hagstætt verð og greiðsluskil- málar. Upplýsingar veitir Hermann Valsson. TOYOTA Nýbýlavegi 8, 200 Kópavogur. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Landsfundarfulltrúar Reykvíkinga Boðað er til fundar með fulltrúum Reykjavíkurkjördæmis á lands- fundi Sjálfstæðisflokksins í Valhöll, þriðjudaginn 3. október nk. kl. 17.15-19.00. Á fundinum verður rætt um drög að ályktunum landsfundarins. Formaður stjórnar Fulltrúaráðsins. Aðalfundur Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Þjóðólfs verður haldinn í kaffisal Vélsmiðju Bolungavíkur 2. okt. 1989 kl. 20.00 stundvíslega. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosningar og kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. 3. Bæjarmálefni. 4. Önnur mál. Stjórnin. Fulltrúaráð sjálfstæðis- * félaganna í Bolungavík Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Bolungavik verður haldinn í kaffisal Vélsmiðju Bolungarvikur, mánudaginn 2. október kl. 21.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. 3. Önnur mál. Stjórnin. Landsfundafulltrúar í Garðabæ og Bessastaðahreppi Sjálfstæðisfélögin í Garðabæ og Bessastaðahreppi boða lands- fundarfulltrúa til fundar með Ólafi G. Einarssyni, alþingismanni, þriðjudaginn 3. október 1989 í Sjálfstæðishúsinu, Lyngási 12, Garðabæ, kl. 20.30. Rædd Staðan fyrir landsfund. Afhending kjörbréfa. Sjálfstæðisfélögin í Garðabæ og Bessastaöahreppi. Akureyri - Akureyri Bæjarmálafundur í Kaupangi mánudaginn 2. október kl. 20.30. Full- trúar og varafulltrúar i nefndum eru sérstaklega hvattir til að mæta. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins. Egill - Mýrarsýslu Fundur verður haldinn hjá Agli FUS, sunnudaginn 1. október í Sjálf- stæðshúsinu við Brákarbraut kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Starfið í vetur. 3. Önnur mál. Stjórnin. Til landsfundarfulltrúa Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst fimmtudaginn 5. október og er dagskrá fundarins eftirfarandi: Fimmtudagur 5. október. Laugardalshöll. 13.00-17.30 Opið hús í Laugardalshöll. Sögusýning. Afhending fundargagna. 16.30 Lúörasveit Reykjavikur leikur létt lög i Laugardalshöll. 17.30 Fundarsetning í Laugardalshöll. Karlakórinn Fóstbræður og óperusöngvararnir Kristinn Flallsson og Sigrún Hjálmtýsdóttir flytja nokkur sönglög. Undirleikari: Jónas Ingimundarson. Stjórnandi: Ragnar Björnsson. Formaður Sjálfstæðisflokksins, Þorsteinn Pálsson, alþingismaður, flytur ræðu. ^ Kvöldverður fyrir sjálfstæðiskonur á landsfundi á vegum Lands- sambands sjálfstæðiskvenna kl. 19.00 á Hótel Sögu - Skála, 2. hæð. Fundur Sambands ungra sjálfstæðismanna með ungu fólki á lands- fundi í Valhöll kl. 19.00. Hótel Saga. 20.30 Tengsl íslands við Evrópubandalagið: Björn Bjarnason, aðstoðarritstjóri. Einar K. Guðfínnsson, útgerðarstjóri. Hvert stefnir i byggðamálum?: Sigriður A. Þórðardóttir, form. Landssambands sjálfstæðiskvenna. Lárus Jónsson, framkvæmdastjóri. Kosningalög og kjördæmaskipan: Matthias Bjarnason, alþingismaður. Föstudagur 6. október. Laugardalshöll 09.00 Starfsemi Sjálfstæðisflokksins: Skýrsla framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, Kjartans Gunnarssonar, um flokksstarfið. Tillögur um breytingar á skipulagsreglum. Umræður. Framsaga um stjórnmálaályktun. Umræður. Kjör stjórnmálanefndar. Viðtalstími samræmingarnefndar í anddyri Laugardals- hallar kl. 09.30-12.00. Tekið við breytingartillögum við fyrirliggjandi drög að ályktunum. 12.00-14.15 Sameiginlegir hádegisverðarfundir hvers kjördæmis um sig. 14.30 Álitsgerð nefndar um stefnumörkun til framtiðar. Davið Oddsson, borgarstjóri, gerir grein fyrir álitsgerð nefnd- arinnar. Umræður. 17.00 Starfshópar starfa. 21.00-01.00 Opið hús í Valhöll. Laugardagur 7. október. 09.30-12.00 Starfshópar starfa. Laugardalshöll. 13.30 Afgreiðsla ályktana. Umræður. Sunnudagur 8. október. Laugardalshöll. 10.00-12.00 Umræður og afgreiðsla ályktana. 13.00 Afgreiðsla stjórnmálaályktunar. 15.00 Kosningar. Kosning formanns. Kosning varaformanns. Kosning miðstjórnarmanna. Fundarslit. 20.00 Lokahóf. Kvöldverður og dans á Hótel Islandi. Morgunblaðið/Bjami Á myndinni eru talið frá vinstri: Karl Þorsteinsson hjá Iðntæknistofiiun Islands, Ingibjörg Guð- mundsdóttir hjá Menningar- og fræðslusambandi alþýðu, Haraldur Finnsson hjá menntamálaráðu- neytinu, Guðrún Þórsdóttir hjá fræðsluskrifstofu Reykjavíkurumdæmis, Hannes Sveinbjörnsson hjá æfingadeild Kennaraháskóla íslands, Guðrún Hallgrímsdóttir hjá Rikismati sjávarafurða og Páll Ólafsson hjá æfíngadeild Kennaraháskóla íslands. Gerðuberg: Starfskynn- ingarnám- skeið fyrir grunnskóla- nemendur KYNNINGARNÁMSKEIÐ fyrir 7.- 9. bekk grunnskóla verða haldin í Gerðubergi 3. október til 28. nóvember næstkomandi. Hannes Sveinbjörnsson og Páll Ólafsson hjá æfingadeild Kenn- araháskóla íslands standa fyrir námskeiðunum sem verða ko- stuð af Iðntæknistofhun, Menn- ingar- og fræðslusambandi al- þýðu og Ríkismati sjávaraf- urða. málaráðuneytið hefur yfirumsjón með námskeiðunum í Gerðubergi og Reykjavíkurborg ieggur til húsnæðið. Á þessum námskeiðum verður fjallað um framleiðniverk- efni, réttindi og skyldur á vinnu- stað og sjávarútveg. Hannes Sveinbjörnsson sagði í samtali við Morgunblaðið að raunhæf dæmi yrðu lögðu fyrir nemendurna á námskeiðunum. „Fleiri starf- skynningarnámskeið verða haldin í framtíðinni og ýmis félagasam- tök, stofnanir og fyrirtæki munu kosta þau.“ Náttúruverndarfélag Suðvesturlands: Fjöruskoðun Náttúruverndarfélag Suðvest- urlands tekur þátt í „Fjöruskoð- un í Evrópu 1989“ og stendur fyrir fjöruskoðun á Suðvesturl- andi í dag, sunnudaginn 1. októ- ber. Farið verður í fjörur í öllum sveit- arfélögunum, sextán talsins, og hafa fulltrúar félagsins og verk- efnastjórar hafa kynnt verkefnið hver í sínu sveitarfélagi. í Reykjavík mun stjórn félagsins sjá um framkvæmd þess. Þeir Reyk- víkingar sem ætla að taka þátt í fjöruskoðuninni mæti klukkan 11 við sýningarsal Náttúrufræðistofn- unar, Hverfísgötu 116 (v/Hlemm). Þú svalar lestrarþörf dagsins ásídum Moggans!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.