Morgunblaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1989 MÁWUPAGUR 2. OKTÓBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 •O. TF 17.00 ► Fræðsluvarp. 1. Kynning haustannar. Sigrún Stefánsdóttir. 2. (tölskukennsla fyrir byrj- endur (1) — Buongiorno Ital- ia. 17.50 ► Keisarinn og næturgal- inn. Bandarísk teiknimynd byggði á sögu eftir H.C. Andersen. 18.15 ► Ruslatunnukrakkarnir (Garbage Pale Kids). Bandarískur teiknimyndaflokkur. 18.55 ► Yngismær. (10). 19.20 ► Æskuár Chaplins. Annar þátt- ur. STÖÐ 2 15.35 ► Bette Midler Divine Madness. Mynd sem tekin var af söngkonunni og grínistanum Bette Midler á nokkrum tónleikum sem hún hélt í kringum 1980. Þar syngur hún nokkur þekkt lög og reytir þess á milli af sér hressilega og tvíræða brandara. Aðalhlutverk: Bette Midler, Jocelyn Brown, Ula Hedwig og Diva Gray. 17.05 ► Santa Barb- ara. 17.50 ► Hetjurhimin- geimsins (He-man). Teikni- mynd um hetjuna Garp. 18.10 ► Bylmingur. 18.40 ► Fjölskyldubönd (FamilyTies). Bandarískur gamanmyndaflokkur. 19.19 > 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 21.25 ► Starar (Starlings). Brekssjónvarpsmynd. Verka- maöur í kexverksmiðju missir starf sitt og gerist bryti hjá háttsettum manni. Hann ákveður að stefna sjálfur á topp- inn og segir enskri stéttaskiptingu stríð á hendur. Aðal- hlutverk: Michael Maloney, Lynseý Baxterog Derek New- mark. Leikstjóri: David Wheatley. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskráriok. 21.256 ► Hringiðan. Umræðu- þátturíbeinni útsendingu. í hverj- um þætti verðurein grundvallar- spurning tekin fyrir og rædd oní kjölinn. Umsjón: Helgi Pétursson. 22.25 ► Dómarinn(NightCourt). Bandarískurgamanmyndaflokkur. 22.50 ► Fjalakötturinn. Fötinn skapa manninn (Der Letzte Mann). Emil Jann- ings fer hér með hlutverk hótelvarðar sem er afskaplega stoltur af starfi sínu. 00.05 ► Santini hinn mikli. Fyrrum flugmaður í hernum stjórnar heimilinu með heraga og krefst þess af öðrum að þeir hugsi og breyti eftir hans höfði. 1.55 ► Dagskrárlok. 19.20 ► - Æskuár Chaplins. 19.50 ► - Tommiog Jenni. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Áfertugsaldri (thirtysomething). Banda- rískur myndaflokkur í léttum dúr. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 19.19 ► 19:19. Fréttir og dægur- mál. 20.30 ► Dallas. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Kl WQQD ... það heppnast með KENWOOD CFTRF M \RCÍS kO\ \R K. \1U \ \m K i \ W1 i \ ;i Verð með hnoðara, þeytara og hrærara: Kr. 17.939 sl«r. pHEKLAHF I Laugavegi 170 -174 Simi 695500 UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Sigurður Helgi Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Randveri Þorláks- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Mörður Arnason talar um dag- legt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist. 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Lesið úr forystugreinum landsmála- blaða. 9.45 Búnaðarþátturinn — Um starfsemi Bændaskólans á Hólum. Árni Snæbjörns- son ræðirvið Jón Bjarnason skólastjóra. 10.00 Fréttír. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Stiklað á stóru um hlutleysi, hernám og hervernd. Fyrsti þáttur af átta. Um- sjón: Pétur Pétursson. (Einnig útvarpað á að loknum fréttum á miðnætti.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánu- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.10 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn — III meðferð á börn- um. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Myndir af Fidel- mann" eftir Bernard Malamud. Ingunn Ásdísardóttir les þýðingu sína (10). 14.00 Fréttir. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp- að nk. laugardagsmorgun kl. 6.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Gestaspjall. Umsjón: Halla Guð- mundsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið sér rautt — Fjallað um naut. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Carl Nielsen. Lítil svíta op. 1. Skoska barrokk-hljóm- sveitin leikur; Leonard Friedman stjórnar. Sinfónía nr. 4 op. 29. Sinfóníuhljóm- sveit sænska útvarpsins leikur; Esa Pekka Salonen stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Um daginn og veginn. Þórunn Gests- dóttir ritstjóri talar. 20.00 Litli barnatíminn: „Lítil saga um litla kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sigrún Björnsdóttir byrjar lesturinn. 20.15Barokktónlist. Sinfónía nr. 1 í F-dúr eftir Henrik Philip Johnsen. Nationalmusei Kammarorkester leikur; Claude Génétay stjórnar. Partíta nr. 1 í C-dúr eftir Johann Wil- helm Hertel. Jean Paul Goy leikur á óbó, Grant McKay á fagott og André Luy á orgel. Konsert í C-dúr fyrir sembal og hljóm- sveit eftirCarl Philipp Emanuel Bach. Bob van Aspernen leikur á sembal með hljóm- sveitinni „Melante '81". Konsert nr. 8 í H-dúr eftir Georg Fried- rich Hándel. Maurice André leikur á trompet með Bach-hljómsveitinni í Munchen; Karl Richter stjórnar. 21.00 Aldarbragur. Umsjón: Helga Guðrún Jónasdóttir. Lesari: Olafur Haraldsson. (Endurtekinn þátturfrá föstudagsmorgni.) 21.30 Útvarpssagan: „Lukku-Svíi" eftir PC Byrjenda- námskeið Skemmtilegt og gagnlegt nám- skeið fyrir þá sem eru að byrja að fást viðtölvur. Leiðbeinandi: Stefán Magnússon (T) Tími: 3. 5. 10. og 12.okt. kl.20-23 Tölvufræðslan Borgartúni 28, sími 687590 WordPerfect 5.0 byrjendanámskeið (Ný útgáfa) 9.-12. okt. kl. 13-17 24.-27. okt. kl. 9-13 Námskeið fyrir byrjendur (ný útgáfa). Grundvallaratriði MS-DOS stýrikerfisins. Farið í allar helstu skipanir í WordPerfect. Æfingar með áherslu á uppsetningu og útlit texta, leiðréttingar með notkun íslenska orðasafnsins, breytingar og afritun. ATH: VR og fleiri stéttarfélög styrkja félaga sina til þátttöku Allar nánari upplýsingar og bókanir hjá Ásrúnu Matthíasdóttur Einari J. Skúlasyni hf. Grensásvegi 10, sími 686933. Tölvuskóli Einars J. Skúlasonar hf. Martin Andersen Nexp. Elías Mar byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend rnalefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30Skipþrot kommúnismans? Samantekt um þróun mála í Austur-Evrópu. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00 og maöur dagsins kl. 8.15. 8.00 Morgunfréttir. — Bibba i málhreinsun. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmælis- kveðjur kl. 10.30. Bibba í málhreinsun kl. 10.55 (endurtekinn úr morgunútvarpi.) Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Kl. 15.03 stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson. Fréttir kl. 15.00 og kl. 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. — Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. — Stórmál dagsins á sjötta tímanum. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Þjóðarsálin og málið. Ólína Þorvarð- ardóttir fær þjóðarsálina til liðsinnis í málrækt. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabþar við sjómenn og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 01.00 næstu nótt á nýrri vakt.) Fréttir kl. 22.00. 20.30 Útvarp unga fólksins — Teikningarn- ar koma upp um þig. Við hljóðnemann er Sigríður Arnardóttir. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Úrvali útvarpað aðfara- nótt miðvikudags að loknum fréttum kl 3.00.) Fréttir kl. 24.00. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Næturútvarpið 1.00 „Blítt og létt. . .". Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu DrafnarTryggvadóttur frá liðnu kvöldi. (Einnig útvarpað í bítiö kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Jóhann G. Jóhannsson tónlistarmann sem velur eftirlætislögin sín. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á RáS 1.) 3.00 Næturnótur. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánu- dagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Páll Heiðar Jónsson og . Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- görtgum. 5.01 Á gallabuxum og gúmmískóm. Leikin lög frá sjötta og sjöunda áratugnum. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Áfram (sland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.