Morgunblaðið - 04.11.1989, Side 9

Morgunblaðið - 04.11.1989, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1989 9 Kópavogsbúar fæddir 1949, fermdir vorið 1963: 2. bekkur í gagnfræðaskóla DANSÆFING verður haldin 18. nóvember í félagsheimili Kópavogs. Upplýsingar í símum 75901, 77422, 43386 og 43572. Royal í rjómatertuna ROYAL vanillubúðingur sem millilag í tertuna. Sjá leiðbeiningar á pakkanum. STANLEY bílskúrshurðaopnari með fjarstýringu er eins og sívakandi dyravörður sem opnar og lokar þegar þrýst er á hnapp. Aukið öryggi, aukin þægindi. c* I \ l Sá búnaður sem kemur helst til greina er hinn ’viðurkenndi STANLEY. Hann er hraðvirkur; öryggisbúnaður virkaði eins og til var ætlast og hægt er að fá mikið aí gagnlegum aukabúnaði. Við völdum hann sem bestu kaupin“. Hið útbreidda og virta neytendablað CONSUMER REPORTS (okt. 88) gerði úttekt á bílskúrshurðaopnurum. STANLEY kom út sem bestu kaupin. STANLEY GHKHHBHOnnii Vörur sem eru viðurkenndar fyrir gæði RAUNVEXTIR GETA EKKILÆKKAÐ FYRR EN MENN HfETTft AB BÚAST VIB VAXANDl VERBBðLGU Nú er rúralega ár frá þvf Jónas | þessa ramma rúmast öB Suður- og I an efnahag. H. Haralz. fyrrum bankastjóri | Mid-Amerika. Afrfka að Suður-AfrAu I skýrslu ur Landabankana, fluttist búferl- j undanskiimn. óí Iðnd Astu að Japan 1 efnahag | ura vralur um haf til BandariV" *•«•'.**■- ~n- | staðan er anna. Hann tók við Viðreisn = kerfisbreyting Jónas Haralz, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, forstjóri Norðurlanda- skrifstofu Alþjóðabankans í Washington, fjallar í viðtali við Frjálsa verzlun um að- stoð bankans við þróunarlöndin. Viðreisn þeirra felst m.a. í hagkerfisbreytingu: frá miðstýringu og marxisma til markaðs- búskapar. Hann víkur og lítillega að íslenzkum efnahagsmálum. Staksteinar stinga nefi í nokkur efnisatriði viðtalsins. Flóttinn frá hagkerfi marxismans Alþjóðabankinn hefur lengst af lánað til ákveð- inna verkefna í þróunar- löndunum: rafvirkjana, uppbyggingar í iand- búnaði, vegagerðar, heilsugæzlu o.fl. Síðari ári licfur Iiann í auknum ntæli snúið sér að lánum, sem ætlað er að greiða fyrir kerfishreytingum i cfiiahagslífi og hagstjórn. Jónas Haralz segir í við- tali við Ftjáisa verzlun: „Aðstoð, sem veitt er til uppbyggingar og framfara, getur verið til lítils eða einskis ef efiia- hagslífinu er illa stjómað að öðm leyti og almemi efnahagsstefiia er röng. Þetta vandamál er eink- um áberandi í Afriku og Suður- og Mið-Ameríku. Þar em þróunarlöndin smám saman að reyna að vinna sig út úr mistök- um ríkisafskipta og sósí- alisma. Dæmi úm þetta em lönd á borð við Tanzaniu og Alsír, þar sem ríkis- stjómir hafa ætiað sér að auka hagvöxt og bæta lífskjör með áætlunarbú- skap, ríkisrekstri í at- vinnulífi og miðstýringu í hagstjóm. Þessu hafa fylgt innflutnings- og verðlagshöft, neikvæðir raunvextir, gengisskrán- ing sem ekki samræmist efiiahagslegum vera- Icika, óhóflegar erlendar lántökur og vitanlega mikil fjölguu opinbcrra starfsmamia. Einkarekst- ur hefur einnig oft verið vemdaður og ríkisstudd- ur. Þessar aðferðir hafa gersamlega mistekizt... Víðast hvar er nú verið að snúa af þessari braut og þar kemur m.a. til aðstoð Alþjóðabankans í formi „structural adjust- ment“ lána eða lána til kerfisbreytinga“. Hringlandinn í íslenzkri efiiahags- stjórn Ýmis þróunarlönd reyna nú að bæta slök lífskjör fólks og bágt efiiahagsástand með því að þróa efiiahagsiíf sitt frá sósialisma og mið- stýringu að reglum markaðsbúskapar. Blaðamaður Fijálsar verzlunar spyr Jónas Haralz: „Efnahagsstjóra á ísiandi sl. tvö ár gengur þvert á þessar hugmynd- ir. Hvaða skýringu kanntu á því?“ Hann svarar: „Mér kemur tvennt i hug. I fyrsta lagi ér það landfiæðileg einangrun íslands. íslendingar verða ekki eins stöðugt og eðliiega fyrir álirifum utan frá og flestar aðrar þjóðir. Að þessu ieyti svipar okkur til Ira og e.t.v. Finna, sem búa við svipaða einangmn vegna legu landamia. Hin skýr- ingin er smæö samféiags- 'ins. Pólitiskur ágreining- ur um hagstjóm á íslandi fiyggist á því hvort yfir- færa á siðferði fjölskyldu eða í iitlum hóp yfir á efnaliagslífið og stjóm efhahagsmála. í fjöl- skyldu gilda ekki við- skiptasjónarmið í sam- skiptum fólks. Þar gerir hver öðmm greiða eða veitir lán án þess að krefjíist endurgjalds. í ofnahagslífinu gengur þetta aldrei upp. Þar verða að gilda önnur iög- mál. A því liyggist vel- meguiiin... A Islandi vilja menn alitaf gera undantekn- ingar frá reglum við- skiptalífsins, breyta þeim af því að það er sárt að liorfast í augu við aileið- ingaraar. Fyrirtæki verða ekki gjaldþrota ef þau em staðsett á til- teknum stað á iandinu. Efvið viljum halda áfram sömu lífskjörum og eru í nágrannalöndum, ef við viljum efiiast og efla íramfai-ir, þá gengur þessi hugsunarháttur ekki... Stefhan í vaxtamálum er eitt af hclztu skrefun- um aftur á bak í liag- stjórn á Islandi á síðustu ámm. Þetta er sérstak- lega :ilvarlegt vandamál í þjóöfélagi þar sem verð- bólgusveiflur em miklar, kannski frá 5% í nokkrar vikur í allt að 40% á næstu mánuðum. Það sem skiptir máli er verð- bólgan sem búizt er við, ekki verðbólga siðustu mánaða ... Raunvextir geta ekki lækkað fyrr en menn hætta að búast við vaxandi verðbólgu". Nærsýnir stjórnmála- menn! Jónas Haralz riíjar upp hran sfldarstofhsins á seinni hluta sjöunda áratugarins og víðtækt. atvimiuieysi í landinu á þeim tima. Þá samdi ríkisstjómin við verka- iýðshreyfinguna um við- reisn atvinnulífsins. At- vinnumálanefndir, sem störfuðu í ölium lands- hlutum, höfðu góð áhrif, bæði póiitískt og félags- lega, en það „sem réð úrsiitum vóm almemiar aðgerðir, sem gripið var til, gengisfelling og að- gerðir af hálfu Seðla- bankans, sem urðu til þess að bankamir höfðu meira fé til ráðstöfunar til atvimiuuppbygghig- ar“. Lokaorð Jónasar i við- talinu em þessi: „Hættan er sú að stjónimálainenn reyna að stjóma cfiiaiiagslífinu eflir nærsýnum sjónar- miðum, en missa sjónar á mikiivægi almemira aðgerða." \ýjar sendlngar af pelsum og pelsfóönr- kápnm Opiðtilkl. 16. PELSINN[1|1 Kirkjuhvoli simi 20160 LJ_HJ STÚDÍÓVINNA - NÁMSKEID Námskeið í hljóðupptökutækni hefst 06.11. Byrjendanámskeið: Tímafjöldi: 32 klst. Kennd verður undirstaða í upptökuvinnu, s.s. hljóð- blöndun, hljóðnemar, midi, effectar og fl. Framhaldsnámskeið: Tímafjöldi: 64 klst. Ætlað þeim sem þekkja vel til stúdíóvinnu og/eða hafa lokið grunnnámskeiði, einnig hljóðmönnum, sem vilja auka tækniþekkinguna. Það námskeið skiptist í bóklega tíma og verklega þjálf- un í 24 og 12 rása hljóðverum. Innritun og nánari upplýsingar í síma 28630. HLJÓÐA KLETTUR Laugavegi 29b. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum í vetur frá kl. 10-12. Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum ogábendingum. Allir borgarbúar velkomnir. Laugardaginn 4. nóvember verða til viðtals Katrín Fjeldsted, 2. varaforseti borgarstjórn- ar, í borgarráði og formaður heilbrigðisráðs, og Hulda Valtýsdóttir, formaður menning- armálanefndar. w v V’ V’ V V V V’ V’ V’ wv $ J' ff\ S' í' S' S' i' ð' # #

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.