Morgunblaðið - 04.11.1989, Side 25

Morgunblaðið - 04.11.1989, Side 25
MOtök'NRI.AÐIt) ;LAlIðARDAÖÚR 4: NÓyK.MW-’RhíigiI; hluttekning og samúðarkveðjur til Svövu og barnanna. Lilja Árnadóttir Systir mín hringdi í mig í vinn- una 26. október og sagðist ekki hafa góðar fréttir að færa „Hann Jón í Bóndhól er dáinn“. Ég hneig sem lömuð niður í stólinn og það fyrsta sem flaug í gegnum huga mér var, það getur ekki verið, eins og svo margir hafa eflaust hugsað. Ég hef alla tíð þekkt Jón, hann var maðurinn hennar Svövu systur hennar mömmu. En ellefu ára göm- ul var ég fyrst sumarlangt í Bónd- hól og dvaldi ég þar í fjögur yndis- legustu sumur æskunnar. Þegar ég horfi til baka til þeirra stunda sem ég dvaldi þar minnist ég þess hversu vel mér var tekið á þessu heimili. Ég var frá fyrstu_ tíð sem ein af krökkunum hans. Ég bar ætíð virð- ingu fyrir Jóni fyrir þá festu og ákveðni sem hann sýndi okkur krökkunum en samt var ætíð svo stutt í glettnina. Hann gaf sér oft tíma til að.gantast og spjalla við okkur. Jón var alla tíð bindindis- maður á áfengi og tóbak, en þó hann talaði ekki oft um skaðsemi þess þá fann maður að þetta var nokkuð sem við ættum að láta vera. Jón var hagleiksmaður við flest það sem hann tók sér fyrir hendur, hvort heldur sem það voru viðgerðir, við- byggingar eða byggt alveg frá grunni, allt fórst honum vel úr hendi. En þó ætíð hafi verið nóg að starfa þá átti íjölskyldan alltaf sunnudagana, þá bjuggu sig allir uppá og jafnan haft til nesti, svo var haldið í bíltúr. í þessum ferðum tók Jón oft lagið því söngmaður vai' hann góður og söng í kirkjukórnum alla tíð. Ég gæti haldið lengi áfram þvi margs er að minnast frá þessum tíma. En þó tuttugu ár séu liðin síðan ég var í sveit hjá Jóni og Svövu þá er mér og minni fjöl- skyldu alltaf þannig tekið eins og ég sé að koma heim. Og nú þegar ég kom með litla snáðann minn í sveitina féll inn í hóp lítilla afa- stráka sem Jón naut að hafa hjá heyra hvað í henni bjó. Elsku pabbi og mamma, og aðrir aðstandendur. Við vottum ykkur dýpstu samúð og vonandi megum við bera gæfu til að mæta sorginni með þeirri óbilandi trú sem amma hafði til að bera. Far þú í friði, friðui' Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (Vald. Briem) Brynja Jóna, Þórunn, Eyrún og ísleifúr. í dag, laugardaginn 4. nóvem- ber, verður hún amma, Þórunn Pálsdóttir, jarðsungin í Þykkvabæ- jarklausturskirkju í Álftaveri. Þar í sveit var hún fædd, uppalin og skilaði sínu ævistarfi. Það var ekki fyrr en á tíræðisaldri, að hún varð að láta af húsmóðurstörfum sínum vegna heilsubrests, og varð að hverfa á brott úr sveitinni sem henni var svo kær. Hún dvaldi á Ljósheimum, langlegudeild Sjúkra- húss Suðurlands, síðasta 1 og' hálfa árið og lést þar hinn 27. október. Amma vai' sérlega fíngerð kona, létt á fæti og hafði létta lund. Hún hafði þann yndislega eiginleika að sjá broslegu hliðarnar á hlutunum. Það hefur sjálfsagt oft létt henni lífið, því hún var kona sem þurfti að standa í ströngu. Hún var 13 barna móðir "og öll börn hennar komust til manns utan eitt sem dó í frumbernsku. Öll börnin hennar eru gæfufólk sem hefur farnast vel í lífinu. Auðvitað naut hún dyggilegrar hjálpar afa, Jóns Gísiasonar, en hann missti hún árið 1973 og var það henni mikill missir, því þau voru afar samhent og með þeim miklii' kærleikar. Hann var hennar stoð og stytta og á honum hafði hún óbifanlegt traust sem var gagn- kvæmt. Afi dvaldi oft fjarri heimili og búi vegna ýmissa trúnaðarstarfa sem honum voru falin, bæði fyrir stétt sína og í þágu þjóðfélagsins. sér og glettist við þá eins og ég man svo glöggt úr minni æsku. Munu nú litlu drengirnir sárt sakna afa síns. Með þessum fátæklegu orðum vil ég þakka Jóni fyrir þær yndis- legu stundir sem ég dvalið í Bónd- hól. Elsku Svava mín, Bjössi, Munda, Mæja og fjölskyldur ykkar, megi algóður Guð styrkja ykkur og varð- veita í ykkar miklu sorg. Blessuð sé minning Jóns í Bónd- hól. Jóhanna „Dáinn, horfinn!" - Harmafregn! Hvílíkt orð mig dynur yfir! En ég veit að látinn lifir. Það er huggun harmi gegn. Hvað væri annars guðleg gjöf, geimur heims og lifið þjóða? Hvað væri sigur sonarins góða? lllur draumur, opin gröf. (J.H.) Svo orti Jónas Hallgrímsson eftir vin sinn Tómas Sæmundsson. Þess- ar línur komu upp í huga minn er ég frétti lát Jóns Guðmundssonar í Bóndhól. Jón Abraham Guðmundsson var fæddur 12. febrúar 1926. Hann var sonur hjónanna Guðfinnu Einars- dóttur frá Bakkagerði viðrtíeyðar- fjörð og Guðmundar Gíslasonar tré- smiðs í Reykjavík og síðar bónda í Bóndhól í Borgarhreppi. Náttúran skartáðl sínu fegursta finnntudaginn 26. október. Eftir langvarandi rigningatíð sunnan- lands var náttúran sem endurnærð. Loftið var tært og hreint. Sól skein í heiði. En skyndilega er sem dragi ský fyrir sólu. Hann Jón í Bóndhól dó í morgun. Hvern gat órað fyrir því? Hann sem var svo heilbrigður, hress og sáttur við lífið. Veðurblíðan í dag minnti á Jón. Hann var hreinn og beinn, kom til dyranna eins og hann var klæddur. Hann gerði þessa sömu kröfu til annarra og féll því illa hræsni og tvöfeldni. Menn sem þóttust vera annað og meira en þeir voru í raun voru ekki að hans skapi. Þetta kom stundum fram í græskulausi gríni Jóns en hann var maður spaugsam- Þess vegna þurfti oft að sjá af hon- um um skemmri eða lengri tíma. En þá naut hún hjálpar barna sinna, sérstaklega þeirra Böðvars og Júlí- usar, ásamt fjölskyldu þess síðar- nefnda. Því þeir hafa alltaf búið í Norðurhjáleigu á þeim stað sem þeir eru fæddir. Ekkert barna henn- ar er samt undanskilið þegar ég segi að alltaf voru þau reiðubúin að létta undir með henni. Það var alitaf gaman að koma í sveitina til ömmu, afa, og Bödda frænda, ekki síst í bernsku því það var svo mikið líf og fjör í Hjáleig- unni. Þar voru mörg frændsystkini að leika við, börn þeirra Júlíusar og Arndísar konu hans og stundum fleiri af barnabörnum þeirra ömmu og afa. Ansi var oft fjölmennt í eldhúsinu í gamla bænum þegar saman komin voru á annan tug barna í kring um ömmu þegar hún var að sýsla við matartilbúning. Amma var þá oftast að segja okkur frá ýmsu fróðlegu og skemmtilegu sem við hlustuðum á, full áhuga og eftirvæntingar. Stundum sagði hún okkur frá ýmsum atvikum sem hent höfðu börn hennar og þótti okkur það sérlega skemmtilegt þeg- at' sögurnar snerust um bernsku- brek foreldra okkar. Ömmu féll sjaldnast verk úr hendi og sat oftast með prjóna, eða aðra handavinnu, éf stund gafst frá heimilisstörfum. Það voru ófáar pi'jónaflíkurnar sem hún sendi okk- ur systkinunum og örugglega fleiri barnabörnum á meðan hun var í fúllu fjöri. Ég kynntist ekki síst hinum ágætu mannkostum ömmu á síð- ustu 18 mánuðum ævi hennar, þar sem ég starfa á Ljósheimum. Þá kom það vel í ljós að þessi kona, sem alla tíð hafði staðið fyrir stóru og mannmörgu heimili, þar sem oft var gestkvæmt, var furðu fljót að laga sig að breyttum að- stæðum. Hún var ætíð þakklát fyr- ir þá umönnun sem hún fékk og þótti oftar of mikið snúist í kring um sig. Og léttri lund sinni hélt hún til þess síðasta. Amma mætti dauða ur. Hann var fastui' fyrir og fylginn sér. Jón var bindindismaður á vín og tóbak og var það í fullu samræmi við þann lífsstíl hans að vera hann sjálfur. Kona hans, Svava Finnsdóttir, er bóndakóna af lífi og sál. Hún vann að búinu við hlið bónda síns. Listfengi hennar sést glöggt innan húss sem utan. Þau eignuðust þijú mannvænleg börn. Á mínum yngri árum þekkti ég. Jón einkum af afspurn. En einhvern veginn vakti persóna hans alltaf foi'vitni mína. Mamma þekkti hann vel. Þau voru systkinabörn og mátu hvort annað mikils. Hún bar honum sérlega vel söguna. Af þessum kynnum þeirra fékk ég snemma á tilfinninguna að Jón væri maðui' sem áhugavert væi'i að kynnast. Þegar Guðfinna móðir Jóns dvaldi hjá okkur um tíma komst ég að því hvern mann Jón hafði að geyma. Þetta vai' á þeim árum sem ég ætlaði að vei'ða bóndi og þarna var ég búinn að finna fyrirmynd. Kannski fannst mér stundum að móðurást litaði þessa mynd. En síðar komst ég að. því að svona var Jón. Hann var öðlingur og vinur vina sinna. En mislíkaði honum gat hann átt það til að láta menn vita slíkt. Þá fékk ég á tilfinninguna að hann lifði eftir orðunum: „Það sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra.“ Lífsstarf Jóns var bundið náttúr- unni. Hann var bóndi af lífi og sál, sýndi öllu sem lífsandann dregur umhyggju. Hann ræktaði jörðina af eljusemi og dugnaði. Þannig átti Jón iðulega heyfyrningar sem hann miðlaði öðrum af þó búið væri stórt. Ber það vitni dugnaði hans, for- sjálni og atorku. Bóndhólsbúið ber merki reisnar og snyrtimennsku hjónanna. Þau voru höfðingjar heim að sækja, íslensk sveitagestrisni var þar í öndvegi. Það þekkja þeir sem komu í Bóndhól. Það er þungui' harmur kveðinn að öllum þeim sem þekktu Jón í Bóndhól. Én það er huggun harmi gegn að minningin um góðan dreng sínum með sama æðruleysi og kjarki og henni var í blóð borinn. Mig langar áð lokum að þakka öllu starfsfólki Ljósheima fyrir sinn þátt í því að gera henni síðustu stundirnar léttari. Ég og systkini mín viljum svo kveðja ömmu með bæninni sem hún kenndi okkur í barnæsku og óska henni allrar blessunar á æðri til- verustigum. Nú legg ég augun aftur, ó, Guð þinn náðarkraftur mín veri vörn í nótt Æ, virst mig að þér taka, mér yfir láttu vaka þinn engil, svo ég sofi rótt. (P. Foersom - Sveinbjörn Egilsson.) Ingunn Stefánsdóttir Af eilífðar Ijósi bjarma ber, sem brautina þungu greiðir. Vort líf, sem svo stutt og stopult er, það stefnir á æðri leiðir. Og upphiminn fegri en auga sér mót öllum oss faðminn breiðir. (Einar Benediktsson) Nú er hún amma mín blessunin dáin. Og mér er þungt um hjarta er ég hugsa til þess að hún sé nú horfin á braut. Að hún amma í „Hjáleigunni" sé ekki lengur til, er einhver fjarlæg fullyrðing, sem ég á erfitt með að átta mig á. En mér finnst það óþarfi að skilgreina þessá staðhæfingu til hlítar, því að hún amma lifir í huga mér, og mun sjálf- sagt gera um ókomin ár. Sex ára gamall dvaldist ég fyrst sumarlangt hjá ömmu, afa og Bödda í Norðui'hjáleigu. Mér leið vel að véra hjá þeim, og fyrir mig sem lítið barn, var þetta óskaplega skemmtilegur tími, enda var mikið af öðrum börnum í Norðurhjáleigu á þeim ámm. Amma var auðvitað miðdepillinn í lífinu og tilverunni þá, því að hún hugsaði um mig má heita að öllu leyti. Það var alltaf eitthvað svo nota- legt að vera hjá ömmu, og skildi maður það ekki fyrr en síðar á þroskabrautinni, af hveiju það var svona gott. lifir. Við, fjölskyldan á Löngumýri erum þakklát fyrir að hafa kynnst Jóni í Bóndhól og átt hann að vini, hann gerði okkur að betra fólki. Megi góður Guð styrkja aðstand- endur og vini í sorg þeirra. En fyrir liandan hafið þai' liillir undir land, í gullnum geislum vafið það girðir skýjaband. Þar gróa í grænum hlíðum með gullslit blómin smá, í skógarbeltum blíðum, í blómsturlundum fríðum má alls kyns aldin sjá. (Vald.Briem.) Kjai-tan Ágústsson Nú er skarð fyrir skildi/þegar öðlingurinn Jón Guðmundsson í Bóndhól er fallinn í valinn og með svo snöggum hætti horfinn úr okk- ar hópi, að við, sem eftir stöndum, eigum fullt í fangi með að átta okkur á þeim breyttu kringumstæð- um, sem því fylgir. Okkur hjónin langar til að minn- ast þessa hugljúfa manns; svila míns og mágs hennar, með nokkr- um orðurn og kemur þá fyrst í hug- ann, allar þær blíðu móttökur, sem við urðum aðnjótandi, er við sóttum þau hjónin heim, sumar jafnt sem vetur og hvernig sem á stóð með heyskap og gegningar, alltaf vorum | við aufúsugestir á þeim bæ, tekið- með kostum og kynjum og veitt hið bezta í mat og drykk og því, sem var enn kærkomnara: Glaðværu fasi og hjartans lítillæti. Ósjaldan vorum við leyst út með höfðingleg- um gjöfum, s.s. smjöri, laxi eða öðru þaðan af meira. Þegar yngri dóttir okkar var unglingur, var hún mörg sumur snúningatelpa í Bóndhól og leið hvergi betur en þar, enda hlaut hún þar sama ástríkis og börn þeirra Jóns og Svövu. Þar lærði hún margt, sem hún hefur búið að æ síðan, s.s. dugnað, ráðvendni og yfirleitt góða siði í hvívetna. Sökn- uður hennar og að sjálfsögðu okkar einnig, er bæði sár og tregabland- inn. Árið 1960 gekk Jón að eiga eina Það var vegna þess að hjá henni fékk maður ástúð og öryggi, sem hveiju barni er kærast og nauðsyn- legt í bernsku. Hún skammaðist ekki eða reifst, heldur setti ofaní við mann á góðlátlegan hátt og lagði manni lífsreglurnar á þanri hátt, sem henni var einni lagið. Þessa sama verð ég að vitna um systir hennar, Laugu á Mýrum, en hjá henni, Símoni og Sigga dvaldi ég sumarlangt frá 7 ára til 10 ára aldurs, og fór ég á þeim árum reglu- lega í heimsókn til ömmu í „Hjáleig- unni“. Mér fannst amma alltaf sérstak- lega falleg kona, og hef ég oft dáðst að því við aðra. Hún hafði eitthvað sérstakt í fari sínu, sem var svona hlýtt og aðlaðandi. Hún var afar gjafmild, og þeir eru ekki fáir ullar- sokkarnir eða vettlingarnir, sem hún gaf mér og öðrum í fjölskyld- unni. Um hana Þórunni ömmu á ég mai’gar góðar og ljúfar minningar, sem ég mun varðveita um ókomna tíð. Guð veri með henni. Páll Stefánsson Elsku amma er dáin. Um hana eigum við margar góð- ar minningar en efst í hugann koma heimsóknir okkar til hennar að Norðurhjáleigu. Tilhlökkunin var ætíð stei'k þegar lagt var af stað til ömmu og óþolinmæðin gerði ferðalagið langt. En hin langa ferð var fljótgleymd þegar amma tók á móti okkur með þéttum faðmi og Minningarkort Blindrafélagsins, Hamrahlíð 17, Sími 687333. ____________________________25: af heimasætunum í Eskiholti, Svövu Finnsdóttur, og hafa þau síðan ver- ið allan sinn rausnarbúskap í bónd- hól. Þeim var þriggja mannvæn- legra barna auðið: Kristbjörn, sem undanfarin ár hefur setið í búi for- eldra sinna, ásamt konu sinni, Þór- hildi Þorgrímsdóttur og þrem son- um; Guðmunda Guðfinna, gift Hannesi Heiðarssyni og búa ásamt tveim börnum sínum í Borgarnesi og Jóhanna María, gift Jóni Sig- urðssyni og búa einnig í Borgar- nesi, ásamt nýfæddri dóttur. Það fór ekki fram hjá neinum, sem sótti Bóndhól heim, að þar réði búi mikill hagleiksmaður og að þar væri snyrtímennska í hávegum höfð, gilti það jafnt um utan húss sem innan. Þau hjónin voru sam- hent í öllu, sem þau tóku sér fyrir hendur og þar er regla á öllum hlut- um. Áfengi og tóbak er algjör bann- vara á þeirra heimili og öll óráðsía er þar í litlum metum — segir það meira en mörg orð. Jón var að jafnaði ákaflega dag- fai'sprúður maður og hagsýnn í við- skiptum, beitti þó enga órétti, en stóð fast á sínu. Hann var eljusmur og fylginn sér, þegar það átti við og krafðist ekki meiri vinnu af öðr- um en hann var maður til sjálfur. Um hábjargræðistímann vildi hann látá hlutina ganga hratt og vel fyr- ir sig og var mótfallinn leti og hyskni við störf, vissi að slíkt var engum til góðs. Allur húsakostur í Bóndhól og öll umgengni þar utan dyra bera það með sér, að Jón bóndi hefur verið stórhuga og fyrirhyggjusam- ur, hefur viljað búa vel í haginn fyrir konu sína og afkomendur, sem hann unni hugástum og fórnaði kröftum sínum fyrir. Vandalaust væri að skrifa langt mál um Jón Guðmundsson í Bónd- hól, en hér verður látið staðar num- ið. Við hjónin og aðrir fjölskyldu- meðlimir, vottum Svövu og ástvin- um hennar okkar dýpstu samúð og biðjum góðan guð að veita þeim öflugan styrk á þessari sorgar- stundu. Sigurgeir Þorvaldsson, Guðrún Finnsdóttir. hlýju brosi. Alltaf var hún amma jafn falleg og virðuleg kona. Hún lét lítið yfir sínum glæsileika og gestrisni því hógværðin var mikil. Lék hún ætíð á als oddi og var tilbú- in að gera að gamni sínu, jafnt við börn sem fullorðna. Þó amma væri í raun lágvaxin, var hún stór í aug- um okkar. Ytti það því undir stolt barnsins þegar hún bar stærð sína við okkar, sagði gjarnan: „Þú ert bara að verða stærri en ég.“ Það var alltaf gott að vera hjá ömmu, því hún var svo jákvæð og sýndi djúpan skilning. Minningin um ömmu mun ávallt' lifa í hjörtum okkar. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. (Vald. Briem) Systkinin frá Kastalabrekku

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.