Morgunblaðið - 04.11.1989, Qupperneq 27
MÓRGUNBLAÐIÐ LAÚGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1:989
27
fclk í
fréttum
SKAUTADANS
Witt snjallari en
nokkru sinni fyrr
Austur Þýska skautadrottningin Katarina Witt hefur lagt keppniss-
kóna á hilluna fyrir þó nokkru, en þessi snjallasta skautakona
seinni tíma hefur þó engu gleymt og þvert á móti virðist henni hafa (
farið fram ef það var þá hægt. Þetta sýndi hún fyrir skömmu á al-
þjóðlegri listdanssýningu sem haldin var í Olympíuhöllinni í Múnchen.
Þar var Witt stjarna sýningarinnar og fór á kostum. Var snilld henn-
ar slík að fagnaðarlátunum ætlaði aldrei að linna.
Witt vakti á sínum tíma ekki aðeins athygli fyrir snilld sína, heldur
og djarfan klæðaburð og gekk sú tilhneiging hennar svo langt að ai-
þjóðlegum lögum um klæðaburð í skautadanskeppni var breytt. Engin
slík lög ná yfir Katarinu lengur þar sem hún er hætt að keppa og eins '1
og sjá má af myndinni hefur hún kastað frá sér keppnisklæðunum
og farið að sama heygarðshorninu og áður.
"—
Katarina
Witt,
snjallari
en
nokkru
sinni
SKARTGRIPIR
íslenskur gullsmiður vek-
ur athygli í Danmörku
Idanska dagblaðinu Politiken birt-
ist nýlega grein um íslenska gull-
smiðinn Pétur Tryggva Hjálmars-
son. Tilefnið var sýning á skartgrip-
um og skúlptúrum listamannsins
sem opnuð var 26. október sl. í
Gallerí Skag í Kaupmannahöfn.
Lokið er miklu lofsorði á Pétur
Tryggva í Politiken og sagt að hann
hafi fyrst vakið alþjóðlega athygli
fyrir framlag sitt á sýningunni
Danish Design í Japan 1987.
Pétur Tryggvi lærði gullsmíðar
af föður sínum Hjálmari Torfasyni
sem hefur í 30 ár, starfað við iðn-
ina. Hann lærði við Gullsmíðahá-
skólann í Kaupmannahöfn og að
námi loknu settti hann upp verslun
í Reykjavík. Á síðasta ári flutti
hann til Kaupmannahafnar.
í upphafi greinarinnar segir að
hönnun Péturs Tryggva beri vott
um agaðan frumleika og til að halda
við sköpunargáfunni reyni hann
stöðugt fyrir sér með ný efni, verk-
efni og tækni.
Á sýningu Péturs Tryggva eru
skartgripir úr gulli, silfri og dýrum
steinum og í fáeinum gripum hefur
hann fellt inn búta úr ryðguðu járni.
Á sýningunni eni einnig skúlptúrar
úr ryðguðu járni og steypu og hefur
danska verktakasambandið fest
Pétur Tryggvi ásamt föður
sínum Hjálmari Torfasyni á verk-
stæði þess síðarnefnda.
En guldsmed med
stor originalitet
Islandske Petur Tryggvi Hjalmarsson i Kobenhavn
kaup á einum sýningarmunanna.
í greininni í Politiken segir að
listmunir Péturs Tryggva endur-
spegli íslenska náttúru. Listmunirn-
ir séu einfaldir að gerð, með skörp
og hreinleg form auk þess sem
andstæður og dulúð séu ríkjandi í
list Péturs Tryggva.
Askriftarsiminn er 83033
fíöm xmm
WZ^ÍL
tlÚlLLLCHlLliGiZdL
LV LLLiLL£Z AL
Frábærir sðngvarar og dansarar
með Rósu Ingðltsdóttur í broddi fylkingar
fara á kostum í einni litríkustu söngskemmtun
sem sett hefur verið á svið
^°wyWú5i<'
Miðasala
og borðapantanir
ísíma 687111.
Shyrtilegur klæðnaður
(gallaklæðnaður bannaður)
DANSAÐ A FJORUM STOÐUM:
Aðalsalur - Stjórnin
Norðursalur - Hljómsveit Axels Einarssonar
Café Island - Karl Möller og Andrea Gylfa
Ásbyrgi - Hljómsveit Hauks Morthens
Hótel ísland - stærsti skemmtistaðurinn á íslantfi
fá
ER-FAGURT
Síðasta sýning í kvöid
Rómantísk upprifjun 45 ára söngferils
Hauks Morthens í nýjustu salarkynnum
Hotels íslands „Ásbyrgi“
Et,\n fflá ®'ssa
tiábstu Vivölúsluíiú-
Matse'
dlW-
AðoI«lí«r-
iSSsM,
Eflirréttir.
Kontekttrife
Sœlkcrais
cðakaffi»^!Íl
ÍTCh'iWhh
Miðasala og borðapantanir
ísíma 687111.
mmwm
5 SALIR - EITTHVAÐ FYRIR ALLA
i