Morgunblaðið - 08.11.1989, Page 7

Morgunblaðið - 08.11.1989, Page 7
7 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1989 16. nóv. leggjast dráttarvextir á lán með lánskjaravísitölu. 1. des. ieggjast dráttarvextir á lán með byggingarvísitölu. & HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LJ SUÐURLANDSBRAUT 24 108 REYKJAVÍK SÍMI696900 Prófimum lokið á Boeing 767 hérlendis 34 MANNA hópur á vegum Bo- eing-flugvélaverksmiðjaima í Bandaríkjunum hélt af landi brott í gærmorgun. Hópurinn hafði verið hér við prófanir á Boeing 767-þotu með nýrri teg- und af Rolls Royce-hreyfli frá því snemma í síðustu viku. Athuguð voru yfir 300 atriði i prófunum hópsins en um borð í þotunni voru einungis mælitæki. Þetta er í fyrsta sinn sem Boeing- verksmiðjurnar gera prófanir á þotum sínum hérlendis. Héðan var vélinni flogið til Bret- lands en flugfélagið British Air- ways hefur keypt þotuna. Ósk Byggða- stofhunar óafgreidd ENGIN ákvörðun hefur verið tekin um ósk Byggðastofnunar um 500 milljóna króna lántöku- heimild. Á fundi ríkisstjórnarinnar í gær var ijallað um ósk stofnunarinnar, en engin ákvörðun var tekin í því sambandi. „Vissulega þarf að tryggja að atvinna dragist ekki of mikið saman í landi og því markmiði væri að mínu viti best náð með því að koma á fót aflamiðlun, sem sjómenn, út- gerðarmenn og fiskvinnslan stæðu að sameiginlega. Með því móti yrði vinnslunni ævinlega gefinn kostur á að kaupa þann fisk, sem ef til vill stæði til að flytja út, til sölu á erlendum mörkuðum,“ sagði Guð- jón A. Kristjánsson. Hann sagði að fækkun fiskiskipa og minnkandi afli í einstökum út- gerðarplássum krefðist þess að stórátak yrði gert í samgöngumál- um. „A landsvæðum eins og Aust- fjörðum og Vestijörðum verður sá vandi, sem skapast við fækkun fiskiskipa, aðeins leystur með því að þegar verði hafist handa við gerð jarðgangna og brúa.“ Guðjón sagði að við fækkun fiski- skipa fækkaði atvinnutækifærum fiskimanna en á móti kæmi að tekj- ur þeirra, sem eftir yrðu, ykjust. „Vissulega er alltaf ánægjulegt þegar tekst að spara fé við útgerð- arrekstur, sem ætti þá, þegar fram Greíðsluseðlar fyrir 1. nóv. hafa verið sendir gjaldendum og greíðslur má inna af hendi í öllum bönkum og sparisjóðum landsins. Sparaðu þér óþarfa útgjöld af dráttarvöxtum. 34. þing Farmanna- og fískimannasamband Islands: GM-VETSARÞJÓNUSTA Gildistími 1. nóv. - 1. des. 1989 Tekjuskerðingin gæti orðið 15% af 10% minnkun þorskafla - sagði Guðjón A. Kristjánsson forseti FFSÍ í setningarræðu „EF ÞORSKAFLINN yrði 10% minni á næsta ári en í ár gæti það leitt til um 15% tekjuskerð- ingar sjómanna á botnfiskveiði- flotanum," sagði Guðjón A. Kristjánsson í setningarræðu sinni á 34. þingi Farmanna- og fiskimannasambands Islands i gær. Guðjón sagði að líklegt væri að sú skerðing, sem sjávar- útvegsráðherra vildi beita við útflutning á ferskum fiski, komi í veg íyrir að sjómenn og útgerð- armenn geti mætt þessum tekju- missi með því að nýta það háa verð, sem í boði væri fyrir fersk- an fisk erlendis. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. Mótorþvottur Viftureim athuguð Rafgeymasambönd hreinsuð Loftsía athuguð Skipt um kerti Skipt um platínur Skipt um bensínsíu Hreinsað úr blöndungi Kveikjutími stilltur Hleðslamæld Kælikerfi þrýstiprófað Frostþol mælt Ljós Yfirfarin og stillt Þurrkur og rúðusprautur Smurt í Iamír og læsingar Undírvagn og slitfletir athugaðir Þ.ÞORGRÍMSSON&C0 mm RUTLAND l jm ÞÉTTIEFNI ÁÞÖK-VEGGI-GÓLF ÁRMÚLA 29, SÍMI 38640 ÞÚ SKIPULEGGUR reksturinn á þínu heimili Þegar kemur að afborgunum lána er það í þínum höndum að borga á réttum tíma. nov. Þar með sparar þú óþarfa útgjöld vegna dráttarvaxta, svo ekki sé minnst á . -———-------- x. innheimtukostnað. var gjalddagi husnæoislana. Morgunbladið/Þorkell Fulltrúar á þingi Farmanna- og fiskimannasambandsins. í sækir, að bæta kjör fiskimanna en við gætum ef til vill litið okkur nær eftir ýmsum sparnaði, sem liggur á borðinu að nýta strax. Það skyldi þó aldrei vera svo að vegna þess að fiskimenn sömdu um olíu- verðsviðmiðun í skiptaverði til sjó- manna þá sjái útgerðin ekki ástæðu til þess að spara í oliuinnkaupum." Guðjón sagði að það væri stað- reynd að útgerðin gæti sparað sér 200-300 milljónir þegar á næsta ári með notkun svartolíu í stað gasolíu. „Á togara í fullum rekstri er um 6 milljóna króna sparnað að ræða á ársgrundvelli. Þessu er ekki sinnt af mönnum, á sama tíma er talað um taprekstur. Það er leitt þegar menn hafa ekki lengur tíma til að spara peninga.“ Hann sagði að ekki væri hægt annað en að vara við hugmyndum um álagningu virðisaukaskatts á útgáfu málganga atvinnustéttanna í landinu. Líta verði svo á að með slíkri skattlagningu sé verið að skerða stórlega tjáningarfrelsi stéttarfélaga og félagasamtaka en sum þeirra hefðu gefið út slík mái- gögn um áratuga skeið. Vcrð með söluskatti: 4 cyl. kr. 3.900 6 cyl. kr. 4.400 8 cyl. kr. 4.700 Athugið: Ábyrgð tekin á allri vinnu og varahlutum. Varahlutir ekki innlfaldlr í ofangr. verði. BíLVAMGURsf HOFÐABAKKA 9 SIMAR 68 55 39 og 68 73 00 Metsölublad á hverjum degi uliíiíkl4f I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.