Morgunblaðið - 07.12.1989, Page 54

Morgunblaðið - 07.12.1989, Page 54
54 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1989 Hvítmálað með rúmfataskúffu stærð 74X160 sm FURU HÚSIÐ Grensásvegi 16 108 Reykjavlk Slmi687080 Dé Longhi Momento Combi er hvort tveggja í senn örbylgjuofn og grillofn Loksins erkominn á markaðinn ofn, sem er hvori Iveggja í senn, örbylgjuoln og grilloln. Þetta er nýjung sem lengi hefur verið beðið eltir. Olninn sameinar kosti beggja aðferða, örbylgjanna sem varðveita best næringargildi matarins - og grillsteik- ingarinnar, sem gefur hina eftirsóttu stökku skorpu. 7 mismunandi matreiðslumöguleykar: 1 örbylgjur 30% all 2 örbylgjur 70% all 3 örbylgjur 100% all örbylgjur 30% afl 4 + grill 1100 w örbylgjur 70% all 5 + grill 1100 w örbylgjur 100% all 6 +grill 1100 w 7 grill eingöngu 1100 w (DéLonghi) Dé Longhi Momento Combi er enginn venjulegur örbylgjuofn, heldur gjörsam- lega nytt tæki sem byöur upp á mismunandi aöferöir við nútíma matreiöslu. ÆQnix HÁTÚNI 6A SÍMI (91)24420 TJöfðar til -LAfólks í öllum starfsgreinum! NEYTENDAMÁL Jólaljós og lj ósaskreytingar Eru þessir ljósgjafar öruggir? Margir eldsvoðar hafa verið raktir til galla eða bilana í ljósasamstæðum, jólaseríum eða öðrum raffongum sem notuð eru sem ljósgjafar um hátíðarnar. Leitað var til Raf- magnseftirlits ríkisins í sam- bandi við öryggisþætti í ljósa- búnaði og hvers þurfí að gæta við kaup á jólatrésseríum, ljósaskeytingum og öðrum raf- búnaði. Þegar keyptar eru ljósasam- stæður eða seríur er rétt að gera sér grein fyrir því, að þær eru prófunarskyldar af Rafmagn- seftirliti ríkisins og eiga seljend- ur að geta sýnt fram á að ljósa- samstæðan hefur fengið viður- kenningu. Viðurkenndum sam- stæðum eiga að fylgja upplýsing- ar og leiðbeiningar á íslensku. Haldgóð merking á að vera á snúrunni. Einnig á skilyrðislaust- að koma fram hvar ljósin á að nota, hvort nota á ljósin úti eða inni. Rafmagnseftirlitið hefur sérs- takt viðurkenningarmerki fyrir prófaðar vörur sem ber stafína IS. Samkvæmt reglugerð ber framleiðendum og innflytjendum að sælqa sérstaklega um leyfi til að fá að nota merkið. Umsókn skal lögð inn um leið og sótt er rafmaonseftiri.it RlKISINS RAFFANGAPRÓFUN SKRÁ yfir viðurkennd RAFFÖNG 1.1. 1989 UM ol MoctrKal oquipnionl approvod fcx « m lcMwv). wwi »n Indn m Engbah Royk|avlk 1989 Skrá yfir prófúð og viðurkennd raffong sem liggja á frammi í öllum raftækjaverslunum. um prófun á viðkomandi varn- ingi. Mikið mun skorta á að það hafi verið gert. En kaupendur raftækja eigá geta fengið að sjá skrá yfir rafmagnsvörur og raf- föng sem prófuð hafa verið hjá Rafmagnseftirliti ríkisins í bækl- ingi frá eftirlitinu sem á að liggja frammi í öllum raftækjaverslun- um. Jólaþ'ós með viðurkenningarmerki frá Rafinagnsefitirlitinu og all- ar nauðsynlegar leiðbeiningar á íslensku. Viðurkcnningarmerki RER Samkvæmt reglugerffarákvæðum ber framleiðendum og innflytjendum aff sækja sérstaklega um aff fá að nota merkið. Sú umsókn er einföld og ókeypis og er lögff inn, um leiff og sótt er um prófun á viffkomandi varningi. Þvi miffur eru slikar umsóknir mjög fátiffar og merkiff sáralítiff notaff.Þetta ber aff harraa. Illt er ' til pess aff vita. aff innflytjendur og framleiffendur raffanga hér á landi skuli ekki sýna viffskiptavinum sinum þá virffingu aff sanna þeim meff óyggjandi hætti.aff viffkomandi raffang hafi veriff fært til prófunar hjá Rafmagnseftirliti rikisins og hlotiff þar umfjöllun, sem sýni aff þaff standist lágmarkskröfur um öryggi.Vonandi sjá einhverjir innflytjendur sér hag i þvi aff kynna vöru sina m.a. meff viffurkenningarraerki Rafmagnseftirlits rikisins. Viðurkenningarmerki Rafmagnseftirlits ríkisins. Hafið gát á bíluðum perum Margar ljósasamstæður til inni- notkunar eru þannig úr garði gerðar, að logað getur á hluta af samstæðunni jafnvel þó að ein eða fleiri perur bili. Þar sem þessar ljósasamstæður eru tengdar við raflögn hússins, og um leið 220 Á ljósasamstæðu sem þessari geta ljós Iogað á hluta samstæð- unnar þó að ein eða fleiri perur bili. volta spennu, verður að veita þeim góða aðgæslu, vegna þess að ef ein pera bilar hækkar spennan á þeim perum sem áfram logar á. Það getur haft í för með sér óeðli- lega hitamyndun sem sprengt getur perurnar eða brætt ljósa- stæðin og valdið íkveikju. Kaupið varaperur af réttri gerð fyrir ljósasamstæður. Hafið per- urnar við hendina og skiptið strax ef pera bilar. Útiljósa samstæður Útiljósasamstæður eiga að vera viðurkenndar af Rafmagnseftirlit- inu. Mikilvægt er að Ijósastæðin séu vatnsþétt svo og öli sam- skeyti. I útisamstæðu á að vera gúmítaug en ekki plasttaug. Ef pera brotnar í 220 volta sam- stæðu, getur rafmagn leitt út og farið t.d. í svalahandrið úr járni. Skiptið því strax um brotna peru o g takið ljósasamstæðuna úr sam- bandi á meðan. Viðurkennd útiljósasamstæða Varasam- ar klær Svarta klóin með gúmmítaug á að vera á útiljósasamsamstæðu. Hvíta klóin er ólögleg á útiljós. Klær á ljósasamstæðum eiga að vera tvöfaldar, þær eiga einnig að vera ásteyptar eftir ákveðnum staðli. Frá Asíulöndum hafa kom- ið klær sem ekki eru af þessum staðli og hafa ekki staðist pró- fanir hjá Rafmagnseftirlitinu, eins og sjá má á mynd. Klóin sem er önnur frá vinstri er lögleg. Hún er bæði styttri og þykkari en klóin frá Asíu sem er til hægri á myndinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.