Morgunblaðið - 29.12.1989, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖsfÚDÁÖUR'^9. DESEMBER 1989
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
17.50 ►Gosi.
Lokaþáttur.
Teiknimyndaflokk-
urum ævintýri
Gosa.
18:30
19:00
18.25 ► Aö vita moira og meira.
Bandarískar barnamyndir af ýmsu tagi.
18.50 ► Táknmálsfréttir.
18.55 ► Yngismær. (46) Brasilískur
framhaldsmyndaflokkur.
19.20 ► Bleiki pardusinn.
b
STOÐ2
15.20 ► Sambúðarraunir. Paula kemur.heim einn daginn og .
er þá Sambýlismaðurinn á bak og burt. Ekki nóg með það, stuttu
seinna birtist kunningi hans og bara flytur inn. Gamanmynd.
Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Marsha Mason og Quinn Cumm-
ings. Leikstjóri: Herbert Ross.
17.05 ► Santa Bar-
bara. Framhaldsmynda-
flokkur.
17.50 ► Höfrungavík. Fram-
haldsmynd í átta hlutum. Fimmti
hluti.
18.45 ► Alacarte.
Skúli Hansen ætlar að
sýna okkur hvernig mat-
búa á rjúpur.
19.19 ► 19:19. Fréttir
og fréttaumfjöllun.
SJÓNVARP / KVÖLD
Tf
Q
0
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
STOD2
19.50 ► Tommi og Jenni. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Anna. 5. þáttur. Þýsk- ur framhaldsmyndaflokur um Önnu ballettdansmey. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 21.25 ► I askana látið. Dagskrá um matarhætti íslendinga að fornu og nýju. c ■ 22.10 ► ’Derrick. Aðalhlutverk: HorstTappert. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 23.10 ► Gráifiðringurinn. Miðaldra eiginmaður og fjölskyldufaðir telur að neistann vanti í hjóna- bandið og leitar á önnur mið. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Ann-Margret, Ellen Burstyn, Ann Madigan, Ally Sheedy og Brian Dennehy. 00.50 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
19.19 ► 19:19 Fréttirog fréttaum- 20.30 ► Geimálfurinn 21.20 ► - 21.50 ► Akureldar. Bresk-áströlskfram- 23.05 ► Svikin. Spennumynd.
fjöllun, iþróttir og veður ásamt Alfa, framhaldsmyndaflokk- Sokkabönd í haldsmynd i tveimúr hlutum. Seinni hluti. 00.40 ► Nitján rauðar rósir. Bönnuð börnum.
fréttatengdum innslögum. ur. stfl. Annáll árs- Aðalhlutverk: Toddy Boyce, Melissa Docker, 2.25 ► Óblíð örlög. Fjórir vinir lentueins og svo
ins. Umsjón Anna Hruby og Kris McQuade. Leikstjóri: Rob margiraðrir á vígvellinum íseinni heimsstyrjöldinni.
Margrét Marchand. Bönnuð börnum.
Hrafnsdóttir. 4.05 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórir Steph-
ensen flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið — Sólveig Thorarens-
en. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.16. Auglýs-
ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00. Mörður Árnason talar um daglegt
mál laust fyrir kl. 8.00. .
9.00 Fréttir.
9.03 Litli bamatíminn: „Ævintýri á jóla-
nótt" eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Einn
sólarhringur í landi við enda Vetrarbraut-
arinnar. Guðmundur Ólafsson og Salka
Guðmundsdóttir flytja (4.) Umsjón: Sigrún
Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað kl.
20.00.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Jóhann
Hauksson.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Kíkt út um kýraugað — „Það var líka
góð saumakona." Umsjón: Viðar Egg-
ertsson. Lesari: Anna Sigriður Einars-
dóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum
á miðnætti aðfaranótt mánudags.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstu-
dagsins í Útvarpinu.
12.00 Fréttayffrlit. Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Mörður Árnason flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist.
13.00 idagsins önn — Á sjötta degi. Um-
sjón: Óli Örn Andreassen.
13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í tilver-
unni" eftir Málfríði Einarsdóttur Steinunn
Sigurðardóttir les. (13.)
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir
kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt
fimmtudags kl. 3.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Sjómannslíf. Sjöundi þáttur af átta
um sjómenn í íslensku samfélagi. Um-
sjón: Einar Kristjánsson. (Endurtekið frá
miðvikudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið — Börnin horfa til
baka. Umsjón: Örn Ingi.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Rossini, Dvorák
Vaughan Williams og fl.
— Forleikur að óperunni „Vilhjálmur Tell",
eftir Gioacchino Rossini. Fílharmóníu-
sveit Lundúna leikur; Siegel stjórnar.
— Luciano Pavarotti syngur vinsæl ítölsk
lög; Henry Mancini útsetti og stjórnar
hljómsveitinhi sem leikur.
— Hjarðljóð og polki úr „Bæheimskri svítu"
eftir Antonin Dvorák. Enska Kammer-
sveitin leikur; Charles Mackerras stjórnar.
— Fantasía um jólasálma eftir Ralph Vaug-
han Williams. John Barrow og Guildford
kórinn syngja; Strengjasveit leikur; Barry
Rose stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Jón Ormur Halldórsson.
(Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags
kl. 4.4Q.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list-
ir líðandi stundar.
20.00 Litli barnatíminn: „Ævintýri á jóla-
nótt“ eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Einn
■sólarhringur í landi við enda Vetrarbraut-
arinnar. Guðmundur Ólafsson og Salka
Guðmundsdóttirflytja (4.) Umsjón: Sigrún
Sigurðardóttir. (Endurtekið frá morgni.)
20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes-
sonar.
21.00 Vestfirsk vaka.
a. Rætt við Sigurveigu Jónsdóttur fyrrum
húsfreyjú á Nauteyri við Isafjarðardjúp.
b. Vestfirk skáld og sagnaritun. Umsjón:
Hlynur Þór Magnússon sagnfræðingur.
c. Valgeir Guðjónsson tónlistarmaður segir
frá aeskuárum sínum og sumardvöl hjá
skyldfólki á Galtarvita TryggviTryggvason
og söngfélagar hans syngja í þættinum.
Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Frá (safirði.)
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekið frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Danslög.
23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson sér
um þáttinn.
24.00 Fréttir.
00.10 Ómur að utan: „Árhundredets kjár-
lekssaga" (Ástarsaga aldarinnar) eftir
tekinn að skrá frásagnir sínar og
barnasögurnar streymdu frá penna
hans. í myndinni Umhverfis jörðina
áttatíu ára eru rakin hin ýmsu ævi-
skeið rithöfundarins og klerksins,
myndum brugðið upp af umhverfi
hans og tíma og rætt við nokkra
menn er þekktu Jón og umgengust
hann.
Hvað myndirnar af - umhverfi
og tíma - áhrærir þá líktist fyrri
hluti heimildarmyndarinnar þar sem
áhorfendur kynntust æskuárum
skáldsins einna helst ljósmyndasýn-
ingu. Þessi hluti myndarinnar átti
vel heima í útvarpi. í síðari hlutanum
var hins vegar rætt við ýmsa sam-
ferðamenn Jóns og myndimar kom-
ust á hreyfingu. En sjónvarp er hrey-
fimyndamiðill eins og sannaðist best
á handritasýningunni í heimildar-
myndinni um Þorlák helga sem sýnd
var á jóladag. Sá þáttur átti hvergi
heima nema í útvarpi.
En að frátaldri Ijósmyndasýning-
unni þá var Nonnamyndin hin ágæt-
asta skemmtun því líf þessa manns
Márfe Tikkanen Höfundur les. Umsjón:
Signý Pálsdóttir.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
ifik
7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn
í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll
Þórðarson hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir — Morgunútvarpið.
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt-
endahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur
kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harð-
ardóttur kl. 11.03 og gluggað í heims-
blöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir:
12.45 Umhverfis landið á áttatfu með Gesti
Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.)
14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir
kynnir allt það helsta sem er að gerast
í menningu, félagslifi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur
nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga-
keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari
Dagur Gunnarsson kl. 15.03.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Guðrun Gunnarsdóttir, Sig-
urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. —
Kaffispjall og innlit upp úr kl.'16.00. —
Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út-
sendingu.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggva-
var allt hið ævintýralegasta eins og
að framan greindi. Jón var hrifinn
burt frá æskustöðvunum af j reglu
Jesúíta þegar hanp var þrettán ára
og sálfræðingur einn sem rannsak-
aði rithöfundinn komst að þeirri nið-
urstöðu að hann hefði ætíð varðveitt
þann Nonna er mótaðist á íslandi
bakvið Jesúítakuflinn. Myndin var
annars vel upp byggð og gaf þannig
glögga mynd af þróun skáldsins.
Einnig sýndi hún vel hvílík ógnartök
Jesúítareglan hafði á sínum liðs-
mönnum. Jón fékk til dæmis ekki
að vera viðstaddur útför síns elsku-
lega bróður. Lofgjörð þularins um
hina kaþólsku messu hljómaði ein-
kennilega í ljósi þessara upplýsinga.
En reglan veitti Jóni Sveinssyni góða
menntun og brautargengi í veröld-
inni. Blessað sé nafn þessa manns
sem hefur tendrað svo marga ljóstýr-
una í bamssálinni.
Ólafur M.
Jðhannesson
dóttir rabbar við sjómenn og leikur óska-
lög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu
nótt á nýrri vakt.)
20.30 Á djasstónleikum — Dizzy Gillespie
í Háskólabiói og Frakklandi. Kynnir er
Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað að-
faranótt föstudags kl. 3.Ó0.)
21.30 Áfram Island. Dægurlög flutt af
íslenskum tónlistarmönnum.
22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveirisson
með allt það nýjasta og besta.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00,17.00, 18.00,19.00, 22.00
og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason
kynnir. (Endurtekið úrval frá þriðjudags-
kvöldi.)
3.00 „Blitt og létt..." Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur
frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir
morgun. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum;
5.01 Áfram ísland. Dægurlög flutt af
íslenskum tónlistarmönnum.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Blágresið blíða. Þáttur með banda-
rískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum
„bluegrass" og sveitarokki. Umsjón: HalF
dór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi á Rás 2.)
7.00 Úr smiðjunni. Ingi Þór Kormáksson
kynnir brasilíska tónlist. (Endurtekinn
þáttur frá 11. f.m.)
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS
2
kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00Útvarp Norð-
urland
kl. 18.03-19.00Útvarp Austurland
kl. 18.03-19.00Svæðisútvarp Vestfjarða
AÐALSTÖÐIN
7.00 Bjarni Dagur Jónsson. Morgunmatur
Aðalstöðvarinnar með fréttir, viðtöl og
fróðleik í bland við tónlist.
9.00 Margrét Hrafnsdóttir. Fróðleikur
ásamt þægilegri tónlist.
12.00 Að hætti hússins. Umsjón: Ólafur
Reynisson. Uppskriftir, viðtöl og fróðleikur
til hlustenda um matargerð.
12.30 Þorgeir Ástvaldsson. Létt tónlist í
dagsins önn með fróðleik um veður færð
o.fl.
16.00 Fréttir með Eiríki Jónssyni.
18.00 Ljúf tónlist að hætti Aðalstöðvarinn-
ar.
19.00 Vignir Daðason. Þægileg tónlist þar
sem þið getið fengið leikin óskalögin ykk-
ar.
22.00 Islenskt fólk. Ragnheiður Davíðs-
dóttir fær til sín gesti.
02.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar.
Skáld á jólum
Skáldum og rithöfundum þjóðar-
innar var prýðilega sinnt í sjón-
varpinu um jólin. Bókaþjóðin verður
jú að standa sig á fjölmiðlaöld.
Þórbergur
Kl. 21.00 á jóladag var þáttur á
Stöð 2 með Þórbergi Þórðarsyni. Jón
Óttar Ragnarsson stýrði þættinum
og ræddi þar meðal annars við ýmsa
samferðamenn Þórbergs. Þau samt-
öl voru hin forvitnilegustu en inná
milli spjallsins var skotið myndbrot-
um frá ævi Þórbergs. Þessi mynd-
brot sem voru sótt til heimildar-
myndar Ósvaldar Knudsens um
meistarann og í myndasafn ríkis-
sjónvárpsins eru gamalkunnug. Það
er sennilega kominn tími til að hvfla
þjóðina á þessum myndum af meist-
ara Þórbergi. Nú eru tímar mikilla
uppljóstrana. Hveniig væri að gefa
gaum að rithöfundunum er börðust
gegn kúguninni? Mönnunum sem
máttu sín einskis og voru jafnvel
þagaðir í hel? Það er alltaf verið að
tönglast á þessum sömu höfundum
líkt og menn stunduðu í hinu deyj-
andi keisaraveldi.
Nonni
Kl. 21.25 á annan í jólum var
sýnd heimildarmynd um Jón Sveins:
son sem við þekkjum sem Nonna. í
prentaðri dagskrá sagði m.a. um
myndina: Ferill sveitadrengsins að
norðan, er hófst til vegs í fjarlægum
löndum, var ævintýri líkastur á ís-
landi nítjándu aldar er nánast enginn
tækifæri gat veitt bömum sínum.
Leið Pater Jóns Sveinssonar lá viða
um heim, hann var víðlesinn og vel
menntaður, gæddur einstakri tungu-
málagáfu og einkum þó frásagnarg-
áfu. Honum var lagið að hrífa áheyr-
endur sína með sér, sama til hverrar
þjóðar þeir töldust, og veita þeim
innsýn í þann furðuheim er kjör
sveitafólks við norður-heimskauts-
baug vom evrópskum áheyrendum.
Og fyrr en varði var sagnaklerkurinn
f
P
i
í
i
t
í
c
1
c
i
V