Morgunblaðið - 29.12.1989, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1989
19
Morgunblaðið/Bjami
Á myndinni eru, talið frá vinstri: Ari Trausti Guðmundsson, ritstjóri bókarinnar Energy Resources
and Dams in Iceland, Páll Ólafsson, formaður ritneftidar, Jakob Björnsson orkumálastjóri og Hall-
dór Jónatansson forstjóri Landsvirkjunar.
Bók um íslenskar orku-
lindir og stíflumannvirki
ÚT ER komin bók á ensku um orkulindir og stíflumannvirki á
íslandi. Bókin heitir Energy Resources and Dams in Iceland
9g er gefin út af Landsvirlqun, Orkustofhun og Landsneftid
íslands um stórar stíflur í tilefni af 57. framkvæmdasljómar-
fundi alþjóðanefiidar um stórar stíflur (ICOLD), sem haldinn
var í Kaupmannahöfn síðastliðið sumar. Landsnefiidir íslands
og Danmerkur stóðu að fúndinum og sóttu hann 550 fulltrúar
víðsvegar að úr heiminum.
Energy Resources and Dams
in Iceland er heimildan-it um
tvær megin orkulindir íslands,
vatnsorku og jarðhita. í bókinni
eru upplýsingar úm helstu vatns-
aflsstöðvar og stíflumannvirki á
íslandi, svo og helstu jarðhita-
virkjanir og hitaveitur. Einnig
er í bókinni sögulegt yfirlit um
orkufrekan iðnað hérlendis.
Ritstjóri bókarinnar er Ari
Trausti Guðmundsson. Ritnefnd
skipuðu Páll Ólafsson, sem jafn-
framt var formaður nefndarinn-
ar, Haukur Tómasson, Páll Sig-
uijónsson, Andrés Svanbjöms-
son og Páll Flygenring. Jón Sig-
urðsson iðnaðarráðherra ritaði
formála að bókinni.
Energy Resources and Dams
in Iceland fæst meðal annars í
bókaverslunum Sigfúsar Ey-
mundssonar og Máls og menn-
ingar, svo og í Icemart í Flug-
stöð Leifs Eiríkssonar á
Keflavíkurflugvelli.
Friðsæl jól á Reykhólum
Reykhólum.
JÓLAMÁNUÐURINN hefúr verið friðsæll hér í Reykhólahreppi. Á
aðventunni var jólavaka i Reykhólakirkju og hélt Olafúr Vestmann
Þóroddsson erindi og börn sungu. Börn héldu upp á litlu jólin um
leið og þau fóru í jólaleyfi, foreldrafélagið og nemendur Reykhóla-
skóla hjálpast að. Nemendur sjá um skemmtiatriðin en foreldrar um
veitingar.
Kirkjusókn var mikil hér um jólin
' en sóknarpresturinn, sr. Bragi
Benediktsson, messaði í Gufudals-,
Garpsdals- og Reykhólakirkjum. I
Reykhólakirkju sungu börn undir
stjórn Soffíu Bragadóttur kennara
og lék hún undir á gítar. Organisti
í Reykhólaprestakalli er Ólína Jóns-
dóttir. Að lokinni messu á Reyk-
hólum fóra þau sr. Bragi, Soffía
og börnin upp í dvalarheimilið
Barmahlíð og höfðu helgistund fyr-
ir heimilisfólkið þar.
- Sveinn
Hringur Jóhannesson
Egilsstaðir;
Morgunblaðið/Einar Falur
Hringur sýnir mál-
verk 1 húsi RARIK
Þingflokkur Kvennalistans í bréfi til þingforseta:
Kannað verði hvort seta Kristínar
í bankaráði sé andstæð lögum
ÞINGFLOKKUR Kvennalistans hefúr farið þess á leit við forseta
Alþingis að kannað verði hvort seta fulltrúa Kvennalistans í bankar-
áði Landsbanka íslands gangi gegn lögum um viðskiptabanka.
SÝNING á málverkum Hrings Jóhannessonar verður opnuð á sunnu-
dag, gamlársdag, þann 31. desember, kl. 14.00 í húsi Rafmagns-
veitna ríkisins á Egilsstöðum.
í bréfi þingflokks Kvennalistans
er þess farið á leit við forseta Al-
þingis, að þeir láti kanna hjá til
þess bæram aðilum, hvort seta
Kristínar Sigurðardóttur, deildar-
stjóra hjá Kaupþingi, í bankaráði
Landsbankans bijóti í bága við lög
um viðskiptabanka. Er þess óskað
að niðurstaða liggi fyrir svo fljótt
sem auðið er.
í samtali við Morgunblaðið sagði
Guðrún Helgadóttir forseti Samein-
aðs þings að á fundi forseta þings-
ins, sem haldinn var í gær, hefði
verið ákveðið að fela Friðriki Ólafs-
syni skrifstofustjóra Alþingis að
kanna málið og skila niðurstöðu hið
fyrsta. „Ég mun ýta á eftir því að
málið gangi sem hraðast fýrir sig,“
sagði Guðrún og vildi ekki tjá sig
efnislega um málið.
Nýlega kom út bók Aðalsteins
Ingólfssonar um listamanninn á
vegum Listasafns ASÍ og Lögbergs.
Málverkasýningarnar á verkum
Hrings í Reykjavík og á Akureyri
hafa verið fjölsóttar.
Hringur Jóhannesson fæddist í
Haga í Aðaldal 1932. Hann nam
við Handíða- og myndlistaskólann
í Reykjavík 1949-52. Hringur hefur
haldið tugi einkasýninga og tekið
þátt í fjölmörgum samsýningum
heima og erlendis.
Að sýningunni á Egilsstöðum
standa verkalýðsfélag Fljótsdals-
héraðs og bæjarstjórn Egilsstaða-
bæjar. Á sýningunni á Egilsstöðum
verða til sölu árituð eintök bókar-
innar um Hring og er bókin seld á
listasafnsverði.
Aðgangur að sýningunni er
ókeypis.
INNANLANDSFLUG
Sérsveitin
Sérsveitin Laugar-
ásvegi 25 frumsýnd
NÝ íslensk kvikmynd, „Sérsveitin Laugarásvegi 25“ („SSL 25“), verður
frumsýnd í Regnboganum laugardaginn 30. desember. Hún fjallar um
lítið fjölskyldufyrirtæki, einkareki
Handritið var skrifað af Óskari
Jónassyni, sem einnig leikstýrði.
Tónlist var samin af Bjorku Guð-
mundsdóttur. Stephen Macmillan
kvikmyndaði, Kjartan Kjartansson
sá um hljóð og David Hill klippti.
Leikarar í myndinni eru Ingvar Sig-
urðsson, Hjálmar Hjálmarsson,
Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Hilmar
Jónsson, Sigrún Edda Björnsdóttir,
Soffía Jakobsdóttir og Pétur Einars-
son.
Kvikmyndin er lokaverkefni
Óskars og tveggja Breta í „The
Víkingasveit.
Nationai Film and Television School“
í Englandi. Myndin var unnin í sam-
vinnu við fyrirtæki Sykurmolanna,
Hugleysu tm. hf., sem fjármagnaði
myndina að hluta.
Einnig verður sýnd í Regnbogan-
um myndin „Vernissage", gerð af
sömu mönnum við sama skóla. Hún
fjallar um vandræðalega myndlistar-
sýningu.
„Vernissage" er 17 mínútna löng
og „SSL 25“ er 32 mínútur. Báðar
era teknar á 16 mm filmu. Þær verða
sýndartil 8.janúarkl. 21, 22og23.
FARPANTANIR & UPPLÝSINGAR
6 90 200
VÖRUAFGREIÐSLA
690585 & 690586
FLUGLEIÐIR J íff