Morgunblaðið - 29.12.1989, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 29. DESEMBER 1989
Sendill óskast
Óskum eftir að ráða sendil á ritstjórn
Morgunblaðsins strax. Vinnutími frá kl. 9-17.
Upplýsingar á ritstjórn Morgunblaðsins,
Aðalstræti 6, 2. hæð.
flfevgmifclaMfe
Tæknifræðingur
Byggingatæknifræðingur óskar eftir atvinnu.
Upplýsingar í síma (91)667535.
Stýrimann, mat-
svein og vélavörð
vantar á 180 tonna línubát.
Upplýsingar í síma 92-15335 eftir kl. 16.
Karl og kona óskast
til starfa
við sundlaug Bessastaðahrepps. Um er að
ræða vaktavinnu.
Upplýsingar gefur sveitarstjóri Bessastaða-
hrepps í síma 51950.
Sveitarstjóri Bessastaðahrepps.
gBÍT?*
"Í,,l"S>lS>l8>>S>iIl
ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI
Fóstra óskast
Dagheimilið Litlakot við Landakotsspítala
óskar eftir fóstru í 50% starf fyrir hádegi.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
604364.
Umboðsmaður
óskast á Kópasker til þess að sjá um dreif-
ingu til áskrifenda.
Upplýsingar í síma 96-52187 eða 91-83033.
fRwgutiliIjifcife
Æskan SF. 140
Vanan beitningamann vantar á Æskuna SF. 140.
Upplýsingar í síma 97-81498.
Beitningamenn
Beitningamenn vantar á mb. Halldór Jónsson
SH-217, mb. Steinunni SH-167 og mb.
Matthildi SH-67.
Upplýsingar í símum 93-61171 og 93-61128.
Stakkhoit hf.,
Ólafsvík.
Atvinna íboði
Ölfushreppur óskar eftir að ráða starfsmann
við höfnina í Þorlákshöfn.
Umsóknarfrestur er til 8. janúar nk. og skal
umsóknum skilað á skrifstofu hafnarstjóra,
Hafnarvoginni, Þorlákshöfn.
Allar nánari upplýsingar veitir hafnarstjóri í
símum 33769 og 33975 (heima).
Hafnarstjóri.
Lausar stöður
Nokkrar stöður lögregluþjóna við embættið
eru lausar til umsóknar.
Umsóknum sé skilað til starfsmannastjóra á
þar til gerðum eyðublöðum fyrir 1. febrúar 1990.
Lögreglustjórinn í Reykjavík.
. Álftanes
- blaðberar
Blaðbera vantar á vesturnesið.
Upplýsingar í síma 652880.
JlltfgiiitlMbiMfr
Verkstjóri
Verkstjóri með matsréttindi óskast ífrystihús
á Suðurnesjum.
Tilboð merkt: „Verkstjóri í frystihúsi - 999“
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. janúar.
Netamaður óskast
Netamann vantar á mb. Sólrúnu ÍS-1, sem
er rækjuskip er frystir og fullvinnur aflann
um borð. Skipið er gert út frá Bolungarvík.
Upplýsingar gefa Haraldur Guðfinnsson eða
Einar K. Guðfinnsson í síma 94-7200.
Einar Guðfinnsson hf.,
Bolungarvík.
Framleiðslustjóri
Framleiðslustjóra vantar sem fyrst að alhliða
fiskvinnslufyrirtæki á Suðurlandi. Viðkom-
andi þarf að hafa lokið námi frá Fiskvinnslu-
skólanum (eða hafa sambærileg réttindi og
slíkt nám veitir) og hafa góða þekkingu á
markaðsmálum.
Umsóknir sendist augýsingadeild Mbl.
merktar: „G - 6228“ fyrir 8. janúar nk.
Fjölbreytt starf
einkaritara, tengt ferðaþjönustu er laust á
næstunni. Góð almenn menntun, þ.m.t.
tungumálakunnátta og reynsla af tölvu-
vinnslu, ásamt aðlaðandi framkomu, eru skil-
yrði, reynsla af ferðaþjónustu æskileg.
Greinargóðar upplýsingar, ásamt mynd,
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. janúar,
merktar: „FYRST - 7603“.
YM1SLEGT
Skattfrádráttur
vegna hlutabréfakaupa
Til sölu eru hlutabréf í Hlutabréfasjóðnum
hf., en félagið var stofnað haustið 1986.
Kaup einstaklinga á hlutabréfum í sjóðnum
eru frádráttarbær frá tekjuskatti upp að vissu
marki. Á þessu ári verður heimill frádráttur
vegna hlutabréfakaupa kr. 115.000,- hjá ein-
staklingum og kr. 230.000,- hjá hjónum.
Hlutabréfasjóðurinn hf. notar ráðstöfunarfé
sitt til kaupa á hlutabréfum og skuldabréfum
traustra atvinnufyrirtækja.
Hlutabréf Hlutabréfasjóðsins hf. fást hjá
flestum helstu verðbréfafyrirtækjum.
Hjá okkur verður opið á morgun, laugardag,
frá kl. 9-12.
Hlutabréfasjóðurinn hf.,
Skólavörðustíg 12,
sími 21677.
Nauðungaruppboð
þrlðja og síðasta á eigninni Hjaltastað, Hjaltastaðaþinghá, þingl.
eign landbúnaðarráðuneytisins en talin eign Ófeigs Pálssonar, fer
fram þrlðjudaglnn 2. janúar 1990 kl. 15.00, á elgninnl sjálfri, eftir
kröfum stofnlándadeildar Búnaðarbanka Islands og Landsbanka fs-
lands, lögfræðingadeildar.
Sýslumaður Norður-Múlasýslu.
Bæjarfógetinn ð Seyðisfirðl.
TILKYNNINGARÍ ATVINNUHÚSNÆÐI
Æ$jk Slysavarnadeild kvenna Iðnaðarhúsnæði Til leigu í austurborginni 550 fm húsnæði á jarðhæð. Tvennar innkeyrsludyr. Gæti leigst í tvennu lagi. Upplýsingar í síma 40148.
Jólatrésskemmtun verður haldin í Slysa- varnahúsinu, Grandagarði, laugardaginn 30. desember frá kl. 13.00-15.00. . Stjornm.
TILBOÐ — ÚTBOÐ HÚSNÆÐIÍBOÐI
Útboð á málningu Háskólabíó óskar eftir tilboðum í málun nú- verandi bíósalar. Verktími er frá 4.-20. jan- úar 1990. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu bíósins frá og með 29. desember. Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en 4. janúar 1990. Stjórn Háskólabíós. ítalskur matsölustaður Til leigu ítalskur matsölustaður mað pizza- ofni, fullkomnu eldhúsi, pöbb og veislusal. Til greina kemur að leigja hluta af starfsem- inni. Upplýsingar í síma 685670 eða 20150.
TIL SÖLU
BÁTAR — SKIP Snjótönn - dieselbíll Til sölu saman eða sitt í hvoru lagi Fisher snjótönn 2,5 m. á breidd, vökvaknúin. Einn- ig Ford F-350 pallbíll 4x4 með 6,9 I. 8 cyl. dieselvél. Hentugt fyrir bæjarfélög og verk- taka. Upplýsingar í síma 91-17678 næstu daga.
Línubátur óskast Hraðfrystihús Breiðdælinga hf. óskar eftir línubát í viðskipti í janúar og febrúar á næsta ári. Góð aðstaða til beitingar. Upplýsingar í síma 97-56639 eða 97-56730 utan vinnutíma.