Morgunblaðið - 29.12.1989, Síða 34

Morgunblaðið - 29.12.1989, Síða 34
Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Viðburðaríkt ár hjá Steingeitinni Það er óhætt að segja að næsta ár verði viðburðaríkt hjá Steingeitinni (22. desem- ber — 20. janúar), því marg- ar sterkar afstöður verða á Sólina frá Júpíter, Satúrnusi, Úranusi og Neptúnusi. Breytingar Þeir sem eru fæddir fremst í merkinu og sérstaklega frá 27.—31. desember fá afstöð- ur frá Júpíter og Úranusi á Sól. Þær saman gefa til kynna sterka orku, sem oft- ast nær skapar þörf fyrir þenslu og breytingar, en skapar jafnframt eirðarleysi, óróleika og óþol, ekki síst ef fyrri aðstæður hafa ein- kennst af kyrrstöðu. Þessar Steingeitur geta átt von á einhveijum sprengingum og töluverðum látum, eða a.m.k. óvæntum og spennandi uppá- komum. Andleg þensla Þeir sem eru fæddir frá 1.—5. janúar fá afstöður frá Júpíter og Neptúnusi á Sól. Síðar- nefndu plánetunni fylgir auk- inn næmleiki og orka hennar opnar augun fyrir nýjum hugmyndum. ímyndunaraflið verður sterkara en áður og áhugi á listum _og andlegum málum eykst. Áhrif Júpíters eru yfirleitt þau að beina at- hyglinni frá nánasta um- hverfi að því nýja og óþekkta. Við tökum að horfa í kringum okkur, viljum víðari sjón- deildarhring og visst frelsi. Við þurfum að vera laus til að ferðast og geta kynnt okkur það nýja. Júpít- er/Neptúnus geta í fyrstu skapað visst óöryggi. Vinna ogkraftur Afstaða Satúmusar og Júpít- ers á Sól þeirra sem eru fæddir frá 6. til 16. janúar geta táknað margt, en ætti fyrst og fremst að skapa vinnuþörf og þjóðfélagslega athafnasemi. Satúmusi fylg- ir aukið raunsæi, jarðbundin viðhorf og þörf fyrir sjálfsaga og áþreifanlegan árangur. Hann hægir á lífsorkunni og kallar á sjáifsskoðun og end- urmat. Orku hans fylgir oft samdráttur, hömlur og árekstrar við umhverfið. Þegar Júpíter er sterkur sam- hliða Satúrnusi takast á tveir andstæðir kraftar, eða ann- ars vegar samdráttur og end- urmat og hins vegar bjart- sýni og þensluþörf. Næstu mánuðir í lífi þessara Stein- geita geta því einkennst af mótsögnum og sveiflum milli léttleika og þyngsla. Athafnaþrá Næsta ár verður rólegra hjá þeim Steingeitum sem fædd- ar eru eftir 16. janúar, a.m.k. hvað varðar Sólina. Júpíter verður þó sterkur næsta sum- ar og ætti að skapa góðan tíma fyrir athafnir, frí og ferðalög. Ólga Steingeitin er merki stjóm- unar. í dag eru þijár af fímm hæggengu plánetunum í Steingeit. Það birtist meðal annars í þeirri ólgu sem á sér stað í stjórnmálum og við- skiptalífi. Heimurinn er að breytast og þessar breytingar munu ekki síst hafa áhrif á einstaklinga í Steingeitar- merkinu og munu þeir þurfa að bregðast við efyir bestu getu. Fyrri aðstæður hvers og eins skipta miklu í því sambandi en í heild má segja að ekki sé rólegt framundan. GARPUR /tFHVERJU VIP ÞETW-7 HVERW.Vj FZÓfoM N'/JU /MYWPA- VÉUHA A1ÍNA Y ( KEVNIP/tPVEPA AP- EtNS EÐLIUEQRI EFSVO skalve^a^setiu þA HÖNDINA l'VASA i. JÓUN EIRU LlÐIN-- EN AV HVERTO HEYRI ÉG KLUKKUA HL-JÖM ?' - ccdr\i ivi a lurv L-i 1 : • L l-tKUIIMAIMU SMAFOLK LET'S 6IVE CHARLES /MARCIE: THE 0L' BEAN BALL / I CAN'T Við skulum kýla Kalla strax, herra. Magga, ég trúi þessu ekki á þig. ITS TME NEW MORALITV, 5IR! U)IN AT All COSTS! Þetta er nýja siðgæðið, herra, vinna hvað sem það kostar. i‘m verv fonp of vou, CMARLE5, BUT STAY LOOSE.1^ 50 | V \ C1 - - - ~ -. Mér þykir mjög vænt um þig, Kalli, en passaðu þig. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Skútusæfarar láta ekki mót- vind aftra sér frá því að komast á leiðarenda, þeir sigla þá bara beitivind. Suður gefur; NS á hættu. Austur ♦ 106 ¥ KG1086 ♦ G3 + D874 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 tígull 2 spaðar Pass Pass 2 grönd Pass 3 grönd Pass Pass Pass Utspil: spaðafimma. Sagnhafi þarf að taka afstöðu til þess strax í upphafi hvort hann eigi að drepa spaðatíuna eða dúkka. Svarið veltur á því hvoru megin hann staðsetur laufdrottninguna. Hann hefur ekki við mikið að styðjast, en ef hann gefur ekki, verður ekk- ert úr siglingunni. Við skulum hleypa honum úr höfn og láta hann dúkka. Austur spilar spaða áfram (ekki verra en hvað annað) og vestur drepur á ás og spilar enn spaða. Þá er laufgosinn látinn rúlla. Austur má greinilega ekki drepa, því þá fær sagnhafi fjóra slagi á litinn. En þá skiptir suð- ur um kúrs: spilar laufi á ás, svínar hjartadrottningu, tekur ásinn og ÁK í tígli. Sendir aust- ur síðan inn á hjarta og fær tvo slagi í lokin á K9 í laufi. Vestur ♦ ÁG9542 ¥2 ♦ D1095 ♦ 102 ♦ 73 ¥953 ♦ 762 ♦ ÁK953 Stiður ♦ KD8 ¥ ÁD74 ♦ ÁK84 *G6 Umsjón Margeir Pétursson Þessi stutta sóknarskák var tefld í síðustu umferð opna móts stór- meistarasambandsins í Palma de Mallorca: Hvítt: Velmirovic (2.535), Júgóslavía, svart: Wojtkiewicz (2.475), Pólland, Sikileyjarvörn, 1. e4 — c5, 2. Rf3 — d6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 - a6, 6. Bc4 - e6, 7. Bb3 - Rbd7, 8. f4 - Rc5 (Þessi leikaðferð á svart hefur haft slæmt orð á sér vegna 9. f5, en Júgóslavinn hefur annað í huga.) 9. Be3!? - Be7, 10. e5 - dxe5, 11. fxe5 - Rfd7, 12. Dh5 - g6, 13. De2 - Rxe5 - 14. 0-0-0 - Dc7, 15. Bh6! - Rc6, 16. Rxc6 —' Dxc6, 17. Hhel — Dc7, 18. Kbl - b5. 19. Rd5! - exd5 (19. - Da7, 20. De5 — Hg8,- 21. Rxe7 — Dxe7, 22. Bg5 vinnur fyrir hvít.) 20. Bxd5 - Ha7, 21. Df3! - f5, 22. Dc3 og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.