Morgunblaðið - 29.12.1989, Síða 35
MOBGlItyBMÐffi FÖSTUDAftUR 29. DESEMBER 1989
35
. .,
fólk í
fréttum
BARNEIGNIR
Nú ætlar Gitte
að standa sig
næsti Bond-inn?
Kyntröllkonan Gitte Nielsen,
sem stundum er þó kennd
við fyrrum bónda sinn, vöðvabún-
tið Sylvester Stallone, á nú von á
sér með nýja sambýlismanninum,
rugby-leikmanninum Mark. Hefur
það þótt tíðindum sæta, að hin
danska Gitte hefur ekki aðeins
gildnað sem nemur þyngd bams-
ins og tilheyrandi breytingum á
líkamanum vegna þessa, heldur
hefur hún Iagst í ofát og fitnað
verulega. Segir hún þetta af
ásettu ráði gert til þess að barnið
fái úr nógu að moða.
Gitte hefur lengi verið fundið
það til foráttu, að hún yfirgaf
barnungan son sinn í Danmörku,
er hún ákvað að yfirgefa Dana-
veldi á sínum tíma og höndla ham-
ingjuna vestur í Hollywood, snara
Sylvester eins og hún hefur sjálf
orðað það. Varð sonurinn eftir hjá
föður sínum, dönskum pilti, sem
var nógu góður fyrir Gitte og bjó
með henni uns frægðin kallaði.
Veit hún lítið um drenginn síðan,
en er frá leið hefur minningin um
hann plagað hana að eigin sögn.
Hyggst hún afhjúpa sálarkvalir
sínqp í æviminningabók sem er
væntanleg á komandi ári. Þá hef-
ur hún boðað til þó nokkurra
blaðamannafunda í seinni tíð þar
sem hún hefur farið ofan í sau-
mana á því með hvaða hætti hún
ætli að standa sig sem móðir að
þessu sinni. Liður í því er að borða
mikið á meðgöngutímanum.
Fundina hefur einnig notað til að
úthúða Sylvester og látið þess
getið að Mark sinn sé honum
fremri að flestu leyti. En hvort
að hún ætli að snúa baki við Holly-
wood-ferli sínum? 0 nei, hún ætl-
ar sér svona mánuð til að hrista
af sér aukakílóin og herða skrokk-
inn upp . . .
BANKAKÓR
Jólalög í Landsbankanum
Margt var aðhafst síðustu dag-
anna fyrir jólin til þess að
flýta fyrir jólaskapinu. Meðal þeirra
sem lögðu sitt af mörkum í því
skyni var kór starfsmanna Lands-
banka íslands sem söng í útibúum
bankans. Flutti kórinnýmis jólalög
fyrir viðskiptavini og starfsmenn
bankans. Stjómendur kórsins eru
Ólöf Magnúsdóttir og Hilmar Guð-
jónsson. Meðfylgjandi mynd var
tekin í Múlaútibúi Landsbankans
er kórinnvar þar að syngja.
Hver verður
Mark og Gitte.
• •
Oruggt virtist fyrir nokkrum
vikum, að Timothy Dalton
myndi ekki leika 007 framar, hann
hefði ekki að mati framleiðenda
James Bond-kvikmyndanna náð
þeirri Iýðhylli sem erkispíóninn
frægi yrði að hafa til brunns að
bera. Hefur Dalton þótt bæði leiðin-
legur, alvarlegur og kímnigáfulaus
Bond. Slíkt kann ekki góðri lukku
að stýra. Var talað um Pierce
Brosnan sem arftaka Daltons. Enn
er óvíst hvort það verði ofan á.
Brosnan var samningsbundinn sjón-
varpsstöð sem var að framleiða
framhaldsþætti sem voru kenndir
við Remington Steele árið 1986 er
Roger Moore var leystur af hólmi
sem James Bond. Þá var Brosnan
boðið hlutverkið á undan vini sínum
Dalton, en hann fékk sig ekki
Iausan. Innan skamms heldur
Brosnan til Nígeríu þar sem kvik-
myndin Mister Johnson verður unn-
in. Hann er sagður leiður yfir fram-
vindu mála, þótt hann geti valið
úr skemmtilegum hlutverkum og
ekki kvartað vegna aðstöðu sinnar,
viti hann ósköp vel, að Bond sé
alltaf Bond og ekkert komi í staðinn
fyrir tækifæri til að leika hann.
t»að -eina sem menn telja sig nú
vita með vissu er, að þrátt fyrir
þetta bakslag, þá haldi Dalton ekki
Pierce Brosnan —
Bond-inn?
næsti
SJÓNVARP
Reiknað með hneykslan vegna
sjónvarpsmyndar um Rock Hudson
ÍÞRÓTTIR
„Lúxusrottan“ Brando
Marlon Brando er mikill áhuga-
maður um golf og sagður
býsna slyngur kylfingur. Hann er
hins vegar þungur í spori enda orð-
inn 163 kg og 18 holu golfvöllurinn
á lóðinni hans fremur erfiður viður-
eignar. Því var það, að Brando
gladdist mjög yfir jólagjöf sinni frá
góðvininum Jack Nicholson. Til að
gleðja vin sinn reiddi Nicholson
fram á aðra milljón krónur fyrir
lúxus-golfkerru, mótordrifna að
sjálfsögðu með bestu gerð af steríó-
tækjum, bar og viftu. Nú ekur
Brando hring eftir hring á golfvelli
sínum.
vinnunni, hann sé jafn daufur og
aivörugefinn og fyrr. Önnur hlut-
verk henti þeim annars ágæta leik-
ara betur.
Marlon Brando er ekki
mikið fyrir gönguferðir.
Altppþpt er reiknað með t£v|s-
yppÚR hneykslun og reiði er
bandaríska sjónvarpsstöðin ABC
sýnir sjpþyarpsmynd sem Ijún hefur
látið gPR Vtm ævi, störf og ástjr
leilíarans góðknnna Rocks Hud-
sons, sem var hommi og varð fyrsþ-
ur frægra leikara í Bandaríkjunum
eyðni að bráð. Þessi örlög komu
mörgum á óvart, einkum vegna
þess að Hudson var á sínum tíma
einhver mesti kvennabósi hvíta
tjaldsins og fór hann dult með raun-
verulegar hvatir sínar. Ungur leik-
ari á uppleið, Thomas Ian Griffith,
leikur stjörnuna.
Ráðamönnum ABC hefur verið
legið á hálsi fyrir að níðast á minn-
ingu þessa ástsæla Ieikara með því
að sýna líf hans eins og það var.
Þeir svara þvi til að slíkt sé firra,
hulunni hafi þegar verið svipt af
lífi Hudsons og myndin fari á sánh-
gjaman hátt með staðreyndir, pp
afypr á móti dragi hver sínar álykf-
jjpjr. Myndin geti einfaldlega ppfljp
íiðrum v|ti til varnaðar, því at| þúp
sýfii þipp hræðilega pg þppyípna
sjukdóm eyðni í öllu sjpp yptój pg
þeir sem séu i áhættphópj þpf j gpff
eitt af því að vera síminptjf: á í]<Pft-
una sem á ferðum er.
Ýmis atriði myndarinnar hafa
farið fyrir bijóstið á þeim sem séð
hafa. Það má til dæmis sjá Hudson
á „veiðum" á hommabörum, Hud-
son í faðmlögum og kossafansi við
annan homma í sundlaug og áfram
mætti telja. Talsmenn ABC segja
það alls ekki ætlun þeirra að
hneyksla, heldur að sýna fram á
hve hvatir Hudsons hafi tætt hann
andlega.
Thomas Ian Griffith t.v., og Rock Hudson.