Morgunblaðið - 29.12.1989, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1989
41
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
691282 KL. 10-12
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
SIGLFIRDINGAFÉLAGIÐ
Reykjavtk og rtégronni
Þessir hringdu . .
Frábært barnaheimili
Edda hringdi:
„Ég vil þakka fyrir frábært
barnaheimili sem Miðbæjarsam-
tökin og nokkrir fóstrunemar
reka. Þetta eru áhugasamar
stelpur og reksturinn til fyrir-
rnyndar."
Fulgafæða
Fuglavinur hringdi:
„Ég vil benda þeim sem gefa
smáfuglunum á að það besta
sem þeir fá á þessum árstíma
er tólg sem hrært hefur verið
saman við hveitiklíð. Tólg er
ódýr og hveitiklíð einnig en þetta
er besta fæðan fyrir fuglana í
kuldanum."
Ágangur búpenings
Elísabet Ólafsdóttir í Laxa-
borg hringdi:
Þakkir
Jóhann Guðmundsson
hringdi:
„Ég vil þakka fyrir ritstjóm-
argrein og Reykjavíkurbréf
Morgunblaðsins á aðfangadag.
Þessi skrif vom ein besta jóla-
gjöfin. Kærar þakkir.“
Högni
Svarthvltflekkóttur högni,
hvarf sl. þriðjudag frá Melgerði
37 í Kópavogi. Hefur hugsan-
lega lokast inni. Vinsamlegast
hringið í síma 44548 ef hann
hefur einhvers staðar komið
fram. Fundarlaun.
Læða
Brúnbröndótt læða, ómerkt
með appelsínugula hálsól fór að
heiman frá sér að Álfheimum
fyrir nokkru. Þeir sem hafa orð-
ið varir við hana vinsamlegast
hringi í síma 37263.
Hálsmen
Hvítagullshálsmen með perlu
og demanti í tapaðist 15. desem-
ber einhvers staðar í Miðbæn-
um. Finnandi er vinsamlegast
beðinn að hringja í síma 656492.
Fundarlaun.
Læða
Látið úti-
ljósin loga
Blaðburðarfólk fer þess á leit
við áskrifendur að þeir láti útljósin
loga á morgnana núna í skamm-
deginu. Sérstaklega er þetta brýnt
þar sem götulýsingar nýtur lítið
eða ekki við tröppur og útidyr.
Jólatréskemmtun
Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og
nágrenni verður haldin föstudaginn
29. desember í félagsheimili
Kópavogs, Fannborg 2,
2. hæð, kl. 15.00. Nefndin.:
v. _
INNLAUSNARVERÐ
VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA
SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS
Í1.FL.B1986
Hinn 10. janúar 1990 er áttundi fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra
spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 1. fl. B1986.
Gegn framvísun vaxtamiða nr. 8 verður frá og með 10. janúar nk. greitt sem hér segir:
Vaxtamiði með 50.000,- kr. skírteini
kr. 4.063,05
„Til bænda í Haukadals-
hreppi, Dalasýslu. Allur ágang-
ur búfénaðar er stranglega
bannaður í Laxaborgarlandi.
Haldið búpeningi ykkar innan
eigin girðinga."
Læða, bröndótt á baki en
hvít að öðru leyti, með brúnan
blett öðru megin við trýnið, kom
í hús í Setbergshverfi í Hafnar-
firði fyrir nokkru. Upplýsingar
í síma 651853.
Aðeins merki almenns
eðlis í símaskrána
Ágæti Velvakandi.
í símaskránni, blaðsíðu fimmtán,
eru tákn almenningi til viðvörunar,
banns og leiðbeininga.
Eru þar og merki hinna mismun-
andi þjónustugreina. Augljóst er,
að þar eiga aðeins að vera merki
almenns eðlis, I viðkomandi grein,
en ekki skrásett vöru- eða þjónustu-
merki einstakra fyrirtækja.
Bandalag íslenskra farfugla er
hér undantekning á, og vitað er að
þeir hafa hindrað að menn nýttu
sér merki, er flestir töldu að nota
mætti, ef ákveðnum laga- og reglu-
gerðarákvæðum um gististaði væri
fullnægt. Ný símaskrá er í hönnun
og væntanlega verður þetta lagfært
fyrir útgáfu hennar.
Bjarni Valdimarsson
HEILRÆÐI
Slysavarnafélag íslands hvetur alla, unga jafnt sem aldna,
að sýna fyllstu varúð í meðferð flugelda, stjörnuljósa og
blysa. Sérstaklega eru foreldrar hvattir til að hafa vakandi
auga með börnum og unglingum og vara þau við hættum
þeim sem fylgja ógætilegri meðferð þessara hluta. Höldum
gleðileg áramót með slysalausum dögum.
Ofangreind fjárhæö er vextir af höfuöstól spariskírteinanna fyrir tímabilið
10. júlí 1989 til 10. janúar 1990 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun
sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1364 hinn 1. janúar 1986
til 2771 hinn 1. janúar nk.
Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga.
Innlausn vaxtamiða nr. 8 fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka Islands,
Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 10. janúar 1990.
Reykjavík, 29. desember 1989
SEÐLABANKIÍSLANDS
VINNINGSNÚMER
í Happdrætti
Krabbameinsfélagsins
... —■ — Dregið 24. desember 1989 —.
SUBARU LEGACY STATION 1.8 GL: 56601 79707 102893
500.000 KR. GREIÐSLA UPP í BIFREIÐ AÐ EIGIN VALI:
11201 116460 136315 143386
FERÐ AÐ EIGIN VALI MEÐ SAMVINNUFERÐUM-LANDSÝN EÐA VÖRUR AÐ
EIGIN VALI FRÁ JAPIS EÐA HÚSASMIÐJUNNI FYRIR 100.000 KR.:
5601 20738 35906 57775 75585 94149 1,13450 158495 171465
12836 21353 38661 58949 81227 96443 117554 160779
14358 29585 45635 61247 90392 105769 143829 165279
15517 35565 47666 70828 92755 109117 157550 167802
VÖRUR AÐ EIGIN VALI FRÁ HEIMILISTÆKJUM EÐA IKEA EÐA ÚTILÍFI
2971 30846 51338 FYRIR 50.000 KR.: 80940 95811 112041 128732 150092 174474
5315 31531 58603 81909 102736 116544 130322 151948 174782
13369 36355 62355 82535 104734 118296 130588 157179 175578
14975 37901 64628 83321 104894 120480 133527 159329 178334
17721 38645 64703 83930 105984 121681 139876 163341
23599 41207 68515 85864 108114 123248 144645 163423
26190 46190 76288 92637 109953 126830 145166 165875
Handhafar vinningsmiða framvísi þeim
á skrifstofu Krabbameinsfélagsins
að Skógarhlíð 8, sími 621414.
Krabbameinsfélagið
þakkar landsmönnum
veittan stuðning.
Krabbameinsfélagið