Morgunblaðið - 05.01.1990, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 05.01.1990, Qupperneq 12
12 MÓRGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JÁNÚAR 1990 Nm 0G GLÆSILEGT ÆFINGASVÆÐI JUDO NÝ BYRJENDANÁMSKEIÐ ERU AD HEFJAST Þjálfari er Michal Vachun fyrrverandi i þjálfari tékkneska landsliðsins,- “7 Innritun og frekari upplýsingar alla virka daga frá kl. 16-22 síma 627295 OTSALA VINNUFATABUDIN Söguleg kynlífs- saga Onnu á 11. öld Bókmenntir Kringlunni 3. hæð sími 686613 Laugavegi 76 sími 15425 Hverfisgötu 26 sími 28550 Jóhanna Kristjónsdóttir Regine Deforges: Himinninn yfir Novgorod Þýðandi: Þuríður Baxter Útg. ísafold 1989 Margir íslenskir lesendur kann- ast við þennan höfund, Regine De- forges eftir að þríbók hennar um Stúlkuna á bláa hjólinu var gefin út í íslenskri þýðingu. Nú hefur verið vakin athygli á ný á þessum bókum þar sem höfundur hefur verið dæmdur fyrir að taka trausta- taki úr hinni frægu sögu A hverf- anda hveli og nota í fyrsta bindi þríbókarinnar. Ég varð ekki vör við að neinn veitti þessu athygli hér, og af skiljanlegum ástæðum hvarfl- aði það til dæmis ekki að mér enda hef ég aldrei lesið hina frægu bók Mitehell né séð dásamaða mynd. í sögunni hér erum' við stödd á elleftu öld og þar segir frá því er ung og fögur aðalsstúlka, Anne, verður nauðug viljug að yfirgefa ættland sitt hið rússneska og ger- ast eiginkona Hinriks I. Frakk- landskonungs. Hún þurfti ekki að- eins að skiljast við ættland og fjöl- skyldu heldur og við æskuástina sína sem raunar fylgir henni án vitundar hennar, afskræmdur á líkama vegna eigin pyndinga og í hinu versta sálarástandi. Kóngurinn Hinrik hefur einkum náttúru til pilta en hann verður að standa sig ■ í stykkinu og búa til erfingja og enda er ekki að sökum að spyrja að Anne er svo þokkafull og blíð að hún vekur girnd kóngsa og eign- ast þau nú nokkur afkvæmi átaka- lítið. Auðvitað eru valdasjúkir keppi- nautar Hinriks á hveiju strái, alls konar ribbaldar sýna henni losta og hreint ekki þá virðingu sem hæfir drottningu og það endar með Regine Deforges því að maðurinn sem hún fyrirleit og óttaðist árum saman verður sá sem gerir hana hvað sælasta. Stúlkan Anne finnst mér vera stúlkan á bláa hjólinu, bara á ell- eftu öld, og persónur þeirrar bókar ganga býsna mikið ljósum logum um síður hennar þó svo að klæða- burðurinn sé annar og aðstæður. Erótískar lýsingar eru allfyrirferð- armiklar enda telur höfundur það vera þátt í þeirri baráttu kvenna að bijótast undan oki karlmanna að hafa ástafarslýsingar fijálslegar og hispurslausar. Það er ágætt svo langt sem það nær en verður fjarska leiðigjarnt til lengdar enda lýsingarnar ósköp mikil tugga og engin sérstök hugkvæmni í þeim. Þetta á að heita söguleg skáldsaga og hefði höfundur átt að sinna sagn- fræðinni af meiri áhuga og draga úr þreytandi og samlitum kynlífs- lýsingum. Mynd mánaðarins í Listasafni Islands eftir Gunnar Örn Gunnarsson. ■ GUNNAR Örn Gunnarsson, er höfundur myndar mánaðarins i Listasafni íslands. Verkið sem ber heitið „Mynd“ er unnið með olíulit- um árið 1976, stærð þess er 145x130,5 sm og var það keypt til safnsins árið 1976. Leiðsögnin „mynd mánaðarins“ fer fram í fylgd sérfræðings, fimmtudaga kl. 13.30—13.45 og er safnast saman í anddyri. Listasafn Islands verður framvegis opið alla daga, nema mánudaga kl. 12—18. Veitingastofa safnsins er opin á sama tíma. Að- gangur er ókeypis svo og auglýstar leiðsagnir. (Fréttatilkynning) þ.ÞORGRÍMSSON &C0 mWASMA ‘W- PLAST ÁRMÚLA 1 6 OG 29, S. 38640 Þ.ÞORGRÍMSSON &C0 HARÐPLAST A BORÐ ÁRMÚLA 29, SÍMI 38640

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.