Morgunblaðið - 21.01.1990, Side 24
24 C
MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1990
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
^(21. mars - 19. apríl)
Þú færð nýja sýn sem kemur
málum á hreyfingu. Sinntu fé-
lagslífi og ferðamöguleikum.
Naut
(20. april - 20. maí)
Þú fyllist stolti yfir árangri þínum
i starfi. Þú færð ráð sem vísa í
tvsér áttir. Reyndu að sjást fyrir
í peningaútlátum.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 5»
Hagsmunir hjónabandsins eiga
nú að sitja í fyrirrúmi. Farið eitt-
hvað saman. Þið eruð ef til vill
ekki algjörlega sammála um ráð-
stöfun á sameiginlegum fjármun-
um.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) >"$S
Þó að þú byijir daginn af krafti
og eldmóði getur værð sigið yfir
þig síðdegis. Varastu að eta eða
drekka yfir þig. Þér er órótt
vegna starfsins.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Gerðu engin innkaup í dag.
Njóttu heldur útivistar með fjöl-
*»- skyldu þinni. Hjónum finnst þau
vera einstaklega náin hvort öðru
í dag. Njóttu þess að sinna skap-
andi starfi á áhugasviði þínu.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Góður dagur til að ljúka ýmsu
sem ógert er heima við þó að
ekki sé tími til að njóta félags-
skapar. Þú kvíðir hálfpartinn fyr-
ir einhveiju sem stendur til i
kvöld.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Reyndu að verða þér úti um
næðisstund í dag. Farðu í dags-
ferð þó að einhver úr fjölskyld-
unni eigi ekki heimangengt.
Láttu hagsýnina sitja í fyrirrúmi.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú átt erfitt með að gera upp
hug þinn í dag. Ferðamenn geta
lent í óvæntum fjárútlátum eða
orðið fyrir töfum.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember)
Nú er rétti tíminn til að blanda
geði við fólk og til að tjá sig á
skapandi hátt. Varastu að spara
eyrinn, en kasta krónunni.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Gakktu aldrei að vináttutengslum
sem vísum. Þú átt í innri baráttu
vegna persónulegs vandamáls og
kannt að skipta nokkrum sinnum
um skoðun áður en upp er staðið.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þú blómstrar í félagslegu starfi
í dag, en mundu að það er betra
að eta yfir sig en tala yfir sig.
Gættu þess vandlega að þegja
yfir leyndarmáli sem þér er trúað
„ fyrir. Þú ert ekkert yfir þig hrif-
inn af því að fara út í kvöld.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) !£
Farðu að öllu með gát í viðskipt-
um í dag. Þú hefur fyllstu ástæðu
til að óttast að þú kunnir að
flækjast inn í vandamál sem þér
koma ekki við.
AFMÆLISBARNIÐ er hugvits-
samt og listrænt. Fyrir kemur
að það dreifir kröftum sinum um
of og skortir sjálfsaga til að nýta
hæfileika sína til fullnustu. Það
er svolítið spennt, en hugmynda-
ríkt og getur náð árangri á hvaða
sviði sem því finnst sér samboð-
ið. Það snýr sér oft að viðskipt-
um, en getur allt eins látið að sér
kve'ða í listum og vísindum. Góð
kímnigáfa kemur þvi ævinlega
að góðu gagni.
Stjörnusþána á aó lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra stadreynda.
r* a nni in
uAKrUK
GRETTIR
STirvfe. opp
UM StOIR, eeETTlZ
VlpVetZÐUM BAfíA
AO TAKA tpessú
/vtep Lérmi
LUMD
\\i
eo
VEPDALDm)
potzp
AFTUR
T5
%
»tllllKfl
o
JPM PAV?5
UOSKA
SMÁFÓLK
MA^ÍBE WE 5M0ULP JU5T 5IT
ON TMI5 BEMCM, ANP MOPE 5ME
COME5 BV ANP 5EE5 U5...
UUMILE UUERE UUAITIN6,
I 5M0ULP MAVE A NEW
PA55P0RT PH0T0 TAKEN..
^-------©
Þessi göngugata er risastór. Hvern-
ig getur þessi stelpa fundið okkur?
Kannski ættum við bara að sitja á
þessum bekk og vona að hún komi
og sjái okkur ...
Ég ætti að láta taka nýja passamynd
af mér á meðan við bíðum.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Brids er skrýtið spil. Eða hver
hefði trúað því að hjartakóngur-
inn væri banvænt útspil — fyrir
vörnina?
Norður gefur; AV á hættu.
Norður
♦ G52
¥G4
♦ D96
+ ÁKG73
Austur
47
¥98652
♦ K107432
♦ 5
Suður
4 ÁK9643
¥ Á73
♦ Á
4 984
Vestur Norður Austur Suður
- 1 lauf Pass 2 spaðar
Pass 3 lauf - Pass 3 spaðar
Pass 4 spaðar Pass 6 spaðar
Pass Pass Pass
Útspil hjartakóngur.
Suður drepur strax á hjartaás
og tekur ÁK í trompi. Þegar
drottningin fellur ekki virðist
fátt um fína drætti. Þó er einn
möguleiki i stöðunni: að vestur
eigi fjórlit í laufi svo hægt sé
að henda niður báðum hjörtun-
um áður en hann getur trompað.
Rétta spilamennskan er því
þessi: laufnía upp á ás, tígul
heim, og laufáttunni djúpsvínað.
Hjörtun hverfa þá niður í lauf
áður en vestur kemst að.
Með öðru útspili er þetta frá-
leit íferð. Þá er best að taka
laufás og svína síðan laufgosan-
um.
Vestur
4 D108
¥ KD10
♦ G85
4D1062
Umsjón Margeir
Pétursson
Á opnu móti stórmeistarasam-
bandsins í Moskvu sl. vor kom
þessi staða upp í viðureign Sovét-
mannanna Piskovs (2.440), sem
hafði hvítt og átti leik, og Kras-
enkovs (2.530).
43. Rd5! og svartur gafst upp,
því hann kemst ekki hjá miklu liðs-
tapi. Eftir 43. — Dd2 er nákvæm-
asta vinningsleiðin 44. Df5+ —
Kg7 45. De5+ - Kh7 46. Rf6+
o.s.frv.
í Kaupmannahöfn
FÆST
I BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖDINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁÐHÚSTORGI