Morgunblaðið - 23.01.1990, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 23.01.1990, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1990 7 Reykjavík: Lóðum úthlutað fyrir 394 íbúðir ÁRIÐ 1989 var úthlutað lóðum stofustjóra borgarverkfræðings, undir samtals 394 íbúðir í var úthlutað lóðum undir 114 ein- Reykjavík en árið á undan var býlishús á síðasta ári, lóðir undir úthlutað lóðum undir 415 ibúðir parhús og raðhús voru 63 og 217 ogárið 1987 voru úthlutanir 372. íbúðir voru í fjölbýlishúsum. Að sögn Ágústs Jónssonar skrif- Alinanak Háskólans Nýtt ár - Nýtt almanak Almanak Háskólans er ómissandi handbók á hverju heimili. Fæst í öllum bókabúðum Reykjavík 1989: Færri slys urðu á fólki SLYS, þar sem meiðsl urðu á fólki, voru færri í Reykjavík á síðasta ári, en árið á undan. Alls voru skráð 163 slys með meiðslum, en árið 1988 voru þau 232. Lögreglan í Reykjavík telur að þessa fækk- un megi að mestu rekja til mikils áróðurs á árinu og aðgerða lög- reglunnar. Banaslys á árinu voru tvö, en þau voru 10 árið 1988. Þar af létust 6 gangandi vegfarendur, en enginn í fyrra. 49 gangandi vegfarendur urðu í fyrra fyrir bifreiðum, en 73 árið 1988. Af þessum 49 voru 14 börn, 18 konur og 17 karlar. Um lítil meiðsli var að ræða í 25 tilvik- um, en mikil í 24. 20 vélhjólamenn slösuðust í umferðinni og 12 hjól- reiðamenn. Þá slösuðust 67 öku- menn bifreiða og jafn margir far- þegar, þ.e. samtals 134. Af þeim slösuðust 100 lítið, en 34 mikið. Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. SVNCJIIM OKKIIR UPPÍ JCGÓSL4VÍIJ Viö höfum allt aö vinna og engu aö tapa. íslensku lögin verða kynnt eftirfarandi laugardagskvöld á eftir þættinum 90 af stöðinni: 27/1, 3/2 og 10/2, en þá verður íslenska lagið valið í beinni útsendingu. Erlendu lögin verða kynnt dagana 23/4 - 27/4. EUROVISION-úrslitin verða svo í beinni útsendingu þanö 5/5. Samkvæmt skoðanakönnun var um 60% áhorf á úrslit söngvakeppninnar síðast. Stöndum saman - styðjum fulltrúa okkar. Auglýsendur! Góður fyrirvari getur ráðið úrslitum. Pantið í tíma - í síma 69 30 60. SJÓNVARPIÐ j KEPPNISSK4P)/

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.